Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						4
MORGUNBLAÐIÐ
Rugifslnsadagbðk
Viðskifti.
Reykjarpípur í meira úrvali en
nokkurstaðar annarstaðar í Tó-
bákshúsinu, Austurstræti 17.
Góðar og ódýrar bflferSir: Til
Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis.
-^ýja Bifreiðastöðin í Kolasundi.
Sími 1529.
Átsúkkulaðið, sem flestir lofa,
fæst í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
Mastapípur og munnstykki í
þær, fæst í Cremona, Lækjar-
gb\u 2.
Nýtt skyr frá Arnarholti, fæst
í M'atardeild Sláturfjelagsins, —
Hi'mj  211.  ______________________
Egg 25 aura. ísl. smjör nýkom-
ið. Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Hjer með tilkynnist, að frá 1.
jan. þ. á. hefi jeg leigt gosdrykkja
verksmiðjuna Mímir, Nýlendu-
götu 3, herra Skafta Gunnarssyni,
sem verið hefir forstjóri hennar
undanfarandi. Verksmiðjan verð-
ur því rekin, meðan þeir samn-
ingar standa, fyrir hans reikning
og á hans ábyrgð.
Reykjavík, 6. jan. 1926.
Jón Laxdal.
Vinna.
Næstu 3 mánuði, tek jeg alls-
konar pressanir og viðgerðir á
hreinlegum karlmannafötum og
kvenkápum. "Vönduð vinna. Lægst
fáanlegt verð. Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 21.
2. borð.
Hvítt
Noregut.
29. Hal—gl.
Svart.
ísland.
e5 — e 4.
Tómir kassar til sölu, ódýrt. —
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Skemdar kartöflur, — nokkrir
pokar til sölu, ódýrt. Hannes
Jónsson, Laugaveg 28.
Nokkrar vættir af príma verk-
uðnm línufiski, Saltkjöt, rúllu-
pylsur, gulrófur og íslenskar
kartöflur, til sölu á Grundarstíg
11. Sími 432.
Epli, Vínber og Appelsínur fást
í Cremona, Lækjargötu 2.
Tvö rúm sajnstæð, með fjaðra-
madressum, fást keypt með tæki-
færisverði. TJpplýsingar á Öðins-
<:<*tu 1, frá kl. 12—1 og 6—8 e.
j,iiðd.
I!
Tilkynningar.
Knöllin í Cremona eru í ótelj-
andi litum og gæðum.
Kapptef lið.
1. borð.
Hvítt.                Svart.
tsland.                Noregur.
20. b 3—b 4.          c 5Xb 4.
ÍJÖ. f2—f3.
D A G B Ó K.
Q Edda 59261127—1
I. 0. 0. F. — H. — 1071118. —
K. n.
SigurÖur Þórðarson, fyrrum
sýslumaður, biður þess getið, að
athugasemdir frá honum við
brjef. bæjarfógetá, sem prentað
var í Mbl. 9 þ. m., muni verða
birtar  að  fám  dögum  liðnum.
Til Barnavina fjel. Sumargjöf-
in:'Áheit kr. 10, frá frú V. B.,
og gjöf frá ungfrú E. í.
Kosningin í Gullbringu- og
Kjósarsýslu. Upptalning atkv.
fer fram í dag í Hafnarfirði og
á að hefjast kl. 12 á hádegi. Mbl.
mun hafa samband við Hafnar-
fjörð við og við og láta bæjar-
búa hjer vita hjer vita hvernig
atkvæðatölunum er komið í það
og það skiftið. Munu þær verða
til sýnis í gluggum blaðsins og á
Laugaveg 15.
Sennilegt er, að upptalning at-
kvæða standi til kl. 8 um kvöld-
ið.   x
Norðlendingamót. Afeveðið er
nú að það skuli verða á fimtu-
dagskvöldið kl. 8y2 á Hótel ís-
land.   Gengst   heilsuhælisnefnd
Norðlendinga fyrir því, eins og
kunnugt er, og er það háldið
til eflingar hellsuhæli á Norður-
landi. Mótið á að hefjast með
kaffi drykkju, og til skemtunar
verða ræðuhöld, sungnar gaman-
vísur og kvæði flutt. Aðgöngu-
miðar fást í skrautgripaverslun
Guðna Jónssonar, Austurstræti
1 og í Laugavegs apóteki. —
Areiðanlega er vissara fyrir þá,
sem hafa í hyggju að sitja mót-
ið, afla sjer aðgöngumiða í tíma.
