Alþýðublaðið - 12.10.1946, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1946, Blaðsíða 1
Umtalsefnið í dag: Ákvörðun komm únista að sitja áfram í stjóminni. ekur ekki fillit Á efri myndínni. má sjá þrjá þeirra., sem dæmdir voru til dauða í málaferlunum í Nurnberg á dögunum, þá Hermann Göring, von Ribbentrop og Keitel. Á neðri, myndinni má sjá tvo af þrem, sem voru sýknaðir, þá Hjalmar Scracht, fyrrverandi ráðherra og ríkisbankastjóra og Franz von Papen, fyrrverandi sendiherra Þjóðverja í Ankara. PAÐ var tilkynht í Núrn- | berg í gær, að herráð banda- manna í Berlín hefði synjað ciiefiJ nazistaforsprökkum ura breytingu á dámum þeirra. Verða menn þessir hengdir, samkvæmí dómin- ub’, næstkomandi mf.ðviku- dag. ííkki var heldur íekið íiiíi.t til beiðni Görings og Kel-íels um, að þeir yrðu skóínir í stað þess að verða hengdir, eins og dómsur- skurðurinn var. Ennfremur var neitað þeinl tiimælum Raeders flotafor- ingja, að hann yrði skotinn |í stað þess að vera dæmdur !í æviiangt fangelsi, en hann jhafði kvartað undan elli og viljað heldur ljúka ævi sinni nú þegar í stað þess að vesl- ast upp í fangelsi, eins og hann orðaði það. Verjandi Bormanns hafði einnig farið fram á breyt- ingu á dóíni hans, en hann var dæmdur til dauða fjar- verandi, eins og kunnugt er, en hann er nú af flestum tal- inn dauður. Var hafnað til- mælum verjanda Bormanns um mildari dóm. Ráðherrar kommúnisía Friðarfundurínn ( París: Á FRIÐARFUNDINUM í París í gær var rætt um friðarskilmálana við Búlgaríu. Jarnes F. Byrnes, utanrík- ismálaráðherra Bandaríkjanna var fundarstjóri við þetta íækifæri. Tsaldaris, forsætisráðheri'a Grikkja sagði á fundi þessum, að engu væri líkara en að Grikkir væru ein af hinum sigruðu möndulveldaþjóðum, þeir fengju engu fram gengt, er þeir færu fram á gagnvart Búígörum, sem hefðu farið með ófrið á hendur Grikkjum. Allmiklar umræður urðu á Parisarfundinum i gær vegna friðarsamningana við Búlgara. Byrnes var i for- sæti. Fulltrúi Pólverja á fund- inum taldi, að kröfur Grikkja á hendur Búlgörum væru of strangar, en hins vegar sagði Tsaldaris, for- sætisráðherra Grikkja, að hlutur Grikkja væri fyrir borð borinn, það væri farið með þá á fundinum eins og sigraða óvinaþjóð. p dæmdur í unandmu LÚNDÚNAFREGNIR í gærkveldi greindu frá því, að dómstóll í Zagreb, höfuð- borg Króatíu, hefði dæmt hinn rómversk-kaþólska erki biskup þar til sextán ára þrælkunarvinnu. Var bisk- upinn sakaður um samvinnu við Þjóðverja á styrjaldar- árunum og landráð. SÍÐÚSTU FREGNIR: Dean Acheson, varautan- ríkismálaráðlierra Bandaríkj anna sagði í gær, að Banda- ríkjastjórn liti alvarlegum augum á dóm þann, er kvoð- inn hefur verið upp yfir hin um kaþólska erkibiskupi í Júgóslavíu. Útvarpið í Páfagarði í Rómabprg sagði í gær um þetta mál, að dómurinn yfir erkibiskupinum væri bæði harður og ranglátur. KÍNVERSKA síjórnin hef ur lýst Kína í hernaðarástand vegna þeirra óeirða og bar- daga, sem átt hafa sér stað í landinu að undanförnu. í tilefni af þessu hefur stjórnin gefið út tilskipun, MENN