Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2006, Blaðsíða 36
44 LAUGARDAGUR 6. MAl2006 Helgarblað DV í komandi borgarstjórnarkosningum hefur athyglin beinst að kosningabaráttu Framsóknarflokksins - ekki síst fyrir það sem ekki segir í auglýsingum flokksins: „exbé“ en ekki „Kjósið Framsóknarflokkinn“. Trixið er rakið til þess sem umdeildir spunameistarar bauka. Eggert Skúlason er einn þeirra sem gengst fúslega við því að vera slikur þó þessi hópur sé af mörgum illa þokkaður. Hann segist reyndar vera á vegum sannleikans. Allir flokkar reiða sig að einhverju leyti á spunameistara en hvers konar menn eru þetta? Hvað gera spunalæknar? Almenningsálitinu stjórnað „Þeim tekst nú oft að komast inn undir hjá sakleysingjum eins og mér. Enda eru þetta oft menn sem hafa starfað á fjölmiðlum, þekkja fjölmiðla og vita hvað þeir þurfa," segir EgiÚ Helgason sjónvarpsmaður. Egill er að tala um hinn dular- fulla hóp manna sem upp á ensku eru kallaðir „spin doctors" - en svo miklir huldumenn eru þetta og starfa á svo óræðum lendum að enn hefur ekki tekist að festa við þá íslenskt orð: Spunameistarar, spunalæknar, áróðursmeistarar, ráðgjafar eða almannatenglar. Nú eru sveitarstjórnakosning- ar í nánd og er meiri eftirspurn en framboð eftir spunameisturum. En stjórnmálaflokkar reiða sig á þessa tegund manna sem gefa sig út fyrir að vita hvernig vindarn- ir blása, hvernig best sé að koma tilteknum skilaboðum á framfæri. Eða svo sýnist Eggert Skúlasyni í það minnsta. Hann gengst fúslega við því að vera spunameistari þó honum finnist of mikið í iagt hvað seinni hluta orðsins varðar. Eggert er nú á bólakafi við að koma Fram- sóknarflokknum á framfæri. „Það er spuni og hann þarf að mat- reiða." eftir að skipta sköpum þegar Bandaríkjaþing greiddi atkvæði um það hvort láta ætti til skar- ar skríða gegn írökum. George A Bush forseti minntist á súr- Æk efniskassaatvikið átta sinn- ^H um á næstu 44 dögum. ^H Sjö öldungadeildarþing- Æk menn vitnuðu í þennan H þátt í vitnisburði stúlk- unnar í umræðum um það hvort frelsa ætti Kú- ^H veit. Að lokum var samþykkt ^Hj að fara í stríð með fimm at- kvæða mun." Þannig hefst erindi sem Karl Blöndal, aðstoðarritstjóri Morg- unblaðsins, hélt á fundi Al- mannatengslafélags íslands fyr- ir tveimur árum. Þar fjallaði Karl á greinargóðan hátt um hlutverk spunameistara, eða spin doctor-a. Óprúttnir eða nauðsynleg góðmenni? Þeir sem oft eru nefndir sem spunalæknar eru afólikum toga. Til dæmis Karl Rove, Alastair Campell, Jósep Göbbels og jafnvel Móses. JSSpgP*8"7'' urum stnum ur ps^vandræðum, beina athygl- inni annað og þar geta þeir farið yfir strikið. Því er lýst vel í mynd- inni Wag the Dog með þeim Ro- bert De Niro og Dustin Hoffman í aðalhlutverkum. Þegar til kosn- inga kemur hannar spunalæknir í samvinnu við Hollywood-fram- leiðanda stríð á skjánum til að draga athygli frá kynlífshneyksli. Eggert Skúlason vill ekki gera svo mikið úr dramatíska þætti spuna- I:t‘kna. En gefur 'iír'iL cinagull- ! væga M, regl u sm aBjnenn Þeim tókst vel upp og eru orðnir um köllum ogþeirra upþátækjum. verulega flinkir á þeim bæ. í kosn- Má kannski segja að þessi hópur ingum felst hlutverk spunalækna eigi rætur að rekja til ekki minni í að meitla skilaboðin, ekki flækja manns en Jóseps Göbbels áróð- „Mikil list er að stjórna fjölmiðlaumræðu. Og erfitt getur reynst að sjá við þessum köll- um og þeirra uppátækjum." Spunameistarar skipta sköpum Og svo botninn sé sleginn í söguna um Nayriah al-Sabah kom seinna á daginn að þar fór dótt- ir sendiherra