Morgunblaðið - 05.02.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.02.1950, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. febrúar 1950. MORGUNBLAÐIÐ 7 Maöurinn, sem var oi iorvitinn til ai geta dvalist í Hússlandi Frá frjeítaritara Reuters. LONDON — í lok síðasta árs kom út í Bretlandi athy glisverð bók, er nefnist .Hermálafull- trúi í Moskvu“. — Höfundur hennar er Richard Hilcon hers- höfðingi, sem lengi vel var her- málafulltrúi við breska sendi- ráðið í Rússlandi, en að lokum varð að fara úr landinu, vegna andúðar rússnesku stjórnarvald anna. ÓVENJU FORVITINN Það verður þeg'ar Ijóst á lestri þessarar bókar, hvað olli óvin- áttunni, scm Hilton hershöfð- ingi átti að. mæia í Sovjetríkj- unum. Hann var sem sje óvenju forvitinn maður og taldi það ekki eftii sjer að ganga tugi mílna uin Mosku og nágrenni hennar, til þess að kynnast af eigin sjón lífi borgaranna í ,,sæulrikinu“ mikla. Víðast hvar í heiminum hefðu gönguferðir Hiltons ekki orðið tilefni til ofsókna og andúðar. I Rússlandi hlaut svo að fara, að stjórnarvöldin fengju ímugust á þessum manni, sem við'alla vildi tala og allt fá að sjó. „JÁRNTJALDIГ Af bók hans verður það ráð- ið, að „járntjaldið“ birtist höf- undinum á öilum ferðum hans um rússnesku höfuðborgina. — Hann komst þannig fljótlega að því, að hann var ekki einn á ferð: í humátt á eftir honum komu leynilögreglumennirnir rússnesku, sem áttu að rann- saka, hvað þessi einkennilegi Breti hefði eiginlega fyrir stafni. Að lokum fór svo, að leynilögreglumennirnir hand- tóku hershöfðingiann og sökuðu hann um þann reginglæp, að taka mynd af russneskri verk- smiðju, þótt raunar kæmi í ljós eftir á, að ,.myndavjelin“ var einglirni hins dularfulla her- málafulltrúa! ÞAU ÞORA EKKI .... Það er síst að furða þótt Hil- ton reyndi snemma að gera sjer grein fyrir því, hvaða megin- ástæður lægju á bak við járn- tjaldið, sem rússnesku stjórn- arvöldin gerðu sjer svo mikið far um að slá upp í kringum óbreyttustu borgara. Niður- staðan, sem hann komst að, var mjög í samræmi við þær skoð- ESreslrar KershöSðingi ritor bök un reynslu síncs • i Sevjetríkjunum anir, sem þegar haia verið j einni ferð sinni um nágrenni settar fram. Ilin brjálæðiskenda Moskvu rakst hann þannig á einangrunarstefna rússneskiv einar af hinum illræmdu fanga stjórnarvaldanna á rót sína að. búðum kommúnista. í smá rekja til þess, að þau þora í þorpi skammt frá höfuðborg- ekki að leyfa almenningi að afla j inni, sá hann hón manna neyða sjer þeirra gagi/a, sem kynnu j lögregluþjón til að sleppa gam- að gera honum mögulegt að alli konu, sem hann hafði hand- Hugleiðingar um búskap og stóríbúðaskatt í SVO er að sjá af skrifum Tím- ans síðustu vikurnar, að mik- ið liggi við, svo mjög hefur blað þetta hert áróður sinn. Sjerstaka athygli hafa þó Hannesar tveir vakið á sjer fyr ir fláráðan málflutning og sóða legan murmsöfnuð, enda má elja það með endemum. Jafn- víkur, lifir á bitlingum h;iA Framsóknarflokknum, fyrst hjá. fasteignamatinu og síðar hjá Búnaðarfjelaginu. og tekur hjer upp húsnæði fyrir innfæddurri Reykvíkingum á sama tima seiti hann lætur bæinn á Undiríelli standa mannlausan. Ekl-1 er hægt að upplýsa á augnablikint* vel Þjóðviljinn mundi naumast hversu mikið húsnæði e: bar láta slíkt frá sjer fara. Hannes Jónsson, fjelagsfræð- ngur, mun hafa verið ráðinn til Tímans í beim tilgangi ein- um að sverta verslunarstjett bessa lands um leið og hann svo sjálfs síns vegna hafði hug júfa og útnýta það húsnæc.:, ;.emi 4 að vinna sig í áliti hjá S.