Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.02.1995, Blaðsíða 1
SÍMI631600 79. árgangur STOFNAÐUR 1917 Miðvikudagur 1. febrúar 1995 Brautarholti 1 22. tölublaö 1995 Tilvísanakerfib: Kratar klofnir Gubmundur Árni Stefánsson, alþingismaöur og fyrrverandi heilbrigbisráöherra, er á móti tilvísanakerfi fyrir sjúklinga sem vilja leita sérfræbiabstob- ar. Sem ráöherra heilbrigbis- rábherra setti hann hugmynd- ir um tilvísanakerfib ofan í skúffu. Hann segir ab kerfib bjóbi ekki upp á sparnab í rík- isrekstrinum. Jón Baldvin Hannibalsson, formabur Al- þýbuflokksins, mun ennfrem- ur hafa ýmsar efasemdir um ágæti tilvísanakerfis. „Eitthvaö mun þetta hafa verið rætt lítillega á þingflokks- fundi í gær. Ég var á þeim tíma veðurtepptur á Akureyri og hef ekki nánari fréttir af þeim fundi. Ég held að það sé ekki stór ágreiningur í þessu máli innan okkar raba, enda er málið þver- pólitískt," sagöi Sigbjörn Gunn- arsson, formaður þingflokks Al- þýöuflokksins í samtali vib Tím- ann í gær. „Persónulega er ég á þeirri skoðun ab hér eigi aö koma á tilvísanakerfi milli lækna," sagbi Sigbjörn. ■ Verkfallsbobun kennara: Úrslit í dag „Vib höfum aldrei þurft ab kvarta yfir kjörsókn. Hún hef- ur alltaf verib 80-90%," segir Eiríkur Jónsson, formabur Kennarasambands íslands. í dag kemur væntanlega í ljós hvort kennarar boða til verkfalls 17. febrúar n.k. eöa ekki. í gær hófst talning á þeim atkvæðum sem greidd voru í nýafstaðinni allsherjaratkvæöagreiðslu fé- lagsmanna KÍ og Hins íslenska kennarafélags. Talið var á tveimur stöðum í húsakynnum KÍ á Laufásvegi og HÍK í Lág- múla. ■ Lobna: Bjartsýni um betri tíb % „Menn eru bjartsýnir um ab þetta sé bara tímaspursmál hvenær loðnan gengur upp á grunnið," segir Gunnar Sverr- isson, verksmibjustjóri SR- Mjöls hf. á Seyðisfirði. Bræla var úti fyrir Austfjörð- um í gær og því ekkert ab hafa. Flest skipin lágu inn á höfnum en loðnuskipunum fer ört fjölg- andi þar eystra eftir aö fréttir bárust af fyrstu veiöinni á svo- kölluðu Litla dýpi út af Hval- bak. Þar fékk Órn KE fyrstu loðnuna á vetrarvertíðinni og landabi um 759 tonnum hjá SR á Seyðisfirði í fyrradag. Gunnar segir að loðnan hafi verið bara þokkaleg og hrognafyllingin frá 7,5% og allt upp í 9%. En talið er ab hrognafyllingin þurfi ab vera minnst 10% svo hægt sé að hefja frystingu. ■ Bókmenntoverölaun Noröurlandaráös féllu aö þessu sinni ískaut Einari Má Guömundssyni fyrir bók- ina Englar alheimsins. Einar er fimmti íslendingurinn sem veröur þessa heiöurs aönjótandi. Hann var í faömi fjölskyldunnar í gœr þegar tíöindin spurö- ust og hér sést hann meö nokkrum barna sinna og einni vinkonu þeirra. F.v. Steinunn Gunnlaugsdóttir (vinkona), Guömundur Már Einarsson, Einar Már, Anna Björk Einarsdóttir og Hildur Úa Einarsdóttir. Tvö börn Einars vantar á myndina — fósturdótturina Rakel 7 8 ára og Hrafnkel 7 ára. . Sjá vlbtal vlb Elnar Má á blabsíbu 2. Lœkkun rekstrarkostnabar Reykjavíkurborgar og sala fasteigna: Laun borgarstjóra