Heimilistíminn - 04.12.1975, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 04.12.1975, Blaðsíða 25
 □ E3 3 □ ia ■ □ ■ ■ e □ 3 S □ H 3 a □ ■ m ■ ■ □ ■ ■ □ □ □ a □ □ Þessi fallega Lappahúfa er tilvalin jólagjöf. Hún er hér í þremur stærðum, ó 6 óra, 10 óra og fullorðna Kfni: Gullfoss-garn frá Hjartagarn eða svipaður grófleiki, 1 hnota af hverjum lit, hér eru litirnir hvitt, ljósbrúnt og dökk- brúnt, en hver ræður, hvaða litir eru notaðir. Prjónar nr. 7 og heklunál no. 5. Prjónfesta: 14 I eru 10 cm. Stærðir: Höfuðummál 40-50-55 cm. Fitjiðupp 14lmeðgrunnlitnum (hvitu) og prjónið slétt. Fyrsti prjónn er prjónaður snúinn og athugið að prjóna fyrstu og sið- ustu 1 sl á öllum prjónum og telja hana ekki með i mynstrinu, þar sem hún fer i saum. Eftir fyrsta prjón er farið að auka út, þannig: 1. útaukningarprjónn: ein 1 i saum x prjónið eina 1, aukið eina út x Endurtakið frá x til x prjóninn á enda, alls 11 sinnum og endið á einni 1 i saum. Þá eru á 24+2 1. Prjónið siðan þrjá prjóna. 2. út- aukningarprjónn: Ein 1 x prjónið eina 1, aukið eina út, prjónið 2 1, aukið eina út, prjónið eina 1 x. Endurtakið frá x til x og endið á einni 1 i saum. Þá eru 36+2 1 á. Prjónið siðan aftur þrjá prjóna. 3. út- aukningarprjónn: Prjónið eina 1 x prjónið ' eina 1, aukið eina út, prjónið 41, aukið eina út, prjónið eina 1 x Endurtakið frá x til x og endið á einni 1 i saum. Þá eru 48+2 1 á. Prjónið siðan 3 prjóna. 4. útaukningar- prjónn:Eins og sá 3., nema með 6 1 i stað- inn fyrir 4 1. Þá eru komnar 60+2 1 á. Prjónið 3 prjóna. 5. útaukningarprjónn: Minnsta stærðin: aukið 4 1 i með jöfnu bili (64 + 2 1) prjónið einn prjón. 5. útaukn- ingarprjónn: Mið- og stóra stærðin: Eins og 3útaukningarprjónn, nema með 8 1. Þá eru 72+2 1 á. Prjónið 1-3 prjóna. 6. út- aukningarprjónn: Stóra stærðin: aukið 8 1 út með jöfnu bili (80 + 2 1) Prjónið 1 prjón. Siðan kemur mynstrið, sem prjónað er eftir teikningunni, auðu reitirnir eru grunnliturinn (hvitt) krossarnir litur I (dökkbrúnt) og hringirnir litur II (ijós- brúnt). Þegar búið er að prjóna mynstrið, er fellt af og lykkjurnar fyrir eyrnarskjól- in settar á þrjóna, þannig: Með lit II: Fellið af 6-8-9 1, prjónið 15-15-17 1 og setjið þær á prjón, fellið siðan af 24-28-30 1, prjónið 15-15-17 1 og setjið á prjón, fellið svo síðustu 6-8-9 1 af. Eyriiarskjól: Takið 15-15-17 1 á prjóninum AAilli handanna Lappa- húfa og prjónið „lúsaprjón” með hvitu og Ijós- brúnu (ein I af hvorum lit, á misvixl) Ath. að fyrsta og siðasta 1 á öllum prjónum er prjónuð slétt og er ekki með i mynstrinu. Á 3-5-5 prjóni og 7-9-9prj. er tekin ein 1 úr i báðum hliðum, þannig: 1 jaðarl. 2 sam- an, prjóna 11-11-13, prjóna 2 1 undnar sam- an, ein jaðarl. Þegar komnir eru 10-12-14 1 „lúsaprjón” er haldið áfram með sléttu prjóni og lit II og i byrjun hvers prjóns er felld af ein 1 tvisvar og tvær tvisvar, þá eru eftir 5-5-7 og þær eru felldar af i einu lagi. Saumið húfuna saman. Heklið siðan með dökkbrúnu meðfram brúninni allt i kring tvær raðir af fastalykkjum frá rétt- unni. Snúið 6snúrur af litum I og II. u.þ.b. 20 cm langar. Hnútur er hnýttur á neðri endana, en i hinn endann eru allar snúrurnar hnýttar saman i einn hnút og hann saumaður við kollinn á húfunni eins og sést á myndinni. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.