Íslendingur


Íslendingur - 14.10.1932, Blaðsíða 4

Íslendingur - 14.10.1932, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR Námskeið. »Brokade«-málningu, Flos og ýmsar aðrar hannyrðir kenni ég. Einnig mála ég í allskon- ar duka, púöa, slifsi, barnakjóla o. s. frv. — Byrja í næstu viku. Valgerður Ólafsdóttir Strandgötu 39. Reiðingar. 12—15 pör af þurrum reiðingum óskast keypt. — SJál,t\firicf §» 7 ' ' T + & í n I Lítið notaðar svefnherbergismublur fást með sér- stöku tækifærisverði á vinnustofu Haraldar fónssonar við Kaupvangsstræti. Verzl, NORÐURLAND tekur að sér framköllun og kopíer- ingu. — Góð vinnal Fljót afgreiðsla. Handsápur Pvottasápur ódýrastar, beztar og í mestu úrvali — Lyfjabúð Akureyrar. Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finnst betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK FLAK, og FLIK-FLAK er eins gottN og það er drjúgt — og þegar þér vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálfsagt að þér þvoið aðeins með FLIK-FLAK? FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það upp- leysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og það er sótthreinsandi. Hvort sem þérþvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK bezta þvottaefnið. Tek að már aV“Srt«.síta Martha Jóhannsdóttir. Aðalstræti 66. D ívanavcrkstæði Jakotis Einarssanar&t Cfl. Brekkugötu 3. Akureyri. Sími 242. tfl - ^ Hefir ávalt* fengið orð fyrir að hafa aðeins vandaðar ■c c ‘5 -S Tvörur á boðstólum, — Þess vegna kaupa allir Q* Ö N « 1- ' hyggnir menn f/'aðrahúsgögn frá vinnustofu 0> X o ’tjjokkar. — Sérstaklega skal vakin athygli á hinni nýju Cb P- •r *c 2 * ||teg. aí fjaðradýnum, þar sem stoppdýna úr ló er höfð bí U vglaus olan á fjöðrunum. — Rúllugardínuefni ávalt fyrirl. s P cn r+~ Eldhættan vátryggja ef þér er víða mjög mikil, svo rétt er að eigur yðar, fyrr í dag en á morgun, Peningarmr fara ekki burt úr landinu vátryggið í al-innlendu brunabótafélagi. Skaðabætur greiðast að fuilu. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. (Brunadeildin). Umboð á Akureyri: Axel Kristjásson. LáSL Meðalaíýsi fyrirliggjandi. T. Hjemgaard« Prentsmiðja Björns Jónssonar Tvö herbergi fyrir einhleyþa til leigu í Hafnar- stræti 39, -- Sérinngangur. — Páll Skúlason.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.