Morgunblaðið - 16.07.1918, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.07.1918, Blaðsíða 1
Þriðjudag 16 júlí 1918 MORGUNBLAÐIÐ 5. argangr 249. tðlnblað Ritstj6rnarsími nr. 500 Ritstjón: Vilhjálmur Finsen ísafoldarprectJttsiðja Afgreiðslusími nr. 500 NYJA BIO Einstæðingurinn eða Munaðarlausa stúlkao. Sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Johs. Ring. Henry Seemann. Gerda Chrístophersen og hin alkunna leikkona Clara Wieth, ^ sem altaf mætir sömu aðdáuninni hjá áhorfendum; sérstak- lega er þó hennar leikur áhrifamikill í mynd þessari, enda hefir hún átt miklum vinsældum að fagna um öll Norðurlönd, R. N. S. Kvenjusamkoma Sigfusar Blöndals bókavarðar. Fimtudaglun 18. þ. m. kl. 9 síðd, Vinir Blöndals, utanfélags sem vilja taka þátt i samkomunni, gefi sig fram við Steinþór Guðmundsson eða Árna Sigurðsson i Alþingishúsinu, þriðjud. og miðvikud. kl. 1—3. Sími 411. mamatm Gamla Bió ■hmhbhb Apaché-stúlkan Fallegur og áhrifamikill sjón- leikur i þrem þáttum, afar- spennandi og sétlega vel leikin. Aukamynd Chaplin baOstaðinn Sprenghlægileg mynd. Lifstykki saumuð eftir máli á Laufásveg 14 Elísabet Kristjánsdóttir Heima frá kl. 12—7. 17—18 ára gamall piltur óskast til að keyra hestvagn um bæinn. Föst atvinna. Tilboð merkt 17 sendist Morgunbl. Er(. símfregnir (Frá fréttaritara Morgunhl.). Khöfn 13. júli. Frakkar, hafa gert útrásir fyrir sunnan Ancre. ítalir hafa náð Berat, höfuðborg- inni í Albaniu, á sitt vald og tekið þar mikið af hergögnum og marga fanga og sótt fram þaðan um 30 kilometra. Hertling kanslari hefir lýst því yfir, að hann vilji endurreisa Belgíu sem sjálfstætt ríki. Hernaðarlántak- an var að lokum samþykt af öllum flokkum og ríkisþinginu slitið að j)vi búnu. K.höfn 14. júli. Barist er á götunum í Petrograd af mestu grimd. Michael stórfursti er kominn til Kiew. Thcbernov heldur með her gegn Moskva. Þjóðhátiðardagur Frakka, i4. jiUJ var hátiðlegur haldinn um alt Eng- land og Ameríku. Danir hafa fullgert verzlunarsamn- ing við Miðveldin. Arið 1900 veittu Rússar shahinum hið fyrsta lán, nð upphæð 22l/3 mi!j. rúflur, með þvi skilyrði, að Persía mætti framvegis ekki taka nokkurt nýtt lán í útlöndum, án samþykkis Rússa, meðan enn væri nokkuð ógreitt af láninu — en það átti að endurborgast á 73 árum — og Pers- ar áttu hins vegar ekki kost á að endurborga það fyr en eftir 10 ár, þótt þeir hefðu féð handbært. Af láninu skyldi greiða 5 af hundraðí í vexti á ári hverju og 15 af hnndr- aði sem aukafúlgn í eitt skifti fyrir öll. Til tryggingar skaðlausri greiðslu á láninu höfðu Rússar krafist þess, að allir tollar nema þeir, er greiddir voru í hafnarborgunum og toll- greiðslustöðvunum við Persaflóa, skyldu greiddir »Banque d’escompte*, útibúi rússneska rikisbankans þar eystra. Átti bankinn síðan að greiða persnesku stjórninni afganginn af tolltekjunum, er hin árlega afborg- un og vextir, er námu V3 þeirra, væri dregin frá. En í raun réttri dró bankinn einnig aðrar upphæÖir, er Rússar þóttust eiga hjá stjórninni, frá tolltekjunum, svo sem allan kostnað, er rússneska kósakkasveitin hafði í för með sér o. s. frv. Þegar Rússar höfðu lagt fyrsta fjárfjöturinn á Persa, leið ekki á löngu áður en þeir smeygðu annari fjár- snöru um háls þeim. Annað lánið, er þeir lánuðu þeim 1902 nam 10 miljónum rúfla. Lánsskilyrðin voru hin sömu og í fyrra skiftið. Árin 1904—1905 veittu Bretar Persum tvö lán, sem námu til sam- ans 290.000 pundum eða hér um bil 5.200.000 kr. Til tryggingar skaðlausri greiðslu á skuldinni heimt- uðu þeir altar símatekjur Persa, toll- tekjur allar við Persaflóa