Vísir - 23.09.1939, Side 1

Vísir - 23.09.1939, Side 1
Ritst jóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON. Sími: 4578. Ritst jórnarskrif stof a: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 23. september 1939. 219. tbl. Kaupirðu góðan hlut þá mundu hvar þú fékst hann. Fermingarföt Gamia Bíé ammMI Undir Brooklyn-brúnni Amerísk stórmynd frá skuggahverfum New-York- borgar. — Myndin er gerð eftir sakamálaleikritinu „Winterset“, er hlaut heiðursverðlaun listdómara New York dagblaðanna 1938 og er eftir hinn kunna ameríska rithöfund, Maxwell Anderson. Aðalhlutverkin leika: Burgess Meredith — Margo — Eduardo Cianelli. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Harðflsksalan Ánanaustum selur úrvals harðfisk mjög ódýran. — Reynið viðskiftin. Sími 4923, --- Sendum. DANSKLÚBBURINN CINDERELLA: DANSLEIK lieltlur daiisklúbKmrlnu CIIDERELLA í kvöld kl. ÍO í OcIrifellovvIiBisiiiii. HIN VINSÆLA HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE LEIKUR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í Oddfellowhúsinu. TILKYNNING Þau félög og klúbbar, sem halda dansleiki og vantar harmonikumúsik, hringi í síma 4652. Opið daglega frá kl. 8—6. FÉLAG HARMONIKULEIKARA. Reykjavík. frá ÁLAFOSSI eru bæði ódýr og góð vara. Nýtt kamgarn komið. Hvergi ódýrari. — Verslið við ALAFOSS, Þingholtsstræti 2. — Drengjaföt, tilbúin, 8, 10, 12, 14 ára. Dan§leikur I IÐAÓ í kvökl Hin ágæta hljómsveit Hótel íslands leikur. Tryggið yöur ad- göngumiða tíman- lega, seldir frá kl. 8 mmmmsiam biö Höfii þokmmar. Frönsk stórmynd, er gerist í hafnarbænum Le Havre og vakið hefir heimsathygli fyrir frábært listgildi. Aðalhlutverkin leika: MICHÉLN MORGAN og JEAN GABIN. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. FerðafjSIgnn á ieiðinni Reykjavík-Hafnsrfjoríur Frá og með deginum i dag verður sú breyting á ferðum sér- ' leyfisbíla á leiðinni Reykjavík —■ Hafnarfjörður, að ekið verð- ur á klukkutíma fresti frá kl. 7 árd. til kl. 1 e. h., og á 20 mín- útna fresti frá kl, 1 e. b. til kl. 9 siðd., og síðan á liálftíma fres.ti frá kl. 0 slðd. til kl. 12.30 eftir miðnælti. SÉRLEYFISHAFAR. Skemtiklúbburinn „Gaudear:ius“ Dansieikur verður haldinn í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 24. sept. kl. 10 eftir liádegi. -—— HIN VINSÆLA HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE LEIKUR. (Ath. 5 manna hljómsveit). Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 5 á sunnudag.- Tryggið ykkur aðgöngumiða í tírna! ■ >• ■ • ifiiinn í! Srfifi^ifilræðfiiiifi (auglýstur í Vísi 12. þ. m.) liefst í októberbyrjun. — Legg sérstaka áherslu á islensku, ensku, hraðritun, reikning, dönsku. Að eins nokkurir nemendur geta enn komist að. Hefi trygt gott húsnæði á ágætum stað i bænum. — Allar nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Heima ld. 2—3 daglega. Sími 3703. Engin skömtun og enginn skortur er á mjólk, skyri, ostúm og öðrum mjólkurafurðum, en svo sem kunnugt er, eru þetta einhverjar þær allra hollustu og nær- ingarríkustu fæðutegundir, sem vér íslendingar eigum völ iá. Þetta ættu bæjarbúar og landsmenn í heild að liafa hugfast, og þá jafnframt hitt, að hér er um að ræða íslenskar fram- leiðsiuvörur í þess orðs bestu merkingu, — en það eitt ætti að vera nægileg ástæða til þess, eins og nú er ástatt, að liver og einn yki stórlega neyslu sina á þessum fæðutegundum og spar- aði í þess stað kaup á erlendum vörum eftir því sem frekast væri unt. — HELGI TRYGGVASON cand. phil. Þýskalandsfavap Vals og Víkings keppa á morgun kl. 4 viö Úrvalsliðið úr Fram og K.R. Spennanði leikui* ei* allii* verða aö sjá* Vanur óskast strax. Simi 4762. Sólrík 4 herbergja nýtísku íbúð til leigu frá 1. okt. FR. HÁKANSSON. Laufásvegi 19. Sími 3387. Ellilaun og Örorkustyrkur. Umsækjendurnir eru ámintir um að hafa skilað um- sóknum sínum fyrir lok þessa mánaðar hingað á skrif- stofuna, eða í Goodtemplarahúsið, þar sem aðstoð við útfyllingu er veitt kl. 2—5 hvern dag. Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. sept. 1939. Pétur Halldórsson. Freymóður Þorsteinsson & Kristján Guðlaugsson. Málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 12. Viðtalstími frá kl. 1—6 síðdegis. — Málflutningur og öll lögfræðileg störf. GEYSIR Símar 1633 og 1216 Nýlr bílar. Upphitaðir bilar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.