Til Strandarkirkju frá Diddu
kr.  5.
Frá Englandi hafa komið tog-
ararnir .Slkjúli  fógeti  og  Ari.
Af  veíðum  kom  Draupnir  í
gær  með  1200  kassa/
Júpiter fór á veiðar í gær.
Heiðursfjelagar glímu fjelags
Afmann voru þeir gerðir á 20 ára
afmæli f jelagsins 7. þ. m.: Hall-
dór Hansen læknir, Matthías Ein-
arsson læknir, Hallgrímur Bene-
diktsson stórkaupm., Jónatan Þor-
steinsson stórlkaupm., Sigurjón
Pjetursson forstjóri, Guðmundur
Stefánsson, Guðmundur Guð-
mundsson, Eyrarbakka, og Guð-
miíndur Þorbjarnarson Vallarnési.
Hafa þeir allir verið í glímufje-
laginu.
Jólatrjesskemtun Iðnaðarmanna-
fjelagsins byrjar kl. 41/^ í dag —
Pjelagið biður að sækja aðgöngu-
miða í Iðnó milli 10—12 í dag.
Fyrirlestra fyrir almenning, um
þjóðfjelagsmál, byrjar prófessor
Ag. H. Bjarnason að flytja í Há-
skólanum, miðvikudaginn 13. jan.
kl. 6—7 síðdegis.
Til Elliheimilisins frá konu kr.
26.
„Broadway" heitir skemtileg
mynd, sem Gamla Bíó sýnir nú.
Er það fjölbreytt lýsing af því
helsta, sem gerist í skemtilífi stór
borganna.
GENGIÐ.
Rvík í gær.
Sterlingspund........  22.15
Danslkar krónur......  113.59
Norskar krónur........  93.14
Sænskar  krónur......  122.45
Dollar............   4.57%
Franskir frankar......  17.72
Nfi geta alli
eignast góðan sjálfblekung.  Ágœtir sjálffyllandi sjálfblek-
ungar á einar 10 krónur komnir aftur.
Bókaverslnn Sigfnsar EFmnndssonar.
LINIMENT
'i 1 ó a n s er lang út-
\
BORTDRIVER
SMERTERNE
SbLMUn*
breiddasta  ,Liniment'
í heimi, og þúsundir !|;
manna  reiða  sig  á m
það.  Hitar strax og
linar verki.Er borið á
án núnings. — Selt í
öllum  lyfjabúðum.
.' Nákvæmar  notkunar-
i reglur  fylgja  hverri
v I flösku.            - j
^i
'«i
- V x
JK
SLOANS
LIKIMENT
II. h. M. Sfliifh, Limiteil,
Aberdeen,                    Scotland.
Storbritanniens störste Klip- .& Saltfisk Köber
— Fiskaktionarius & Fiskdampermægler. —
Tel. Adr.: Amsmith, Aberdeen.
Korrespondance paa dansk.
Munið A. S. I.
Sími 700
VlKINGURINN.
Hann fór með Ogle, ásamt fleirum að þrem öft-
iftstu fallbyssunum. pær stóðu út úr opunum, nájkyæm-
lega eins og spánski fallbyssustjórinn hafði skilið
yið þær.
—  Hjer er starf fyrir þig, ' Ogle, sagði Blood.
Eisavaxni maðurinn gekk fram. Látið draga þessa
fallbyssu inn, bætti Blood við.
Þegar því var lokið, gaf Blood þeim, sem gættu
Iíon Diego, merki.
—  Bindið Jjpánverjann fyrir fallbyssukjaftinn,
•sagði Blood. Sækið þið síðan spönsku fangana. Og þú,
Dyke, farðu upp á þilfar, og láttu hefðja spánska
fánann við hún.
