Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.05.1981, Blaðsíða 13
12 Þriftjudagur 19. maí 1981 Frá Grunnskólanum á Akranesi Nokkra kennara vantar að Grunnskólan- um á Akranesi. Aðalkennslugreinar: Stærðfræði og samfélagsfræði i 7. og 8. bekk, enska, danska, liffræði, eðlisfræði, sérkennsla og almenn kennsla. Umsóknarfrestur til 5. júni. Upplýsingar i simum 93-1388 og 93-2012. Athygli er vakin á að i haust tekur til starfa nýr skóli Grundaskóli i nýju hús- næði Skólanefnd. Lausar stöður Viö Flcnsborgarskólann i Hafnarfirði, fjölbrautaskóla, eru lausar til umsóknar cftirtaldar kennarastöður: 1. Kennarastaöa i sérgreinum viðskiptabrautar, aðaliega hagfræðigreinum. 2. Kennarastaða i sérgreinum heilsugæslubrautar, 1/2 starf eða 2/3 starfs koma til greina. 3. Kennarastaða i jarðfræði, 1/2 starf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtariegum upplýsingum um námsferil og störf, sk>ulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu G, 101 Reykjavik, fyrir 13. júni n.k. — Sérstök umsóknareyöublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 1S. mai 1981. Verktakar — Vinnuvélaeigendur Seljum nýja og notaða varahluti i flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiðar. Einnig nýjar og notaðar vinnuvélar. Seljum t.d. þessa viku Cat D4 ps 1974 i toppstandi á mjög hagstæðu verði. Hafið samband. Við erum ekki lengra frá yður en næsta simatæki. Tækjasalan h.f. Skemmuvegi 22 Kóp. Simi 78210 Starf úti á landsbyggðinni Matreiðslumaður á miðjum aldri með 25 ára starfsreynslu óskar eftir góðu starfi úti á landi. Einnig kemur til greina starf kjötiðnaðar- manns eða i skyldleika við áðurnefnt starf. Reglusamur, starfsamur, stundvis. Ibúð þarf að fylgja starfi. Upplýsingarsimi 91-43207. fij ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i byggingu mötuneytis og starfsmannahúss við Búrfellsstöð. Miðast verkið við af- hendingu hússins 1. júli 1982, tilbúnu undir tréverk og frágengið að utan. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68,108 — Reykjavik, frá og með mánudeginum 18. mai 1981 gegn skilatryggingu að fjárhæð kr. 400.00. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14.00 mánudaginn 1. júni 1981, en þá verða þau opnuð i viður- vist bjóðenda. 350 m stökk.: 1. Gjálp Þorkels Bjarnarsonar 26,0 sek. 2. Reykur Kristjáns Guðmunds- sonar 26,4 sek. 3. Móri Ölafs E. Ólafssonar 26,6 sek. 800 m stökk.: 1. Leó Baldurs Baldurssonar 62,2 sek. 2. Þróttur Sigurbjörns Bárðar- sonar 62,3 sek. 3. Reykur Harðar G. Albertsson- ar 63,8 sek. Brokk 800 m.: 1. Þoka Þráins Ragnarssonar 1,48,7 min. 2. Stjarni ómars Jóhannessonar 1,51,2 min. 3. Mósi Arsæls Jónssonar 1,58,2 G.T.K. ■ Sigurður Óiafsson ieggur upp i einn sprettinn. Timamyndir Róbert. ■ Tekist á I skeiðinu. ■ Hestamannafélagið Fákur i Reykjavik hélt sinar árlegu Vor- kappreiöar á svæði félagsins að Viðivöllum. Á annað þúsund á- horfendur voru á kappreiöunum i bliðskaparveðri. Kappreiðarnar voru timasettar þannig að hvert hlaup fór fram á ákveðnum tima. Stóðst sú áætlun fullkomlega og meira að segja fór siðasta hlaupið 10 minútum fram úr áætluninni. Helstu úrslit voru: Skeið 250 m.: 1. Skjóni Helga Valmundarsonar 22,9 sek. 2. Villingur Harðar G. Alberts- sonar 23,0 sek. 3. Fengur Harðar G. Albertssonar 24,5 sek. Skeið 150 m.: 1. Börkur Ragnars Tómassonar 14,9 sek. 2. Vafi Erlings Sigurðssonar 15,1 sek. 3. Bjarki Ragn. Tóm. og Þorst. Steingr.s. 16,1 sek. 250 m stökk.: 1. Litbrá Ólafar Guðbrandsdóttur 19,5 sek. 2. Hvinur Harðar G. Albertss. 19,9 sek. 3. Spúttnik Eriks Erikssonar 20,1 sek. Þriðjudagur 19. mai 1981 ■ Fannar lá ekki I skeiðinu. ■ i.póneÞrótturtakastá um sigurinn 1800 metrunum. ■ Sólveig Leifsdóttir fyrir miöju, tekur á móti verölaununum. Til vinstri á myndinni er módel hennar Halla Leifsdóttir. Timamyndir Róbert íslandsmeistaramótið í hárgreiðslu og hárskurði: Gardar og Sólveig urðu sigurvegarar — Margrét sigraði í keppni nema Margrét Pétursdóttlr hlaut verðlaun fyrir bestu frammistöðu nema. ■ „Það er yfirleitt ekki mikið um nýjungar i okkar fagi en ég notaði aðeins nýja linu i tisku- klippingunni,” sagði Garðar Sigurgeirsson i samtali við Timann en hann hlaut Islands- meistaratitilinn i hárskurði á Islandsmeistaramótinu i hár- greiðslu og hárskurði sem haldið var um helgina. Þetta er ekki i fyrsta heldur þriðja sinn sem Garðar hlýtur ís- landsmeistaratitilinn. Módel Garðars var Tryggvi Þóris- son. A mótinu hlaut Sólveig Leifsdóttir Islandsmeistara- titilinn i hárgreiðslu en systir hennar Halla Leifsdóttir var módelið. Margrét Pétursdóttir varð íslandsmeistari i keppni nema ihárgreiðslu. Módel var Edda Stefánsdóttir. A mótinu sem haldið var i i- þróttahúsinu á Seltjarnarnesi var keppt i klippingu og greiðslu fyrir samkvæmi, dag- greiðslu kvenna, klippingu og blæstri eftir nýjustu tisku. Efstu sætin á þessu móti veita rétt á þátttöku á Norður- landamótinu i þessu fagi sem haldið verður i Helsinki i haust. Við spurðum Garðar hvort hann væri bjartsýnn á frammistöðu Islendinga á þvi móti. „Það sakar ekki að vera bjartsýnn. Allavega fer maður á Norðurlandamótið með ■ Garöar Sigurgeirsson meö verðiaun sin. þannig hugarfari en siðan verður maður að sjá til hvern- ig fer.” Mikil aðsókn var á mótið um helgina og skiptu áhorfendur hundruðum. — FRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.