Morgunblaðið - 05.06.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.06.1918, Blaðsíða 1
Miðvikud. 5. argangr 5 júní 1918 MORGUNBLADID 208. tðlnblað Ritstjórnarsimi nr. $oo Ritstjón: Viihjáimar Finsen ísafoldarprentsmifija Gamla Bió Foringi svarta bræðra-félagsins. Afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum, leikin af ágætum itölskum leik- urum. Aðalhlutv. leikur María Bermnndez TJívinna. Nokkrir duglegir sjómenn geta fengið atvinnu við sjóróðra á Vopna- firði i sumar. Verða að fara austur með Sterling þ. 12. þ. m. Hátt kanp. Semjið við Hátt kaup. G. TJlberfsson, Ingólfsstræti 10 (uppi). Heima kl. 12—1 og 4—6. Ædardúnn óskast keyptur Tilboð, þar sem tilgreint er verð og þyngd, sendist h.f. Carl Höepfner, Reykjavík nr. 6 fer daglega milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Uppl. í síma nr. 33 í Hafnarfirði og í Reykjavík hjá S. Kampmann, sími 586. Einnig fer bifreiðin í lengri ferðir ef óskað er. Fr. Hafberg. Til Vífilsátaða fer bifreið fyrst um sinn hvern þriðju-, fimtu- og sunnu- •dag kl. 11 frá Breiðabliki. Farseðlar verða að kaupast þar. St. Einarsson. Gr. Sigurðsson. Sími 127. Simi 581. K. F. U. M. V a 1 u r. Æfing i kvöld kl. •8V4. Fjölmennið vel. — Stundvísir. Erl simfregnir (frá fréttaritara Morgunbl.) Khöfn. 3. júní. Frá Berlín er símað að Þjóðverjar sæki enn fram á vesturvígstöðvunum. Frá París er simað, að telja megi að sókn Þjóðverja hafi þegar verið stjöðvuð til fulls. Bandamenn hafa gert loftárás á Karlsruhe, Zeebrugge og Brtigge. Jafnaðarmenn í Austurríki hafa neitað að viðurkenna friðarsamning- ana sem gerðir voru við Rtissa i Brest-Litovsk og Rúmena í Bukarest og krefjast þess að nýir friðarsamn* ingar verði gerðir án landvinninga. Sómastryk Alþingis. Hverju svarar læknastéttin? Frá þvi að islenzk læknastétt hófst hér, hefir ætíð verið gott samkomu- lag milli hennar og landsstjórnar- innar eða Alþingis. Samkomulagið hefir bygst á þvi, að Jæknar hafa möglunarlausf geng- ið að þeim kjörum, sem þeim voru boðin og unnið öll sin erfiðu störf, margir með stökustu samvizkusemi, margir lagt lífið i sölurnar. Einu sinni var sú tíðin, þegar landið var læknislaust, að ekki lifði þriðjungur af börnum, sem fæddust í sumum sveitum, en óviða meira en helmingur. Arið 1911 dóu tæp- lega 8 % á fyrsta ári. Einu sinni var sú tiðin, að um 30 prm. dóu árlega. Nú er mann- dauðinn ekki helmingur. Um langan aldur gátu örgustu drepsóttir gengið yfir landið og drepið tíunda hvern mann án þess að nokkur gæti rönd við reist. Nú er þeim skelfingum létt af þjóðinni. Læknastétt landsins sér um það með aðstoð góðra manna. En hvað hafa svo læknar lengst af fengið fyrir alt sitt erfiða starí? Þakklæti sjúklinga — en annars hundsbœtur. 120 kr. voru föstu árslaunin til að byrja með, en borgun frá sjúkl- ingum ætíð smávaxin, 66 aurar á dag fyrst framan af, og oftast engin. 