Vísir - 10.07.1950, Side 1

Vísir - 10.07.1950, Side 1
í. 40. árg. Mánudaginn 10. júlí 1950 152. tbl. 31möb*w' i&lÍBBB• íbí hesibaiii híÖBBB' hilltíS. Það sorglega slys varð, í sambandi við Landsmót hestamanna á Þingvelli, að maður féll af hestbaki, með þeim afleiðingum, að hann andaðist síðar í sjúkrahúsi. Maðurinn, sem lézí, hét Péfur Halldörsson, 33 ára að altlri og var frá Alcranesi. Bæjarbruni í Eyjafirði. Á laugardaginn brann bærinn á Tjörnum í Eyja- íirði, sem er fremsti bærinn í dalnum. Bóndinn, Gunnar Jónsson, og kona lians, Rósa Ilalldórs- dóttir, voru ekki heiina, þeg- ar eldurinn kom upp og eldc- ert annað fólk. Brann bær- inn til kaldra kola, en vegg- ir voru úr sleinsteypu og inn- rétting úr limhri.Er óvist grn eklsupptökin. Þetta er í annað skipti á fáum árum, scm bærinn að Tjörnum brennur. Slysið varð seinl aðfai-anótl sunnudags, er Pétur bafði farið á bak ótömdum besti eða berbaki, um það cr Visi ekki full-kunnugt, hlevpt honum, en skyndilega mun hesturinn bafa numið slaðar og við það steyptist Pélur af baki. Hann var borinn á bedda í tjaldi, en Bjarni Oddson læknir sem staddui var á Þingvelli bugaði að manninum. Siðan var bann fluttur i sjúkrabil til Rcykja- vikur i gærmorgun, þar sem bann dó í gærkveldi. Mun hann liafa Jjálsbrotnað við fallið \ Fleiri slys urðu þarna á Þingvelli um helgina. Maður brökk af Iiesti, sem síðan steig í andlit honum. Um meiðsl bans er Vísi ekki full- kunnugt, en lögreglumenn gerðu að sárum lians eftir því sem föng voru á. Annar maður féll af baki og fóiyfir axlarlið. N Eru ]>etta Iiöiinulegar fregnir í sambandi við Lands- inót bestamanna, sem greint er frá annars staðar í blað inu, og fór ágætlega fram. Taft meðmæltur aukafjárveitingu. Búist við þáttaskiptum i stríðinu i vikunni. Verkföll í Belgíu. Verkalýðssambandið í Vallona í Belgíu hefir fyrir- skipað 24 stunda allsherjar- verkfall á morgun til þess að mótmæla heimkomu Leo- Rohert aft öldungardeild- ar Jiingmaður í Baixlaríkjun- um hefir látið svo iunmælt, að hann sé meðmæltnr 1000 milljón dollara auka- fjárveitingu til bernaðar- framkvæmda, et' tryggt væri polds Itonungs. að ]iá yrði stríðinu i Kóreu j Ýms verkalýðsfélög í I'ljótt lokið. Taft er cinn Belgíu bafa baft í hótunum helzti leiðtogi republikana um að efna til verkfalla, ef og benda umniælí bans til, stjórn Bclgíu beitir sér fyrir að flokkur republikana muni því að konungur komi aí'tur ekki standa gcgn forsetauuin lieim. Mikil ólga er nú í í þessu máli. i Belgíu út af konungsmálinu. m i Einti farþeganna sökk með vél- inni, en varð bjargað fyrir harð- fylgi flugmanna. Góðhesturinn á myndinni beitir „Hreinn“ og hlaut fyrstu verðlaun á Landsmóti liestamanna á Þingvöllum nm belg- ina. Á myndinni sést bikarinn mikli, er eigandi lians, Ilannes Stefánsson á Þverár í Blönduhlíð, fékk. Páll-Sig- urðsson í Fornabvammi silur ]>enna glæsilegasta best á Islandi. Farpegaflugvél frá flug- félaginu Vœngir h.f. lilekkt- ist á á Þingvallavatni um tíu leytið í gærkveldi og sökk, en slys urðu ekki á mönn- um og björguðust peir í björgunarbeltum. Slysiö bar að með þeim hætti að flugvélin, sem er þriggja farþega