Morgunblaðið - 29.10.1919, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.10.1919, Qupperneq 1
1 6. árgangur, 328. tðlublað Miðvikadag 29 október 1919 Isaioldarprentsmiðla GAMLA BIO Skóli lífsins (Extravagance). Ahrifamikill sjónl. í s þáttum leikinn af r. fiokks ameiískum leiknium. Aðalhlutv. leikur nin fræga rússneska leikkona Olga Petrova. 2 sýningar í kvöld, byrja kl. S'/a og 9V2 I Nýkomið: ELLAMS FJÖLRITARAR (Duplicators) til að margfalda mcð iiaud- og vé'lritón, eru nú komnir aftur — Sömuleiðis alt þeim tilheyrandi, svo sem vax-pappír, blek og af- ritapappír. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Bændur cg Tfmiæit Afneifanir Menn liafa uú um nærfelt 2(0 ára skeið kynzt „Tímanum“, fyrst með nafni Guðbrands og síðan undir stjórn Tryggva prests pórhallsson- ar. Menn hafa séð alsaklausa menn auri ausna í „Tímanum“ frá því að liann var stofnaður. par hafa menn séð tilraunir til þess að gera menn að stórglæpamönnum. par liafa meirn verið nefndir þeim skainmaryrðum, sem tungan á ljót- ust til. pað virðist svo sem þeim mönnum, sem að „Tímanum“ standa þyki alt þess kyns fullgott. Blaðið þykist vera bivndablað. Eftir framkomu þess að dæma, virð ist það hafa sinn raælikvarða á bamdastétt þessa lands, mælikvarða, sem aðrir menn liafa árciðanlega ckki. Með því a'ð bjóða bamdastcttinm viku eftir viku og ár eftir ár svo að t segja í hverju einasta blaði ósönn- i:ð og rakalaus illmæli um einstaka nienn, ærulcysis aðdróttanir og annað níð, hlýtur „Tíminn“ að gera íáð fyrir því,&ð bændastéttin standi svo lágt í andlegum skilningi, að henni megi alt bjóða. „Tíminn“ hlýtur að gera ráð fyrir því, að bændastéttiu sé svo eiuföld og svo spilt, að bún trúi rakalausum illmælum, níði og rógi um mcnn. Ef „Tíminn“ liefði eigi þessa trú, þá mundi liann varla bera ammð eins góðgæti fyrir fólkið og lian gerir. Hann numdi varla að iiðrum kosti hætta sér eins oft undir s vi p u mei ð y r ð a I ögg j af ar i nnar og raun er á orðin, ef hann liygðist ekki að geðjast lesendum síuum, sem liann segir aðailega vera bænda- stéttina. , En „Tímanum“ hefir áreiðanlega nijög' skjátlast. Hann liefir mælt bændastéttina á alveg rangan mæli- kvarða. Almenningur hér á landi er áreiðanlega ekki enn þá orðinn svo, þrátt fyrir „starfsemi“ „Tímans“, að hann hafi nokkra ánægju af iát- lausa níðinu og óþverranum, sem „Tíminn“ hefir flutt um flesta pólitiska andstæðinga sína og ýmsa pólitiska vini sína, sem hann ætlar sér að varpa fyrir borð, af því að liann telur sig hafa „brúkað“ þá nægilega. Hitt er heldur, að flestir fh óbeit á þess konar atferii. Menn undrai' það, að prcstur skuli vilja ieggja, nafi* sitt við góðgæti það, sem „Tíminn“ hei'ir að bjóða, og yorkeaua bouum það, að hauíi skuli LDAN Fundur vetður haldinn í dag i Iðnó uppi ki 81/* síðdegis. Dagskrá: 1. Samræmi milli islenzkra og danskra sjólaga. 