Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 31.05.1932, Page 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 31.05.1932, Page 1
31. maí 1932. Gefið út af Alþýðuflokknum. 29. tbl. VI. árg. Flsktarlngurmn, Copland og Claessen. Það er nú meir an ártugur sið- an almenningur fyrst heyrði tal- aö um Fiskhringinn, eii það var þegar Sigurður Jónasson bæjar- fuiltrúi, sem þá var ungur stúd- ent, birti greinar um hann hér i Alþýðublaðinu. Réttu nafni hét Fiskhringurinn tyf Geo Copland & Co.,.og var pað skráð með 250 pús.. kr.. filutafé. Félag petta átti pað sam- rnerkt við Andvara á Sóibakka, uð pað. voru margir af helztu útgerðarmönnunum, í pví, 'sem pá jafnframt voru stoðir og styttur ihaldsflokksins, og er það meðal annars ein skýringin á pví live laust fé bankans var fyrir, peg- «r þetta félag vantaði gjaldmiðil. Reyndar er sá stóri munur á Þessu félagi og. „Andvara“, að fé- lag petta hefir geysileg viðskifti með höndum, en þar sem víxlar Fiskhringsins voru alt aö tífalt hærri en hæ'stu víxlar „Andvara" (það er 2 milj. kr. víxlar í stað 200 pús.) og ekki lá á bak við Þetta nema 250 pús. kr. hlutafé (ef pað pá hefir veriö nokkurn- tíma nema á pappírnum), þá er þetta hvorttveggja það, sem menn hafa ekki treyst sér til pess að kalla neinu íslenzku orði, en hafa táknað með útlenda orðinu suind- 4l. Viðskifti fiskhringísins við fs- landsbanka hafa hafist seint á árinu 1918 eða snemma árs 1919, þvi 30. rnarz 1919 fellur 2 milj. kr. víxill sampyktur af Copland og gefinn út af nokkrum stærstu út- gerðarmönnunum hér í Reykja- vík, og annar víxiil með sömu smáræðis-upphæð fellur 30. maí og eru báðir borgaðir. En pað er ekki fyr en árið eftir (3. apríl 1920), að Geo. Cop- land tilkynnir Islandsbanka að fé- lagið hafi tekið við verzlun sinni, og hefir pað pvi ekki orðið fyr en frá 1. jan. 1920. 1 stuttu máli sagt, pá lánar bankinn félagi pessu mestan hluta af handbæru fé sínu, pann- % að mánuðina maí og júní petta ár falla 12 vixlar, er bankinn hefir keypt af félaginu fyrir sam- tals 9 miljónir króna. Af pví fisksala gengur stirðlega •og Fiskhringnum gengur illa sal- an og sumpart gerir sér von um hærra verð með pví að bíða með j söluna, verða hér miklir fjármála- j örðugleikar eins og eðlilegt er, par sem Islandsbanki, sem pá var aðal-bankinn að fjármagni, var búinn að lána Fisk’nringnum svo að segja alt laust veltufé sitt. Um líaustið fara tveir fjármála- spekingar utan til pess að reyna að greiöa eit.thvað með nýjum .lánunr úr vandræðum peim, sem Fiskhringsviðskifti Islandsbanka eru búin aö koma bankanum og öllu landinu í. Þessir tveir fjár- málaspekingar voru Tofte banka- stjóri (páverandi í Islandsbanka) og einn af helztu fjármálasér- fræðingum íhaldsins, Magnús Guðmundsson, páverandi fjár- málaráðherra. Um pað bil sem þeir Magnús og Tofte eru að fara utan, sikrif- aði bankinn Copland bréf (paö var 25. sept. 1920) og segir hon- um frá utanförinni og jafnframt er hann beðinn að sjá um að greitt veröi sem allra fyrst and- virði fiskjar pess, sem pegar er bíiið að selja, en sem Copland eða hringurinn ekki var búinn að gera bankanum skil á, en pað er eftir því sem segir í bréfinu hálf önnur miljón. 1 öðru bréfi, sem bankinn ritar Copland mán- uðj seinna, er hann beöinn um að skjótast nú sem fyrst inn í bank- ann með pað fé, er bankanum hafi \eriö lofað að borgað yrði um pær rnundir, en pað eru 4 eða 41/2 milj. króna. Er reynt aö herða á Copland með þvi að sýna honurn fram á að pessi greibsJu- tregða standi í \;egi fyrir starfi bankans hér á landi og leggi einnig hömlur á samningatiiraun- ir, sem sé verið að gera erlendis í parfir bankans eigi síður en allra landsmanna í' heild. Er fróðlegt fyrir almenning að vita að bankastjórnin skuli parna í pessu bréfi játa, að hún með við- skiftum sínum við Fiskhringinn hafi leitt fjárhagsvandræði yfir aimenning, en vafalaust hefir ekki verið búist við pá, að al- menningur nokkru sinni fengi vitneskju um petta bréf. Það var dagsett 20. okt. 1920. Hér verður nú að fara nokkuð fljótt yfir sögur. Viðs-kifti Fisk- hringsins við bankann halda á- fram, þó með vaxandi erfiðleik- um er kemur fram á áriÖ 1921. 