Vísir - 23.02.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1956, Blaðsíða 1
«. árg. Fimmtudaginn 23. febrúar 1956. Fréttir frá Akureyri: Ve&frbiíða á NorðuHandi sem á sumardegi. Págóður afði báta, sem stunda veiðar á Grfmseyiarsundi. <?> Frá fréttaritar Vísis. Akureyri, í gær. Einmunablíða liefir verið hér norðanlands að undanförnu seni á vordegi. Snjóa hefir leyst alls staðar á láglendi og langt upp eftir fjallshlíðum nema þar, sem miklir skaflar hafa safnast í skjólum eða giljadrögum. Aílabrögð. Bæði Hríseyjar- ogDalvíkur- bátar hafa stundað veiðar norður á Grímseyjarmiðum undanfarna daga og aflað all- sæmiléga. Þá er hrognkélsayeiði byrj- uð út með Eyjafirði á nikkrum stöðum og hefir veiðzt dável. Skólastúíkur í hehnsókn. Um síðustu helgi komu nær 40 skólastúlkur og kennarar frá kvennaskólanum að Löngumýri í Skagafirði í heimsókn til Ak- ureyrar, m. a. til þess að skoða klæðaverksmiðjuna Gefjun. Það var stjórn Kea á Akureyri, sem annaðist allar móttökur stúlkn- anna og fyrirgreiðslu á meðan þær dvöldu í höfuðstað Norð- urlands. Aldraður Akureyr- ingur látinn. Nýlátinn er hér á Akureyri einn af elztu borgurum Akur- eyrar, Jón Helgason á Stóra- eyrarlandi á 93. aldursári. Frumsýning á skólaleik. Nemendur úr Menntaskóla ^Akureyrar hafa undanfarið æft leikritig „Æðikollurinn" eftir Holberg, og mun væntanlega frumsýna það nk. laugardag. Leikendur eru 19, allt nem- endtu' skóians- Leikstjóri er Jónas Jónasson, verzlunarstjóri á Akureyri. Byttíngartilraun í Brazilíu. tieym É «r> st-eypa Knhi'vht»li. Nokkur hluti flugliers Brázi líu hefur gert Ibyltingartilraun og' náð nokkrum flugvöllum á sitt vald. Byltingaríilraun þessi er tal- in gerð til þess að steypa Kubi schek, sem er löglega kjörinn forseti landsins, og hefur ný- tekið við embætti sínu. Ekki hefur tekist að senda lið á vettvang til að klekkja á uppreistarmönnum, vegna þess að flugvélaáhafnir neituðu að fljúga þangað með fallhlífa- hermenn, Byltingartilraunin var gerð í nyrzta og strjál- byggðasta hluta landsins. Brezkur trúboói, 24 ára, Beginald Poole, var fyiir nokkru dæmdur fyrir moró á innfædditm dreng í Hc- vviara, Salomons-eyjum. — Hann hefir áfrýjað dómin- um. Þekktur franskur komm- únisti flokksrækur. Taldi m.a., aÓ kommúnistalormgjar væru ekki óskeikuiir. Miðstjórn franska kommún- istaflokksins hefir tilkynntf að íhún hafi vikið þekktum blaða- manni úr flokkmim. Maður þessi heitir Paul Herve og var um skeið að- stoðarritstjóri við L’Humanité, aðalblað franskra kommúnista. Hafði hann komizt svo að orði í nýútkominnl bók, að það sé ,,ekki satt, að flokkurinn sé kirkja, og finnist engin frelsun utan hans“. Og hann bætti gráu ofan á svart með því að segja, að það væri hættuleg ofsatrú að halda því fram, að foringjar kommúnistaflokká sé óskeikul- ir og hafnir yfir gagnrýni; Herve héit þvj ennfremui' frain að kommúnisíar ættu að hafa heimild til að beita gagn- rýnigáfu sinni, þegar um af- rek Sovétríkjanna væri að ræða. Hann réðst á þá viðleitni flokksins að ætla að skipta vís- indum í borgaraleg og sósíalisk vísindi, því að sannleikurinn væri sígildur og skipti aUa jáfnt, svo að auðvaldslöndin gætu einnig náð vísindalegum ár- angri. Þegax bókin kom út, rauk L’Humanité upp til handa og fóta, sakað’ Herve um „of- difskulega ;'íðabótastefnu“ og sló því föstu( að franskir kom- múnistar aettu að byggýa óónria sína á fyrirroælum frá Möskvyt 46. tbír Fyiir nokkru varð að sigla bandaríska flugvélaskipinu ,,Leyte“ undir Brooklyn-brúna, þar eð það átti að fara til eftirlits. Þá varð að taka niður radar-loftnetið og hluta af siglutré, og nutnaði þó mjóu, að siglingin gengi slysalaust. Afli glæðist á togara. