Austurland


Austurland - 09.11.1978, Síða 1

Austurland - 09.11.1978, Síða 1
ÆJSTURLAND MALBAEN ALÞÝÐUBANDALflGSINS A AUSTUBLAWDI 28. útgangur. Neskaupstað, 9. nóvember 1978 45. tölublað. Frá bœjarstjórn Neskaupstaðar Nóvemberfuadur bæjarstjórnar Ncskaupstaðar var haldinn þriðju- daginn 7. nóvember. Ekki var grein- anlegur neinn byltingarhugur í mönnum. pó svo að sjöundi nóvem- ber sé afinæiisdagur rússnesku bylt- ingarinnar, og fór allt friðsamlega fram. Meðal mála sem fyrir komu má nefna: Sjúkraflutningar Borist hefur bréf frá Dóms- og kirkjumáiaráðuneytinu par sem fram kemur að í Neskaupstað mun lögreglan áfram annast sjúkraflutn- ingana sem hingað til meðan nú- verandi lögreglubifreið er í notkun, enda iagði F.S.N. fé í hana og sjúkrahúsið greiði lögreglupjónum útköll utan vakta. Hins vegar hefur verið ákveðið, að lögreglan sinni almennt ekki sjúkrafiutningum og pví ei brýnt, segir í bréfinu, „að sjúkrahúsið og/eða bæjarsjóður verði reiðubúið að yfirtaka flutn- ingana, þegar lögreglubifreið verður endurnýjuð, enda verður pað til- kynnt með minnst 3 mánaða fyrir- vara“. Frá Almannavörnum Almannavarnir ríkisins hafa hug á að beita sér fyrir fræðslu um þann þátt snjóflóðavama er snýr að mati á snjófióðahættu, ákvarðanatöku um tilflutning fólks og björgun úr snjóflóðum. Er ætlunin að gera f>etta með námskeiðum víða um land. Bæjarstjóm sampykkti að taka pátt í námskeiðshaldi þessu og fól aimannavarnarnefnd framkvæmd málsins. Kirkjutónleikar Dagana 17.-—19. nóvember n. k. eru fyrirhugaðir kirkjutónleikar á þrem stöðum á Austurlandi. Tónleikar þessir verða í Reyðar- fjarðarkirkju föstudagskvöldið 17. nóv., í Eskifjarðarkirkju laugardags- kvöldið 18. nóv. og í Norðfjarðar- kirkju sunnudagskvöldið 19. nóv. kl. 20.30. Flytjendur verða: Guðni Þ. Guðmundsson, orgelleikari, Ingveld- ur Hjaltested, söngkona, Hrönn Geirlaugsdóttir, fiðluleikari og Sig- Lóðaumsóknir Guðbjörn Oddur Bjarnason sækir um lóð undir gróðrarstöð og íbúoar- hús norðan við Víðimýri. Örn Halldórsson Marbakka 4 og Gunnlaugur Daníelsson Njálsgötu 110, Rvík. sækja um lóðina nr. 4 við Víðimýri undir tvíbýlishús. Þessar umsóknir voru báðar sam- þykktar, en skipulagsarkitektum falið að ákveða nánar stærð og legu lóðar fyrir gróðrarstöð. Þá sótti Kaupfélagið Fram um ióð fyrir bensínafgreiðslu í sam- vinnu við Olíufélagið hf. Var um- sókninni vísað til skipulagsnefndar. Byggángar Leiguíbúðarnefnd iagði fyrir bygginganefnd teikningar af 11 íbúða raðhúsi við Nesbakka 19—23, svokallað kjarnahús frá Húsnæðis- málastofnun ríkisins. Byggingin verður boðin út. Skipulagsmál Skipulagsnefnd vill stefna að p\\ að leggja frarn aðalskipulag til stað- festingar á næsta vori, en telur að j?á l>urfi að auka verulega framlag til skipulagsmála á næstu fjárhags- áætlun. Nefndin ræddi Jressi mál á fundi með skipulagsstjóra ríkisins og aikitekt. Þá hefur nefndin fjallað um til- lögu arkitekta að skipulagi svæðis- ins norðan Víðimýri. Nefndin leggur til að leyfð verði bygging fjögurra íbúðarhúsa par og að )>au verði gerð úr járnbentri steinsteypu. d Austurlandi urður Markússon, fagottleikari. Einnig munu listamennimir heim- sækja Fjórðungssjúkrahúsið í Nes- kaupstað og skemmta par sjúkling- um og vistmönnum. Það eru prestar á viðkomandi stöðum sem standa fyrir }>essum tónleikum og njóta þeir stuðnings ýmissa aðila. Efnisskrá tónleikanna verður fjölbreytt. Fólk er eindregið hvatt til að fjöl- menna á þessa tónleika. Hafnarframkvæmdir Helstu framkvæmdir í sumar voru, að steypt var rúmlega eitt púsund fermetra ]>ekja við gamla stá!]