Vísir - 14.07.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 14.07.1947, Blaðsíða 2
o V I S I R Mánudaginn 14. júlí 1947 V V ' v •> >. -! g Hindúar á Indlandi 1 landinu er baráfla háð milSi tvennskonar menningar. Fyrir nokkuru var hér stödd ensk kona, gift Ind- verja. Skrifaði hún fyrir Vísi tvær greinar uni ind- versk málefni og fer sú fyrri hér á eftir. Það er erfitt fyrir flesla úl- lendinga, sem lesa í blöðun- um um kröfur indverskra Múhameðstrúarmanna um sérstakt riki, að gera sér grein fyrir, tivað liggur til grundvallar deilu liinna tveggja stóru flokka — Ilin- dúa og Múhameðstrúar- manna. Deilán er ekki, eins og menn mundu lialda, deila tveggja trúarskoðana eða tveggja kynflokka, heldur milli tveggfa menninga. Þetta CL' mjög mikilvægt atriði. Hiudúar i Indlandi játa ekki allir sömu trúarbrögð. Langt frá ])vi. í trúarefnum skipt- c.st þeir í marga flokka, sem eru jáfn ólíkir tiver öðrum •og ef einn þeirra væri borinn .aman við Múhameðstrú eða ívristintrú. Trúarsetningin um fæðingu og endiufæðingu (og afleiðing hennar, sam- c ining alls lífs og þess vegna bræðralag ekki einungis allra manna heldur einnig manna og allra lifandi vera) er ef til ' ill eini trúarlegi eða hem- rpekilegi átrúnaðurinn, sem þeir liafa sameiginléga. Að vísu er þetta undir- rtöðukenning, en hún er túkuð á marga vegu og veit- ir Hindúum alls ekki þá trú- hrlegu eða jafnvel siðferði- egu éíningu, sem maður í yrstu skyldi halda. Hindúar eru mjög ólíkir nnbyrðis allt frá hinum iireinu Aríum í Kaslimír, sem eru ljósir yfirlitum og oft með grá eða jafnvel blá nugu — já, jafnvel svo ljósir, að margur Islendingur, se.m íalinn er „dökkui’“, nnmcii álitinn frá KaShmír, cf trann væri í Indlandi til hinna dökku Daridia í Suður- Jndlandi og hinna frumlegu manntegunda, serii búa i í jailahéruðunum í Assam og Mið-Indlandi, fjarri alfara- teiðum, blandaðir Mongól- iim, eða af hinni frumstæðu ,,munda“-tegund, sem sagt cr að hafi áður fyrr búið innig í Ástraliu. Það er áreiðanlega meiri kynflokka- skipting meðal Hindúa en meðal sama fjölda í Evrópu. Þeir eru fikyldir. v ]V- ' “ Múhameðstrúarmenn en þeir eru !)() milljónir, eða > nærri 1/1 af ibúum Indlands eru sem lieild af nákvæm- lega sama bergi brotnir og Hindúar. Sumir þcirra stæra sig af að vera afkomendur útlendra iiinrásaþjóða, Pei’sa eða Tyrkja, sem voru mú- hameðstrúar, áður en þeir sellust að í Indlandi. En þó að svo sé, þá fluttu þessar innrásaþjóðir engar ikonur með sér. Afkomendur | þeirra eru að liálfu Indverj- j ar frá fyrsta ættlið. Og auk I þcss eru þær fjölskyldur fá- l ar, sem gcta rakið ættir sín- i ar til þessara múhameðs- {ti’úarþjóða, þegar borinn er saman við það fjöldi Mú- hemeðstrúannanna i land- inu, en þeir eru næstum alt- dr trúskiptingar frá ýmsum ( af hinum lægri stigum hind- úismans. Er ])etta mestmegn- ijs fólk, sem skipt hefir um trú aðeins af þjóðfélagsleg- um ástæðum en ekki trúar- legum. Einkenni hindúismans. í Eitt af aðaleinkennum I liindúismans trúarlega séð, I er umburðarlyndi lians með (hverskyns guðsdýrkun, allt | frá hinni fullkoinnustu teg- (und panþeiskrar einhyggju 'til Iiinna frumstæðustu teg- únda dýratrúar, andadýrk- \inar eða djöfladýrkunar. Auðvitað teggur menntaður •Hindúi ekki allar þessar trú- j ardýrkanir að jöfnu, en i,hann leyfir þeim öllum að | þróast, sem nauðsyn fyrir ! liina ýmsu kynflokka á hin- j um mismunandi stigum þró- unarinnar. Hann trúir ])ví að menn séu í eðli sínu ójafnir og mjög frábrugðnir liver öðr- um. Það er þcss vegna ckki trú þeirra á einn guð og að Múhameð sé seinasti spá- íriaður lians samkvæmt sög- unni, sem fékk suma Incl- 'verja til þess að kasta trú sinni og gerast múhameðs- trúar. Ilindúisminn umber livers konar trú, jafnvel þessa. Þeir vilja brjóta nið- ur allar hinar ströngu regl- ur hindúismans, einkum þær sem viðkoma gifting- um og stéttaskiptingum; með öðrum orðum eru trúarskipti þeirra ekki vegna þess að þeir vildu trúa því sem þeir gátu ekki trúað sem Hindú- ár, hcldur vegna þess að þeir vihlu gera það sem þeir gátu ekki gert sem Hind- úar í þeirri slétt, sem þeir eru fædchr í. (Það mg skjóla því Iiér inn i, að það er sams Fyrri grein. NSÍn, . og-.meistaraverk iiuL--að setja- sig 4-spor Hindúa, verskra lista — eins og ttl -Iiygg eg að bezt- væri fyrir i dæmis hin mikiifenglegu hann óð liugsa sér, hvernig jmusteri, seiri byggðjvoru af þans e-igin kjör væru, ef % j forfeðrum Hindúa i dag og Iilutar íslendinga lytu crin í |forfeðrum þeirra sjálfra, áð,- dag Ásatrú og héldu við I ur en þeir tóku Múhaineðs-1 ménningu, sem skapazt hefði trú — sem sín, heldur líta at henni án nókkurra áhrifa þeir ekki og geta ekki litið. frá Róm eða kristinni trú, á á þjóðhetjur Indlands og ó- meðan % þjóðarinnar væri konar löngun til þess að losna undan ])jóðfélagsleg- um — og ekki trúarlegum — skyldum, sem fær Hindúa til þess að taka kristna trú). Múhameðstrúarmenn. Flins og áður er sagt eru 90 ínilljónir múhameðstrú- armanna á Indlandi — af- j komendur erlendra innrás- jarþjóða og hundruð þúsunda Hindúa, sem einhverntíma köstuðu trú sinni og gerðust Múhameðstrúar vcgna þjóð- félagslegra ástæðna, — sem allir liafa sömu trúarjátn- ingu, og þessi trúarjátning er.eins frábrugðin trúarjátn- ingu Hindúa og fi’ekast get- fur verið. \ Samt er það ekki trúin, sem er orsök deilnanua. Hindúar gætu auðveldlega umborið 90 milljónir ind- verskra bræðra sinna, sem ekki trúa á kennisetninguna um fæðingu og endurfæðingu !og það að líta á erlendan spámann sem.mestan allra mánna. Dcilan er eins og ég sagði í byrjuri milli tveggjamenn- inga — ekki milli tvcggja trúarbragða. Þegar ind- i verski r Múhameðstrúar- ,menn krefjast sérstaks ríkis, „Pakistan“, þegar foringi þeirra, Jinnah, lætur livað éftir annað í ljós ótta sinn við „ógnarstjórn Hindúa“, [eru það aðrar ástæður, sem jliggja til grundvallar. Menning Hindúa, með [ allri sinni frægð í fortíð og nútíð, liinu ævagamla Sans- kritmáli sínu (hinu hcilaga ináli alls Indlands) og bók- mentum þess, minnismerkj- um sinum, hljómlist sinni, dönsum og öðrum lislagrein- i um, sem allar eiga rót sína jað rekja beinlínis eða óbein- ilipis til bugmynda og hug- I sjóna, sem lýsa eiga dul- jspeki, sögu og trú Ilindúa; | þessi menning, segi eg, að sé menning Indlands. Fjarskyld menning. Menning Múhameðstrúar- manna cr fjarskyld Indverj- um. Hún er sú sama og í öðrum löndum Múham,eðs- trúarmanna, menning, sein leífarnar af frægð Araba á miðöldum og draumur