Fram


Fram - 26.04.1919, Blaðsíða 1

Fram - 26.04.1919, Blaðsíða 1
Blíhvíta ^ á 1,50 enskt pund. |j Fr/ðb. NfeJsson. m.ár. Siglufirðí 26. apríl 191Q. 17. blað. Hvertstefnaskal. ■ Þess var getið í síðasta blaði að mótornámskeið það sem hér var haldið í vetur, hefðu sótt 33 nem- endur þegar flest var, en af þeim aðeins 12 gengið undir próf. I-*að kemur óneitanlega nokkuð ankana- lega fyrir sjónir, að af 33 mönnum sem í skóla ganga, skuli að lokn- um skólatíma aðeins 12 færir um að Ijúka prófi, en orsakir til þessa eru margar. Nokkrir nemendanna voru of ungir til þess að mega taka próf, eiga að vera 17 ára. Margir bundnir við vinnu og gátu ekki stundað námið nema á hlaupum, og svo auðvitað nokkrir sem ekki treyst- ust að taka próf eftir svo stuttan kenslutíma. Petta er engin undan- tekning með okkur Siglfirðinga; í fyrra var mótornámskeið á Akureyri sem stóð yfir í 6 vikur og sóttu það þegar flest var 60 manns, en eitthvað 18 náðu prófi, og þannig hefur það víðar verið. Pó ekki væri hægt að láta náms- skeið þetta standa nema 4 vjkna tíma, vegna þess að allir nemend- urnir voru fastbundnir við vinnu úr páskum, á Fiskifélagsdeildin mikla þökk skilda fyrir að hafa gengist fyrir því að koma námskeiðinu á. En nú má deildin ekki láta hér stað- ar nema, vér verðum að fá mótor- námskeið hingað aftur, strax á næsta vetri, deildin verður að beita sér fyrir því, og verður, þá einnig að beita sér fyrir því, að vér fáum námsskeiðið fyrripart vetrar, þegar annríki hér er minnst, svo hægt verði að láta það standa 6 -8 vikur, sem er venjulegt. Til eru þeir sem álíta að slik námsskeið séu gagns- laus, maður komist af héreftir sem hingað til, en þetta er af þeim sem því halda fram, illa yfirvegað. Hversu margar vélabilanir orsakast ekki af vankunnáttu þeirra manna sem með þær hafa farið, á hverju einasta ári? og hversu oft hafa menn ekki orð- ið að snúa aftur með nýbeitta línu, eða orðið að lála draga.sig ósjálf- bjarga í höfn fyrir það eitt að losn- að hefur um nagla einhverstaðar í vélinni, en vélamaðurinn ekki haft hugmynd um hvað að gengi, og hver$u marga peninga eru ekki ax- arsköft, óhæfra, og óþrifinna véla- manna búnir að kosta alla þá sem við sjáfarútveg fást, Nei, jafnvel þó rnennirnir ekki nái því að taka próf, læra þeir ákaflega mikið á þessum námsskeiðum, og munu þeir sem námsskeiðið sóttu hér, þótt lengi höfðu fengist við pössun á vélum, hafa komist að raun um að margt var ólært, og að margt var af Ólafi að nema. í sambandi við þetta vildum vér lítillega minnast á þörf þess, að vér getum boðið upp á betra húsnæði og betri skilyrða til árangursgóðrar kenslu, en nú voru fyrir hendi. Eins og ástæður voru í þetta skifti, var kenslan miklum erfiðleikum bundin. Menn geta gjórt sér í hugarlund hvernig kennari muni vera upplagð- ur til þess að veita mönnum tilsögn kenna þrifnað, og yfirleitt halda söns- um, í öðru eins plássi og vér höfð- um upp á að bjóða. Marga daga urðu nemendur og kennari að vaða óþverra og bleitu í skóvarp, allan þann tíma dagsins er verklega kensl- an fór fram, ekki hægt að koma við nema einni vél, svo kenslan gat ekki orðið eins fullkomin, og til var ætlast, — þessu þarf að kippa í lag. Ekki svo að skilja að vér séum verri en aðrir; hr. Ólafur Sveinsson tjáði oss að líkt væri þetta víðafet hvar, og jafnvel Reykjavík væri þar engin fyrirmynd, en þetta yrði að breitast ef kenslan ætti að koma að Niðurl. þess að vinna upp það tap og tjón sein af hlytst, svo vel sem hægt er og ríki Sambandsins skuldbinda sig til þess að leifa herliði, allra þjóða bandalagsins, að fara yfir land sitt, sé herinn gerður út til þess að verja önnur ríki Sambandsins. • 17. grein. Rísi upp deilur milli einhvers rík- is í bandalaginu og annars ríkis, sem ekki er í bandalaginu, þá eru Samningsaðilar allir á einu máli um það, að því eða þeim ríkjum sem ekki eru í Sambandinu, sé gjörður kostur á, og boðið að hlíta’ sömu reglum sem ríki bandalagsins skulu hlíta þegar um deilumál er að gjöra, alt upp á þá skilmála sem fram- kvæmöaráðið álítur rétta. Sama máli er að gegna ef deilur rísa mflli tveggja ríkja, sem hvorugt er í Sambandinu. Jafnskjótt og bandalagið hefur lagt fram íilboð sitt, þá skal framkvæmda- ráðið hefja rannsókn um öll þau atriði, sem deiluna snerta og bera fram tillögur sínar um þá aðferð, sem hafa skuli, og sem í það og það skiftið sýndist best og heilla- vænlegast. Ef svo ber undir að eitt- tilætluðum notuni, Hvert það pláss sem ætlaði sér að ná námsskeiðum