Heimilistíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 16

Heimilistíminn - 06.05.1978, Blaðsíða 16
Sumar mömmur eru alveg einstak- lega duglegar að prjóna og sauma á dúkkur dætra sinna. Þær þurfa kannski ekki einu sinni ó uppskriftum aðhalda, ensamt ætla ég að birta hér i dag uppskriít að prjónuðum kjól á dúkku. t þennan kjól er notað Deletta-garn eða garn, sem hefur prjónafestu sem samsvarar 28 lykkjum og 10 cm ef prjónað er með prjónum númer 3. BAKSTYKKI: Fitjið upp 40 lýkkjur með brúnu garni og prjónið átta um- ferðir brúnar, 4 umferðir hvitar, 4 um- ferðir t)rúnár og 4 umferðir hvitar og t\ um'ferðir brtinar Prjónið saman tvær lykkjur með 3 cm millibíli, 2sinn- um hvoru megin. Eftir að rendurnar hafa verið prjónaðar er prjónað með hvitu. Þegar prjtínaðir hafa verið 9 cm eru felldar af 2-1 lykkja bvoru megin i handveginn hvorum megin.og þá eiga að vera eftir 28 lykkjur. Pegar prjón- aðir hafa verið 12 1/2 cm er fellt af á miðjum prjóninum 12 lykkjur. Svo er endað með þvi að fella af eina lykkju yið hálsmálið og svo allar lykkjurnar yfir axlirnar i einu. KR AMSTYKKI: Fitjið upp og prjón- ið eins og bakstykkið. Þegar prjónaðir hafa verið 11 1/2 cm eru felldar af 8 Iykkjur i miðjunni lyrir hálsmálinu. Prjónið svo hvora hlið fyrir sig og, fell ið 2-1 lykkju af Við hálsinn og öxiina i sömu hæð og á bakstykkinu. Samsetning: Saumið saman i hliö- iHéjK-ÍNj 4 •' lií 4' I ■* |ÍI !!'■• f f i * A DÚKK- UNA unum. Takið upp lykkjur i kringum hálsmálið á réttunni á bakstykkinu, og hafið það i samalitog rendurnar neðan á kjólnum. Prjónið 5 umferðir garða- prjónog l'ellið af i næstu umferð.Prjón- iðsams konar kant i hálsinn að framan ogikringum ermarnar. Eftir öxlunum á bakstykkinu eru heklaðar tvær um- ferðir af fastalykkju með randagarn- inu. Sams konar kantur er heklaður að framan og um leið eru búnar til tvær lykkjur til þess að hneppa á hvorri öxl. Saumið svo hnappa i öxlina á aftur- stykkinu. Pressið kjólinn, og þá erhann tilbú- inn fyrir dúkkuna að punta sig i.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.