2. Þingkosningarnar. Allir félagsmenn verða að mæta. Sfjornin. vera við slíkt blað riðinn. Kuun ingjar hans fortaka líka, að hann skrifi sjálfur meiðyrðagreinarnar, sem blaðið hefir verið svo einkar auðugt af. Um það skal heldur ekki neitt fullyrt. En hitt er víst, að hann ber siðferðislegu ábyrgðina íyrir að láta þær birtast í blaði, sem bann leggur til nafn sitt á, og laga- abyrgðina, ef einhver þeirra mörgu, sem blað hans hefir reynt að rýja mannorðinu, liefði svo mikið við, að láta dómstólana klappa um liann. Eins og vita mátti fyrirfram, liafa mörg merki birzt þess, hverja ébeit menn hafa fengið á „Tíman- um“, nú undir Alþingiskosningarn- ar. pegar „Tíminn“ fer að mæla með vinum sínum til Alþingiskjörs, þá er það hinn mesti bjarnar-greiði Veslings þingmannaefnin, sem fyrir þessú óláni verða, eru ueydd til að þurka af sér meðmæli „Tímans“, því að annars þurka þau af honum fvlgið. Svo hefir það t. d. verið með Eirík Einarsson í Arnessýslu. „Tím- inn“ hafði gert honum þannógreiða — auð.vita'ð í góðu skyni — að mæla með kosningu hans. En Eiríkur hefir þóst neyddur til að afneita „Tímanum“ hvað eftir annað í heyranda hljóði á þingmálafundum. Og má þó nærri geta, hversu geð- felt honum muni vera það, að þurfa að drepa jafn eindregið liondi við greiða slíks vinar sein „Tíminn“ er honum. Sumir af þeirn frambjóðendum, sem „Tíminn“ hefir fengið til að bjóða sig fram, hafa líka orðið til að afneita „Tímanum“ með öllu, t. d. Jakob Líndal og Guðm. Olafsson frambjóðeudur í Húnavatnssýslu. Jafnvel svo vel metinn maður í kjördæmi sínu sem Ólafur Briem hefir ekki treyst sér til að ná kosn- ingu í Skagafirði og því ekki boðið sig fram. Og hvers vegna? Af því að liann liefir talist í flokki með „Tíma“-mönnum undanfai’ið. Slíkt er álit manna á því blaði í Skaga- firði. Aftur á móti telja allir Magn- ús skrifstofustjóra Guðmundssyni alveg vísa kosningu. En meðmæli „Tímans“ draga hann ckki lieldur uiður. Magnús er einn þeirra nxanna sem „Tíininn“ hefir lagt í einelti. Og hefir það eitt aukið honum fylgi að miklum mun. Ólafur Friðriksson er einn þeirra manna, sein lent hafa í þeirri ógæfu að hafa vináttu við „Tímann“. „Klíkan“ hefir jafnvel hossað Ól- afi svo hátt, að gera hann, ásamt Jónasi frá Hriflu, að ráðgjafa „Framsóknarflokksins* ‘ á þingi. Ætla rnætti að Ólafur mundi launa „Tímanum“ slíka vegtyllu ein- bverju. Og' það gerir Ólafur vænt- anlegá,cf lionum verður þingsetu auðið því að við því er búist, að jafnaðarmennirnir reykvíksltu muni renna inn í „Framsóknarflokkinn11, ef þeir komast á þing, eins og Jör- nndur Brynjólfsson gcrði. E11 núna fyrir kosningar ríður Ólafi Friðrikssyni auðvitað mest af öllu á því að þurka af sér vináttu og meðmæli „Tímans“. Hér er, eins og kunnugt er, að eins ein skoðun á „Tímanum“. Og þá skoðun liafa allir, hverri pólitiskri stefnu sem þeir fylgja annars. pess vegna hljóta frambjóðcndur jafnaðarmanna að afneita „Tím- anuin“ og öllu lians athæfi nú við j kosn ingarnar. „Smásaxast á limiua hans Björns míns“, sagði pórdís kona Axlar- Björns. pað er hætt við að „Tím- inn“ megi bráðiun líkt segja um fylgi sitt og álit í landinu, ef liami heldur lengi uppteknum hætti. o Erl. símfregnir. Khöi‘11 27. okf. Bolzhewikkar taka Czarkoweselo. Frá London er símað, að Bolzhe- wikkar hafi náð Czarskoweselo aft- 11 r. Fiiinar skorast imdaii nokkurri þátt-töku. Judenitch undirbýr ums'átur .um Petrograd. Kolaskortur í Þýskalandi. Frá Berlín er símað að stjórnin í Bayern ráði til þess að stöðva fólksflutninga með þýzkum járn- brautum í hálfan mániið vegna kolavaudræða. Ríkisskuldir Þýzkalands. Ríkisskuldir Þýzkalands eru nú 204 miljarðar, en voru fyrir stríðið 5 miljarðar. ■ ■ I I 0---l-H Rembrandt í þessum mánuði eru 250 ár liðin síðan málarinn heimsfrægi, Rem- brandt van Rijn, andaðist. Nútíð- in lítur upp til meistarans mikla, en samtíðarmenn hans litu hánn smærri augum. Hann dó í örbyrgð eg vesaldómi, maðurinn sem mestur er talinn málari sem uppi liefir verið, og sem alt af er viðbrugðið. 