Vísir - 09.07.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1918, Blaðsíða 1
Ritsijósri og eifaadi ÍAKOE MÖLS.BE SÍMl 117 Afgreiðsla i AÐ A.LSTRÆT1 14 SIMT 400 VÍSIR 8. árg. Þriðjadnginn 9. júli 1918 185. tbl. GAMLA BIO Nýtt ágætt prógram í kvöld. Tilboð óskast í reybtan lax hér á staðn- um. Tilboð merkt „H. a x“ leggist á afgr. Yísis. Hér með tilkynnist, að elsku litla dóttir okkar, Jóna María, andaðist að heimili sínu, Klöpp við Brekkustíg, þ. 8. þ. m. Ólafía Jónsdóttir. Eggert Bjarnason. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar ög- mundsdóttur, fer fram fimtudaginn 11. þ. m. kl. II1/*. frá heimili hennar, Laugaveg 54. Börn og tengdabörn. Mb. „Sólveig“ í Halnarfirði fæst til leigu frá 12. júlí til 1. október. — í ágætu standi. — Hentug til flutninga o. fl. Mjög sanngjörn leiga. Upplýsingar í talsíma 2 í Hafnarfirði. Karl Böðvarsson, verslunarmaður. Columbia grammofónar og plötur. Eg hefi nýlega fengið margar tegundir af hinum alþektu Co 1 nriit)ia grammofónum. Einnig miklar birgðir grammo- íón-plötum og grammofón-nálum (Lítið í skemmu Haraldar í Austurstræti). ÞÓr. B. Þorláksson, Bankastræti 11. Móvinnu getur duglegt fólk, karlmenn, kvenmenn og ökudrengir, fengið hjá h.f. Sverði á Kjalarnesi. Komið til viðtals næstu daga á Grettisgötu 8. NÝJA BIO | Þáttur úr ástalffínu. Ljómandi fallegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinnaf Nordisk Films Co. Aðalhlutverk leika: Nicolai Johansen, Aage Hertel, Philip Bech, Robert Scmidt. og hin alkunna fagra leikkona: Fllta SacoUetto Eins og sjá má eru hér saman komnir einhverjir bestu kraftar frá Nordisk Films enda er mynd þessi framúrskarandi vel leikin. Símskeyti trá fréttaritara „Vísls“. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá Khöfn 7 júlí Sendiherra Maximalista í Amerikn hefir verið hneptur i varðhald. Ástralinmenn hafa gert áhlanp með góðnm árangri hjá Williers. Frá Moskva er simað að 75000 uppreistarmenn séu á leið tii Kiev. íbúar á Mnrman-ströndinni æskja þess að ganga i banda- lag við bandamenn, Khðfn, 7. júh. Mirbach sendiherra Þjóðvcrja i Moskva, hefir verið myrtur. Orðasveimur hefir borist út nm það einhverjar króka- leiðir, að Michael stórfursti hafi verið kosinn keisari als Rússaveldis. ítalir sækja fram hjá Piavemynni. Vorwaerts, blað þýskra jafnaðarmanna, vítirþað grimmi- lega, að kartöfluskamtnrinn hefir enn verið minkaðnr i Berlin, * svo að hann er nú aðeins eitt pnnd á mann á vikn. Khöfn 8. júlí Rítzau og Wolft's fréttastofnr tílkyntn i gærkvöldi, að hinir ákafari byltingarmenn i Rússlandi viðurkendu að Mir- bach hafi verið drepinn. Forkólfar hægfara byltingarmanna hafa verið hneptir í varðhald. Gagnbyltingarmenn heyja or- ustur á götunnm í Moskva, á mörgum stöðnm í senn. Maxi- malistar fullyrða að þeir hafi enn yfirhöndina. Þjóðverjar halda því fram, að Mirbach hati verið drep- inn fyrir nndnrróður bandamanna. Frá AVrien er .símað að Anstarríkismenn hafi yfirgefið liólmana í Piavemynni. A11 s k o n a r v ö r n r til vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.