Morgunblaðið - 29.01.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.01.1917, Blaðsíða 1
Mánudag 29. jan. 1917 HORGUNBLADID 4 argangr 86. tðlublað Ritstjórnarsími nr 500 j Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. [Isafoldarprentsmiðja j Afgreiðslnsími nr. 500 810] Reykjavíknr Biograph-Theater Talslmi 475 ]BI0 Gott gjaforð Fram úr hófi skemtileg gaman- mynd í 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur frægasti skopleikari heimsins. Efni myndarinnar er um ákafa baráttu milli Billy og Henry Lebmann sem báðir vilja ná sér í unga fallega stúlku sem á 2 Miljónir. Þar sem Caplin á í hlut getur engin staðist hlátri! -Aukamynd- Hver bysti hana? mjög skemtileg gamanmynd. Aldrei hefir hér legri mynd. sést skemti- K. F. U. H kvöld kl. 872 velkomnir. Biblíulestur i Allir ungir menn Æ=n —nr=?st Kensln í ensku og dönsku veitir frökeri Katrín Guðmundsson. Upplýsingar í Kaupangi. Heima frá 4—7. j L.Í 3C r Utsala á Laugavegi 21 I5-20°|0 afsláttur á ýmiskonar álnavöru. T. d. Kjólataui, Tvisttaui og Last- ing, Svuntuefni úr ull og silki, Slifsi og fleira. Komið og skoðið! Hezt að auglysa 1 Morgunbl, Mysuostur ódýrastur hjá JÓNI frá Vaðnesi. ným bíó Stórt uppboð á verzlunarvörum úr brunanum hjá Gr. Kr. Andrésson & Co. verður haldið ájbrunastaðnum þriðjudaginn 30. jan. og hefst kl. 10 árd. Langur gjaldfrestur! Fyrir kaupmenn og kaupfólög-. Húgmjöf, danskt, bezta tegund. Jirísgrjótt. Smjörííki, 2 tegundir. Birgðir fyrirliggjandi hjá Ó. Benjamínsson, Hafnarstræti 16. Sími 166. Jörð fií söfu. Hálf jörðin Bakki í Ölfusi fæst til kaups og ábúðar í næstu far dögum. Hálflendan gefur af sér 700 hesta af heyi, mest alt kúgæft, þar af 80 hestar taða. Tún og engjar girt. Heyhlaða sem tekur 6—700 hesta af heyi, og öll hús í góðu standi. Semja ber við Guðm. Gottskálksson, eiganda og ábúanda jarðarinnar. Skautafélagið heldur aðal-dansleik sinn laugardaginn 3. febrúar. Allar upplýsingar í Bókaverzlun ísafoldar. Ljósleysið hjá höfninni. Mikið kvarta nú sjúmenn um Ijósleysið hjá höfninni, og er það að vonum. Síðan hafnarvirkin komu og uppfyllingin, er enn dimmra á höfninni heldur en áður. 0g þegar nú þar við bætist að ekkert ljós er fram hjá höfninni til þess að leiðbeina sjömönnum, þá geta menn vonandi skilið það, að umkvartanirnar eru á rökum bygðar. Bátar, sem hingað koma seint um kvöld og í vondu veðri, sjá ekki hvar þeir eiga að lenda, hvergi sér fyrir bryggjum og ströndin er öll eins og einn kol- svartur veggur. Getur hæglega hlotist slys af þessu. Bátarnir geta rent upp á bryggjurnar og hvolfst — en margur druknar nærri landi. En auk þess geta bátarnir og stórskemst. Auðvitað er það ekkert annað en trassaskapur, að ekki skuli látin loga Ijós hjá höfninni. Það er þó ekki svo kostnaðarsamt að bærinn geti ekki risið undir því. Og það væri þegar mikill munur, þótt að eins væri kveikt á ljós- kerinu á steinpallinum hjá bæjar- bryggjunni. Þá gætu sjómenn séð til þess að lenda þar, þótt dimt væri. Vér beinum þessu máli tii borg- arstjóra og vonum að hann greiði úr því hið fyrsta. Ekki væri nú 500 krönur fyrir laugardagskvöld! Óhemju hlægilegur sjónleikur i 3 þáttum eftir Paul Sarauw. Aðalhlutverkið leikur: Carl Alstrup. Það er dauður maður sem ekki hlær að þessari mynd. Byggingarlóð. Hornlóð rétt við MiðbæinD fæst keypt. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. Lárns Fjeldsted, yfirdómslögm. vandinn annar en sá, að fela lög- regluþjónunum að kveikja á ljós- kerinu þegar dimt er orðið, og næturvörðunum að slökkva á því aftur þegar fer að birta. Mundu þeir eflaust fúslega sjá um það, hvorir í sínu lagi, því að ómaks- lítið er það, þar sem þeir eru vanalega þarna niðurfrá í ljósa- skiftunum. En þeir þurfa að fá skipun um að gera það og vonum vér að borgarstjóri sjái svo um að þeim verði sú skipun gefin. Það er talið hyggilegast að byrgja brunninn áður en barnið dettur í hann, og er það ósk vor að þetta verði gert áður en slys verður við höfnina vegna myrkurs Símfregnir. Siglufirði í gær. Hér hefir verið bliðskapartíð að undanförnu og er enn. Hlýviðri og logn á hverjum degi. En ærinn er hér þó snjór. Talsverður afli er hér úti á firð- inum. Er það mest þorskur sem veiðist. Ganga héðan nokkrir róðra- bátar til veiða á hverjum degi. Kiíchener lávarður Hinn 19. þessa mán. var æfiminn- ing Kitchener lávarðar gefin út i London. Hefir hana ritað Marquis de Chasseloup Laubat, sem var ráðu- nautur Kitchener og nans önnur hönd. Er það tekið fram, að margt verði að liggja i þagnargildi vegna hernaðarins, og því sé þessi bók eigi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.