Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 27.12.2002, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 27.12.2002, Blaðsíða 1
 } 2 \ | HERJOLFUR ll VETRARÁÆTLUN Vcitm.c/juni Þorl.höfn Mánu-til laugardaaa..08.15 12.00 Aukaferö föstudaga...16.00 19.30 Sunnudaga............14.00 18.00 Engar feröir eru: jóladag og nýársdag Ath. séráætlun gildir fyrir J6I og áramót HERJÓLFUR Landfkitrúngar Upplýtinga*fmi: 481-2800 - www.harjolfur.it |lj 29. árg. 52. tbl. • Vestmannaeyjum 27. desember 2002 • Verð kr. 170 • Sími 481 1300 • Fax 481 1293 • www.eyjafrettir.is Þrjátíu og | tveir útskrif- t ast frá FÍV \ \ Á laugardaginn var útskrift frá Framhalds- skólanum. Alls útskrif- uðust 23 stúdentar að þessu sinni og er það talsvert yfir meðallagi síðustu ára. Einnig voru sjö vélaverðir útskrifaðir, einn vélsmiður og einn sem lauk öðru stigi vél- stjórnar. Myndin er tekin við útskriftina í Bæjarleik- húsinu á laugardaginn þegar stúdentar höfðu sett upp hvítu kollana. t I t ! t ! ! t ! ! i t Eyjamenn með tryggan meirihluta í Vinnslustöðinni -eftir að Gunnlaugur Ólafsson og Haraldur Gíslason juku enn hlut sinn á Þorláksmessu. Sama dag keypti Vinnslustöðin einnig 9,5% hlut í sjálfri sér Undanfarnar vikur hefur verið niikil hreyfing á hlutabréfum í Vinnslustöðinni. Eins og greint hefur verið frá í Fréttum hafa Það hefur mörgum verið þyrnir í augum að talsverður hluti sjó- manna á Eyjaflotanum á lög- heimili sitt annars staðar á land- inu. Slíkt er þó fyllilega löglegt enda ekki hægt að skylda fólk til búsetu á ákveðnum stöðum. Aftur á móti þeir Gunnlaugur Ólafsson og Haraldur Gíslason verið rnjög atkvæðamiklir í kaupum á bréf- um. A Þorláksmessu bættu þeir hafa bæjaryfirvöld hvatt til þess að viðkomandi væru skráðir til heim- ilis í Eyjum enda skila útsvarstekjur sér ekki öðru vísi. Hörður Óskarsson, hjá Isfélaginu, segir að fimm skipverjar á Snorra Sturlusyni hafi flutt lögheimili sitt hingað fyrir 1. desember sl. „Við enn um betur og keyptu til við- bótar 0,62% hvor. Þar með er hlutur þeirra í félaginu, að því meðtöldu sem Búnaðar- beindum þeim tilmælum til áhafn- arinnar, eftir að bæjaryfirvöld höfðu hvatt til þess, og fimm þeirra urðu við þeim tilmælum, allt einhleypir menn,“ sagði Hörður og tók fram að engar kvaðir hafi fylgt þessu af hálfu útgerðarinnar, hér hafi eingöngu verið um tilmæli að ræða. Þó að slík tilfærsla á lögheimili virðist við fyrstu sýn næsta einföld, getur þó ýmislegt haft sín áhrif, ekki síst þegar fjölskyldufólk á í hlut, svo sem réttur til dagheimil- isvistar fyrir börn sem alla jafna er bundinn því að viðkomandi eigi lögheimili á staðnum. bankinn ræður, orðinn um 31,5%. Að vfsu er sá hlutur ekki allur þeirra tveggja en ljóst er að þeir hafa vald á því öllu. Þar með er hlutur Vestmannaeyinga í félaginu orðinn milli 52 og 53%'því að Líf- eyrissjóður Vestmannaeyja og Sparisjóðurinn, ásamt fleiri aðilum, eiga hluti sem ásamt hlut þeirra Gunnlaugs og Haraldar nema þeirri tölu. Þá er ótalinn hlutur Vinnslu- stöðvarinnar sem á Þorláksmessu keypti 9,5% hlut í sjálfri sér. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðv- arinnar, segir að þetta þýði að Vest- mannaeyingar séu með tryggan meirihluta í félaginu. „Ég er ágæt- lega sáttur við stöðuna í dag og ánægðastur er ég með þessi kaup Vinnslustöðvarinnar sjálfrar. Þau gefa okkur ákveðið svigrúm til að ráðast í verkefni og ég er þess full- viss að þetta á eftir að verða félag- inu til góðs.“ Jólatré við Skipalyftu Mörg fyrirtæki setja upp jólaljós og skreytingar fyrir hátíðirnar til að lífga upp á umhverfið. Fyrir framan Skipalyftuna stendur ákaflega frumlegt og fallegt jóla- tré en það er hannað og smíðað af Arnari Ingólfssyni, stálsmið. Umrót í Skipalyftunni? Samkvæmt heimildum eru núna talsverðar hræringar með hluta- bréf í Skipalyftunni. Þegar leitað var nánari upplýsinga hjá þeim aðilum sem um ræðir vörðust menn allra frétta. Líklegt er að þetta skýrist öðru hvorurn megin við áramót. Hvatt til skráningar í Eyjum TM-ÖRYGGI fyrir fjölskylduna sameinar öll tryggingamálin á einfaldan og hagkvæman hátt - á öllum svidum! BÍLAVERKSTÆÐIÐ Bragginn s.f. oaal Flötum 20 Sl ki| P og bíll i Viðgerðir og smurstöð Sími 481 3235 Réttingar og sprautun Sími 481 1535 EIMSKIP S&mx-B sími: 481 3500 sími: 481 3500

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.