Tíminn - 25.03.1983, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.03.1983, Blaðsíða 20
Opið virka daga 9-19. Laugardaga 10-16 H HEDD Skemmuvegi 20 Kopavogi Simar (91)7 75 51 & 7 80 30 Varahlutir Mikiö úrval Sendum um land allt Ábyrgö á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Gagnkvæmt tryggingaféJag abriel HÖGGDEYFAR W Hamarshöfða 1 y GJvarahlutir.. símiaesio. Sædýrasafnid: „ASTÆÐA TIL AD FARA AD TILMÆLUM NEFNDARINNAR — segir Ingvar Gíslason, menntamálaráöherra ■ „Mín reynsla af Sædýrasafn- inu og forráðamönnum þess, er sú, að þeir eru ákaflega tregir til að bæta úr því sem aflaga hefur farið í þeirra rekstri á undanförn- um árum. Þrátt fyrir að hingað til hafl þeim verið sýnt mikið umburðarlyndi af hálfu ráðu- neytisins,“ sagði Ingvar Gísla- son, menntamálaráðherra, í samtali við Tímann í gær. - Munt þú þá beita þér fyrir að framfylgja hugmyndum dýra- verndarnefndarinnar um að loka safninu verði ekkert gert til úr- bóta? „Ég vil taka það fram, að það er bæjarfógetinn í Hafnarfirði scm endanlegt starfsleyfi veitir. Hins vegar verður leitað til menntamálaráðuneytisins um umsögn áður en slíkt má verða og ég reikna með að álit þess vegi þungt. Ég hef rætt þessi mál við bæj arfógetann, og við erum sam- mála um að full ástæða sé til þess í framhaldi af umsögn dýraverndarnefndar að fara að tilmælum hennar, sem sagt að setja forráðamönnum safnsins ströng skilyrði um að kippa mál- Fimm sóttu um Lands- virkjun ■ Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra Landsvirkj- unar rann út 23. þ.m., og bárust fimm umsóknir um starfið. Umsækjcndur eru Gísli Júlíusson, deildarverkfræðingur hjá Landsvirkjun, Halldór Jónatansson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri Landsvirkjunar, Jóhann Már Maríusson, yfir- vcrkfræðingur Landsvirkjunar og Kári Einarsson, forstöðumað- ur tæknideildar Rafmagnsveitna ríkisins. Fimmti umsækjandinn óskaði eftir nafnleynd. ✓ árekstrar á Akureyri ■ BestavcðurgerðiáAkurcyri í gær með sól og andvara. Eigi að síður urðu þar sex árekstrar og einn þeirra all harður, en því miður er að sjá sem góðviðrið hvetji menn til að aka ógætilegar og gleyma allri varfærni. Piltur á skellinöðru og bifreið rákust á um miðjan dag í gær og slasaðist pilturinn nokkuð og er talið að hann hafi ökklabrotnað. ■ Nú er sú tíð liðin þcgar íslenskir hestar voru fluttir utan á vegum Zöllncrs og seldir sem dráttardýr í skoskar kolanámur. Nú eru hestarnir seldir utan útlendingum, sem hafa á þeim miklar mætur sem reiðhestum og hafa stofnað félög um þá. í gærmorgun voru nokkrir hcstar fluttir með Arnarflugi til Noregs og Hollands og er myndin tekin við það tækifæri. Eins og sjá má er móða í geymslurýminu af andardrætti hestanna. (Tímamynd Árni Sæberg) Frambjóðendur í aðalsætum: EKKI í SJÓNVARP EÐA ÚT- VARP EFT1R FRAMBODSFREST ■ í tilefni af væntanlcguin kosningum hafa menn velt þvi l'yrir sér hvort þeir sem eru í framboðum fyrir flokkana megi sjá um dagskrá í sjónvarpi og útvarpi nú rétt fyrir kosningar. Við snerum okkur til Markús- ar A. Einarssonar sem sæti á í útvarpsráði og spurðum liann hvaða reglur giltu um þessi mál. Markús sagði að unt þetta giltu tiltölulega einfaldar reglur og hafi þær verið settar fyrir nokkru síðan. Þær kveða á um að frá og með þeim degi þegar framboðsfrestur er útrunnin, þá mega þeir frambjóðendur sem cru í aðalsætum ekki koma fram, nema þá alveg í sérstökum undantekningartilvikum. Þrátt fyrir þetta heyrðu menn það þó í