1 augum Hollendiuga, sem uppi voru um það levti sem hann dó, 1669, var hann gamall, útlifaður lístamannsræfill, sem um eitt skeið æfi sinnar hafði átt óverðskulduðu láni að fagna, en nú var sokkinn í sorann og dæmdur gleymskunni, bæði sem maður og listamaður. pessi gamli maður hafði verið af góðu fólki kominn. Foreldrar hans voru malarahjón, faðir hans, sem hét Harmen Gerritsz, átti nokkrar jarðir við eina af kvíslum Rínar, og því hét Rembrandt fullu nafni: Rembrandt Ilarmeuszoon A'aii Rijn (Rembrandt Hermannsson fráRín). Hann kom ungur til Leyden og af því að gáfa lians kom þá brátt í ljós, var hami settur til lærdóms hjá listmálara einum. En 18 ára gamall livarf liann aftur heim til sín og fór þá nð mála upp á eigin spýtur og þótti mikið að honum kveða. Sjö árum síðar — 1631 — fór hann tii Amsterdam og komst þar í lióp betra fólksins. par kvæntist hann þremur áruin síðar ríkri stúlku áf góðum ættum, er hét Saskía van Uylenliurgh. Var nú hagur lians hinn bezti. I Gyðingahverfinu í Amsterdam fann Rembrandt hverja fyrirmyndina annari fegurri, nafn lians var á allra vörum, pantanirn- ar streymdu inn til hans svo að hann gat neitað hverju því verk- efni, sem honum var eigi hugleikið, og tæmt búðir forngripasalanna að þeim gripum, sem dýrastir voru og fegurstir. Hann þótti þá langmest- ur niálari siiina samtíðarmanna. Svo dó Saskía. Húu lét eftir sig úl þúsuiid florinur, eu helniingur þess fjár átti að ganga til sonar þeirra, er Titus hét, ef Rembrandt gifti sig aftur. Eigi leið á löngu þangað til fór að ganga af honum. Tízkan breyttist og viðskiftavinirn- ir liættu að koma til Reinbrandts — en hann var svo mikill gjálífis- maður, að útgjöldin minkuðu ekki að sama skapi. Rembrandt kyntist brátt bónda- stúlku, er Hendrijke hét, og var að ýmsu leyti bezta stúlka. 'Vildi hann gjarnan giftast henni, en hún tók því fjarri og kvað það leggja böud á listamannseðli lians. Einnig varð að taka tillit til þess, að við gift- ingiuia hefði hann mist helming eigna sinna til sonar síns. pau eignuðust dóttur og' árið 1654 var þeim stefnt fyrir hneyxl- anlega sambúð. Tveim áriun síðar var hann gerður gjaldþrota og varð hann þá að flytja á gistihús með vinkonu sinni. Hús lians, dýrgripir allir og málverk var selt á uppboði og fengust að eins fyrir það 5000 florinur. ITendrikje og Titusi tókst þó að láða. fram úr verstu vandræðunum. pau ieigðu dálítið hiis á Rosen- grachb og settu þar á stofn lista- verzlun, sem meðal annars seldi málverk eftir Rembrandt. Verzlun- in gaf dálítið af sér, svo Rembrandt gat lifað. Ilonum var ait af að fara fram í listinni. Hann var iðjusamur með afbrigðum, enda liggja eftir hann mörg hundruð málverk og 2—300 svartkrítartéikningar. En tekjurn- ar lirukku að eins fyrir brýnustu útgjÖldiiniim. Titus kvæntist 1668 cg sköuimu síðar dó hann. Sex mán- uðiun fyrir dauða hans fæddi ekkja lians dóttur, sem varð skírð Titia, og liélt Rembrandt henni undir skíru skömmu áður en hann dó. Dauðadag Rembraiídts vita menn ekki með vissu, en jarðarför lians fór fram 8. okt. 1669.