Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Sunnudag
tmtt-Ma,
júlí 1917
MORGUNBLADID
4. árgangr
257.
tölublað
Ritstjrtroarsimi nr.  500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslnsími nr. 500
Keykjavíkur
Bioxraph-Thcator
Taltíími 475
m
Á skakkri hæl
Afarskermilegur dar. skur gaman-
anleikur i 2 þáttum.
Aðalhlutv. leika:
Eiíj. Gregerr?,
Hildur Möller, Jörgen Lund.
Hættur frumskogariiis
Amerískur  sjónleikur  framúr-
skarandi spennandi vel leikinn.
Er(. símfregnir
frá fréttar. Isafoldar og Morgunbl,
Kmhöfn, 20. júli.
Rfkiskanzlarinn hélt
fyrstu ræðu sína í ríkis-
deginum 19. júlí, og gat
l>ess að Þjóðverjar mundu
ekki krefjast neinnaland-
Tinninga. Þjóðverjar vilji
íá sómasamlegan írið í
samræmi við það sem
meirihlutinn i rikisdegin-
um vill. Landamæri lands-
íns yrði að ákveða hin
sömu 0g áður. Banda-
•meun yrðu að koma fram
með friðarskilmála sfna.
Bússnesku uppreistar-
mennirnir reyndu árang-
urslaust að taka Keren-
sky hðndum.
Þjóðverjar sækja fram
.frjá Craonne ogHurtebise.
Frá alþingi.
Nýungar.
Alit er komið frá allsherjarnefnd
neðri deildar um frv. Norðmýlinga
um að skifta Hróasrtungu-læknishér-
aði i tvent.
Nefndin hefir athugað málið í sam-
ráði við landlækni og er hann sam-
tnála nefndinni um, að varhugavert
sé að skifta sundur læknishéruðnm,
par sem mjög hafi reynst erfitt að
fá lækna i þessi smáhéruð, vegna
þess að þau geti alls ekki boðið
þeim lífvænleg kjör; afleiðingin því
oft sú, að þau hafi orðið algerlega
læknislaus.
Hins vegar bendir nefndin á, að
hagkvæmt muni vera í framtíðinni
að breyta takmörkum Hróarstungu- og
borgarg
fundur
verður haldinn
í dag kl. 4 síðdegis í Barnaskólagarðinum.
Umræðuefni:
Brauðverðið, eldsneytismálið o. fl.
Stjérn alþýðuflokksins.
Fljótsdalshéraða, flytja læknissettið í
Fljótsdalshérað og leggja til þess
héraðs sneið af hinum.
Nefndin ræður þvi til að frv. sé
felt.
2.   Sama nefnd hefir og skilað
áliti um frv. Skúla Thoroddsens um
að gera Hólshrepp með Bolungarvík
að sérstöku læknishéraði.
Leggur néfndin einnig til, að það
frv. sé felt. Hins vegar vill nefndin
að aðstoðarlækninum á ísafirði sé
framvegis gert að skyldu að sitja i
Bolungarvík. Vitanlega sé ekki hægt
að skylda núverandi aðstoðarlæknir
til þess, og því vill nefndin að styrk-
ur sá, sem Hólsbreppingum er ætl-
aður í fjárlögunum til að leita sér
læknishjálpar, verði hækkaður úr
300 kr. upp í s°° kr. i ^ri, unz
aðstoðarlæknaskifti verða á ísafirði.
— Þessar tillögur eru i samræmi
við skoðua landlæknis.
3.   Eiðaskólinn.
Þingmenn Múlasýslna og Austur-
Skaftafellssýslu flytja frv. um stofn-
un alþýðuskóla á Eiðum, stað bún-
aðarskólans þár. Landssjóður taki
við öllum eignum og skuldum Eiða-
stóls í fardögum 1918 enda sé al-
þýðuskólinn rekinn á kostnað lands-
sjóðs og hafi landsstjórnin öll ráð
hans. Skólinn á að vera samskóli,
í tveimur bekkjum. Námstimi 2—3
vetur. Auk ýmsra venjulegra kenslu-
greina á að hafa þar búnaðarnám-
skeið hanst og vor 3—4 vikur, sem
nemendum er þó ekki skylt að taka
þátt í og fyrirlestrarskeið um miðs-
vetrarleytið fyrir almenning. Kenn-
arar 2 fastir, skólastjóri með 2600
kr. árslaun og aðstoðarkennari með
2000 kr., auk íbúðar, ljóss og hita.
Skólaárið sé frá 20. okt. til 10. mai.
Meðan heimsstyrjöídin stendur má
stjórnin reka skólann á hvern þann
hátt, sem hentast þykir, eða jafnvel
láta kenslu að einhverju leyti niður
falla.
Ástæður flm. eru þær, að búnaðar-
skólinn á Eiðum hafi ekki hlotið
þá hylli og aðsókn, sem vænta mátti,
einkum siðan sjávarsveitunum í
Suður-Múlasýslu óx fiskur um hrygg.
En hins vegar hafi óskin um æðri
alþýðuskóla verið mjög rik þar eystra.