gærmorgun að Helgi dropar Alþýðubandalag jafnaðarmanna? Vestflrska fréttablaðið segir frá því að sl. sunnudag hélt Alþýðubandalagið á Tálkna- firði aðalfund sinn. Mættu 50% félagsmanna á fundinn, þ.e. átta manns. Gerðist það markvert á fundinum að þar sagði formaðurinn sig úr félag- inu ásamt fímm öðrum og gengu þeir allir sex að því loknu af fundi. Þeir tveir sem eftir voru áttu nú úr vöndu að ráða, áttu þeir að fresta fundi eða halda hon- um áfram. Tóku þeir síðari kostinn og luku fundinum. Kusu þeir sér formann, sem einhverju sinni hafði gengið í félagið, en var staddur á hafí úti, um borð í togara, þegar fundurinn stóð yfir. Sögur segja þó að nýi for- maðurinn sé ekki sérlega þakk- láturfyrirtraustiðsem honum var sýnt með því að kjósa hann með 100% greiddra atkvæða, því hann mun genginn í hitt bandalagið, - þ.e. Bandalag jafnaðarmanna, en þar er frá- farandi formaður annar maður á lista. Myndbirting Dropa ■ Onefndur blaðamaður Tímans hefur iðulega legið undir þeim áburði að hún væri höfundur allra Dropa blaðsins, og hefur sá áburður m.a.s. gengið svo langt að hirðskáld Morgunblaðsins og Þjóðvilj- ans hafa gefið blaðamanninum nafnið Droplaug við ákveðin tækifæri. Skal nú áburður þessi hrakinn í eitt skipti fyrir öll, og greint frá því hverjir hinir raun- verulegir Dropar eru, og m.a.s. birt af þeim mynd. Dropar eru þær Hildur Árna- dóttir og Kristjana J. Þorláks- Sérframboð sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum: unum í lag eða láta loka safninu endanlega eftir hálft ár,“ sagði Ingvar. Hann sagðist hins vegar alls ekki fordæma dýragarðastarf- semi í landinu ef hún væri sóma- samlega framkvæmd. Sjó. Már Arthursson, 4. maður krata á Vestfjörðum, flutti þátt sinn „Félagsmál og vinna,“ éins og ekki hefði í skorist og undraði marga svo augljóst brot á reglun- um sem Markús Einarsson grein- ir frá hér að ofan. Þ.B. lista- bók- stafinn T — en má ekki heita sérframboð sjálfstæðis- manna, heldur sérframboð sjálfstæðra ■ Yfirkjörstjórn Vestfjarða- kjördæmis á ísafirði úrskurð- aði í fyrradag að sjálfstæðis- menn á Vestfjörðum sem bjóða frant sérlista, skyldu fá bókstafinn T sem listabókstaf, en jafnframt var þetta framboð úrskurðað sem utanflokka- framboð. „Við bjóðum fram undir bókstafnum T, sem við sóttum uni, cftir að hafa verið neitað um DD,“ sagði Sigurlaug Bjarnadóttir, cfsti maður á lista þessa sérframboðs sjálf- stæðismanna á Vestfjörðum, er Tíminn ræddi við hana í gær, „Það sem okkur þykir öllu verra í þessu sambandi,” sagði Sigurlaug" er að við fáum ekki að heita sjálfstæðismenn, heldur var þetta sérframboð sjálfstæðismanna gert að sér- frámboði sjálfstæðra. Þetta finnst okkur nú dálítið broslegt, en við höldum scm sagt okkar sjálfstæðisnafni, cn sjálfstæðismenn mcgum við víst ekki vera." Sigurlaug var spurð hvort þau sem standa aö þessum lista myndu hugsanlcga áfrýja þess- um úrskurði til landskjör- stjórnar og sagði hún þá: „Mér skilst aö landskjörstjórn hafi ekki meö neitt að gera, nema bókstafinn og myndi því vísa spursmálinu sjálfstæðir - sjálf- stæðismenn frá sér, en ég for- tek ckki á þessu stigi að við áfrýjum - það gæti svo farið." - AB dóttir, nemar í Samvinnuskól- anum á Bifröst, en Dropar urðu einmitt í 3. sæti í „Bifr- ovisionsöngvakeppninni" nú um daginn, en þeir sungu lagið Can't go back. Krummi... .... sér að þeir berjast ekki um völdin í stjórn Alþýðubanda- lagsins á Tálknafírði. {

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.