Vísir - 07.05.1915, Side 4

Vísir - 07.05.1915, Side 4
V 1 S 1 H &&&&& ikiiýuk* MMMMMM'MMM&im'MMMMtf ^ ^| j, J 3^ f| n a f Ö í mestu °^ íjölbreyttustu birgðir, sem verslunin m p Hs m hefir nokkru sinni haft. Alfatnaðir svartir, biáir og misl., einhn. og tvíhn. Stakar buxur. Unglingaföt. — Fötin okkar fara best — kosta minst — endast lengst! TH TH. Hafnarstræti 4. s§ m m V gK m Munið, að myndasýningin í Bárunni (op- in 12 5) er einungis opin í dag og á morgun. — Laug- ardaginn 2 tímum lengur en áð- ur, eða til kl. 7. Nú hefir Th. Th. opnað versiun að nýju í Hafnarstræti 4 (hús Gunnars Porbjörnssonar) og verða þar seldar allar þær nýju vörur, sem koma áttu til verslunarinnar í Austurstræti 14. Þessar vörur komu með s/s Botnia og s/s Pollux, auk þess sem kom með Sterling og kem- ur með Vestu. Vörur þessar eru hinar sömu alþektu, góðu vörur, sem versl- unin var vön að flytja, og verða þær seldar með afarlágu verði. Eins og gefur að skiija, verður hér fyrst um sinn að eins lítill hluti á boðstólum af því mikla 'og fjölbreytta úrvali, sem versl- unin haiðí áður að bjóða. Þó mun það borga sig, að yieyma ekki Th. TL Hafnarstræti 4. Sóöa o§ ásamt JL í verslun Asgríms Eybórssonar, Austurstræti 18. Fiður, Hálf-dúnn, Dúnn, kominn til Th Th. Hafnfa-Lageröl og Pilsner fæst í Versl. »H I í f* Grettisgötu 26. | TAPAÐ FUNDIÐ | _________a K. F. U. M.-félagsmerki hefir tapast. Skilist til Péturs Helgason- ar K. F. U. M. H æ n a í óskilum Grettisg. 57. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Vegna margra og endurtekinna áskorana, hefir féfagsstjórnin ákveðið að halda áfram að selja hluti í félaginu til 15. júií næstkomandi, og að þeir, er skrifi sig fyrir hlutum til þess dags, hafi sömu rétt indi og stofnhluthafar. Eru því hlutafjársafnendur beðnir að gera svo vel að halda áfram söfnuninni til þess tíma. Eftir áðurnefnd- an dag verður ekki tekið við neinum áskriftum, sem gefi sömu réttindi sem stofnhlutir. NB. til hiutafjársafnenda. Hlutafjársafnendur eru beðnir að geta heimilis hluthafa við hvert nafn, þegar þeir senda eftirrit af kvittanalistunum, sem þeir á sínum tíma hafa fengið. Skrifstofa versl. EDIN BORGAR er flutt í Veltusund 1 (uppi á iofti). Hús Gunnars Porbjarnarsonar kaupm, PRJÓFAYARA: Karlmannsnærföt, ágæt. Drengjapeysur. Kven- og Barna- Sokkar. — Komið til TL Tíl. Hafnarstræti 4. ULLARBALLA heila og hreina, kaupir Yersl. YOH Laugaveg ■ 55. Lérftin landkunnn. 18 tegundir jafn ódýr sein fyr. Par á meðal hið alþekta 26 aura jéreft. - Komið til TH. TH t Hafnarstræti 4. K. F. U. K. Fundur í kvöld kl. 81/,* Ait kvenfólk velkomið. Prentsm. Gunnars Sigurðssonar. L E I G A H USNÆBI B á t u r óskast til leigu, helst fjögramannafar. Semjið við Jón Þorsteinsson, Langaveg 23. Herbergi lil leigu fyrir ein- heypa 14. maí, á Bakkastíg 5. S k e m t i 1 e g t herbergi í ágætu húsi á besta stað í bænum, er til leigu 14. maí. Afgr. v. á. H e r b e r g i fyrir einhleypa er til leigu á Laugaveg 42 B. í austurbænum eru til leigu 2 herbergi og eldhús 14. maí. Finnið Þorgríin Guðmundsson Laugaveg 70. Einhleypur kvenmaður ósk- ar eftir litlu herbergi. Uppl. Njáls- götu 11 (kjallaranum). T v ö herbergi með forstofuinn- gangi til Ieigu 14. maí í miðbæn- um. Afgr. v. á. Einhleypur piltur óskar eftir herbergi frá 14. maí—1. júlí eða iengur. Uppl. á Vesturgötu 22, 6V.-71/,. S t ú I k a getur fengið herbegi til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á ViNNA Sendisveinar fást ávalt í Söluturninum. Opinn frá 8—11. Sími 444. S t ú 1 k a vön matartilbúningi og öllum húsverkum óskar eftir góðu plássi 14. maí. Afgr, v. á. S t ú I k a óskast á fáment heim- ili frá 14. maí. Gott kaup í boði. Afgr. v. á. Morgunstúlku vantar mig nú þegar. Magnús Vigfússon Stjórnarráðinu. V ö n d u ð unglingstelpa óskast 14. maí. Afgr. v. á. E f yður vantar mann tii að pæla garðana yðar, þá er hann að hitta, á Vesturgötu 22, (efsta lofti) ö1/^ — 7V2 e. m. Vátryggingar. J| Vátryggið tafalaust gegn eldi, vörur og húsmuni hjá The Brit- hish Dominion General Insur- ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason. KAUPSKAPUR G ó ð ung kýr, mjólkandi, heist jólbær, óskast til kaups nú þegar. Uppl. í Þinglioltsstræti 33. R ó s i r fást á Grettisgötu 6. N ý 11 stofuborð með tækifæris- verði til sölu Njáisgötu 11 (kjall- aranum). 3000 pd. af útheyi fæst keypt. Afgr. v. á. Vissra orsaka vegna fæst nýtt úr með tækifærisverði. Uppl. á Njálsgötu 40 B. H j ó 1 h e s t u r til sölu með tækifærisverði, Hverfisgötu 66 A, (austurlofti). Taða fæst í Mjóstræti 10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.