Tíminn - 25.02.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.02.1951, Blaðsíða 1
35. árgangur. Reykjavík, sunnudaglnn 25. febrúar 1951. 47. bla< , Forsetinn á bata- vegi, en máttfarinn Eins og fyrr var getið fékk forsetinn.herra Sveinn Björns son, inflúenzu fyrir nokkr- um dögum. Upp úr henni fékk forseti lungnabólgu, en er nú á batavegi og hitalaus, en mjög máttfarinn. Getur hann Jjví eigi tekið á móti gestum á sjötugsafmæli sínu hinn 27. þ. m. eins og hann ella hefði kosið. ÍVIjólkurlaust í Keflavík Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Meiri snjóalög eru nú á Suð' Gm síðustu helgi hlekktist brezkri farþegaflugvél á vð urnesjum en verið hefir þar Bromma-fiugvöll við Stokkhólm, er flugmaður'nn reyndi að árum saman. Umferð stöðv- nauðlenda vegna leka á benzíngeymi. Farþegar með flugvél- aðist alveg til Reykjavíkur, -nnj voru 34 brezkir flugnienn, sem farlð höfðu í orlof 11) hjólum gátu þó brotizt um Svlf»3oðar en voru nu a heimleið. E.nn forst og sex særðust, veginn í gær. Einn áætlun- er flugvélin rakst á tré við jaðar flugvallarins. Hér sést flak ð. arbíll komst suður eftir iir' —-----------------------------------------——------- Reykjavík og var fjórar klst. á leiðinni. Mjólkurlaust hefir verið í Keflavík í gær og fyrradag að kalla. Hafa einir fimm hundr uð lítfar borizt til bæjarins þessa daga. — Vonir standa til, að úr mj ólkurleysinu ræt- ist 1 dag. Virðuleg minningarat- höfn í dómkirkjunni Minningarathöfn í Eyjuni í dag Athöfn til m nningar um þá, sem fórust með Glitfaxa ianúar í vetur, fór fram í dómkirkjunni í Reykjavík í gær, oj í dag verður minn ngarathöfn í Landakirkju í Vestmanna eyjum Stjórnarkjör í múrarafélaginu Stjórnarkjör í Múrarafélagi Reykjavíkur .heldur áfram í dag í Kirkjuhvoli. Kosningin fer fram kl. 1—9 síðdagis. Þýzkt hjúkrunsrskip statt í Reykjavík Sækir hingað veika menn af togurum t fyrradag kom h ngað til Reykjavíkur e;na hjúkrunar- og eftirlitsskipið, sem Þjóðverjar eiga, og fylg'r það togaraflota þeirra á f jarlæg mlð. Er það gert út af fiskimálaráðuneytinu þýzka. Athöfnin í gær. M kið fjölmenni var við mínningarathöfn na í Reykja vik í gær, kirkjan fuilskipuð og fjöldi fólks úti fyr r kirkju- dyrum meðan athöfnin fór fram. Fór hún fram með virðu legum og djúpum sorgarblæ. í Reykjavík, Vestmannaeyj um og víða voru v'nnustöðvar margar lokaðar, og hvarvetna blöktu fánar í hálfa stcng. M;nningarathöfnín í Eyjum. í dag fer fram í Landa- kirkju í Vestmannaeyjum önnur minningarathöfn. Hefst hún klukkan tvö. Fyrst syngur kirkjukórinn, en síð- an stígur sóknarpresturinn, séra inn og prédikar. Að lokinni prédikun verður tvísöngur, síðan leikur strokkvartett. Þá les sóknarprestur nöfn h;nna látnu og flytur bæn, en að síðustu syngur Vest- mannakórinn. Norskt skip ferst við Chile-strendur í gær sendi norskt skip, ei var statt í Kyrrahafi um 235 km. undan ströndum Chile út neyðarskeyti. Sk.p og flug- véiar fóru þegar á vettvang og þegar siðast fréttist hafði 21 manni verið bjargað, en skip ð er sokkið. Ekki er vitað hve margir voru á. skipinu, né hve marglr hafa farizt. tígur sóknarpresturinn, tx r • Halldór Kolbelns í stól- HeilSUiar UljÖg gOlt nrpnikar Art lnkmni « u að Laugarvatni í vetur Hjálpar- og sjúkraskip. Skip þetta heitir Meer Katze. Hlutverk þess er að taka við sjúkum mönnum af togaraflotanum hér í norð- urhöfum og veita þeim hjúkr Arnarnes á lúðuveiðar Fór með þrjátíu körfur af lúðiilóðum Vélskipið Arnarnes fór af stað á lúðuverðar frá Reykjavík un og læknishjálp, vera til eftirlits og aðstoðar veiði- skipunum, ef með þarf, og annast veðurathuganir og hafrannsóknir. Sækir sjúka menn. Á skipi þessu, sem er nokkru Helgafelli náð á flot Togarinn Helgafell, sem lá á sundunum innan við Við ey, sleit uþp og rak á land í norðanveðrinu, náðist aftur á flot í gærmorgun. Það var dráttarbáturinn