Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 5
Múnudaginn 9. maí 1949 visir Dr. Jón Dúason: Afli víð Grænland. iL't af hinni ágætu gi-ein Óskars Jónsson í Hafnar- firði vildi eg enn biðja Vísi íyrir nokkur orð. Þcir^ sem gera vilja út frá Græníándi, ættu að sjá fyrir |)vi í tæka tið, að liver bátur hefði sjókort af veiðisvæð- inu, helzt allri vesturströnd Grænlands. Eftir þeim verða bútarnir að stckja sj(')iim og finna rétt mið. Ef margir bátar yrðu sani- an uin veiði, gæti lcomið lil múla að hafa einn bátinn sér á parti til að léita góðra fiski- miða. Þetta gerðu Helder- ieiðangrarnir, og gafst vel. Oft hefir það iicnt, að skip hafa komið til Grænlands áður en fiskur væri genginn á grunnin, og hafa þau þá legið aðgerðalaus, og evtt fé og tíma til einskis. Eg lel þetta sprottiS af vanafeslu og misskilningi. L'ndir kalda sævarlaginu við Grænland, en það er 100 faðma djúpt, er heitur botnsjór, pg í liann mun aldrei vanta fisk. Biðina eftir fiskinum hefði verið bægt að spara sér með því, að leggja linurnar strax ú, ségjum 120—200 faðma <lý])i. — Slikir djúpálar eru í grend við Færeyingaliöfn, t. <1. állinn sunnaii við og aust- an við Fyllugrunn, állinn út úr Sýsufirði og Rangafirði (Godthaábsfirði). í Godt- haahsfirði, sem er 100 200 faðma djúpwr, er mikill þorskur allan vcturinn i lieita hotnsjónum. Svo ætti og að vera í álnum út úr lion- um, Jiegar komið er niður fvrir 100 faðma dýpi. En í kalda sjónum ú grunnunum þýðir ekki að reyna fvrir Jjorsk fyrr en sjávarhitinn við hotn er orðinn eitlhvað (óvísl live mikið) vfir +2°, og gagnslaust að reyna fvrir lúðu, nema sjúvarhitinn sé orðinn +3° við hotninn. Mæl- ið botnliita og vfirborðshita sjávarins áður en þið ómak- ið vkkur að renna út veiðar- færi, því við minni sjávarhita en þetla við holn, er vonlaust um að fá þessat fiskilegundir á grunnunmn. llliðar Fyllugrunns virðasl vera brattir- hanu-aveggir, ó- hentugir fyrir veiðarfæri. Uppi á þvi virðist vera góð- ur botn, en J>að er ekki búisl við þorsld þar nema í júlí og ágúsl. Ilvort fiskur er þar i júní og september veltur ú þvi, hvort hiti sjávarins við botn er eins liár og ofan greinir. Á Fyllu-grunni er mcst. þorskur.Á landgrunninu aiLstur af því, auslan við úl- inn, num engu niinni fiski- von. En beztu veiðigrunnin eru fvrir norðan Godlliaab. Og þar er stórum meira af lúðu (flyðru). Mér er ekki kunnugt um, að neinn hafi enn revnt að veiða á djúpmiðum Græn- lands, en segja mætti mér, að þar væri þröng á þingi sjáv- arbúa áður en þorskur og lúða ganga upp á grunnin, en það gera þessir fiskar strax og hiti sjávarins við hotn á grunnunum er orðinn nægi- lega hár. Hér við ísland stjórnast fiskigöngur af ætinu í sjón- um, en við Grænland stjórn- ast þær af hita sjávarins, botnfiskanna af hita sjávar- ins við sjávarbotn. Ifvaða skepnur eru það, sem híta á krókinn við Græn- land? Á gnmnmiðunum að sumr- inu eru það svo að segja ein- göngu þorskur og lúða. Það má húast við mjög miklu af liiðu á miðum norðan við Rangafjörð (Gqdthaabs- f jörð). En á djúþniiðunum eru fleiri fiskar. Þar er t. d., auk þorsks og lúðu, mikið af stór- um karfa og svartspröku (grálúðu), oft mjög væn. Það eru engin undur við Grænland, þótt fiskur standi á hverju járni á línu. Á grunnunum að sumrinu mundi þetta aðeins vera þorskur og lúða. En á djúp- miðunum má húast við, að karfi og svartspralca nái í marga öngla áðureh þorskúr og lúða keinst að þvi að taka ])á. Á Iínum þeim, sem Adolf Jelisen lagði i fúðina í Eyslri- hvggð (sem eru með heiliun hotnsjó) 1909, var svart- jspraka ú 7. hverjum öngli. iOg svona hlutfaili mega ! menn vera viðbúnir annars jStaðar á djúpmiðunum. Af karfánum er fráleitt minna en svartspökunni. Ef memi hefja bátaútgerð við Græland, skvldu menn , vel að því hvggja, livernig I hagnýta megi lúðu og svart- sprölui. Báðar þessar fiski- legundir eru miklu verð- meiri en þorskur. Það kyað vera þekkt, að salta lúðu í tunnur og selja hana þannig, en mcr er lítt kunnugt um það. Grænladseinpkun kaup- ir mikið af grúlúðu af Græn- lendingum, flakar þær, ristir rafabeltin af og sallar þau sér i lunnur og flökin sér. í tunnur með flökum var lút- . iim einn fjórði hluti af salli á móti þreniur fjórða hliitum af flökum, og tunimrnar svo ])æklaðar með álíka pælcli og sallsild. Rafahellin þurftu meira salt. Markaður íyrir þessa \öru var, þegar eg þckkli til, i Belgíu og