BIÐU ÞESS með töluverðri forvitni fyrri paríinn í gær, hverjn ráðherrar kommúnista svöruðu málaleiíun forsetans um að gegna áfram stjórnar- síörfum þar til ný stjórn hefði veriq mynduð, en þ'eir einir. höfðu ekki verið reiðubúnir til að svara ■jcirri málaleitun á fundi ríkisráðsins í fyrrakvöld. Þegar þingfundir komu saman eftir hádegið í gær, varð það kunnugt, að ráðherrar komimmista liefðu ákveðið að sitia áfram. Tóku þeir sér báðir sæti ráðherrasíólumim, Áki eins og ekkert hefði í skorizt, en Bryniólfur gekk þrisvar sinnum rangsælis í kring- um sinn ráðherrastól, þreifaði kunnuglega og svo sem með blíðuatlotum á honum og settist síðan í stólinn með gleðibrosi á vör. Vakíi þetta mikla kátínu meðal þingmanna., Óstaðfestar fréttir voru uppi um það í gær, að ráðherrar kommúnista væru farnir að safna áskorun- um á siálfa sig um að vera kyrrir í ríkisstjórn til þess „að standa á verðinum hagsmuni verkalýðsins,“ þó að það kosii, að þeir yrðu að sitja þar við sama borð og „íandráðamenn“, „svikarar“ og „þjóðníðingar.“ Jafnaðármenn í Danmörku vilja ekki standa að myndun samsteypustjórnar. . ---------*--------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í fyrradag. DANSKA STJÓRNIN er enn að undirbúa svar viö orðsendingu brezku -stjórnarinnar um Slésvíkurmálið. — Virðist stjórninni ganga erfðlega að koma sér saman um texta, sem allir stjórnmálaflokkarnir geta komið sér sair - an um. Orðrómur er á kreiki um, að stjórnmálaöngþveit í sé fyrir dyrum og að stjórnin verði að segja af sér vegna þessa máls og að nýjar kosningar verði að fara fram. Vilhelm Buhl, fyrrverandi'* forsætisráðherra danskra jafnaðarmanna hefur lýst yfir þvi, að ef til kosninga komi og meirihluti hins nýja þings verði skipaður jafnað- armönnum, róttækum og kommúnistum, .muni jafnað- armenn mynda stjórn einir, en vilji enga samsteypu- stjórn. Danska stjórnin hefur svarað orðsendingu brezku stjórnarinnar og beðið hana aðstoðar i sambandi við frið arsamning Dana við Þjóð- verja. Má vera, að þjóðarat- kvæði fari fram um Slésvík einhverntíma í framtiðinni. Ekki er talið, að danska rik- isstjórnin hafi meirihluta með slíkri tillögu. VIKAR. JÖRÐIN OKKAR fór yfir braut halastjöru einnar, sem. heitir Giacobini Zinnir, nótt- ina milli 9, og 10 þessa mán- aðar, eða aðfaranótt fimmtu- dags. Munu íbúar Kópaskers„ eða þeir, sem á fótum voru. þar þá nótt, hafa orðið einna. mest varir við þennan stór- viðburð, því að þeir sáu mik- inn fjölda vígahnatta á lofti. þessa nótt. Sjónarvottar láta mikift yfir mikilfengleik sjónar þeirrar, er vígahnettir fóru eins og ljósrákir yfir loftið- , . , og sprungu svo öðru hverji’ þar sem allir karlmenn a með miklum litbrigðum. Sá- aldrinum 18 til 55 ára geta verið kvaddir til herþjón- ustu, ef þörf krefur. ust hnettirnir á lofti í rúmar tvær klukkustundir. (Framh. af 1. síðu.) XXVI. árgangur. Laugardagur 12. «kt. 1946. 229. tölublað. Forysteein blað'sins í dag: Hverjir hafa rofið stjórnarsam starfið?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.