1 byrjun júní falla prír víxlar, sem eru samtals á fiimtu miljón króna, og eru þá sameinaðir í einn víxil að upphæö 4 milj. 350 « pús. kr. til 25. júlí. Saimþykkjandi á þessum víxli var Geo Copland & Co., en útgefandi h/f Is-land, en ábekingar voru Geo Copland, Loftur Loftsson, útgerðarfélagið Haukur, P. J. Thorsteinsson, 0. fl. útgerðarmenn. Bankinn til- kynnir svo Copland, að renturnar af prenr víxlum um 11 þús. kr. og af nýja víxlinum um 27 þús. kr. hafi hann fært í reikning fé- lagsins 1920 (árið áður). Bréfið dags. 22. ág. 1921. Árið eftir hverfur þessi 4 milj. 350 þús. kr. víxill úr sögunmi. Ot- gefandi og ábekingar taka að sér liðlega 2 milj. og 400 pús., en 1 milj. 933 pús. er gefi-ð eftir. Virðist sem G-eo. Copland sé orð- i'nn einn eftir í Fiskhrinignum (Geo. Copland & Co.), og hefst nýtt tímabil þetta ár (1922) í sögu pessia fyrirtækis, er svo mjög hefir komið við fjármála- sö-gu vora. Bankinn heldur áfram aÖ veita Geo. Copl-and & Co. relrstrarlán, en félagið tapar á árunum 1. júlí 1922 til 1. júlí 1925 1 % milj. eftir því sem fé- lagdð telur fram til tekju- og eigna-skatts, og er skuld félags- ins og Coplands sjálfs við bank- ann í byrjun árs 1926 um 2 milj. 140 pús. kr. Þetta ár er hinn 6. marz gerður mjög einkenniliegur samningur má-Mi Coplands og íslands-banka. Samningur pessi gengur út á það, að Copland . fái eftirgefið af skuldum sínum alt nem-a 500 pús. kr., og gefi hann út víxil fyrir peirri upphæð.. Síðan fái hanp nýtt lán, 125 þúsund krón- ur, er hann 1-eggi í hlút-afélag gegn að m-insta kosti jafnstórri upphæð ann-ars staðar frá. Af stærra lán-inu reiknast að eins 5o/o v-extir, en Copland er ekki skyldugur að gr-eiða pá né af- borganir af pví, og heldur ekki vexti né afborganir af nýrra lán- inu, n-ema að svo miklu i-eyti sem hann geti borgað pað af á- góðahluta af pessrun 125 pús. kr., sem han-n átti a'ð leggja í vænt- anlegt hlutafélag. En þar s-em tekið er fram í samni-ngnum, að bankinn gæti ekki haft á móti pví að hlutafélagið greiði Cop- land 35 þús. kr. árslaun, pá var harla ólíklegt að mikið yrð-i borg- að inn ví bankann. Samningarnir \’oru pví þannig í raun og veru, að um leið og Copland féklí alt eftiigefið n-ema 500 pús. kr. var ákveðið að hann pyrfti hvorki að borga pær né rentur af þeim, og jafnframt var ákveðið að hann jjyrfti hvorki að borga nýja lánið né vexti af pví! Hann fær því eftirgefna alla miljónaskuldina og 125 pús. kr. í peningum í þokka- bót! Félagið, sem Copland stofnaði, „Hlutafélagið Copland“, hafði aldr-ei n-eitt annað innborgað hlutafé en þes-sar 125 pús. krón- ur, er bankinn 1-agði fram, en þ-egar hlutafél-agið var „stofnað" lagði Copland frarn nafn sitt (Goodwill), og er pað dýrt nafn, pví hann m-at I>að á 150 pús. krónur. • Sam-a dag og s-amningarnir eru gerðir fær Copland skjal undir- ritað af Cla-essen, þar s-em stend- ur að Copland hafi pann dag greitt upp í skuld h/f G-eo. Cop- land & Co. við ban-kann 1 126234 kr. og 49 aura, og sé honurn framseldur kröfuréttur bankans á hendur hlutafélaginu, að því er snertir pessa upphæð. Virðist bankinn hér hafa veriö að leggja jupp í hendurnar á Copland skjal, er gæti litið út sem væri pað nokkurs virði, og s-etja mætti sem tryggingu fyrir nýju láni er- lendis par sem kunnugleikarnir á ban.kaástandinu á Islandi væru ekki nóg pekt-ir. Þess má geta, að í sam-ningnum mil-l-i Coplands og bankans er ákveðið, að ágrein- ingur út af samningnum skuli korna fyrir gerðardóm, og rneðan htutafélagið reki starfsemi, s-em \ svari til þess að það hafi 350 pús. kr. hlutafé, pá geti bankinn ekki krafist borgunar fram yfir á- góðahlutann af pessum 125 pús. kr. Varð petta t-il pess að bankiinn gat ekki einu sinni krafist borg- unar á stimpilgjaldi af fram- Iengingarvíxlunum, en varð að bæta pví við víxlana eins og rentunum. Hlutafélagiið var tekið til ski-fta- meöferðar 17. f-ebr. 1931 sem protabú, samkvæmt beiðni félags- ins sjáifs, eða réttara sagt Cop- land-s, pví félagið var aldrei ann- að en hann. Skuldaði félagið bankanum pá 704 812 kr. 95 aura, sem alt var tapa'ð, og hefir bank- inn afskrifað skuldina. Sam-ningur milli bankans og Coplands 6. marz 1926 hefir pví k-ostað bankann pessar 125 pús. krónur, sem látnar voru, og rent- ur af þeim, fram yfir það sem verið h-efði, ef skuldin h-efði hreinlega verið strikuð út. En alls hefir Islandsbanki tap- að á Geo. Copland & Co. (Fisk- hringnum) og á Geo. Copland * 3 250 873 kr. 46 cmr., og er pað álitlegur skildingur, enda nemur pað um sjötta hluta af öllum töpum bankans á ár- unum 1920—30.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.