Skessuhorn


Skessuhorn - 01.04.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 01.04.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 14. tbl. 12. árg. 1. apríl 2009 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM SMIÐJUVELLIR 17 - 300 AKRANES SÍMI 431 2622 - WWW.BILAS.IS NÆSTUM NÝIR BÍLAR Söluumboð HEKLU á Vesturlandi Tau- eða leðuráklæði Opið virka daga 12.00-18.00 Laugardaga 11.00-14.00 Rafknúinn hvíldarstóll Mið viku dag inn 22. apr íl, á síð asta vetr ar dag, fer Feg urð ar sam keppni Vest ur lands fram í Bíó höll inni á Akra nesi. Þar munu 15 stúlk ur, flest ar af Akra nesi, en einnig úr Hval fjarð ar sveit og af Snæ fells nesi, keppa til úr slita. Um und ir bún ing og skipu lagn­ ingu keppn inn ar sjá þær Silja All ans dótt ir og Krist jána Jóns dótt ir ( Krissý). Silja er eng inn ný græð ing ur á því sviði því þetta er í sautj ánda skipti sem hún stjórn ar keppn inni um Ung frú Vest ur land. „Und ir bún ing ur hjá okk ur hófst fyr ir um hálf um mán­ uði síð an og þetta geng ur allt glimr andi vel. Það var mik ill á hugi fyr ir keppn inni, en hún féll nið ur í fyrra. Nú taka 15 stúlk ur þátt og færri komust að en vildu,“ sagði Silja. Efstu stúlk urn ar munu síð an taka þátt í keppn inni um Ung frú Ís land en hún fer fram á Broa d way í maí. Með fylgj andi mynd var tek in þeg ar hóp ur inn kom sam an í „sam hrist ing“ í sum ar húsi í Öl veri fyr ir skömmu. mm/ Ljósm. Björn Blön dal. For svars menn sveit ar fé lag anna Akra nes kaup stað ar, Hval fjarð ar­ sveit ar, Borg ar byggð ar og Skorra­ dals hrepps hafa hist á fjór um fund­ um síð ustu tvær vik ur og rætt til­ lögu sem mið ar að því að sam­ hliða al þing is kosn ing um 25. apr­ íl næst kom andi muni í bú ar þess ara sveit ar fé laga kjósa um sam ein ingu þeirra. Fund að var fram á kvöld í gær og þar sam þykkt svohljóð andi til laga: „Full trú ar sveit ar stjórna Akra nes kaup stað ar, Hval fjarðar­ sveit ar, Borg ar byggð ar og Skorra­ dals hrepps sam þykkja að leggja það til að þessi sveit ar fé lög verði sam­ ein uð í eitt frá og með 1. sept em­ ber 2009. Við telj um að sveit ar fé­ lag sem tel ur um 11 þús und íbúa og hef ur í senn kröft ugt og gott at­ vinnu líf verði bet ur í stakk búið til að sinna þeim grunn þörf um sem af sveit ar fé lög um er ætl ast. Sér stak­ lega er nauð syn legt nú í ölduróti þreng inga í efna hags lífi lands­ manna að leita allra mögu legra leiða til hag ræð ing ar. Því leggj um við til að kos ið verði um fyr ir hug­ aða sam ein ingu sam hliða kosn ing­ um til Al þing is 25. apr íl 2009.“ Að spurð ir segj a sveit ar stjór arn­ ir að mál ið hafi fyr ir al vöru kom­ ist á skrið á fjár mála ráð stefnu sveit­ ar fé laga fyr ir skömmu. „Við höf­ um hist á nokkrum fund um að und an förnu og rætt við okk ar fólk og þetta er nið ur stað an. Það eina sem set ur okk ur skorð ur er hversu skamm ur tími verð ur til kynn ing ar á mál inu og því ætl um við að spýta í lóf ana hvað það snert ir,“ sagði Páll S Brynjars son sveit ar stjóri í Borg ar byggð í sam tali við Skessu­ horn seint í gær kvöldi þeg ar fundi sveit ar stjór anna lauk. Boð að hef­ ur ver ið til tveggja al mennra í búa­ funda í kvöld, mið viku dags kvöld, á eft ir far andi stöð um: Fyr ir Akra­ nes kaup stað og Hval fjarð ar sveit klukk an 19:00 í Tón bergi, sal Tón­ list ar skól ans á Akra nesi og klukk an 21:30 fyr ir íbúa Borg ar byggð ar og Skorra dals hrepps á Hót el Hamri. „Þar mun um við kynna hug mynd­ ir okk ar, vænt an leg an á vinn ing af sam ein ingu sveit ar fé lag anna og önn ur mál sem brenna á í bú um,“ sagði Páll. Hann bætti því við að end ingu að á kveð ið væri að sækja um að nýtt sam ein að sveit ar fé lag fái nafn ið Akra borg, sam þykki í bú­ ar vænt an lega sam ein ingu. mm Vest ur lands­ þrum ari kynnt ur í dag „Við vor um bún ir að velta því tals vert lengi fyr ir okk ur bak­ ar ar á Vest ur landi hvern ig við gæt um kom ið til móts við versn­ andi efna hag al menn ings. Nið­ ur stað an varð sú að við för um nú sam ein að ir af stað með nýja fram leiðslu vöru sem feng ið hef­ ur nafn ið Vest ur lands þrum ar­ inn,“ seg ir Sig ur geir Er lends­ son bak ari í Borg ar nesi í sam­ tali við Skessu horn. Vest ur­ lands þrum ar inn er rúg brauð að grunni til eft ir alda gam alli borg fir skri upp skrift, en end ur­ bætt þó. Verð ur brauð ið bak að við hvera hita í tæp an sól ar hring og lögð á hersla á hag kvæmni við fram leiðsl una þannig að verð­ ið sé við ráð an legt. „Við höf um samið við á bú end ur á Hurð ar­ baki í Reyk holts dal um að ann­ ast sjálf an bakst ur brauð anna og verð ur það gert í hvera hús inu við bæ inn. Þá mun um við nota litla steypu hræri vél til að hnoða deig ið og ger um þetta allt eins hag kvæmt og kost ur er. Uppi­ stað an er nátt úr lega rúg mjöl en einnig not um við m.a. borg fir skt vals að bygg í fram leiðsl una. Við höf um unn ið að þró un brauð­ anna sl. tíu vik ur og erum glimr­ andi á nægð ir með ár ang ur inn,“ seg ir Sig ur geir. Vest ur lands þrum ar inn verð­ ur seld ur í bak ar í um í lands­ hlut an um frá og með morg un­ deg in um. Sér stök for kynn ing verð ur í Geira bak aríi í Borg ar­ nesi frá klukk an 16­17:30 í dag, mið viku dag. „Við ætl um að hafa svo lít ið húll um hæ í dag í til efni þess ar ar nýj ung ar. Hing að kem­ ur hinn magn aði Þór hall ur Sig­ urðs son, Laddi, og ætl ar að sjá um kynn ing una, vera með grín og taka lag ið með hljóm sveit. Þá mun um við gefa gest um ný­ bak að an Vest ur lands þrumara í kynn ing ar skyni og erum við vel birg ir, höf um bak að 400­500 brauð til að gefa,“ sagði Geiri í Geira bak aríi að lok um. mm Feg urðar sam keppni framund an Sveit ar fé lag ið Akra borg verð ur til Fundi sveit ar stjór anna lauk seint í gær kvöldi. Frá vinstri eru Dav íð Pét urs son, Gísli S Ein ars son, Lauf ey Jó hanns dótt ir og Páll S Brynjars son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.