Morgunblaðið - 18.01.1936, Page 8

Morgunblaðið - 18.01.1936, Page 8
MrOBG UNBLAÐIÐ Laugardaginn 18. jan. 19C?6-. JíaufLsfiapuv Bökunarefni allskonar, krydd allskonar, hreinlætisvörur. Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími S247. Góðar ísl. kartöflur í Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Gott ísl. smjör, ódýrt. Þor- steinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Jeg hefi altaf notaðar bif- reiðar til sölu, af ýmsum teg- undum. Tek bifreiðar í umboðs- sölu. Það gengur fljótast að framboð og eftirspurn sje á ein- um og sama stað. Sími 3805. Zophonías Baldvinsson. 15 appelsínur fyrir 1 krónu, Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Niðursoðnir ávextir, fíkjur, perur, apricosur, sýróp, þurkað- ir ávextir, sveskjur, rúsínur, apricosur, gráfíkjur. Þorsteins- búð, Grundarstíg 12. Sími 3247. XTtgáfa Fræðafjelagsins á ljóð- mælum Bjarna Thorarensen, Silkisokkar á aðeins kr. 1.90 er Sigurður Nordal skrifaði um í parið í Versl. Ingibj. Johnson. ^Morgunblaðið um jólin, er svo að- Sími 3540. !laðandi sem mest má vera. Það er Jón He'lgason prófessor, sem hefir annast um útgáfu þessa. ■ Skýringar hans á kvæðunum, og' Husmæður! Ef ykkur vantar fisk þá hringið í síma 1669. Kaupi ísl. frímerki, hæsta frásögn um tildrög þeirra og at- verði. Gísli Sigurbjörnsson, burði, sem máli skiftir í sambandi Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) við þau, er mikið lengri en kvæð- Z . , ~ 72 \ 7, in. Bn með því að lesa frásagnir „Freia -fiskmeti (fars, boll- , i þessar jatnhhða kvæðunum fær ur og buðmgur), er viðurkent f ,. ............... fyrir gæði, hvað það er ljúf- lesandinn náin kynni af þessu fengt og holt. Fæst á eftirfar- . höfuðskáldi voru á.19. öld. Kvæð- andi stöðum: Laufásveg 2, og in verða þá lífræn heild í sam- Skíðahúfur fást í Aðalstræti 9 C í hattasaumastofu Þóru Brynjólfdóttur. Flautukatlar fást í Breið- fjörðsbúð. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. ■ Laugaveg 22 b, (Pöntunarsími bandl Vlð skáldið ævi hans’ og 4745). — Búðum Sláturfjelags menn skilja hvorttveg8'ja betur en Suðurlands, Versl. Lögberg. _ áður manninn og verk hans. Einnig eru „Freia“-fiskibollur! 1 kvæðaskyrmgum þessum er seldar í flestum útsölubúðum minst f'lölmar?ra merkra við' Mjólkursamsölunnar. ibnrða’ sem gerðnst á dögnm Bjarna 0" a einn eða annan hátt sne’rta ljóðagerð hans. ! * i "Fyið voru þeir Kristján Riis og Brynjólfur Kúld, íslensku Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heiöi. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Sel gull. Kaupi gull. Sigur- þór Jónsson, Hafnarstræti 4. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt . , .. studentarnir og vel af urvals fagmonnum hjá Áma B. Björnssyni, Lækj- ! artorgi. sem telcnir voru fastir á Þorláksmessu 1885 á veit- ingahúsi í Höfn, fyrir að tala ó- virðulega um konunginn. En frá þessu dæmi um starfshætti Est- | rupsstjórnarinnar var sagt hjer í blaðinu um daginn. Matur og kaffi með sann- J '^’orið 1886 útskrifuðust 22 gjörnu verði í Café Svanur við j » stúde'ntar úr Latínuskólan- Barónsstíg. jum. Einir 11 af þeim eru enn á I lífi. Ætti 50 ára stúdentsafmæli í vor að geta orðið eitt hið fjöl- mennasta sem hjer hefir ve'rið haldið. j * , TDirgbjerg, foringi danskra jafn- ^ aðarmanna, sem nú er ný- lega dáinn, sagði frá því, að það hefði orðið sjer til láns í lífinu hve' faðir hans var ljelegur plægingamaður. Þannig var mál með vexti, að faðir hans var eitt sinn að