þeirra uni heimsyfirráð, yfirdrottnun. I»aö er ekki að- eins, að Múhameðstrúar- jmenn hafi fyrirlitningu á ifrægð Iiindúa á Indlandi, er þeir kalla „heiðingja“, og að þeir neiti að viðurkenna meistaraverk indverskra (Sanskrit) bókmennta sem vini þess á sama hátt og kristinn og byggi við evr- Hindúar gera. Muhameð frá rópska menningu. Mundu Ghazni, Tyrki sem gerði inn- rás í Indland snemma á ell- feftu öld; Maliuíneð Ghozi, stofnandi fyrsta konungs- rikis Múhameðstrúarmanna í Delhi, annar útlendur yf- ekki Ásatrúarmenn líta á sig með nokkurum rélli sem meiri Islendinga, heldur en hinir kristnu. Muridu þeir ekki líta á þá sem sorglegt iafkvæmi erlendrar ihlutun- irdrottnari, eru í auguni ar. Mundu þeir ekki — meiri (Hindúa útlendingar og’ óvin- jhluti þjóðarinnar, sem hefði lir; í augum indverskra Mú-jhaldið tryggð við liinar hameðstrúarmanna (þeir.fornu erfðavenjur þjóðar- ! eru Múhameðstrúarmenn innar í gegnum baráttu ald- ifyrst og fremst) eru þeir^anna — liafa ástæðU til þess 'hetjur — aðeins vegna þess að vera stoltir af festu sinni, (að báðir voru þeir Múham- í eðstrúarmenn. I augum (Hindúa er hermaður eins og ÍSivaji, sem allt sitt lif barð- >isl gegn erlendri yfirdrottn- jun Mongóla, þjóðhetja. En i augum indverskra Múham- teðstrúarmanna er liann upp- reisnarmaður og ekkert ann- ,að, því Mongólar voru Mú- hameðstrúar. „Skurðgoðadýrkun“. ’ í augum Múhameðstrúar- manna eru hinar útbreiddu trúaratbafnir llindúa ekk- ert annað en skurðgoða- 'dýi’kuri, og í áugum Hiridúa ’ ér sá siður Múbámeðstrúar- I . manna að boi’ða nautakjöt eins viðurstyggilegur og mannát er í augum Evrópu- búa, því að kýrin, sem nærir mannanna börn með mjólk sinni, er í augum Hindúa tákn móðurástarinnar og heilagur fulltrúi dýranna, forfeðra mannkynsins. Ef íslendingur vill reyna og líta á allar tilraunir minni hluta þjóðarinnar til þess að kljúfa hana, sem svik við þjóðina? Eg veit að erfitt er að líta þannig um öxl og gera sér þetta í hugarlund. Samt er það staðreynd, að Indland er eitt af hinum fáu löndum, sem lagt hafa stóran skerf til menningar heimsins og heldur enn þann dag í dag tryggð við sína gömlu trú og hefir samlagað hana nú- tímanum. Hindúar eru sér þess vel meðvitandi að allt Indland er arfleifð þeirra, en ekki hinna, sem algjör- lega hafa kastað frá sér erfðavenjum Indlands. En ef ekki á að kljúfa Ind- land, hvað á- þá að gera við þessar 90 milljónir Múliam- eðstrúarmanna? — Þeirri spurningu verður leitast við að svara í næstu grein. -Savitri Devi Mukherji. (M. Sc og D. Litt) írá Vimrnveiiendaíciagi íslands og Verkamanna- íélagimt Dagsbrán í Reykjavík. AS gefnu tilefni Kafa félög vor kormS sér saman um að leiða athygli vinnuveitenda og verlcamanna að því, að samkvæmt samningi félaga vorra er réttur verkamanna til þess að krefjast hálfra dag- launa fyrir hvern byrjaðan vinnudag bundinn því skilyrði að um sé að ræða: hafnarvinnu, byggingavinnu eða annan meiri liáttar atvÍEinurekstur. Sama gildir um rétt verkamanna til fullra dag- launa sé unnið meira en hálfan daginn. Reykjavík, 7. júlí 1947. Vinnuveiíendafélag Islands. Eggert öaessen. ...; VerkamannaféLagið Dagsbrún. Sigurður Guðnason. 1—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.