-----— I þá daga kostuðu ósvikin Rem- brandts-málverk 6 florinur livert. pað var ekki fyr en 200 árum síð- ar, að þessi snillingur náði viður- kenningu á ný og nú kostar hvert málverk hans nokkur hundruð þús- und krónur. -------0--——— Zahle- • ráðuneytið vitt Fyrir skömmu vítti einn þing- maðurmn danski, Piper, sltjóni Zahleráðuneytisins meðan á ófriðn- 11111 stóð, í ræðu er hann liélt á stjórnmálaf undi. Vakti 'hún mik'la atliygli og var af sumum klappað lof í lófa. Þiugmaðurmn mintist fyrst á, að Zahlestjórninni væri þakkað það, að Danmörk hefði sloppið við ófrið - inu. En það væri síður en svo, því það ráðuneyti hefði komist tilvalda fyrir ógiftusamlega athurði. Það liefði verið klaufastykki Kl.Bernt- seus að kenna, að sá flokkurirm, er minstan máttinn hefði haft, náði völdimum midir sig, Þeir 'hefðu að vísu nefnt sig eina starfshæfa flokkinn. En Zahlestjórnin lieífci þó jafnan liaft það fyrir reglu að láta hlutina eiga sig fram að því síðasta. Því í hvert sinn, sem ein- hvern örðugleika hefði borið að höndum, hefði ráðuneytið hopað á hæl. Þá gat Piper þess, að framkoma ráðimeytisin í Vesturlieimseyja- málinu væri gott tákn um fram- kömn þess. Tveir mikiihæfustu menn þess hefðu sagt, að það gerði ekki svo mikið til, þó maður hall- aði svolítið af veg'i saunleikans í stjórnmálum. Þessi yíirlýsing, sagði liann, að mnndi verða munuð. Þá talaði Piper um íslandsmálin og taldi, að þar hefði ráðuneytið farið þannig að, að Danmörk hefði orðið uiidir. íslendmgamir væru hyggnari en Zahle. Og sæti ráðu- neyti hans við völd, yrði endirinn auðvitað sá sami með Færeyjar. Því það styddi 'sjálfstjórnarvið- leitnina af öllum mætti. Sömuleiðis vítti hann framkomu Zahle og ráðuneytisins í Jótlands- málinu. Sagði hann að um leið og útlit hefði verið fyrir sameiningu þess við Danmörk hefði stjórnin strax farið á stúfana, og reynt að aftra því, að Danmörk fengi of mikið af liinu gamla danska landi aftnr. Þá hefði stjórnina skort þrek til til að skapa vinnu. En í staðinn hefði hún útbýtt styrkveitingum á báða bóga. Og hvað húsnæðisleysið snerti, þá liefði ráðuneytið reynst þar mjög óframsýnt. Ráðstafanir þess hefðu reynst mjög lamandi fyrir einstaklingsframkvæmdir. Margt fleira fann Piper að ráðu- neytinu. Hann taldi það hafa svikið sína cigin stefnuskrá og eggjaði mjög alla atkvæðisbæra menn til þess að steypa stjórninni við næstu kosningar og konna „konserva- tivum“ að. Baráttan gegn tBolzhiwikkum. Það á að kúga þá fjárhagslega. Nýlega hefir þýzka stjóruin feng- ið svolátandi tilkynniiigu frá vopna hlésnefndinni: Eftir skipun yfirherstjóra banda- manna hefi eg þann iiciður að scnda þýzku stjórniuni eftirfarandi til- kynuingu frá friðarráðstefninmi ■. 1. Forseta friðarráðstcfnunnar iiefir verið falið að skýra iilutlaus- um þjóðum frá þeUn ákvörðanum. sein vfirráð bandaiuanna liefir tclc- ið 11111 að þröngva kosti Jiins bolzhe- wistiska Rússlandá fjárlmgslega. Er farið fram á það við þýzku stjórn- ina, að liún geri þæv ráðstafanir, sem fyrir or lagt í 2. grein. 