Kaup- mannahöfn. Söltuð grúlúða var þá í álika verði og is- lenzkt dilkakjöt (saltað) ]>á. Grúlúðau var afvölnuð nokk- uð og reykt og höfð i Kliöfn til álags á hrauð, og stendur hún, að minum dómi. sízt laxi að baki lil þeirra hluta, en var margfalt ódýrari. Það var byrjað á að selja hana svona undir nalninu „íshafs- lax“, og gerðu það danskir kaupraenn. Það væri hart, ef islenzk skip við Grænland gætu ekki liirt flyðru og svartspröku; en svartsprakan þarf að hafa náð ákveðinni stærð til þess að vera vcrzlunarvara, eða þurfti J>að, er eg Jæktki til. En livernig mundu islenzk- ir línuhátar, gerðir út frá4 slöðvarskipi, geta liagnýtt karfann? Yrðu þeir að láta sér nægja að hlóðga liann og taka úr honum lifrina, cn henda fiskinum fyrir borð jafnóðum og linan er dregin? Karfinn er einn af ágætustu sjávarfiskum, cn líklega ekki markaðsvara nerna til iðnað- ar. Yæri nokkur leið til þess, að nota liann sem söltuð flök til slíkra liluta t. d. reykt? Eiim er sá maður hér á landi, sem öllum öðrum er lærari til að leysa úr þessum málum, en ]>að er Óskar Ilalldórsson. Ilefir hann unn- ið þjóö vorri ómetanlegt gagn ineð brautryðjendastarfi sínu á ýmsum sviðum, og þekkir öllum mönnum helur mark- aði og markaðsmöguleika. Ættu þeir, er hefja vildu veiðar við Grænland, að leita i tíma ráða lijá Óskari, og liafa, ef þess væri kostur, samstarf við hann. Murt ]>að vel gefasl. Þólt svo megi segja, að þjóð vor hafi enn ekki hafið útgerð við Grænland, hafa ýmsir landar vorir fengið haldgóða þekking og reynslu á því, sem þar að lýtur. Slik þeklíing og reynsla er þjóð vorri gulli dýrmætari. Ilag- nýtum hana út i yztu æsar, og forðumst umfram allt gönguflan og glappaskot. Ó- menska af því tæi er aldrei til gagns, en þó sízt til sóma. ' Rvik, 29. apríl 1919. .Jón Dúason. Hreinsað til indverskum kommafBokki. Kalkútta. — Stjórnmála- menn hér telja, að hreinsun standi fyrir dyrum í komm- |únistaflokki Hindústans. Er gert rúð fyrir ]>ví, að Jn’ír af iielzlu haráttumönn- mu flokksins muni íá að ;finna fyrir vendinum, m. a. ■einn. sem setið hefir 1G ár i ■fangelsi 1‘yrir tilræði við brezkan blaðamann. Annar er ritari flokksins, sem til- jvera flolcksins liefir raun- J verulega byggzt á undanfar- iö. (Sabinevvs). Argentina liefir lýst sig andvíga lillögum Breta í ný- ! lendumúlinu og er æliað, að fulllrúi Argenlinu Iijá SÞ., s tali fyrir munn flestra Suð- ur-Amerikurikja i málinu. Fulltrúi Fraklca liefir og 1 gagnrýnt tillögur Brela. - - Horfir óvænlega um sam- komulag. Forstöðukona Forstöðukona og annað starfsfólk óskast á bai-na- heimili Vorboðans í Rauðhólum í sumar. Umsóknir scndist förmanni nefndarinna, Jóhönnu Egilsdóttur, Eiríksgötu 33, sími 2046, fyrir 15. maí n. k. Saumastofur - Iðnrekendur Utvegum heint frá beztu verksmiðum í Englandi, Hollandi, Frakklandi, Belgíu og Tékkóslóvaldu, alls konar kjólaefni, kápuefni og dragtaefni. \ ið getum útvegað iðnrekendum allskonar hráefni, beint frá veiksmiðjumim og yfirleitt til afgreiðslu strax. Atliugið sýnishornasafn okkar'og vérðtilboð áður en þér festið kau]) annars staðar. Ennfremur höfum við glæsilegl: kjólaskraut o. fl. fyrirlig-gjandi. ^J-Jrnason, PáLon & Co. Lf. . Lækjagötu 10 B. II. lueð, simi (>558. Orösending ÍB'ú Ti'olle á ii&ihi* /iJ. tii ridsk ijíigiBsiaassia sssss skajísltiii'MjfjsýÍBtejisBB• hiii'riöís Eins og flestum viðskiptamömuim okkar nnm kunmigt er samningur milli okkar og Almennra trygg- inga h.f., genginn úr gildi 1. maí. 1949. Þar sem nokkur misskilningur virðist vcra um það, hvortTROLLE & ROTHE h.f., sé rétthafi að trygg- ingunum eftir að samningurinn gekk úr gildi, leyfum við okkur að henda heiðruðum viðskiptamönnum okkar ú það, að samkvænit 8. gr. samningsins er TROLLE ROTHE h.L, framvegis réllhafi trygging- anna, en EKKI Almeunar trvggingar h.f., enda hljóðar niðnrlag nefndrar greinar ú ])essa leið: „Við slit samnings ])essa skuhi viðskipti gerð upp milli lélaganna, skal J’rolle &. Rothe h.L, þú teljasl rétthali ú vútryggingum ]>eim, er nefiit félag hefir haft milligöngu um vútryggingu ú hjú Almennum tryggingum h.f.“. Ber mönnum því að snúa sér til okkar um endur- nýjun á þeim trvggingum, sem við höfum annast frani til 1. maí 1949 fvrir hönd Alniennra trygginga li.f. Tiolir á iloiho hJ\ Eimskipafélagshúsinu. Siúlka óskast á veitingastofu. Uppl. á Berþórugötu 37, l'rú kl. 4 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.