Því hafi sýslunefndir beggja Múla-
sýslna  orðið  ásáttar um  að bjóða
landssjóði  skólaeignina  með  þessu
skilyrði.
Eignin ætla þeir að verði ekki
undir 100 þiis. kr. að sanngjarnlegri
virðingu, en á henni hvíli um 10
þús. kr. skuld, og ætti þvi lands-
sjóði ekki að vera bundin þung byrði
með kaupum þessum.
4.  Manníal í Reykjavik.
í efri deild er komið frv. frá
Kristni Danielssyni um breyting á
á lögum nr. 18 1901, um manntal
í Reykjavík.  Fer frv. fram á:
1.  að bætt sé við ákvæði um, að
hagstofunni sé látið i té á ári
hverju endurgjaldslaust eftirrit
af öllu manntalinu.
2.  að prestar bæjarins verði losað-
ir við að halda sálnaregistur.
Úr efri deild í gær.
1. Tillaga til þingsál. um útveg-
un á nauðsynjavörum; siðari umr.
Atvinnumálaráðherrann lét þess
fyrst getið, að rétt væri, að þeir ein-
stakir þingmenn, sem hefðu einhver
bjargráðamál á prjónunum, sneri sér
með þau erindi til bjargráðanefnda,
sem nú sætu á rökstólum i báðum
deildum. Svo minti hann og bjarg-
ráðanefndir á að kynna sér í stjóm-
arráðinu aðgerðir ráðuneytisins og
fyrirætlanir í verzlunarmálum o. fl.,
áður en þær legðu fyrir þingdeild-
irnar tillögur sinar i þeim efnum.
Þá óskaði hann skýringar bjarg-
ráðanefndar á því, hvort skilja bæri
tillöguna svo, að landstjórninni væri
ætlað að kaupa ársforða af umrædd-
um vörutegundum eða hvort i til-
lögunni fælist það eitt, að stjórninni
væri falið að sjá um, að þessi forði
kæmi inn i landið i sumar, að með-
töldu þvi, sem aðrir en stjórnin
flytti inn.
Loks tók ráðherra fram, að sumir
hefðu skilið orð sín svo í ijar, að
hann heýði satjt, að til vari 8 tnánaða
ýorði handa landinu. Þetta heýði ekki
átt að skilja svo, heldur hefði hann
mtint, að 8 mánaða ýorði ætti að
vera til, (þ. e. a. s. að það væri
æskilegt.).
Framsögumaður, Karl Einarsson,
skýrði frá að bjargráðanefnd hefði
fyrst sent áskorun, stmhljóða tillög-
unni, til landstjórnarinnar, en skýrsla
þaðan til þingsins um athafnir stjórn-
jjtfm bíó
Kraftur bænarinnar.
Framúrskar.mdi fallegur sjónl.,
leikinn af Vitagraph-félaginu í
Ameríku,  af sönnum viðburði.
Þeir sem halda fram að aldrei
séu sýndar nema ljótar og sið-
spillandi myndir, ættu að sjá
þessa mynd.
í göngufdr.
Gamanmynd leikin af Nordisk
Films Co., af þeim
Oscar Stribolt,  Frederik Buch,
Lauritz Olsen.
Alt er þá þrent er!!!
c? ffarveru minni
frá 22. júlí til miðjan ágúst, gegnir
ljósmóðir Kristin fónsdóttir
Stýrimannastig 8, störfum minum.
Þðrdis Jónsdóftir,
ljósmóðir.
arinnar hefði ekki komið fyr en í
gæri. Nefndinni hefði þótt málið
svo mikilsvert og aðkallandi, að hán
hefði ekki þózt geta dregið að leggja
áskorunina fyrir deildina í tillögu-
form.i, þar sem vitanlega væri hér
víða tilfinnanlegur skortur á ýmsum
þeim vörum er getur um í áskor-
uninni, og málið þyldi því enga bið.
Fyrirspurn ráðherra svaraði hann
svo fyrir hönd nefndarinnar að hún
ætti við að landsstjómin sæi um að
ársbirgðir væru til eftir sumarið af
öllum þessum vörum, sem taldar
væru upp i tillögunni. Stjórnin ætti
ekki eingöngu ,að kaupjusjálf, heldur
að greiða fyrir þvi að kaupmenn og
aðrir fengju einnig vörur fluttar
hingað, og það mándi stjórnin bezt
geta gert með því að útvega þeim
skipakost. Þar væru aðal-örðug-
leikarnir.
Þingsályktunartillagan var samþ.
með 11 samhlj. atkv. og afgreidd
til neðri deildar.
2. Frv. um Miklaholtsprestakall.
1. umr.
Flm. Halldór Steinsson talaði fyrir
frv. Þótti honum þingi og stjórn
skylt, á meðan þjóðkirkja væri hér,
að sjá um að kirkjustörfin færi
sæmilega úr hendi, en það gæti ekki
orðið, ef prestaköllin yrðu gerð alt
of víðlend. Svo færi í Snæfellsnes-
prófastsdæmi, ef Miklaholtspresta-
kall yrði lagt niður við næstu brauða-
skifti.
Aðrir tóku ekki til máls.
Frv. vísað til 2. umr. og alls-
herjarnefndar.
«1
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8