Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifeodur, að Aiþýðublaðinu. Alþýðublaðið irm á hvert heimili. Hringið í síma 4900 eða 4906, Miðvikudagur 29. sept- 1948. Börn ög ungHngaf. Komið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ M Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Milli 50 og 60 börn störfuðu í skóla- ' garði Reykjavíkur í sumar —..--.•»----- naulur bæjarins segir í skýrsíu sinni um skólagarð- inn, er því ekkert til fyrir- Síidaríorfur norður af Ákranesl en enqin veiði ennþá. UNDÁNFARNA DAGA hefur vélbáturinn Farsæll frá Akranesi verið í síldar- leit hér í Faxaflóa og hefur hann orðið var við allmiklar sílislorfujr norður af Akranesi en enga síld. Éins og áður hefur verið getið um, hefur ríkisstjórnin ákveðið að láta F.anney leita síidar hér við Suður og Vest urland í haust, en skpið hef- ur verið í slipp til þessa og var Farsæll fenginn til þess að leita á meðan. Aftur á móti er Fanney nú komin úr siippnum, og mun hún fara út í dag- Mun skipið fyrst og fremst leita hér í Faxaflóa, en einnig við Vestfirði- Þá er í ráði að vélskipið Særún leiti síldar við Norð- urland, en enn þá mun ekk- ert hafa getað orðið úr leit- 'inni vegna óhagstæðs veð- urs. Maður stelur tveim skammbyssum úr AÐFARANÓTT síðastlið- ins sunnudags var tveim S'kammbyssum stolið úr borð- skúffu í kortaklefa varðskips- ins Óðnis. Hafði þjófurinn skriðið inn um 'glugga á korta Idefanum og sprengt upp skúffuna, þar sem skamm- byssumar voru igeymdaT. Þótti sýnt, að 'eimhver kxmnugur 'hefði verið þarna að verki, og féll grunux á ung- an mann, sem eitt sinn hafði verið á skipinu, en var nú hættur þar. Var síðan leitað heima hjá honum að byssun- Uiri, og þar funclust þær. stöðu að börn á aldrinum állt niður í 10 ára séu tekin til síarfa og náms í slíkum skóla garði. Með því að þetta er hinn fyrsti eiginlegi skólagarður hér á landi, og starfsemin hófst í síðara lagi í vor, verð ur að líta á starfið í sumar sem lilraun, en hún gefur vonir um að þetta sfarf auk- ist og margfaldist á næstu ár um. Ker.nslu var þannig hátt- að, að bör.nunum var skipt niður í flokka, þar sem hver flokkur mætti tvisvar í viku og vann í 2 stundir. Ræktun- inni var hagað þannig, að börnin höfðu sameignlega kartöflurækt og önnuðust hi.rðingu þeirra öll ífélagi, ^en fengu auk þess hver:t um sig reit um 24 ferm. að flalar- máli, sem sáð var í ýmis kon ar grænméti og blómjurtum lítils háttar. Börnunum var gefinn kostur á að koma í garðinn auk venjulegra námsstunda þegar þau æsktu og kennar- ar voru á staðnum, og not- færðu mörg sér það, þannig að meðaitími hvers barns við vinnu í garðinum voru 90 slundir á starfsárinu, en tími einstaklinga fór upp í 107 stundir. Höfuðáherzian var lögð í sumar á kartöfluræktina. Kar.töfluuppskeran var mjög í meðallagi eða rúmlega 55 tunr.ur og grænmetisræktin eftir því sem efni stóðu til. Afr.akstur þeirra barna, sem náðu beztum árangri af starfi sínu, var því sem næst miðað við núverandi verðlag á kartöflum og gr^nmeti 