stærra en islenzka varðskipið Magni, sem náði skipinu á Ægir og óvopnað með öllu, og kom hann með það em 36 menn. Kemur það hing inn á Reykjavíkurhöfn, þar að frá Noregi og hefir haft sem það verður tekið á land útivist í heilap, mánuð. Hefir til athugunar. En álitið er, að það tekið sjúka menn af Utlar skemmdir hafi orðið á þýzku togurunum, þar sem togaranum. í vetur hefir heilsufar verið mjög gott í hinum stóru skólaheimilum að Laugar- vatni, og skólastarfið verið að mörgu leyti léttara en næstu vetur á undan, síðan bruninn varð, vegna smábatn andi aðstöðu. Fyrir nokkru síðan varð þar vart eins mislingatilfell- is, og voru þá nokkrir nem- endur sprautaðir með misl- ingasermi. Nú hafa enn kom ið þar upp eitt eða tvö misl- ingatilfelli að því er talið er. Nokkrir nemendur eiga eftir að fá mislinga, og er í ráði að gefa allmörgum nemed- um enn mislingasermi^ ef hægt er. í fyrradag, og var ætlunin að leggja 80—100 mílur vestur af þess hefir gerzt þörf, og hing- l Jökli. Er gert ráð fyrir viku útlvfst í þessari veiðiför. Arnar- ! að kemur það til þess að nesið er fyrsta skipið, sem fer á lúðuve’ðar héðan á þessu ár , enda hafa þær verið lítið stundaðar af íslendingum. — Sk p- stjóri er Ingvar Pálmason, og er skipshöfnin ellefu menn. sækja tvo eða þrjá menn. sem hér hafa verið settir á land sjúkir. Héðan fer það væntanlega á mánudaginn eða þriðjudag- inn. Lúðuveiðar Skota. j af síld til be.tu. Er meiri afla- Eins og kunnugt er, stunda von með síld að beitu en Ijósa Skotar mjög lúðuveiðar við beitu, sem Skotar nota þó Fnmn flakið af Karlsburg. ísland meg nhluta ársins og gjarnast. j á fei’ð sinni við strendur hafa oft fengið góðan afla, en I : íslands leituðu skipverjar á verð á lúðu hátt. Eru lúðumið Góður þorskafli á djúpnrðum Meer Katze að flakinu af in vestan við ísland 80—100 Lúðuveiði hefir þó verið þýZka togaranum Karlsburg, mílur í hafi úti. Skozk veiðarfæri. Gagngerðar endur- ur á Leirárkirkju Kirkjiinni gefin vegleíí alíaristafla Síðastliðið sumar og haust fór fram mikil og gagngerð endurbót á Leirárkirkju, og á vori komanda á að byggja við hana forkirkju. Um jólin í vetur var kirkjunni afhent treg nú um hríð, og er ekki sem strandaði við Önglabrjóts búizt við, að hún glæðist fvrr nef f vetur 0g sökk síðan- mikil °S veSleS altaristafla að gjof frá Júlíusi Bjarnasym en kemur fram í marzmánuð. skyndilega. Fundu þeir flak- á Leirá og sonum hans til minningar um Hallfríði Helga- Arnarnesið fékk beint frá Er því viðbú ð, að afli Arnar- fþ af togaranum. Skotlandi lúðulóðir af sömu nessins verði aðallega þorsk- gerð og Skotar nota hér við ur í þessari fyrstu veiðiför. En Verður reynd björgun? land. Kom skozkur bátur, þorskafl' á línu er sagður géð Togari þessi var alveg nýr, sagði Sigurjón Hallsteinsson Clamour, sem nú er hér í ur á djúpmiðunum, og er það og er talið, að hann geti ekki í Skorholti, formaður sóknar- slipp, með veiðarfærin handa til marks, að skozki lúðubát-I verið mikið skemmdur, he!d- j nefndarinnar, í símtali við Arnarnesi. Eru það þrjátíu urinn, er kom með veiðarfær-j ur mun hafa komið á hann tíðindamann Tímans í gær. körfur af lóðum, alls 3600 krók in handa Arnarnes', var viku gat. Mun leitin að flakinu Hafa veggirnir verið einfaldir son, húsfreyju á Leirá, er lézt síðastliðið haust. Leirárkirkja var byggö 1914. ar. Arnarnesið hafði með sér á veiðarnar um tuttugu tunnur á miðunum og fékk fjörtíu hafa verið gerð með það fyr- ' steinveggir, þar til nú. Var smálestir af þorski á lóðir sín ar í sex lögnum. ir augum að athuga mögu- leika til björgunar. kirkjan klædd innan og sett [ skilrúm i veggina. Síðan var kirkjan öll máluð hátt og lágt, og var Lárus Árnason málari. á Akranesi fenginn til þess að gera það. Altaristaflan. Altaristaflan, sem Júlíus Bjarnason á Leirá og synÁ’ (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.