Kúveit í Bandaríkj- unum. Og var hún á vegum al- mannatengslafyrirtækisins Hill and Knowlton sem starfaði við að vinna málstað Kúveit fylgis. Seinna kom í ljós að vitnisburður Nayriah var tilbúningur en átti stóran þátt í að snúa almenningsálitinu. „Mik- I ill er máttur almannatengsla og ^spunameistara," segir Karl. m Egill Helgason hefur fylgst Fáratugum saman með stjórn- Fmálabaráttu og hefur lengi rek- ið sjónvarpsþátt þar sem pólitík- in er skeggrædd. Hann telur enga Ii að spunameist- kipt sköpum. Og sögunnar mann hð Karl Rove sem verið ómetanleg- rir Bush Banda- iforseta bæði í því ná völdum sem ; halda þeim. Erf- íara er hins vegar ð finna hliðstæð æmi íslensk. Spunalæknar öfðu þó augljós- ga að mati Egils Spunnu Bandaríkin í stríð „10. október árið 1990 bar 15 ára gömui stúlka frá Kúveit, Nayr- iah al-Sabah, vitni á Bandaríkja- þingi. Þar lýsti hún grimmdarverk- um, sem írakar áttu að hafa framið þegar þeir réðust inn í Kúveit. Þar á meðal sagði hún yÉmPNðmSá, . að kúveisk börn Jm hefðu verið rif- . in úr súrefn- _H iskössum á ^H sjúkrahúsum. ^ Vitnisburður hennar „ts^H málin um of og þegar nær dregur kosningum er það beinlínis lykil- atriði. Sé enn litið til Framsóknar- flokksins ríður á að vera í umræð- unni með einhverjum hætti. Hann er í klípu og hefur allt að vinna. Meðan reynir Samfylkingin að halda sínu. Og misjafnlega virðist til takast. Enda er þetta mikil list. Til dæmis verður ekki betur séð en að í þessari grein takist örflokkn- um að stela senunni. ursmálaráherra Hitlers," segir Eg En þrátt fyrir ótvíræða hæfi- leika eru þeir ekki óskeikulir og geta farið langt út af strikinu, tekið vitlausan pól í hæðina. Rove hef- ur alltaf notað neikvæða nálgun í sínum áróðri. Útmálað andstæð- inginn nánast sem landráðamann. Talið er hans hugarsmíð það að ala á ótta og óöryggi í stríð- inu gegn hryðjuverka- mönnum til að halda Jjjm Bush við völd. Og Jtað Sm trix er nú aö koma í 31 bakið á honum. Svo H virðist sem þeir sem H handgengnir eru H valdamiklum mönn- I um fyllist oflæti. Móses fyrsti PR- JsKw.. maðurinn Annað hlutverk ■ spunalækna er að ^Hh2L..^ Göbbels afi spunalækna Þetta er meðal þess sem spuna- læknar fást við. En þeir eru öðrum þræði illa þokkaður hópur. Þegar spunalæknar eru annars vegar eru gjarnan nefndir til sögunnar um- deildir menn á borð við Alastair Campbell sem var með Tony Blair og áðurnefndur Rove. Flink- ir menn en óprúttnir. „Mikil list er að stjórna fjölmiðlaumræðu. Og erfitt getur reynst að sjá við þess- Egill Helgason Segir spunameistara óprúttna og flinka enda þurfí dkveðna snilldtilað stjórna fjölmiðlaumfjöllun. Eggert Skúlason Menn i vandræðum eiga að halda sig við staðreyndir. i iseyklovik 2006 W- Herróð Sjdlfstæðisflokksins samanstendur meðal annars afJóni Kristni Snæhólm, Vilhjdlmi Þ., Hönnu * Birnu, Gisla Marteini, Kjartani Gunnarssyni, Þóri Kjartanssyni og Magnúsi L. Sveinssyni. Kosningavélin er griðarlega öflug og stendur á gömlum merg. Ekki eróeðlilegt að ætla þeim sem stóðu prófkjörssigurvegur- um næststöðu I herráði I kosningum. DVMyndHörður Efstu menn listans stjóma kosningabaráttunni auk kosningastjórans Magnúsar Orra Schram. En þó Samfylkingin sénúað bjóða fram I fyrsta skipti i borginni býr flokkurinn að mörgum gömlum refum sem láta tilsln taka: Mörður Árnason, Helgi HjörvarogÖssurSkarphéðinsson eru allirgamlirrefirf kosningum. Menn Dags, þeirKristján Guyog GuðmundurSteingrímsson eru sem gráir kettir á kosningaskrifstofunni. DVMynd GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.