Í.S. j þcir margir hverjir haia nom-i ig Framsókn. Þessi maður hef- i® sjer upp með súrum s\e,,a og jafnvel fjárhagslegri aðstoð1 vina og venslamanna. H. P. se^' ónotað en herbei gin munu ver» milli 10 og 20. Manni viiðist það koma úr hörðustu átt þeg-> ar slíkur maður flyst til Reykjs^ , víkur og byrjar að segja Reyk-,-.s víkingum hvernig þeir eigi aí> ir þegar hlotið sinn dóm og allt ’.em hann hefur sagt verið rek- ð svo duglega ofan í hann, að bar stendúr ekki steinn yfir teini. ir orðrjett, eftir að hann er b'ú- inn að útmále, með fjálgum- orðum, hvernig hinir r.vriki* t: Hinn Hannesinn, sem er Páls- ,hafa sölsað undir sig bygging- bera saman lífskjör sín og er- lendra borgara. Járntjaldinu er slegið upp til þess að leyna rúss tekið. Og hann sá meiri fátækt og hörmungar en hann hafði nokkru sinni augum litið utan nesku þjóðina sannleikanum og1 Rússlands. efla þannig valdaaðstöðu ei ræðisflokks kommúrdsta. FANGABÚÐIR VIÐ MOSKVU Levnilögreglumönnum einræð heimsyfináðum. isflokksins tókst heldur ekki að sje grundvölluð koma í veg fyrir, að Hilton hers ! áþján, og veröldin hljóti því að vísa henni á bug, snúa við henni baki og eyða að lokum með öllu áhrifum hennar. Hilton segir að lokum í bók sinni, að dvöl sín í Rússlandi hafi sannfært sig betur um það en nokkru sinni fyrr, að kom- múnisminn muni aldrei ná Þessi stefna ofbeldi og höfðingi liti margt af því, sem Stalin og ráðgjafar hans ein- mitt vilja halda leyndu. — Á son og kennir sig við Undirfell Vatnsdal hefur leikið lausum hala fram að þessu. Það er leitt að þurfa að segja ,sannleikann um hans hvíta sykur“, en ekki vcrou’’ hjá því komist, úi því sem komið er, og útlit er fvrir að ,,þar sem enginn þekkir hann“ væru lík- ur til að einhyer kvnni að glepj ast til að trúa níðskrifum hans. Einkum er það grein H. P. í Tímanum þann -22. .jan. s. 1.. sem jeg mun gera hier að um- ’æðuefni. enda þótt ástæða væri til að taka fleira, og gefst kannske kostur til þess siðar. H. P. býsnast mjög yfir dýr- fíðar ráðstöfunum núverandi stjórnar. Einkum lítur hann hinn margumtaJaða 30c/c sölu- skatt illu auga, sem vonlegt er, "“nda er hann ekki æskilegur og var felldur úr frumvarpinu. Hinsvegar ætti H. P. að vera %að ljóst eins og öðrum mönn- 'im sem komnir eru til vits. að hað þýðir ekki að taka á sig ’tórar skuldbindingar án þess oð eitthvað komi á móti. Þetta -etti H. P að vita sem gamall bóndi og atvinnurekandi. Skiln mgsleysi H. P. á þessari stað- -eynd má kannske rekja til bess, að hann fiosr.aði upp af bújörð sinni fyrir nokkrum ár- ■im og fluttist á mölina. H. P. nan kannske ekki eftir því. að bann rak búskap í sveit um nokkurt árabil? Hann kom vel ■'fnaður og sæmilega menntað- ir að Undirfelii í Vatnsdal. iftist einni myndarlegustu VIÐ ÞURFUM EKKI AÐ AUGLYSA. Sendibílastöðin h.