25 aura fengu þeir síðar að nafn- inu fyrir rannsókn sjúklings. Al- þingi þótti þá ''ósanngjarnt að þeir fengju ekkert fyrir kaffibollann, sem þeir hlytu að gefa sjúklingnum *. * Tveir þingmenn gerðu þó það sómastrik, að flytja tillöga um, að færa gjaldið niður ( 20 aura. Hitt datt engum i hug, að læknir- inn ætti að fá eitthvað fyrir verkið. En læknastéttin beygði sig með þögn og þolinmæði fyrir þingi og stjórn. Og héraðslæknarnir dóu ör- eiga og útslitnir. Ekkjur þeirra og börn stóðu með tvær hendur tómar við fráfall þeirra. Og enn eru kjör lœkna svo, að peir færast undan að svara, ef út- lendinqar spyrja. um pau — til þess að gera ekki þjóðinni minkunn. Einu sinni rak þó að þvi, að læknastétdn færi fram á nokkra end- urbót á sínum högum. Stjórn Lækna- félags íslands fór þess á leit í vor við stjórn og þing, að læknar fengju 2 krónur fyrir ransóknn á sjúklingi og 60 aura fyrir hverja kl.st. á ferða- lögum — meðan djrtiðin héldist. Stjórnin og fjárveitinganefnd studdi þessar sanngjörnu kröfur. Þess ber að geta með þakklæti. En meiri- hluti neðri deildar feldi*par með if atkv. qegn 10* Hann telur lækna fullsæmda af því, að fá þriðjung af •kaupi trésmiða og rúman þriðjung af kaupi algengra daglaunamannal Þetta láta þeir sér sæma og þannig þakka þeir góðu menn starf lækna landsins. En auðvitað hækkar hvorki veg- ur né virðing landsins við það. Nú er eftir að vita hvort héraðs- leéknar vilja gera sér petta að qóðu. *) Nöfn þessara heiðursmanna er hæfilegt að setja með smáletri neð- anmáls: Ben. Sveinsson, Einar Árna- son, Einar Jónsson, H. Kristófers- son, Jón Jónsson, Jör. Brynjólfsson, Ól. Briem, Pétur Ottesen, Pétur Þórðarson, Sig. Sigurðsson, Sigurð- ur Stefánsson, St. Stefánsson, Sv. Ólafsson, ' Þorl. Jónsson, Þorsteinn Jónsson. Afgreiðslusími nr. 500 ■■uiuifc Nýja Tvifari Sjónleikur í þrem þáttum. Fer fram í Sviss úti í fegurð náttúrunnar. Þetta er saga um ungan mann, sem er svo líkur alræmdum glæpamanni,að menn viliast á þeim. Er þetta bæði sjaldgæft og spennandi efni og myndin er í einu orði sagt ágæt. ■nBRBHBaMHOHi Hús, helzt nýlegt, vandað og á góðum stað í bænum, með 4—6 herberg- jum, vil eg kaupa og borga strax. Vilhjálmur Þorvaldsson, VERZLUN stærri eða smærri, óskast til kaups. Tilboð merkt »Verzlun«, sendist Morgunblaðinu sem fyrst. Það er eins og Aíþingi kæri sig ekki um, þó samkomulagið fari út um þúfur. Og víst er um það, að Læknafélag íslands stendur ekki varnarlaust ef út í það skal fara. Það mun lítil hætta á þvi að lækna- stéttin standi ekki sem einn maður. Það er svo gott að vita, að í fyrstu grein gjaldskrárinnar stendur: »£/ dqreiningur verður milli héraðs- lækna og sjúklings út af gjaldi fyrir læknisverk .... skal fara eftir á- kvæðum gjaldskrár þeirrar, sem hér fer á eftir, hvort sem læknisverkið er unnið i þarfir hins opinbera eða einstakra manna.« Þessi ákvæði hefir stjórnarráðið sett, þau verða ekki á annan hátt skilin, en að læknum sé leyfilegt að taka meira fyrir læknisverk, enda hafa nú marqir héraðsleeknar séð sig neydda til pess að heekka taxtann um eitthvað svipað og farið var fram á við þingið. Hsfir ekki heyrst ann- ars getið, en að héraðsbúar þeirra teldu það sanngjarnt. En annar vegur er til. Um hann ritar fulltrúi Norðlendingafjórðungs formanni Lf. ísl. (i privatbréfi): »Ef þeir skollar bregðast illa við, kemur til okkar kasta læknanna. Eg vildi, að néraðs- læknar kæmu sér saman um, að seqja af sér embcettum oqlifa á praxis eftir laxta, sem peir settu sér sjálfir ...« Smurningsolía: Cylinder- & Lager-fog 0xulfeit| Hafnarstræti 18 eru áreiðanlega ódýrastar [og beztar hjá S 1 g)tt r J ójn 1 Simi 137. Kaupirðu góðan hlut t>á mundu hvar þu fekst hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.