800 til 1000 króna virði. I þessu sambandi má ber.da á, að ef miðað væri við þann árangur, sem beztur vairð á þessu starfstímabili, hefði garðurinn framleitt matvæli fyrir þau heimili, sem sendu börn sín í hann, fyriir um 45 000 kr. samtals miðað við núverandi smá- söluverð á grær.meti og kart- öflum. Ef gert væri ráð fyrir að 50 % þeirra barna, sem nú eru á aldrinum 10—13 ára í bænum, en þau eru á fjórða þúsund, störfuðu í skólagarði á svipaðan hátt og börnin geirðu í sumar, eða um 4 klst. á viku, væri það ekki lítið búsílag fyrir ekki stærri bæ en hér er, fyrr utan gjald- eyrisspenað. Afrakstyrlon af rækfun þéirra, er bezt- yin árangri oáðu, oairj 800-1000 kr. í SUMAR, á fyrsta starfsári Skólagarðs Reykjavíkur, innrituðust 70 börn, ;en af þeixn hópi stunduðu ekki nema 55 nám allan tímann- Höfuðáherzla var lögð á að kenna kartöfluræktun og var afraksturinn af starfi þeirra barna, er bezt'um árangri náðu, því sem næst 8Ó0—1000 kónur mið að við það verðlag, sem nú er á kartöflum og grænmeti. Að því er ræktunarráðu- Þai er um helmingi meiri fjárfesting en hæiíleg ielsi á Norðurlöndum, .........—------ Leifð Siefur verið bygging !594 húsa, með samtals 2439 ibúðum. ----- •»-------- FJÁRHAGSRÁÐ hefur með stjórn sinni á fjárfestingu sparað þjóðarbúinu 40 milljónir króna í erlendum gjaldeyri, sparað 36.000 smálestir sements og minnkað hina óhóflegu fjárfestingu um 190 milljónir króna, að því er Magnús Jóns- son prófessor, formaður ráðsins, skýrði frá í útvarpinu í fyrrakvöld. Gaf hann skýrslu um störf fjárhagsráðs í erindi, sem hann kallaði „Hvað eru íslendingar að byggja.“ Magnús skýrði frá því, að óskir manna um fjárfestingu hér'á landi hafi verið óhóf- lega miklar. Samtals hefur verið sót't um leyfi ráðsins fyrir framkvæmdum, sem hefðu kostað 518 milljónir króna, en það er meira en helmingur allra þjóðartekn- anna, en þær eru áætlaðar 900—1000 milljónir árlega. Magnús gat þess, að í ná- grannalöndum okkar, til dæmis á Norðurlöndum, væri það talið heilbrigt og eðlilegt fyrir þjóðarbúið, að 10—15% þ.jóðarteknanna sé varið itil fjárfestingar á ári, hverju. Fjárhagsráð hefur leyft helmingi meiri f.járfest- ingu hér á landi en þessu nemur, 327 milljónir, sem eru um 32% þjóðarteknanna allra. Formaður fjárhagsráðs ræddi þetta atriði nánar og sagði., að aillu þorri bygginga hér á landi hefði stöðvazt vegna efnisskorts, ef allt hefði verið leyft, og hefur því starf ráðsins orðið til þess, að ekki er byrjað á ótakmörkuð um fjölda framkvæmda hér á landi, heldur eru' fram- kvæmdir leyfðar í beinu sam ræmi vi.ð þann innflutning byggingárefna, sem hægt er að veita gjaldeyri til. sveilum voru ileyfð 726, eða 95% allra umsókna. Ef íbúð- arhúsin, sem >leyfð voru, skiptast milli landshluta, er útlitið þannig: í Reykjav. 474 hús 1083 íbúð. í kaupst. 377 — 596 — í sveitum 338 — 363 — í kauptún. 267 — 369 — Umsóknir um íbúðarhús, sem synjað var, skiptast þann ig: í Reykjav. 128 hús 366 íbúð- í kaupst- 32 — 69 — í kauptún. 