Morgunblaðið - 05.01.1916, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1916, Blaðsíða 1
Miðvikud. 5. ]an. 1916 HORfiDNBLADID 3. árgangr 62. lölublað Ritstjórnarí.imi nr. 500 j Ritstjóri: Vilhjálmtir Finsen. ísafoldarprentsmiðja _________ Afgreiðslusími nr. 500 Á refilstigum. (Junglen) Lærdómsrík skáldsaga í 5 þátt- um 200 atriðum eftir hinn mikla jafnaðarmannaforingja Upton Sinclair. Upton Sinclairs bók >The iungle« er eigi á röngu bygð, og engin bók og engin mynd hefir hingað til talað betur máli jafnaðarmanna en þessi gerir. Til þess að myndin njóti sin sem ailra bezt verður hún sýnd öil i einu lagi. Betri sæti tölusett kosta 60 a. Alm. sæti 35 aura. Börn fá ekki aðgang. Islenzkt söngvasafn I. bindi hjá öllum bóksölum bæjarins. Kostar kr. 4.00. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Hérmeð tilkynnist að móðir okkar elskuleg, Petrina Regína Rist, andað- 'st 3. jan. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Börn hinnar látnu. iarðarför frú Jörginu Sveinbjörnsson ,er að öllu forfallalausu fram föstu- daginn 7. þ. m. Húskveðjan byrjar 12 á hádegi á heimili hennar. ^iúkrasaml. Reykjavíkur ^e't'r meðlimum sinum ókeypis lyf, *öishjálp, spítalavist og dagpeninga 11111 taftgan tíma. Allir, sem geta, **** að ganga í það sem allra fyrst. Record Bkilvindan, sænska, er vanda- minst i meðförnm, og end- ingarbezt. Skilur 125 litra á klukkustund, og kostar að eins kr. 65,00. , Pæst hjá kaupmönnnm. ,iC' 6llai»5 Dnplicators iptlK vélritun, bvo og allar tegundir farfaböndum og öðru til- beyrandi ritvélum, ávalt fyrir- ''ggjandi hjá ^^oðsm. fyrir ísland, G. Elríkss, Reykjavik. Nathan & Oisen hafa á lager: Rúgmjöl, Hveiti 2 teg., Hrísgrjón. Melis höggvinn og steyttann, Púðursykur, Flórmelis. Kaffi, Margaritte, Eldspítur. Vindla, „Maggi“-Súputeninga, Blýhvítu. Þurkaðar Julienne jnrtir og Grænkál í íausri vigt. Súrkál Í lausri vigt. Carbid. Með e.s. Gullfoss er væntanlegt: Exportkaifi tkafíikannan). Hafragrjón — völsuð — Kerti, Spil. Bíó-bann. ísland er stundum nú orðið kall- að bannlandið. Það er ekki að ófyrir- synju. Síðan svo vel tókst að koma aðflutningsbanninu á, ris á fætur hver af öðrum þeirra manna, er telja sig sjálfsagða og sjálfkjörna til þess að vera einskonarforráðamenn hinna, og vilja láta »banna* allan þremil- inn. í sjálfu sér ,má segja, að sumt af þessu sé þannig, að ákjósanleg- ast væri að menn iðkuðu það ekki, eða minna. En að banna mönnum að nota frjálsræði það, er skaparinn hefir gefið þeim, á þó auðsjáanlega aldrei að gera, nema brýn þörf þjóð- félagsins heimti. Annars yrði þjóð- in öll eins og skepnur ávalt í taumi eða tjóðri, er aldrei lærði að rata rétta leið af eigin ramleik. Við erum nd orðin svo vön þessu bann-ofstæki, eða ímyndun manna um að þeir geti kipt öllu i lag, þvi sem þeim þykir miður fara, ein- göngu með >opinberu« banni, að okkur blöskrar fátt í þvi efni. En þó er það víst, að undirstaðan er sii, að reyna að láta hvötina til að laga eitthvað glæðast hjá einstak- lingunum bannlaust, en nota þving- unina aðeins sem neyðarúrræði, þeg- ar þjóðfélaginu í heild sinn stafar hætta af ella. En þó að vér — eins og áður er sagt — séum farnir að venjast mörg- um bann-hugmyndum hér i þessum bæ, þá verðum vér að játa, að varla hefir oss þótt annað af þessu tagi meira vanhugsað en tilraunir sumra nú á síðustu tímum (aðallega verka- mannafélagsins »Dagsbrún«) til að stöðva kvikmyndasýningar hér í bæn- um, með banni bæjarstjórnar, bæjar- fógeta, eða guð veit hverra það á að vera gjört, vegna þess að almenn- ingur, sem ekki hafi ráð á slíku, noti altof mikið fé »núna i dýrtið- inni« til þess að fara á myndasýn- ingarnar. Með öðrum orðum: Þessir »bannvinir« þykjast skipaðir fjárfor- ráðamenn almennings og vilja — í heilagri einfeldni — fá að ráða því hvað menn kaupa fyrir aurana sína. Að þeir ekki hafa gert sér neina skynsamlega grein fyrir þessari uppá- stungu sinni, er svo sem auðvitað. Og að þeir ekki einusinni eru færir um það, er jafnvel liklegast. Hvar væru takmörkin, ef út i svona lag- aðar bann-öfgar ætti að halda? Á ekki að banna að selja brjóstsykur »núna í dýrtiðinni* ? Ern sveskjur ekki óþarfi ? Og rúsinur ? Og jóla- kerti, og öll þessi ótætis jólakort, sem held eg narra margan skilding út úr fátækiingunum, og jafnvel börnunum þeirra ? »Á ekki að loka« konfektbúðum ? Á ekki að »banna« kaupmönnum helzt að verzla með annað en það, sem ómissandi er til þess að fleyta fram tilverunni ? — Þetta væri alveg i sama anda, og ekkert vitlausara en að banna mönn- um að kaupa sér bílæti í Bió. Og hver veit nema það verði það næsta, er bann-ofstopar þessir hamast að, verði þeir ekki stöðvaðir af þeim vitrari mönnum. En mál þetta á lika aðra hlið. Allir vita að skemtunarþrá býr i öllu fólki og að sú þrá vcrSur að fá ein- NÝ J A BÍ 6 Cleopatra Fegursta mynd heimsins. Mynd þessi er tekin og leikin af hinu sama félagi, er lék og tók »Quo vadis?«, en af svo mikilli list er allur frágangur þessarar myndar ger, að hún er hinni miklu fremri. Auk þess sem hún er bæði fögur og skemtileg, er hún og fræðandi og bregður upp ljósi um háttu og siði hinna fornu Rómverja. Síðari hlutinn verður sýndur í kvöld frá kl. 9—xo. Leikfélag ReykjaYíkur Hadda Padda Leikrit í 4 þáttum eftir Guöm. Kamban Prettándann kl. 8 síðd. (fimtudag 6. jan.) í Iðnaðarmannahúsinu. Tekið d móti pöntunum i Bókversl. í»a- foldar nema þd daga »em leikið er, Þd eru aðg.miðar eeldir i Iðnó. — Pantana »é vitjað fyrir Tcl. 8 þann dag »em leikið er. hverja saðning. Það þýðir ekki að rökræða það hvort þetta sé eins og það á að vera, eða hvort þetta sé heppilegt. Það þýðir ekkert að »banna« mönnum að langa til að skemta sér. Þessi þrá er nú einu- sinni hjá öllum mönnum, og frá þjóðfélagslegu sjónarmiði á takmark- ið að vera, að seðja hana á þann hátt, er þjóðfélaginu er minst hætta af. Með öðrum örðum: á sem sið- ferðislegastan hátt. Hér á landi og einnig hér í bæ eru skemtanir fá- breyttar. Og það er óhætt að full- yrða, að sé aðeins haft ofurlitið eftir- lit með því sem sýnt er, þá eru kvikmyndasýningar engir eftirbátar annara skemtana hér í siðferðislegu tilliti, og geta jafnvel oft verið fræð- andi. En svo mikið er víst, að væru þær heftar, þá er alls ekki að vita hvort skemtanafýsn almennings fyndi betri og hreinni svölunarlyndir. Vér teljum hitt líklegra, að þá mundi reynt að skemta sér á einhvern ann- an hátt, er miður væri. En svo mikið er víst, að fólk reyndi eins að skemta sér og eyða peningum í skemtanir eftir sem áður. Þetta bann kæmi því aldrei að tilætluðnm notum, heldur mundi vafalaust stafa af því meiri hætta en gagn. Ank þessa má líka drepa á það,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.