þessum heim til sín, yrði að eiga völ á góðu húsnæði til kenslunnar, vélahúsið væri afar-nauðsynlegt að væri rúmgott, bjart og hreint, og að minsta kosti 2 mótorar til afnota, helst ættu Fiskifélagsdeildirnar að eiga þá mótora sjálfar, en þeir mættu vera brúkaðir og viðgjörðir, og ætti þess vegna að vera mögulegt að veita sér þá fyrir litla peninga, mót- orarnir þyrftu ekki að vera uppsettir nema þann tíma er námsskeiðið stæði yfir, svo húsplássið yrði not- að til annars. Fiskifélagsdeild Siglufjarðar verð- ur fyrirfram, áður en slík námsskeið eru haldin, að eiga víst gott hús- rúm og vélar. Nú eru farnar að gægjast upp kröfur um almennan sjómannaskóla hér á norðurlandi. Um þetta mál mun »Frani« bráð- lega láta skoðun sína í ljósi, en þá þurfum vér að eiga sérstakt skóla- hús þar sem kensla í öllum þeim greinum, sem sjómenn vorir þurfa að nema og eiga að nema, geti far- ið fram. Vér viljum enn í þessu sambandi minna á að fjórðungs- þing Fiskiíél. seni nýlega var hald- ið á Akureyri, fjallaði meðal annars um matreiðsluskólastofnun handa hvert ríki, sem gjörður hefur verið slíkur kostur, neitar að hlíta þeirn fyrirmælum, sem Sambandsaðilar eru háðir í þesskonar deilumálum, og leggur út á braut til sóknar á hendur einhverju bandalagsríki, sem álítst vera i ósamræmi við ákvæði 12. greinar um skyldur Sambands- ríkjanna, þá skulu ákvæði 16. grein- ar koma til framkvæmda gegn því ríki, enda þótt það sé utan banda- lagsins. Neiti báðir deiluaðilar sem tilboð hafa fengið um gerð banda- lagsins að hiíta þeim fyrirmælutn sem Sambandsríkin eru skyld að hlíta, er líkt stendur á, getur fram- kvæmdaráðið gjört allar nauðsynleg- ar ráðstafanir til þess að hindra ó- frið, og skera úr þrætumálunum, 18, greiu. Samningsaðilar eru allir á einu niáli um það, að bandalagið skuli hafa alla yfirumsjón með verzlun á vopnum og hergöguum í þeim lönd- um þar sem eftirlit með slíku kann að þykja nauðsynlegt fyrir alþjóða- heill. 1Q. grein. Vegna þeirra nýlenda, sem eftir þennan síðasta ófrið eru komnar sjómönnum. Verkefnin verða mörg og væri auðvitað sjálfsagt að sam- eina þau öll í einni stofnun á ein- um stað. Að þessu á auðvitað að stefna. En til þessa eigum vér einn- ig heimting á opinberum styrk. Fiskifélag íslands, með tilstyrk allra deilda þess, á að krefjast þess af alþingi að það styrki sjómannastétt- ina og sjáfarútveginn í heild sinni, betur en það hefir gjört hingað til, og sinni öllum skynsamlegum kröf- um um fjárstyrk til eflingar þeirri atvinnugrein. Og fiskimenn hér í Siglufirð, og vér allir sem hér eigum heima, og erum allir meira og minna háðir sjáfarútveginum, vér sem áreiðan- lega getum, ef góð samtök eru, að miklu ráðið öðru þingsæti Eyjafjarð- arsýslu, vér eigum að muna það þegar vér sendum fulltrúa til þings, 'að krefjast þess af þeim að þeir styðji vor áhugamál, og vinni þeim af sannfæringu, vera samtaka í því að vér gefum engum öðrum en þeim, sem skýlaust lofa því að fylgja fram kröfuni vorum, og vér þékkj- um að þvi að eru hlyntir okkar málefnum, — atkvæði vort. undan drottinvaldi þeirra ríkja sem þær áður lutu, og þar sem lands- lýðurinn hefur enn þá ekki fengið þroska til þess að standa á eigin fótum í þeirri baráttu sem heims- menningin leggur á herðar skal skapa þá grundvallarreglu, að velmegun og þjóðþrif þeirra þjóða sé heilagt verkefni menningarþjóðanna, og f stjórnarskrá Alþjóðabandalagsins skal setja tryggileg ákvæði um að unnið verði að því að leysa þetta verk af hendi. Tryggilegasta aðferð- in til þess að koma þessu grund- vallaratriði í góða framkvæmd, er sú, að fela forsjá þessara þjóða, í hend- ur þjóða sem lengst eru komnar á stað í menningu, og sem vegna að- stöðu sinnar, reynslu og hnattiegu eru best hæfar til þess að taka á sig slíka ábyrgð. Þjóðirnar hafa þessa tilsjón á hendi í umboði Alþjóða- bandalagsins og nafni þess. Um- boðið verður samið eftir því hvern- ig ástendur í jaað og það skiftið ao því er snertir þroska þjóðarinn- ar, legu landsins, fjárhag og fleira þess háttar, Sumar þær þjóðir sem áður hafa' lotið Tyrkjasoldáni hafa nú náð því þroskastígi að þær verða að álítast færar um að fá sjálfstæði, en að þær skuli fyrst um sinn þang- að til þær álítist þroskaðar til full- veldis, hlíta stjórnarfarslegum regl- um og aðstoð einhverrar þjóðar, Frumvarp til laga um Alþjóðabandalag.

x

Fram

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fram
https://timarit.is/publication/34

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.