17 — 20 —• í sveitum 6 — 6 — Magnús Jónsson taldi, að fjárfestingin væri allt of mik Frú Dáríður Dulheims í kvik; myndinni ,,Reykjavík vorra daga“. il fyrir þjóðarbúið. Samtals eru 61—62 000 smálestir a£ isementi fluttar inn og bygg- ingarefni fyri.r 67 milljónir'. króna. Taldi hann þetta hinn mesta þránd í götu í gjald- eyrismálum. ; BÆJARRÁÐ hefur sam- þykkt að fenginni umsögn I- þróttabandalags Reykj avíicurjj að nýstofnað Skyimingafélag Rey.kjavíkur megi beita þvl nafni. „Reykjavík vorra daga", síðari hluíi, frumsýnd á laugardag ; ---------------♦-----— Myndin er aðalSega tekfn á síðasta vetri. -------4,----- KVIKMYNDIN „Reykjavík vorra daga“ efitir Óskar Gíslason ljósmyndara verður frumsýnd í Tjarnarbíói næst' komandi laugardag kl. 5. Er iþe'tta síðarl hluti eða fram- hald kvikmyiídar þeirrar, isem sýnd var hér í bænum í fyrra undir sama nafni. MIKLAR HÚSBYGGINGAR Magnús Jónsson gaf allná- kvæma skýrslu um húsbygg- ingar, sem eru langmestur hluiti fjárfestingarinnar. — Skýrði hann frá bví með töl- um, hvernig ráðið hefði tak- markað byggingar í Reykja- vík og slærri kaupstöðum, en reynt að leyfa sem mest af byggingum í sveitum og smærri þorpum. Samlals hefur fjárhagsráð leyft byggingu 1594 húsa (sótt var um 1784), og eru í þeim 2439 íbúðir. Samtals munu hús þessi kósta 164 milljónir, eða um.16% þjóð- arteknanna allra. Opinberar byggingar hafa verið leyfðar 293 (af 412, sem sótt var um) og er kostnaður þeirra 97 milljónir. Var aðallega synj- að lurrí þau slærstu, svo að sementsparnaður kom mjög niður á þessum iið- Útihús í Hefur Óskar aðallega tekið þessa mynd á isíðasta velri og í fyrravor. Myndin er ölil í eðlilegum litum eins og sú fyrri, en aðalbreytingin frá þeirri fyrri er sú, að nú eru ritaðir textar í upphafi mynd arinnar. Hefur Þorleifur Þor léifsson ger,t þá, en með allri myndinni lalar nú þulur og er það Ævar R. Kvaran leik- ari, og hefur hann einnig isamið texta þann, er hann fer með- Hljóm- og talupplöku í myndinni hafa fyrirtækin Radio og riaftækjastofan og íslenzkir tónar annast. í myndinni eru sýndir ýmsir .atburðir úr bæjarlíf- inu. Meðal annars frá jólahá- tíðinni, jólaskemmtanir barna og álfahrennan á í - þrótlavellinum. Þá eru sýnd- ir þættir úr leikritum hjá leikfélagin-a Vg leiksritum Fjalakattarins á síðasta vetri, sólódans, er Sif Þórz listdans ari dansar og fleira úr skemmtanalífinu. Enn frem- ur eru myndir úr atvinnulíf- inu, t. d. úr ýmsum skrifstof- um í bænum, frá síldarvinn- unni við höfnina og maxgt fleir.a. Loks má geta þess, aðl hin þjóðkunna spákonaDáríð ur Dulheims kemur fram í myndinni, þar sem hún er m, a- að spá fyirir skátum á skemmtun þeirra í skátaheim ilinu. Kvikmynd þessi er um 4000 fet og stendur sýningÍBi yfir um eina og hálfa klukku stund. Eins og áður segir verðun myndin frumsýnd á laugar- daginn kl- 5, en eftir heiginai verður hún sýnd á venjuleg- um bíóitíma, það ar kl. 7 og; 9, en á sunnudaginn verðui’ hún sýnd kl. 5, 7 og 9. J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.