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morgun. Afli á togara hefur verið lé- legur þar til nú seinustu daga, að þeir eru farnir að afla vel. Akureyin er nú inni með um 240 smál. og fer þorskurinn mestallur í herzlu. Karfinn fer í vinnslu. Bjarni Ólafsson kem- ur undir eins og Akureyin er búin að losa, en ekki er hægt að losa báða togarana samtím- is. Bjarni mun koma drekk- hlaðinn. Svikari stjórnaði Ágætur afli í net. Sandgerðisbátar með bezta veiði af línubátum. Eins og áður voru Sandgerð-»í dag og eru 17 bátar á sjó. isbátar með jafnbeztan afla í gær, eða frá 7 og upp í 16 lestir á bát, en í öðrum verstöðvum var víðast hvar fremur lélegur afli. Akranes. Alls voru 19 bátar á sjó Og nam aflinn samtals 134 smál- Mestan afla fékk Ásbjörn, 13.2 smál. Annars var afli flestra bátanna lélegur frá 2 til 3 og upp í 7 smálestir, en fjórir bát- ar sóttu lengra, á Eldeyjar- banka, og fengu dágóðan afla. Grindavík. í Grindavík komu 16 bátar að í gærkveldi með 142 lestir samtals. Hæstur var Vísir með 12.5 lestir, næstur Hrafn ■ Svein- bjarnarson með 11,8 lestir og þriðji Sæljón með 11,3 lestir. í dag er ágaStis veður í Grindavík og sléttur sjór út í hafsauga dag eftir dag. Átján bátar eru á sjó i Grindavík í dag. Tambow. í bandarískum blöðum hefur verið birt fregn , sem — ef sönn er — varpar nokkru ljósi á „tog- arainnrásina" í norska landhelgi fyyrir nokkru. Samkvæmt fregn þessara reyndist æösti yfirmaöur á móð- urskipinu, Tambow vera Arthur Oyen, Rússi, fæddur í Noregi, sem var einn þeirra, sem rnest kom við sögu i njósnamálinu i Kirkenes í maí 1954. -----♦_----- Lagarfoss fer með fisk til Murmansk. Upp lir næstu helgi mun Eag- arfoss fara með um 1500 tonn af frystuni fiski til Murmansk. Er sú leið talin heppilegri vegna ísalaga á Eystrasalti. Goðafoss fór þann 20. síðast- llðinn frá Ventspils til Hankö Og er væntanlcgur hingað 3. marz. Eftir það á hann að fara með frystan fisk til Rússlands. Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjjlm í gær tll Sands og Grtmd- arfþtrðar. - ■ Beykjavík. Aflinn var tregari í gær en undanfarna daga, eða frá 4 og upp í röskar 7 lestir. Hag- barður var hæstur með 7 V lest. Keflavík. Veiði var treg. Aðeins þrír komust yfir 10 lestir, Guð- mundur Þórðarson, sem var hæstur með 11,5 lestir, Gylfi og Sæhrímur. Annars var all- ur þorri bátanna með 7—8 j lestir og sumir nokkuru minna. Netabátar öfluðu ágætlega. V..b Ingólfur hefur nú lagt fjórum sinnum og veitt mjög vel, komizt allt upp í 20 lestir. í gær landaði hann 14Vá lest. Emma úr Njarðvík er einnig byrjuð netaveiðar og fékk í gær 12% lest í tvær trosur. —r Fleiri bátar munu byrja neta- veiðar á næstunni. ’Sandgerði. í Sandgerði komu 17 bátar að í gærkveldi með 1—16 lestir hver. — Hæstur var Mummi með 16 lestir og annar Mun- inn með 15 lestir. í Sáhdgerði er logn og biíða Hafnarfjörður. • Þaðan reru 20 bátar í gær» og var afli þeirra frá 2 og upp í 8 lestir á bát. Heildaraflinm nam um 100 lestum. Þvkir þetta heldur lélegur afli. í dag eru flestir bátar á sjó, enda bliðskaparveður, jafnvel „of gott“, að sögn sjómanna. j Danir hugleiða „loftbrú". Einkaskeyti til Vísis. Kliöfn í morgun. Engin skip komast nú yfip Stórabelti nema ísbrjótar,, sem hafa farið nokkrar ferðir yfír það til flutnings á pósti og £ar- þegum. Um 1000 farþegar ferðuðust’ loftleiðis í gær milli Khafnar* Fjóns og Jótlands. i í ráði er að koma á skipu- lögðum flugferðum milli Kors- ör og Nyborg., Er þá gert ráS fvrir, að notaðar verði léttai” flugyélar, sem lendi. á. ísnuna i .grennd við þessar borgir. a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.