og rétt til að reka fiskveiðar við strendur Kaspihafs. — Það er óþarfi að leiða getur að þvi, J hverju skyni þeir heimtuðu slika tryggingu. Eftir þetta fóru bankar stórveld- anna að lána rikinu smærri upphæð- ir, þetta 50.000, 20.000, 10.000 og 5000 sterlings pund til skams tíma mót okurvöxtum. Þegar svo stjómar- breytingin komst á 1906 og landið fékk þingbundna stjórn, þá kom það í ljós, að skuldir ríkisins við brezka bankann voru orðnar »/, miljón punda og meir en ein miljón við rússneska bankann. Báðir bankar þessir unnu kapp- samlega og dyggilega að því að setja þarlenda banka og verzlunar- hús á hausinn. Og rússneski bank- inn var einkum boðinn og búinn til að kvelja og hrjá skuldunauta sina, ef rússneska erindreka-sveitin lagði svo fyrir hann. Stórveldi þessi komu því SVO fyrir, að þau fengu smámsaman einkaleyfi og einkaréttindi til alls- konar arðsamra fyrirtækja i Persiu sem nöfnum tjá að nefnast: til síma- lagninga, til námureksturs, til fisk- veiða í Kaspihafi, til steiuolíu-upp- sprettanna o. s. frv. Að því er Georg Brandes fullyrðir voru öll þessi einkaleyfi svo undir komin eða fengin, að það kom í bága við pers- nesk landslög og rétt. Þegar svo Persia hafði, eins og áður er skýrt frá, fengið þingbundna stjórn og stjórnarskrá, reru Rússar öllum árum að þvi að kollvarpa bæði þingi og stjórn. Er það tókst ekki, sendu þeir stjórninni loks ályktar- orð í desember 19n, og fengu því framgengt, að Morgan Shuster var vikið frá og þingið rofið. Prófessor Edward. Brownt i Cam- bridge, er manna bezt þekkir siði, lifnaðarhætti, tungu og bókmentir Persa á vorum dögum, hefir gefið út kver með allmörgum Ijósmyndum um hernaðarverk þau og níðingsverk, er unnin voru i Tabriz 1912, þegar Rússum hafði tekist að kollvarpa stjórn landsins og komu i hennar stað á algerðri óstjórn. — Þegar Rúss- ar og Bretar þurftu ekki lengur að óttast persneska þingið eða Morgan Shuster og höfðu sett nýja stjórn þar á laggirnar, er var þeim auð- sveip í öllu, tóku þeir að seilast til allra gæða og hlunninda landsins, sem þeim þótti nokkur slægur i og þeir voru ekki þegar búnir að kló- festa. Þeir þröngvuðu þeim til þess aö veita sér einkarétt til þess að leggj'a 'ýmsar járnbrautir um landið og til þess að viðurkenna opinber- lega brezk-rússneska samninginn sem fyrr var getið. En ekkert persneskt ráðuneyti hafði til þessa verið fáan- legt til þess. — Þeir kúguðu stjórn- ina til þess að lofa þvi, að Persar skyldu ekki koma sér upp innlend- um her nema með samþykki þeirra. Þeir rændu landið i stuttu máli öll- um réttindum, sem fullvalda riki ber, og notuðu sér fjárkröggur Persa til þess að koma fram öllu sem þeim lék hugur á. Rússneskir þegnar og aðrir sem leitað höfðu ásjár Rússa voru um hrið undanþegnir skattgreiðslu. Eftir mikla vafninga félst þó stjórn Rússa á það, að þeir sem leitað höfðu trausts hjá henni, en voru ekki rússneskir þegnar, skyldu greiða skatt; en þeir áttu að greiða hann konsúlum Rússa, en ekki landsstjórn- inni. Þeir borguðu skattgjöldin rússneska bankanum, en hann greiddi hann aftur stjórninni, þegar hann hafði dregið frá ómakslaun sín og önnur gjöld, sem Rússar töldust eiga hjá Persum. Þegar heimsstyrjöldin skall á Iýsti Persastjórn þvi yfir, að Persia væri hluthus. En Rússar og Bretar virtn yfirlýsing þessa að vettugi. Rússar handtóku konsúla Tyrkja og Austur- Hafnarstræti 18 Simi 137. Kaupirðu góðan hlut bá mundu hvar þCi fekst hann. Smurningsolia: Cylinder- & Lager- og^0xuifeiti eru áreiðanlega ódýrastar og beztar hjá Sigurjóni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.