í. Ingólfsstræti 11 — Sími 5113 Kaupsýslumenn Ungur mafiur með Verslunar- skúlarnenntun. sem unnið hefir allskonar skrifstofustörf síðast- liðin 10 ár. nn ðal annars gjal<l- kera-. bókara- og skrifstofustjóra störf, óskar eftir atv’nnu. Til- hoð merkt: ..Atvinna — 845“. sernlist blaðinn sem fvrst. arefni: ,Og margt sveitafólly varð að yfirgefa hrynjand* bæi“. Var það vegna skorts ?v byggingarefni, að H. P. ílosn-r aði upp frá Undirfelli á him* mesta góðæris tímabili, sem yfir þetta land hefur komið > lengri tíma? Nei, það var eitki þess vegna. H. P var ekki íær um að reka sjálfstæðan atvínnu rekstur. Eru það svona r.’.tnn, sem Reykvíkingar þurfa til þess að skipuleggja mál sín? Reyk-. víkingar ættu sjálfir að skvmta sjer við að svara þessari spurn- ingu. Þá býsnast H. P. mikið yfir íbúðarhúsnæði tiltekinna manna úr Sjáifstæðisflokkn- um og kallar það óhóflegt. F3, P. hefitr sjálfur standandi núlt* 10—20 herbergi mannlaus á hinu forna prófastssetri Undír- íelli í Vatnsdal og jörðír.a * ! eyði. Kafa margir stærri surnar- bústaði í þessu landi? Til þess að reka smiðshögg- ið á visku sína hrópar H. P. 1 „Það er verið að saurga nin heilögu vje heimilisins. Eigrni- rjetturinn er einskis virtur“. — Þarna steitti nú H. P. fót .vinrv óþyrmilega við þeim steini, sem hann og hans flokksmenrj hafa lagt í götu þjóðfjelag’sins. Er hægt að ganga lengra á eigna- 1 rjettinn en að neyða eigendur húsnæðis, til þess með valnboði, að taka inn í íbúðir sínar íolk, sem þeim er þvert um geo að fá inn í hýbýli sín? Er hægt ! að ganga lengra í að spilla ■ heimilisfriði og eyðileggja hii> -onu sveitarinnar og fiekk með helSu v3e heimilisins, en það a» Bifreið óskast til kaups. Aðeins 6-manna nýleg biíreið: kemur til greina. Upplýsingar í sírr.a 81597, frá kl. 1—4 í dag MINNINGARPLÖTUR á leiði. SkiltngerÍHn, •Skófavör’ðuslíg 8. óiMiMUitiiiniumiiiiimii niiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuU' ilANNKS GLD.VIUNDSSONli.U •nalf lu t ningffkrifxtQfa Tíaiiuiiyotu lð. Sírni 800')C henni hina ágætu jörð Undir- fell, sem að öðrum jörðum í Vatnsdal ólöstuðum, má hik- ’aust telja með þeim bestu þar, iökum j^pss hve jörðin liggur vel í sveit, ræktunarmöguleik- ar næstum ótakmarkaðir og önnur hlurmindi eftir því. Eftir að hafa búið á þessari ágætu jörð rúman áratug flosn- aði H. P. upp af jörðinni og fluttist til Reykjavíkur. Þá var hin fagra jörð Undirfell, sem íafnframt er kirkjustaður,, svo Vjörsamlega niður nídd, að vart mun annað slíkt finnast á þessu landi. Eftir þessa hetjudáð kemur Svo H. P. hingáð til Reykja- skipa húseigendum að afhenda íbúðir sínar? Þessu ættu Reyk- víkingar að svara Framsóknar- flokknum á viðeigandi hátt. Hjer verða ekki rakin frekar einstök atriði í grein H. P. — Tekið var fram, að orðbragð H. P. er svo langt fyrir neðan all- ar hellur að götustrákum einum hæfir slíkur munnsöfnuður. Er það sorglegt ef Hannes Pálsson. hefur lært þennan ljóta munn- söfnuð hjer í höfuðstaðnum því að fullyrða má að slíkur munn- söfnuður þekktist ekki í VatiiS- ist ekki í Vatnsdal, þegar H P. átti þar heima. Að síðustp er rjett að minrf; H, Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.