2. Fjandskapur sá, sem Bol/.he- wikkar hafa sýnt ölliun stjórmim og kenningar þær sem þeir útbreiða uiu alþjóðabyltingu, er stór hætta fyrir allar þjóðir. pessi hætta eykst í hvert sinn, sem bolmagn og mót- stöðuafl Bolzhewikka magnast og það væri þá æskilegt, ef allar þjóð- ir, er vilja koma á friði og regln í lieiminiun, tæki höndimi sainan til þess að bei’jast gegn bolzliewism- anum. pcss vegna hafa liandameim cigi viljað leyfa þegnum sínuin að taka upp viðskifti við Rússa, 'j>ótt þeir hafi upphafið hafnbannið á pýzka- landi. Slílc viðskifti yrði og að sjálf- sögðu að fara í gegn um hendur yf- irstjórnar Bolzliewikka og iiún liefði því yfirráð á þéim vörum er inn í landið kæmi. Mcð því móti mundi Bolzhewikkum aukast mjög ásmegiu og þá jafnframt, herða þá kúgun, er þeir hafa hnept hina rússsuesku þjóð í. NYJA BIO mmmm Mýrarkotsstelpan (Husmandstösen) Sjónleikur í 5 þittum eftir sögu Selmn Lagerlöf Sýning i kvöld kl. 8«/«. PantaSir aðgöngnmiðar af- hentir frá kl. 7—8l/iy eftir þann tima seldir öðrum. Nýkomið: COLUMBIA Grafofonar, plötur og nálar. — Ennfremur allskonar varahlutir í þessi áhöld. Yerðið er það sama og áður. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á ísiandi. Vegna þess liafa stjórnir banda- manna beðið stjórnirnar í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Ilollaudi, Finn- landi, Spáni, Sviss, Mexiko, Chile, Argentina, Columbia og Venezuela að icgjast á eitt með sér í þessu: Að konta í veg fyrir þa'ð, að þegnar þeirra reki neina verzlnn við Rússland og gefa tryggingar fyrir því, að þær vilji fylgja þessu strang lega fram. a. Hverju því skipi, sem ætlar til hafnar í Rússlandi þar sem Bolzhe- wikar ráða, skal neitað um siglinga- leyfi og liverju því skipi, sem þaðan kemur, skal liannað að koma á höfn. b. Samskonar ráðstafanir skulu gerðar um allar vörur, sem á annan hátt eiga að fara til Rússlands eða koma þaðan. c. Hverjum þeim manni, sem kem- ur frá Rússlandi, eða ætlar þangað, skal neitað 11111 vegabréf. pó má gera undantekningar á þessu í samráði við yfirstjórn bandamaima. d. Ráðstafanir skulu gerðar til þess að koma í veg fyrir, að bankar eigi nokkur skifti við Rússland. e. Hver stjórn neitar þegnum sínum 11111 ívilnanr til þess að ná samböndum í Rússlandi,hvort held- ur með póst.i eða síma. Yfirstjórn bandamaima tilkynn- ir og að ensk og frönsk lierskip sé í Eystrasalti og haldi uppi hafnbanni á Rússlandi og að þau inuni stöðva hvert það skip, sem þangað ætiar að sigla. Samræmi í skattalöggjöf Norðurlanda. I Kaupmannahöfn var nýlega iuildin ráðstefna til þess að ræða 11111 samræmi í skattalöggjöí Norð- urlanda. Fulltrúi Svía var þar fyr- verandi fjármálaráðherra Carles- son, fulltrúi Norðmanna Amundsen sýslumaður og fulltrúi Dana Micluiel Koefoed framkvæmda- stjóri. Á ráðstefnu þessari var með- al annars rætt um nauðsynina á því, að ná tekjuskatti af útlend- ingum, sem koma til stuttrar dval- ar, og iirðu inenn sammála um það hvernig iiægt mundi að koma því við og hverjar breytingar þyrfti að gera á núgildandi löggjöf til þess. Eiunig var rætt uin að skattskylda skipafélög og aðrar atvinnugrcin- ar- sem reka alheimsstarfsemi. Hef- ir það komið til orða í ýmsurn lönd- um, að.láta slík félög vera háð sér- stökum skattlögum, víðtækari en áður hefir verið. Enn fremur var rætt um það, hver nauðsyn væri á því, að létta og auka viðskifti Norðurlanda imibyrðis með því a'ð lconia í veg fyrir tvöfaldan skatt af vöriun, útflutniugsgjald í öðru landinu, en innflutningsgjald í öðru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.