Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.02.1970, Blaðsíða 64
Hettupeysa. Stœrö — 9—12 mánaða. Efni = Hjerte Crepe eða Combicrepe eða annað mjúkt fremur gróft prjónagarn, 4—5 hnotur (miðað við 50 g hnotur). Prjónar nr. 3 og 3 (4- Ath. uppskriftin er miðuð við að 32 1 mælist 10 sm. Prjón- ið því litla munsturprufu og mælið áður en byrjað er á peysunni. Lykkjufj öldinn á að vera deilanlegur með 4+2 1. X — afmörkun á munstrinu. Stytting á nöfnum: 1 = lykkja, sl = slétt, br = brugðin. 1. prj. 1 sl X 2 sl, takið 1 1 fram af með garnið aftan við lykkjuna, 1 sl X endurtakið frá X—X og endið með 1 sl. 2. prj. 1 sl, prjónið síðan brugðið, takið lausu lykkjuna fram af með garnið framan við lykkjuna og endið með 1 sl. 3. prj. 1 sl X. Krossið lausu lykkjuna til hægri þannig: Prjónið eina slétta í lausu lykkjuna, en látið hana vera kyrra á vinstra prjóni, prjónið næstu lykkju á venjulegan hátt sl, og aðra lykkju en lyftið lausu lykkjunni af um leið, 1 sl X endurtakið frá X—X, prjóninn út og endið með 1 sl. 4. prj. 1 sl, prjónið síðan brugðið umf. út og endið á 1 sl. 5. prj. Er prjónaður eins og 1. prjónn. 6. prj. Er prjónaður eins og 2. prjónn. 7. prj. 1 jaðarlykkja sl, 2 sl, X. Krossið lausu lykkjuna til vinstri, þannig: Færið lausu lykkjuna yfir á aukaprjón, sem síðan er hafður framan við lykkj urnar, prj ónið síðan næstu tvær lykkiur sléttar og því næst lykkjuna á aukaprjóninum slétta, 1 sl X, endurtakið frá X—X og krossið að síðustu lausu lykkjuna yfir tvær slðustu lykkjurnar. 8. prj. Brugðin. Endurtakið frá 1.—8. prjóns. Bakstyktci: Fitjið upp 130 (138) 1 á prjóna nr. 3, prjónið 6 prjóna slétt fram og til baka (garðaprjón). Skiptið yfir á prjóna nr. 3(4 og prjónið munstrið. Þegar komnir eru 17 (18) sm er fellt af fyrir handvegum, fyrst 2 1 í hvorri hlið og síðan 8 sinnum 1 1, annan hvern prjón. Að síðustu er felld af 11 í hvorri hlið. Þá eiga að vera eftir 108 (116) 1, sem geymdar eru á aukaprjóni eða þræði. Hægra framstykki: Fitjið upp 68 (72) 1 á prjóna nr. 3 og prjónið 6 pri. fram og til baka (garðaprjón). Skiptið yfir á prjóna nr. 3(4 og prjónið munstrið að undanteknum 6 fyrstu lykkjunum á hægri hlið sem prjónaðar eru með garðaprjóni. Þegar komnir eru 17 (18) sm er fellt af fyrir handvegi, fyrst 2 1 í hvorri hlið og síðan 8 sinnum 1 1, annan hvern prjón. Þá eiga að vera eftir 58 (62) 1. Prjónið síðan 2 prjóna og geymið síðan lykkjurnar á aukaprjóni. Vinstra framstykki: Er prjónað eins nema garðaprjóns- kanturinn kemur vinstra megin. Ermar: Fitjið upp 66 (70) 1 á prióna nr. 3 og prjónið 4 sm brugðningu, 1 sl og 1 br. Skiptið yfir á prjóna nr. 3(4 oe nriónið munstrið. Aukið út í byrjun og lok hvers prjóns 1 1. 4 h”ern sm, 4 sinnum. Þá eiga að vera 74 (78) 1 á prjón- inum. Þegar kominn er 20 (21) sm eru felldar af 2 1 í hvorri hlið og 8 sinnum 1 1, annan hvern prjón. Þá eru eftir 54 (58) 1 á prjóninum. Fellið af 1 1 í byrjun næstu tveggja prióna. Látið lykkjurnar sem eftir eru 52 (56) á aukaprjón. HEIMIIJSi* Bryndís Steinþórsdóttir H S smmzH Berustykki: Prjónið því næst peysuhlutana saman á einn prjón þ. e. hægra framstykki 58 (62) 1, hægri ermi 52 (56) 1, bak 108 (116) 1, vinstri ermi og vinstra framstykki. Alls 328 (352) 1. Prjónið því næst 6 umferðir sléttar (garða- prjón), en takið úr eftir fyrstu 6 1 og fyrir síðustu 6 1 (þ. e. garðaprjónskantana) á eftirfarandi hátt: X 2 sl saman, 1 sl X. Endurtakið frá X—X og endið með 2 sl saman. Lykkj - urnar eru þá 222 (238). Á 5. prjóni eru prjónuð hnappagöt á hægra framstykki, prjónið 3 1, fellið af 2 1, prjónið prjón- inn út og næsta prjón að hnappagatinu; þar eru fitjaðar upp tvær lykkjur fyrir ofan þær sem felldar voru af. Eftir þessar 6 garðaprjónsumferðir eru prjónaðir 8 prjónar munsturprjón og því næst 6 prjónar garðaprjón með úr- töku á fyrsta prjóni. Prjónið fyrst 6 garðaprjónslykkjurnar og síðan X 2 sl saman og 2 sl X. Endurtakið frá X—X og endið með 2 sl saman innan við garðaprjónskantinn. Prjón- ið hnappagatið á sama hátt og áður þegar fimmti garða- prjónsprjónninn er prjónaður.Þá eiga lykkjurnar að vera 169 (187). Prjónið þá 8 munsturprjóna og síðan 6 garðaprjóna, en takið úr á fyrsta prjóni, þannig X 1 sl, 2 sl saman X, endurtakið frá X—X og að lokum 2 sl saman innan við garðaprjónskantinn. Á 5. prjóni er þriðja hnappagatið prjónað. Eftir eru þá 117 (124) 1. Prjónið því næst tvo prjóna slétt prjón og takið úr á fyrsta prjóni með jöfnu millibili svo'að lykkjurnar verði 110 (120). Prjónið því næst gataröð innan við garðaprjónskantana þ. e. X 2 sl saman, bregðið bandinu um prjóninn X, endurtakið frá X—X. Prjónið að síðustu 3 prjóna slétt prjón. Fellið af. Hettan: Fitjið upp 64 1 á prjóni nr. 3(4 og prjónið 14 1 garðaprjón og 50 1 munsturprjón, þar til komnir eru 34 sm. Fellið af. Leggið peysuhlutana á rakt stykki og festið kantana með títuprjónum ef þarf. Leggið rakt stykki yfir og látið þorna. Saumið hliðar og ermasauma með aftursting (takið þráð úr gaminu sem saumað er með). Brjótið hett- una tvöfalda og saumið hnakkasauminn með aftursting á röngunni. Brjótið garðaprjónskantinn tvöfaldan yfir á rétt- una. Saumið síðan hettuna við hálsmálið innan við garða- prjónskantana. Saumið í kringum hnappagötin og festið hnappana. Búið síðan til snúru, þræðið í hálsmálið og festið sitt hvorum megin við garðaprjónskantana. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.