Tíminn - 27.06.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.06.1964, Blaðsíða 1
Formaður Stéttarsambands bænda kominn úr bændaför til Skotlands Skozkir bændur fá fyllsta stuining af hálfu ríkisvaldsins EJ—Reykjavík, 26. júní . i sniðum og hafa bændur um 3—5 Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, kom i vinnumenn þjónustu sinni. Al- nótt úr bændaför til Skotlands og lét hann mjög vel af búskapnum! gengt er að bóndi hafi um 1500 þar, þegar blaðið náði tali af honum í dag, Einkum var hann hrifinn komum við á bú með af þeim míkla stuðningi, sem brezka ríkið veitir bændum á flest -ia' Yeniuiegur bondi hefui uni s'iSum. Einnig vakti það athygl, hans, hversu vel þroaður skozk, gtærsta öúinu gáum yig 60Q ho]da ur iandbunaðutr er og bændur vel menntaðir og hagsymr. naut. Lítið þarf að gefa búfénu IT . þar sem það gengur úti allt árið, - Hvermg er Skotland fallið gé fi8 er hað helzt kjarnfóð til buskapar, Gunnar? Iur og vothey — „Það er yfirleitt hálent, en vel gróið. Það, sem þeir kalla há- skozkii bændur hafa mikla lendið, um 900-1500 fet yfir sjávarj verkaskiptingu. Hálendisbændurn mál, er vel ræktað, og er beitilyng ir láta ærnar bera í aDríl og selja mjög áberandi. Þeir rækta einnig jömbin ti' láglendisins seinni hluta beitiland og er hvítsmárinn mjög sumars þar eru. þau alin í eitt ár útbreiddur, en hann sparar mikið 0g síðan seld til slátrunar. Afurð notkun köfnunarefnisáburðar. En ]r af saugf£ eru ekki miklar, það bændur bera a mikið af fosfór þykii gott ef 100 ær gefa af sér sýru og kah og kalk á landið 5. 75.80 lömb. Láglendisbændurnir 7. hvert ár sjá um alla framleiðslu á mjólk Búskapur er yfirleitt mjög stór Framhaio « 15 s(Bo ÍIK og jafntefli í gær- kvöldi gefur íslandi sigur- möguleika á Norðurlanda- mótinu í handknattleik. Hér Skorar Sigurlína gegn ^víuni Krústjoff vildi ekki skrifa undir neitt um týnda Svía GUNNAR GUÐBJARTSSON Sjá bls. 1 .6 í fyrrlnótt komu 16 íslenzkir bænd- ur heim úr 10 daga bændaför til Skotlands og létu vel af förinni. Ljósniyndari Timans, GE, tók þessa mynd af ferðalöngunum á Hótel Sögu í gærmorgun, en frásögn af ferðalaginu er á 16. síðu Tímans \ dag. NTB-Stokkhólmi, 26. júní. Þau tíðindi gerðust í dag, er forsætisráðherrarnir, Nikita Krústjoff og Tage Erlander, hugð- ust gefa út sameiginlega yfirlýs- ingu um viðræður sínar, að þeir komu sér ekki saman um eitt mik ilvægasta atriði viðræðnanna, þ. c- um afdrif sænskra manna, sern horfið hafa i Sovétríkjunum. Af- lciðing þcssa varð sú, að sænska stjórnin gaf út þrjár sérstakar yf- irlýsingar, jafnframt þeirri fyrst- nefndu. Á viðræðufundum forsætisráð- herranna, gat Krústjoff ekki gefið nein ákveðin svör við spurningum Erlanders varðandi hvarf þessara manna og þegar að samningu yf- irlýsingarinnar kom, stóð allt fast, varðandi orðalag hennar Niðurstaðan varð svo sú, eftir fjölda breytinga og lagfæringa. að yfirlýsingin varð livorki fugl né fiskur og eru fréttamenn sammála um, að hún sé eitt caierkilegasta plagg sinnar tegundar, sem þeir muna ci'tir. Engu að síður vakti það mikla athygli, er sænska stjórnin birti þrjár aðskildar yfirlýsingar. þ- e. eina um hvarf Wallenbergs, aðra um hvarf áhafnar sænska flutn- ingaskipsins Bengt Boure, sem samkvæmt sovézkum stríðsskýrsl um átti að hafa verið tekin til fanga aí sovézka kafbátnum, sem sökkti sænska skipinu árið, 1942 og þá þriðju utn fyrirhugað samstarf Sovétríkjanna og Svíþjóðar i Nordkalotten um rannsóknir á sviði landbúnaðar og trjáiðnaðar- Á blaðamannafundi, sem Erlander hélt í dag i sambandi við birtingu ský'rslnanna sagði hann m. a., að Svíar myndu ekki gefast upp við eftirgrennslanir um hina týndu menn. vj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.