plægja úti á akri. En plógurinn risti misdjúpt hjá hon- um. Þetta varð til þess að plóg- urinn rakst á forngrip dýrmætan, sem þar var fólginn í jörð, svo hann fanst. Fengust fyrir þetta svo mikil fundarlaun, að foreldrar BorgbjeVgs sáu sjer fært að setja son sinn til rmenta. * Rannsókn hefir verið gerð á efnahag stúdenta við Hafnarhá- skóla. Af 4000 stúdentum skulduðu 1017 að meðaltali 3493 krónur. Margt le'ggja stúdentarrtir á gjörfa liönd til þess að vinna fyr- ir sjer. Margir hafa skrifstofu- störf. En dærtri eru til þess að stúdentar vinni fyrir sjer sem múrarar, bílstjórar, næturverðir og „statistar“ á leikhúsum. * Dýrt spaug er að gleyma að sækja happdrættisvinninginn. sinn, þegar maður vinnur 100 þús. kr. Dömuklippingarnar í Kirkju-- stræti 10 eru unnar af æfðumt fagmanni. Sími 1697. Tannlækningastofa Jóns JÓns— sonar læknis, Ingólfsstræti 9^ opin daglega. Sími 2442. 2303 er símanúmerið í Búr- inu, Laugaveg 26. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Munið Permanent í Yenus^ Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á. öllu hári. Kaupi gamlan kopar. Vald.. Poulsen, Klapparstíg 29. Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Sænska happdrættið _getur ekki losnað við 100 þús. kr. vinning. úr síðasta drætti. Enginn kemur að sækja aurana. * Amerísk leikkona, Eile’en Wen- sel, hefir fengið 300 þús. kr. í skaðabætur fyrir að bíll ók á hana og særði hana í andliti, svo hún fekk ör af. Skaðabótaupphæðin miðast við það, að hætta sje á að'- hún. fái lakari giftingu fyrir vik- ið. Allir Reykvíkingar iesa auglýsingar Morgunblaðsins. ■<* ^mmm—■—i-m iiiii MWmiWW'BHIm I l*IW1WWIHSl|1WSLja3a3 Fimm menn um milión. 14. Brest Ieyfði honum að reisa sig upp. Hann var með litla skrámu og nokkra blóðdropa á hökunni. — „Mjer þykir þetta afarleitt“, endurtók Dutley. „En þjer hefðuð getað látið okkur í friði“. Það var augsýnilega enginn vígahugur í barón- ipum. Með annari hendi hjelt hann fast í grind- urnar fyrir framan drykkjuborðið, en með hinni þrýsti hann vasaklútnum að höku sinni. Hann hafði ekki augun af mótstöðumanni sínum. „Yður mun eính'verntíma yðra þessa, Dutley“, agði hann óénandi. Dutley ypti öxlum. „Jeg er viðbúinn að gera það, sem þjer viljið, viðvíkjandi þessu máli“. De Brest kipraði varirnar. Ef þetta átti að vera bros, var það að minsta kosti illilegt bros. „Þjer getið engin áhrif haft á afleiðingarnar“, sagði hann. „Þær koma yður að óvörum, og þjer fáið ekkert við gert. Það er ekki meira en þjer eigið *kilið“. Dutley horfði forvitnislega á hann. Hann var enginn sálfræðingur. En honum þótti altaf gam- an að athuga meðbræður sína á mikilvægum augnablikum. Þarna var maður, sem hafði verið sleginn niður — ef til vill fyrir smávægilega ögr- ! un — þetta var sterkur maður, stærri og stæði- legri en mótstöðumaður hans. Hann var reiður, það var bersýnilegt, hann var náfölur af bræði, en þó sýndi hann ekki minstu löngun til þess að slá aftur. Hann var sárgramur, en hann hafði enga tilhneigingu til þess að borga fyrir sig.. Dutley c kildi ekki hugsunarhátt mannsins. Honum lá næst að fyrirlíta hann. „Ef jeg hefi gert eitthvað af mjer, ungfrú Bessi- ter, bið jeg yður afsökunar“, sagði de Brent. „Mjer finst Dutley hafa komið illa fram“, sagði Lucilla mjög alvarlega. „Þakka“, tautaði ungi maðurinn og skundaði út úr salnum. „Viltu fylgja mjer heim, Charles?” „Þú mátt ekki vera reið við mig, Lucilla. Það kemur ekki oft fyrir, að jeg geti ekki stilt skap mitt“. „Finst þjer vel viðeigandi að hegða þjer svona, þegar jeg er viðstödd?