vél, var ný- lent á víkinni utanvert viö Valhöll, en rakst á blindsker eða hraunnibbu í vatninu þegar hún var aö keyra eftir því, áleiðis í land. Við áreksturinn, sem var allharður kom gat á botn flugvélarinnar og tók hún þá að hallast á vinstri væng- inn og seig síðan niður í vatnið á örfáum mínútum. í flugvélinni voru þrír farþegar auk flugmanns, en flugmaöur var Níels Níels- son. Tveir farþeganna og flugmaöurinn komust skjót- lega út og voru björgunar- hringar handa þeim í vél- inni. Þriðji farþeginn sökk meö vélinni en fyrir harö- fylgi og dugnaö flugmanns tókst honum aö ná farþeg- anum út og koma honum upp á vænginn, sem þá var enn fyrir ofan vatnsborðiö. Var mönnunum síðan öii- um bjargað í land. Gekk þar vel fram Þorsteinn Gíslaon verkfræöingur, er kom þar að á báti. Voru þeir ómeiddir en nokkuö kalí eftir vosbúðina, enda er Þingvallavatn óvenju kalt. Var fariö með þá í Valhöll og þar fengu þeir aðhlynn- ingu. Umhverfis hraunnibbuna, sem flugvélin rakst á var töluvert dýpi og þar liggur flugvélin nú á vatnsbotni. Tilraunir veröa geröar í dag til aö ná henni upp og gera menn sér vonir um aö þaö muni takast. Flugvélin sem hér er um að ræöa ber einkennisstaf- ina TFVÍA, og er sama vél- in sem á sínum tíma var 1 happdrætti S. í. B. S. Líkið var af Magnusi Magnússyni. Það er ná upplýst, af hverj- um líkið var, sem togarinn Hvalfell fékk í vörpu, fyrir skemmslu og' sagt hefir veríð Likið reyndist vcra af Magnúsi MagniLssyni hásela, er fórst af togaranum Agli í'auða fyrir um það bil mán- uði siðan. Innrásarher Norður-Kor- eumanna sótti enn fram í gœr og eru fremstu sveitir hans komnar að Han-fljóti, sem er einasta hindrunin á leiðinni til Taiden, bráða- irgðaaðsetri stjórnar Suður- Koreu. Allar brýr hafa verið eyöi- lagöar á fljótinu og getur það tafið fyrir framsókn, innrásarhersins. Bandarísku hersveitirnar, sem voru umkringdar af inn. rásarhernum, brutu sér I gær braut suöur á bóginn og tókst þeim aö sameinast varnarhernum sunnar á skaganum. í herstjórnartil- kynningu frá MacArthur segir áö varnarlínan í Suö- ur-Koreu sé nú víðast hvar um 40 kílómetra fyrir sunn- an 37. breiddarbaug. Skriðdrekar á vettvang. Engum bandarískum skriö drekum h efir ennþá veriö beitt í bardögum í Koreu, en allmargir skriðdrekar hafa þegar veriö settir á land í Fusan í suöaustur Koreu. Hafa örðugleikar á því að flytja eldsneyti valdiö því aö skriödrekum hefir ekki enn verið beitt. Búist er við því að andar- ískum skriödrekum veröi fyrst beitt í dag. Þáttaskipti. Þegar nægilega margir skriödrekar hafa verið flutt- ir frá Japan til Koreu má búast viö þáttaskiptum í Koreustríðinu, en í her- stjórnartilkynningu frá Tokyo er gert ráö fyrir að þaö veröi í þessari viku. Loftárásir. í gær geröu brezkar, band- arískar og ástralskar flug- vélar haröar árásir á innrás- arherinn og voru 12 stórir skriðdrekar eyðilagðir og mikiö af öðrum hergögnum. Ennfremur var ráöist meö vélbyssuskothríö á innrásar- herinn og telja flugmenn að tvær herdeildir hafi ver- iö stráfelldar. andarískum skriðdrekum verður beltt í Kóreustríðinu í dag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.