Vísir - 24.02.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1919, Blaðsíða 1
fflSwtjórí uj( aigandi USOB XlLLEBi fiiatí Áfgrdlsli | ' ÁSALSTRÆTI X 4, SimJ 400. 9. árg. Söni'daginri 24. febrúar 1919 52. tbl. Hijóðlærahús Reykjavikur A öalfitræti 5 — Hótel ísland heflr fyrirliegjandi 1. fl. Orgel, Harmonium, Pianó, smá- Aoalstræti 5 LLótei lsiand stærsta lager af útlendum og ísl. nótum. “■ G&mla Bio ■■■ HÆTTOLEG ÞAGMÆLSSA. ' (Tavshedens Pris. Áhrifamikill og afarspennandi sjónleikur í 4 þáttnm. tekinn hjá hinu heimsfræga Tf'iangle-félagi og leikinn af hinum ágætu amerísku leikurum, sem margir kannast viB úr hinni ágætu mynd Flóttakonan, sem sýnd var í öamla Bíó fyrir skðmmn. Florence la Badie leiknr aðalhlutverkið. Takifi eftir! Á akóvinnustofunni ,Vestnrbrúl‘ í Hafnarf. fæst talsvert af góðum karla-, kvenna-, unglinga- og bamaskófatnaði. — ódýrt eftir gæðum. Bjarni Sigurðsson. O-rasBýlin Móakot og Staðargerði i Gtrindavík eru laus til ábúðar í fardögum. Fóðra kú, fylgir uppsátur, trjáreki, þangfjörur og ágæt fjörubeit. Stað Ghrvlk 14. febr. 1919. Brynj. Magnússon. RATtN Besta Brnnatrygglngar hvergi úbyggflegri nó ddýrari en hjá „Iederlandene“ Aðalumboðsmaður Halldór Eiriksson Laufásveg 20. — Reykjavik í Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Gtuðriðar Guðmundsdóttur. Grunnl. lllugason. Leiknm frestað til ifistndags. I»KUÍ sem ekki hafa greitt árstillag sitt til Aldamótftgarðsins, greiði þsð tíl undirritaðs fyrir 3. mars. Sig. Thoroddsen Tanalega heima 4 —5 og eftir kl. 8 siðdegis. Oínar og eldavilar, mikið úrval. Ristar, Leir, Steinar og Rör,; Johs. Hansens Enke. íjstis Mtuat «i stíikarlsili „KLARET“ fæst í versluninni Liverpool. Feitin er vatnslans og drjúg, pnntið i tima, því birgðim ar eru litlar. Tvinni 200 yards hefir aldrei kostað og kostar ekki meira en 28 anra keflið. Johs. Hansens Enhe. PSToKKrar liúselsnlr. Undirritaður, sem hefi? kaupendur að nokkrum húseignum í Eeykjavik, með sanngjörnu verði, óskar eftir húseiguum á hvaða stað sem er hér i bænum, til kaups. Vil einnig kaupa mótorbát ef um semur. .Tðhannes BLr. . Tóhannesson, trésmiður Be rgstaða&træfi 41, niðri, venjulega heima kl. 7—9 eftir hádegi. NTJA BÍÓ Lorelei Ástarsjónleikur í 4 þáttum. eftir C. Gardues Sullivan Leikinn af hinu heimsfræga Triangelfélagi. Aðalhlutverkið leikur: Luise Glaum sem tvímælalaust er fegursta leikkona Bandaríkjanna. Charles Ray leikur annað aðalhlutverkið. Þetta er áreiðanlega feg- ursta og áhrifauiestakvik- myndin, sem hér hefir sést um langan tima. Reynir Gíslason og P. 0. Bernburg spila undir sýnÍDgu. Aðgongum. seldir í Nýja Bíó frá kl. 4, (pöntunum i sima ekki sint). Sýning byrjar Rl. 81/* stundvislega. Simskeyti fri fréttarltara Vísla. Khöfn 22. febr. Borgarastyrjöld í Bayern. Frá Múnchen er síma'ö, aö Kurt Eisner, forsætisráöherra í Bayern hafi veriö mvrtur. Hann var úr flokki óháöra jafnaöarmanna, og hafa Spartacusar, í hefndarskynx fyrir morðiö, ráöist inn í lands- þingitS og skotiö á og sært 3 ráö- herrana og 2 þingmenn. Er nú haf- in borgarastyrjöld í Bayem. óeirðir í Konstantínópel. Allsherjar verkföll og blóöugar óeiröir í Konstantínópel. Sigur Maximalista. Denikin, hershöföingi gagnbylt- ingarmanna í Rússlandi beið ósig- ur íyrir Maximalistum xi. febr. i Kákasus. Maximalistar handtóku 31 þús. manns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.