“ spurði hún kuldalega. „Nei, síður en svo. Jeg hjelt bara, að maðurinn ætlaði að rjúka á mig. Jeg hefi aldrei sjeð eins langa handleggi og hann hefir. Og jeg hafði það á tilfinningunni, að jeg yrði að vera fyrri til“. „Þú byrjaðir að vera ósvífinn“, mælti hún. „Jeg gat ekki að mjer gert. . . . Hann var búinn að skaprauna mjer, frá því að jeg kom til ykkar í kvöld“. Ronnie kom hlaupandi til þeirra. „Hallo“, kallaði hann. „Mjer var sagt, að hjer gengi eitthvað á- Hvar er Siggie?“ „Siggie er farinn heim“, s'varaði Dutley. „Jeg er hræddur um, að jeg hafi ekki hegðað mjer vel, Ronnie.. Hjálpaðu mjer að blíðka systur þína“. „Vertu bara rólegur, Ronnie“, sagði Lucilla. — „Jeg skal ekki rífast. Mjer fanst þetta ekki rjett af þjer, Charles. En jeg ætla ekki að skamma þig meira“. „En hvað þú ert indæl!“ „Hvað hefir komið fyrir?“ „Vinur þinn, baróninn, var altaf að ónáða okk- ur, og jeg sagði honum hreint út, að við gætum vel verið án hans. Svo skiftumst við á fáeinum orðum, jeg man ekki hvað var sagt. Hann var all- ófriðlegur, svo að jeg varð fyrri til að gefa honum utan undir. Þjónninn hjálpaði honum á fætur, og eftir það fór hann leiðar sinnar.“ „Vildi hann ekki berjast?“, spurði Ronnie. „Það var nú síður en svo. Hann hefir einhverj- ar ógurlegar pintingar í vændum fyrir mig. Hann skýrði það ekki nánar, en kvaddi mig með leynd- ardómsfullum ógnunum. En hvað um það — Lu- cilla er búin að fyrirgefa mjer. Eigum við ekki að fá okkur einn cocktail enn, og koma til hinna?“ „Kemur ekki til mála“, sagði Lucilla. — „Jeg dansa kannske einn dans til við þig, til þess að sýna að við erum enn á lífi, en svo verður þú að fylgja mjer heim. Jeg er ekki í skapi til þess að skemta mjer meira í kvöld“. Bessiter yngri sat þegjandi um stund og braut heilann í ákafa. „Jeg get ekki gleymt því, að hann vildi ekki berjast“, sagði hann. „Hann lítur ekki út fyrir að vera nein bleyða, og hann er helmingi stærri en þú, Charles“. Dutley ypti öxlum. „Ef jeg væri hjátrúarfullur, myndi jeg hafa í huga það, sem hinir innfæddu segja: „Hættulegasti óvinurinn er sá, sem gengur burt, án þess að slá aftur“. SJÖTTI KAPÍTULI. Næsta morgun kom Dutley þeysandi á fáki sín- um, stökk af baki og fekk hestasveini sínum taum- ana, um leið og bifreið Sir Matthews ók að hús- dyrum hans. Þeir fylgdust inn í húsið. „Þú ert ár- risull, Dutley“, sagði Sir Matthew. „Já, það er víst sú eina dygð, sem jeg hefi erft eftir föður minn“, svaraði Dutley hressilega. „1 Afríku venst maður líka á það að 'fara snemma á fætur. Þar getur maður lítið gert, eftir að sólin er komin á loft. Við skulum koma þessa leið, Sir Matthew. Við getum borðað strax. Jeg skifti um föt á eftir“. Hann vísaði honum inn í vistlega borð- stofu, þar sem skíðlogaði í ofni, og þjónn var önn- um kafinn við að útbúa matborðið. „Þetta er á- gætt“, sagði Dutley. „Við getum sjeð um okkur sjálfir. Gerið svo vel að fá yður það, sem þjer vilj- ið helst, Sir Matthew“, bætti hann við. „Jeg sje að Boothroyd hlutabrjefin hafa fallið dálítið í gær?“ „Já, þau fjellu í gær, og þau munu halda áfram að falla í dag og á morgun“, svaraði Sir Matthew um leið og hann fekk sjer sæti við borðið. „Jeg ætlaði einmitt að tala um það við þig. Jeg tala fyr- ir hönd mína, Stephensons og Watherspoons. Eng- inn okkar er ríkur. En alt, sem við eigum er í fyr- irtækinu. Allir höfum við unnið mikið um æfina. S íö

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.