og fulltrúa lækka um 5% Meirihluti borgarstjórnar hefur lagt til ab þriggja manna nefnd skipuð þremur borgarfulltrúum, verbi falib ab draga verulega úr útgjöldum borgarinnar og ná fram varanlegri hagræbingu og sparnabi í rekstri. Þessu á að ná með því að lækka rekstrarkostnað borgarsjóðs, í sam- vinnu við borgarhagfræðing um 260 milljónir króna, auk þes að gerð verði úttekt á því í samvinnu viö borgarlögmann hvaða fast- eignir í eigu borgarsjóös geti reynst hagkvæmt að selja og er stefnt aö því að salan skili 300 milljónum króna í borgarsjóð á þessu ári. Borgarráð samþykkti á fundi sín- um í gær að laun borgarfulltrúa og borgarstjóra verði lækkuð um 5%, en það skilar um 1 milljón í sparn- aö. Sem dæmi um lækkun launa má geta að laun Ingibjargar Sól- rúnar Gísladóttur lækka um 16 þúsund krónur, en hún hefur að eigin sögn rúmlega 320 krónur á mánuði. Ingibjörg segir að þetta sé gert til að sýna með marktækum hætti að borgarfulltrúar taki fullan þátt í sparnaðaraðgerðunum. Með sparnaði þessum er ætlun- in að hægt verði að ná því mark- miöi að rekstrarkostnaður borgar- innar hækki ekki, þar sem fyrirsjá- anlegt sé að með fjölgun leikskóla- rýma og auknu framlagi til skóla- bygginga, sé fyrirsjánlegur aukinn rekstrarkostnaður í þeim liðum. Fleira þessu líkt megi telja til og „Þó ab einhverjir abilar sem verbi undir í atkvæbagreibslu á fundi séu ab krefjast út á þab afsagnar einhverra, þá hlusta ég ekki á slíkt, þetta eru engin rök í mínum eyrum," sagbi Svanfríbur Jónas- dóttir á Dalvík í samtali vib Tím- ann í gærkvöldi. Svanfríöur sagði ab þarna væri um að ræða örlítinn hóp manna og allir hefðu þeir nú tjáð sig í fjöl- það er von meirihlutans að þessi 260 milljóna króna sparnaður í rekstri borgarinnar megi verða til að ekki þurfi að hækka heildar- rekstrarkostnað meö þeim viðbót- um sem fyrirsjáanlegar eru. Gert er ráð fyrir að 300 milljón- miðlum. Framkoma þeirra Iýsti alls ekki vel heppnuðum stofnfundi Þjóðvaka. „Maður á nú von á öðru hjá full- orðnu fólki en þessu. Ég geri meiri kröfur til þessa fólks en ungling- anna sem ég kenni daglega og um- gengst. Krakkarnir eru ábyrgari en þessir menn. Ég hef ekkert sérstakt álit á mönnum sem vitna með þess • um hætti," sagbi Svanfríður. ir náist með sölu fasteigna og er þá sérstaklega horft til sölu á nýjum íbúðum við Aöalstræti aö upphæö um 100 milljónir króna. Þá á borg- in húsnæði vítt og breitt um borg- ina, sem skoöað verður meb tilliti til sölu. ■ Hún sagði að öllum tillögum hefði verið vísab til stjórnarinnar. Ef fundurinn hefði tekið ákvörðun í þá veruna, gæti hún ómögulega skilið hvers vegna spjótum væri beint að Ágústi Einarssyni og afsögn hans heimtuð. „Ég hef fullt traust á Ágústi og ég geri ekkert með skoð-, anir manna sem ekki geta tekib lýb- ræðislegum niburstöðum," sagbi Svanfríöur Jónasdóttir að lokum. ■ Svanfríbur Jónasdóttir, varaformabur Þjóbvaka: Hef fullt traust á Agústi Einarssyni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.