Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1962, Blaðsíða 1
Fólk er be$s® að athuga, a9 kvöldsími blaðamaursa er 1 8 3 0 3 Qerizt áskrifendur að Tímanum — Hringið í síma 12323 47. tbl. — Sunnudagur 25. febrúar 1962 — 46. árg Framvegis mun sérstakt sunnudagsblað verða prent- að með Tímanum, og hefst þessi nýbreytni í dag. Það verður 24 síður í hálfu minna broti en aðalblaðið, og er því ætlað að flytja efni, sem fólk getur lesið sér til skemmtunar og fróð- leiks. Mælist það til sam- starfs við fólk, sem kynni Jón Helgason, ritstjórl að eiga eitthvað af slíku í fórum sínum og til greina kæmi til birtingar. í blaðinu í dag er grein eftir frú Valgerði Briem um sænskan listvefnað, ásamt mörgum myndum, frásögn um sjö ára gamalt barn, sem hrakið var sveit úr sveit um hálft landið að tifhlutan yfirvalda í Guil- bringu- og Kjósarsýslu, við- tal við Lúðvík Kemp, frá- sögn um Sígauna og föru- fólk á Jótlandsheiðum á fyrri tímum, smásaga eftir Chevalier og nokkrar smá- greinar. Jón Helgason og Birgir Sigurðsson munu sjá um þetta blað. Birgir Sigurðsson, blaðamaður Fiedefi Castro frá ? Mexíkóborg, 24. febrúar. Orðrómurinn um alvarlegt ástand í valdabaráttunni á Kúbu verður stöðugt hávær- Skugga- Sveinar vinsælir Á föstudagskvöldið sýndu skólasveinar úr Menntaskólan- um í Reykjavík Útilegumenn- ina eftir Matthías Jochumsson í Háskólabíói fyrir troðfullu húsi, og urðu jafnvel sumir gestanna að láta sér nægja að sitja á gólfinu. Leiknum var ákaft fagnað og leikendur mörgum sinnum kall aðir fram. Einkum voru menn hrifnir af Böðvari Guðmundssyni í hlutverki Skugga-Sveins. Blaðið hafði spurnir af því í gær, að leikendur hefðu verið beðnir að fara í sýningarferð til ýmissa staða í kringum Reykja- vík, og í því sambandi hafði það tal af einum leikendanna. (Framhald á 3. síðu). ari. í gær bráust fréttir eftir krókaleiðum til Mexíkó, að kommúnistar hefðu tekið völd in á Kúbu og rutt Fiedel Castró forsætisráðherra til hliðar. Samkvæmt þessum fréttum, sem ekki eru staðfest'ar, hefur Raoul Castro, yfirmaður her'sins og bróð ir forsætisráðherrans, sent tveim- ur helztu kommúnistaleiðtogunum á Kúbu, Blas Roca og Oharlos Rafa el Rodríbuez, þá úrslitakosti, að þeir seti Fiedel Castro aftur í sess sinn eða mæti afleiðingunum að öðrum kosti. Ráðabrugg í Mexikóborg er talið ósennilegt, að Castro hafi verið hrundið frá stjórnartaumunum, en menn eru sammála um, að eitthvað sé brugg að í stjórnmálunum á Kúbu þessa dsgana. Þeir benda t. d. á, að Castro hefur næstum ekkert sést opinberlega undanfarið. Þeim finnst líka undarlegt, að skipun kommúnistaforingjans Rodríguez í hið valdanrikla embætti landbúnað arendurbótastjóra hefur ekki verið tiikynnt opinberlega enn, þótt vit að sé með vissu, að hann gegnir því embætti. Rodríguez Rodríguez er af mörgum talinn vera orðinn valdamesti maður landsins. Hann er 53 ára að aldri, ritstjóri málgagns kommúnista og prófessor í hagfr'æði við Havana- háskólann. Sem stjórnandi land- búnaðaráætlananna er hann mjög valdamikill, en Kúba sér fram á niikla efnahagslega örðugleika, meðal annars vegna viðskipta- bannsins, sem margar þjóðir hafa lagt á Kúbu að undirlagi Banda- rlkjastjórnar. NATO-viðskiptabann? Á þriðjudaginn var haldinn mikill fundur í fastanefnd NATO, þar sem Rostow, varautanríkisráð- (Framhald á 3. síðu). rltUCL LAS I KU er hann búinn að vera? Jernberg sigraði Zakopane 23/2 NTB. í dag var keppt í 50 km. skíða- göngu í heimsmeistarakeppninni og urðu úrslit þau, að sænski sl^ðakón'gurinn Sixtetn Jemberg vann yfirburðasigur, gekk vega- lengdina á 3:03.07.5. Annar varð landi hans Assar Rönnlund á 3:05.39.1. 3) Kalevi Hámálainen, Finnlandi á 3:05.42.8. 4) Arti Tia- inen, Finnlandi, 3:05.43.5. 5) Har- (Framhald á 3. síbu) BÚNAÐARÞING VAR SETT í GÆRDAG: NLI BÍÐA BRÝNNI MÁL ENOFTÁÐUR „En því aðeins höldum við virðingu okkar, að við verjum þann rétt, sem okkur ber, og takist svo illa til, sem nú er, að hann sé af okkur tekinn, þá sækjum við hann samhuga í hendur þeirra, sem þann ó- heillaverknað fremja. Og í þeirri von og vissu, að svo megi verða, segi ég þetta 44. búnaðarþing sett." steinn Sigurðsson, formaður Bún- aðarfélags fslands setnimgarræðu sína á fundi búnaðarþings, sem kom saman kl. 10,30 árdegis í gær. Þegar Þorsteinn hafði sett fund og boðið fulltrúa velkomna til starfa og landbúnaðarráðherra og aðra gesti, sem voru mjög margir að þes'su sinni, velkomna á fund- inn, vék ha“nn að nokkrum dag- skrármálum bænda og búnaðar- þings í ýtarlegri ræðu, sem birt verður í heild hér í blaðiríu næsta þriðjudag. Með þessum orðum endaði Þor-1 Hann ræddi m. a. um holda- ( gær. (Ljósm.: GE). nautamálið og skýrði frá gangi þess hin síðustu misseri, síðan um nýtingu afréttarlanda, löggjöf og framkvæmdir við ræktun afréttar. Meginhluti ræðu hans fjallaði þó um verðlagsmál landbúnaðar- ins og það uggvænlega ástand, sem skapazt hefur á þessum vettvangi. Dró hann fram skýrar línur þeirra mála og sagði, að þau mál hlyti búnaðarþing að taka til umræðu, þó að þetta væru auðvitað fyrst og fremst mál Stéttarsambands bænda og Framleiðsluráðs. Að lokinni ræðu formanns tók Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráð- herra til máls og flutti alllanga ræðu um ástand og horfur í land- búnaðarmalum og síðustu afskipti þings og stjórnar af þeim. Engin má) voru lögð fram á túnaðarþingi á þessum fyrsta fundi, en mörg mál munu vera íilbúin og verða iögð fram á fund- inum á mánudagsmoigun kl. 9.30. Fundir búnaðarþings eru að þessu sinni haldnir i Góðtemplarahúsinu. Búnaðarþing var fullskipað þeg- ar á fyrsta fur.di, að undanteknum einum fulltrúa, sem var ókominn til þings. Nokkrir varafulltrúar taka sæti á þingúiu. Össur Guð- (FTamhaid á 3. siöuj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.