Freyja - 01.05.1909, Blaðsíða 8

Freyja - 01.05.1909, Blaðsíða 8
232 FREYJA XI. ó Bréf frá Blaine. Kœra Mrs, Benedictsson! Ég sendi þér póstávfsun fyr- ír einum dal, sem er ársgjald mitt fyrir blaö þitt, Freyju. Ég er þér þakklát íyrir blaöiS og óska að þú getir haldið því út sem lengst í þarfir mannréttindanna. Því það virðist að mótstaðan gegn réttindum mannanna sé öflug enn þá, svo mannréttindastríðinu má ekki lirina. Sigurinn í því er vís með tímanum. Fávizka og valdagirni mannanna hverfur smátt og smátt. Menn h'.jóta að sjá og vita að maðurinn og konan eru framleidd af sörnu lífsheild, og hafa þarafleiðandi sama takmark ti! að keppa að. Er það þá ekki sorgiegur ó- fullkomlegleiki að rnennirnir skuli vinna á móti þroskunar- lögmáli lífsins, með því að beita valdi, sem við enga ástœðu hefir að styðjast, skoðað í skynsamlegu ljósi. Kvennfrelsis- spursmál hefði aldrei átt nð vera til. Og það er vissulega sináu fyrir heiminn á þ ssni menaingaröld, ,a5 nokkur hindr- un í því jafnr jtti -mi 1 i skuli eiga sér staö. Menn œttu að draga það mál út af dagskrá tímans og íáta heilbrigða skynserni hafa jafnt tækifœri hjá konum og körlum. Mótvinnan breytist þá í samvinnu til au geta náö einhverju hærra og göfugra hugsjóna takmarki. Með virisemd og ósk alls gengis til þín, Þín einlæg. Mrs. Makgrét Johnson. Ath. Mörgum kann aö finnast óþarft að taka prívat bréf upp í blöö. En þdm er oft þannig varið aö þau œttu aö prentast. Þau sýna stundum í fáum orðum þaö sern öðrum tekst ekki að sýua í löiigum ritgjörðuin. Bréhð hér að oían er !jós vott- wr þess, Vitanlega vœri eágin kvennfrelsisbárátta til ef kon- nv hefðn sö'nu réttindi og menn. Það Hggur í augnm nppi og vr ofur einfalt. Til aö aíneina þ.í baráttu sern fyrst, þarf ekki annað en breyta réttilega við kvennfóikið og felaguði'og ira.i.t ðinm árangurinn. Vér þökkurn bréfritaranum fyrir j etta o. et ug voiium að það ver.'i tii að opna augu raargra. Ritst.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.