>ilsbakkann í höfninni við Vind- heim. Kostar }>að verk um 11—12 miiijónir. Ríkisframlag til fram- kvæmdanna fékkst ekki í ár, en fæst væntanlega næsta ár. Vegna þess að ríkisframlag fékkst ekki varð að lresta fyrirhuguðum framkvæmdum við frágang á nýja stálþilinu, raf- lýsingu og lögnum. Sampykkti Hafnarstjórn að stefna að ]>ví að ijúka ]>eim framkvæmdum á næsta ári. Hafnarstjórn fó] hafnarstjóra að reyna með öllum tiltækum ráðum að láta setja upp bráðabirgðalýsingu við smábátahöfnína. Samkvæmt at- hugun hafnarstjóra mun ]>að verk kosta 5—7 hundruð )>úsund krón- ur, ef ]>að fæst gert nú í haust. Þessi framkvæmd verður ekki styrkhæf. Hafnarstjórn hefur borist erindi frá Kvennadeild S.V.F.Í. í Neskaupstað ]>ar sem skorað er á hana að beita sér fyrir )>ví, að lýsingu verði komið upp þama, enda er ástandið óvið- unandi og hættulegt eins og )>að er. Tckst vonandi að fá þetta unnið. í næsta blaði verður skýrt frá áfangaskýrslu nefndar til könnunar á högum aldraðra og tillögum um breytla skipan félagsmála. — Krjóh. Afli til Neskaup- staðar í október Alls bárust um 528 tonn af bol- fiski til Neskaupstaðar, }>ar af voru um 440 tonn slægður fiskur. Allur aflinn utan 16 tonna fór til vinnslu í frystihúsi S.V.N., 16 tonnin voru söltuð. Aflaverðmæti ]>essa fisks var alls um 73 milljónir. Alls bárust um 14.000 tonn af loðnu til verksmiðju S.V.N. að afla- verðmæti um 288 milljónir króna. Fró blððinu Auglýsingamóttaka í síma 7698 á mánudögum. Félagsvist Félagsvist ABN hefst í fundarsal Egilsbúðar annað kvöld, föstudag 10. nóv., kl. 9.00. A B N „londobruoí 19 óst“ Fyrir skömmu hóf Leikfélag Nes- kaupstaðar æfingar á ærslaleiknum „Landabrugg og ást“, eftir Þjóð- verjana Riemann og Schwarz. Leikur ]>essi hefur verið settur upp víða um lönd, og jafnan hlotið fá- dæma góðar undirtektir. íslenska ]>ýðingin er gerð af Indriða Waage og er ]>etta einn af mestu aðsóknarleikjum, sem sýndir hafa verið hér á landi. Ekki verður leiknum lýst neitt nánar hér, en )>ess skal aðeins getið að leikendur eru tíu og leikstjóri er Magnús Guðmundsson. Stefnt er að frumsýningu snemma í desember. — Á.J. ÚR BÆNUM Aímæli Rugnhildur Þorgeirsdóttir, hús- móðir. Hafnarbraut 48 varð 50 íra 2. nóv. — Hún fæddist á Seyðisfirði, en hefur lengi átt hér reima. Símon Eyjólfsson, verkamaður, Nesgötu 25 varð 65 ára 3. nóv. — Hann fæddist í Höfnum í Gullbringusýslu, en hefur átt hér reima síðan 1930. Guðríður Þorleifsdóttir, hús- nóðir, Naustahvammi 54 varð 75 ára 4. nóv. — Hún fæddist á Hofi í Norðfjarðarhreppi, en hef- ur búið hér í bæ síðan 1955. Brigitte Björnson, húsmóðir, Nesgötu 13 varð 50 ára 5. nóv. — Hún fæddist í Þýskalandi, en hefur átt hér heima síðan um 1950. Hallci Guðlaugsdóttir, hús- móðir, Þiljuvöllum 31 varð 60 íra 5. nóv. — Hún fæddist í Vestmannaeyjum. en hefur átt hf'r heima síðan 1940. Unnur Marteinsdóttir, húsmóð- ir, Melagötu 4 er 50 ára í dag, 9. nóvember. — Hún fæddist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. Kirkjan Væntanleg fermingarbörn næsta vor komi til viðtals í Norð- fjarðarkirkju á morgun, föstu- daginn 10. nóvember, kl. 6 e. h. Sóknarprestur

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.