Don Diego var nú bundinn í kufung fyrir fall-
byssukjaftinn, og hendur hans og fætur reirðar beggja
megin á hlaupið. Hann horfði á Blood í tryllings-
hræðslu. Sá maður, sem eikki hræðist sjálfan dauðan,
getur þó orðið skelfdur við að sjá hann í þessari
mynd.
Hann helti bölbænum og fordæmingum yfir Blood
og fjelaga hans. En skipsforinginn virti hann ekki
s.vars, heldur sneri sjer að spönsku föngunum, sem nú
*tóðu hlekkjaðir frammi fyrir honum.
Þeir hðfðu heyrt bölbænir Don Diegos, og sáa
nú, hvernig komið var fyrir honum. Ungur maður í
hópnum, með dökt andlit, ruddist úr hópnum og æpti
í andistarrómi:
— Paðir minn!
Hann barðist um til þess að losna. Hann grát-
bændi Blood um að sýna miskunsemi. En skipsforing-
inn athuga hann með hinni mestu ánægju. Það leit
út fyrir, að hann hefði til að bera hina rjettu, fórn-
fúsu sonarást.
En þó hikaði hann um stund að framíkyæma áform
sitt. En þá mintist hann, hvernig þessir menn hefðu
hagað sjer í Bridgétown. Þar höfðu þeir komið fram
eins og grimm, tilfinningarlaus dýr.
Blood skipaði því Ogle að lyfta blýhettunm,
sem var yfir kveikiopi fallbyssunnar, og hafa tundrið
til. Sonur Don Diegos hóf fyrirbænir sínar að nýju
fyrir föður sínum. Þá tók Blood fram í fyrir honum,
og var fastmæltur:
— pegið! mælti hann. Það er ekki tilgangur minn
að blása föður yðar í reyk og.púðri til Vítis, þó ekki
eigi hann betra skilið, Það eru svik föður yðar, sem
komið hafa oik'kur á kaldan klaka. Hann hefir, þrátt
fyrir drengskaparorð sitt, farið með okkur beint í
opið dauðans djúp. Faðir yðar hefir þekt skip bróður
síns, herforingjans spánska, og hann mun sjálfsagt
þekkja „Cinco Llagas."  Og þegar hann kemur nær,
mun hann sjá, að ekki er alt með feldu hjer, og þá
byrjar fallbyssnahríðin á olkkur. Við erum ekki svo
búnir, að við getum barist. Það vissi faðir yðar, þeg-
ar hann sveik okkur. Og nú verðið þjer að skilja mig:
Um leið og fyrsta skotið kemur frá „Encarnacion",.
þá svörum við með þessari fallbyssu. Blood benti á
þá, sem Don Diego var bundinn við.
Espinosa starði náfölur á Blood.
— Jeg skil yður, stamaði hann. En hvernig get
jeg varnað því, að „Encarnacion" skjóti á okkur. Ef
þjer getið sjeð einhverja leið, þá er jeg fús til alls.
— Það væri hægt að losna við bardaga, ef faðir
yðar færi í skip bróður hans, og fullvissaði hann um,
að þar væri aH einst og vera ætti. En vitanlega getur
hann það ekki, því hann er í önnum, eins og þjer
sjáið. Eða er veikur af hitasótt, það er betra. En þjer,
sonur hans, getið farið, og borið aðmírálnum kveðju
hans. Þjer farið í bát ásamt sex Spánverjum, og mjer,
spönsiknm aðalsmanni, sem þjer hafið náð úr fangelsi
í Barbadoes. Jeg ætla að hafa eftirlit með því, að
þjer svíkið mig ekki. Ef við sleppum lifandi fram hjá
aðmírálsskipinu, þá skal jeg gefa yður og öllum
Spánverjunum líf. En hendi okkur eitthvert óhapp,
hvort sem það er vegna svika eða annars, þá fellur
fyrsta skotið úr þessari byssu. Faðir yðar verður
fyrst fórnin í bardaganum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4