Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1903, Page 120
9S muudsdóttlr írá Flögu i Skriðdal, systir Guðmundar gullsmiðs Sig- tnundssonar, er lengi bjó í Geitdal (um síðastliðna öld miðja). Guð- ilaug andaðist hjá dóttur sinni og tengdasyni í Baldur 16.febr.1g01, 93 ára gömul. Hún kom með Arnbjörgu dóttur. sinni og öðriuu börnum frá Islandi til Nýja Islands 1876. SIGURÐUR KRISTÓFERSSON er fæddur á Ytri Neslöndum við Mývatn g. júlí 1848. Foreldrar hans voru þau Kristófer Andrés- sod og Sigurveig Sigurðardóttir, sem alla sína búskapartíð bjuggu á þeim bæ. Sigurður fór frá Islandi vorið 1873 og kom til Mihvaukee, Wis., þar sem hann hafði aðsetur þangað til 1875, þá er hann slóst í för með erindsrekunum frá Ontario, er sendir voru hingað norður og vestur til að útvelja lslendingum nýlendusvæði. Kom hann meö þeirn hinum á þeirri ferð til Winnipeg 16. ágúst. — Eftir að Nýja Island hafði verið útvalið af þeim félögum settist hann ásamt þeim Skafta og Kristjáni þar að. Fyrstur íslendinga ritaði hann sig fyrir bújörð í Argyle eftir að hann og Kristján höfðu kannað þar land í ágústmánuði 1880. En ekki flutti hann þangað búferlum fyrr en 1881. CAROLINE KRISTÓFERSON, koDa Sigurðar, er fædd í Kingston, Ontario, 11. maí 1856. Faðir hennar er William Taylor, sem enn er á lífi í Argylebygð ; en móðir liennar, sem látin er fyrir all-mörgum árum, var Isabella Taylor, fyrri kona Williams. Wiiliam Taylor og John Taylor, sem lengi var umbpðsmaður Islendinga og öllum að góðu kunnur, voru bræður. Sigurður Kristoferson er einn þeirra afar fáu íslendinga, sem kvænst hafa inn í breskt þjóðerni. En húsfreyja hans hetir nú fyrir iöngu lifað sig inn í ísleuska jijóðernið. Eikurnar sjö. Hér um bil eina ensku mílu ínoröur frá St.John s látínuskólanum í Winnipeg stendur steinstytta all- mikil úr innlendum kalksteini, sem kölluð er ,,Sjö- eika“ minnisvarðinn. Má vera, að sumurn kunni aö þykja fróölegt aö fá aö vita um tildrögin aö atburöi þeim, sem stendur í sambandi við þennan minnis- varöa. Um það atvik segir St. John's Coll. Magazine það, sern hér kemur:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.