Fréttablaðið - 30.04.2013, Blaðsíða 42
30. apríl 2013 ÞRIÐJUDAGUR| SPORT | 30
visir.is
Allt um leiki
gærkvöldsins
SPORT
Valsmenn mæta til leiks í sumar með
nýja menn í flestum stöðum. Liðinu
hefur vegnað vel á undirbúnings-
tímabilinu og virðist vel stemmt. Leik-
mannahópurinn er nokkuð breiður og
léttara yfir stuðningsmönnum liðsins
en oft áður.
Liðið hefur endurheimt tvo upp-
alda leikmenn auk þess sem Rúnar
Már Sigurjónsson snýr aftur eftir
Hollandsdvöl. Næstsigursælasta lið
íslenskrar knattspyrnu hefur verið í
lægð frá því titillinn skilaði sér í hús
sumarið 2007. Fari liðið vel af stað
gæti Valur vel strítt liðunum í efri hluta
deildarinnar..
Valur hafnar í 5. sætiSPÁ FRÉTTA-
BLAÐSINS
2013 Rúnar Már Sigurjónsson
➜ HVAÐ ER LANGT SÍÐAN…
… liðið varð meistari – 6 ár … liðið var inn á topp þrjú – 6 ár … liðið spilaði í B-
deild – 9 ár … liðið varð bikarmeistari – 8 ár … liðið átti markakóng deildar-
innar – 25 ár … liðið vann tvöfalt – 37 ár
Magnús Gylfason er
45 ára gamall og á
sínu fyrsta tímabili
með liðið. Þetta er
fjórða félagið sem
hann þjálfar í efstu
deild. Á að baki sex tímabil sem
þjálfari í efstu deild (103 leikir, 37
sigrar, 43 prósent).
Arnar Sveinn Geirsson (Víkingur Ó)
Bjarni Ólafur Eiríksson (Stabæk)
Björgólfur Takefusa (Víkingur R.)
Fjalar Þorgeirsson (KR)
Iain Williamson (Grindavík)
Magnús Már Lúðvíksson (KR)
Stefán Ragnar Guðlaugsson (Selfoss)
Fylgstu með þessum:
Indriði Áki Þorláksson – 17 ára gutti sem
setti fjögur mörk í sjö leikjum í fyrra.
➜ EINKUNNASPJALDIÐ VÖRNIN ★★★★★ SÓKNIN ★★★★★ ÞJÁLFARINN ★★★★★ BREIDDIN ★★★★★ íSLANDSMEISTARI: 20 (SÍÐAST 2007) BIKARMEISTARI: 9 (SÍÐAST 2005)
Sókndjarfi miðjumaðurinn
sló í gegn með Vals-
mönnum í fyrra og
var þeirra langbesti
maður. Var lánaður til
Zwolle í Hollandi en
ekkert spilað vegna
meiðsla. Gæti híft
Val í toppbaráttu
nái hann sér
heilum heilsu.
hefst eftir
5
daga
➜ STJARNAN ➜ ÞJÁLFARINN ➜ NÝJU ANDLITIN
Símavist
Sterkara samband
fyrir fyrirtæki
IP símkerfið í öruggum höndum
Með Símavist geta fyrirtæki leigt IP símkerfi og látið Símann sjá um uppfærslur, rekstur og
viðhald á því fyrir fast verð á hvern starfsmann. Vertu með fyrirtækið þitt í öruggri skýþjónustu
hjá Símanum og losnaðu þannig við óvænt útgjöld og áhyggjur af rekstri símkerfisins.
Hringdu í síma 800 4000 og sérfræðingar Símans aðstoða þig við að finna hagkvæmustu lausnina.
Nánar á siminn.is
ÚRSLIT
N1-DEILD KARLA
HAUKAR - FRAM 18-20 (8-11)
Haukar - Mörk (skot): Sigurbergur Sveinsson 6
(11), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2 (2), Elías Már
Halldórsson 2 (4), Adam Haukur Baumruk 2 (5),
Jón Þorbjörn Jóhannsson 2 (5), Þórður Rafn Guð-
mundsson 1 (1), Árni Steinn Steinþórsson 1 (3),
Freyr Brynjarsson 1 (3), Tjörvi Þorgeirsson 1 (7),
Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 9/1 (24/1,
38%), Giedrius Morkunas 2 (7, 29%),
Fram - Mörk (skot): Sigurður Eggertsson 6 (7),
Jóhann Gunnar Einarsson 5 (8/1), Haraldur
Þorvarðarson 4 (7), Ólafur Magnússon 3 (4),
Róbert Aron Hostert 2 (5),
Varin skot: Magnús Erlendsson 11 (29,%), Björn
Viðar Björnsson 1 (1, 100%).
Fram leiðir í einvíginu 1-0. Næsti leikur liðanna fer
fram í Safamýri á miðvikudaginn.
KÖRFUBOLTI Keflavíkurkonur
tryggðu sér Íslandsmeistaratitil-
inn með 82-70 sigri á KR í fjórða
leik liðanna í Vesturbænum í
gærkvöldi. Pálína Gunnlaugsdótt-
ir fór fyrir gestunum með 30 stig-
um og var valin besti leikmaður
úrslitakeppninnar í leikslok.
„Við spiluðum okkar týpísku
Keflavíkurvörn og þreyttum lykil-
menn hjá þeim. Þótt Kaninn hafi
skorað yfir 30 stig þá gátu hinar
ekki mikið. Við lögðum upp með
það og það virkaði,“ sagði reynslu-
boltinn Birna Valgarðsdóttir í
leikslok.
Shannon McCallum skoraði 33
stig fyrir KR en Keflavík tókst að
loka á aðra lykilmenn Vesturbæj-
arliðsins.
Keflavík varð fyrr í vetur bik-
armeistari og deildarmeistari. - ktd
Allt er þegar
þrennt er
LANGBESTAR Það fór vel á því að Birna Valgarðsdóttir og fyrirliðinn Pálína Gunnlaugsdóttir tóku við bikarnum í leikslok . Birna
er stigahæsti leikmaðurinn í sögu íslensks körfubolta og Pálína varð meistari í fimmta skiptið á átta árum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL