Morgunblaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1950, Blaðsíða 7
Föstúdagur 1Ö. níars 1950. MORGUýBLAÐIÐ 1 ) ior mnndssoii ð um Oltsl TSi. Guð- Iiguiuelsforu ÓLAFUR TH. GUÐMUNDSSON byggingameistari verður jarð- sunginn í dag. Hann var frábær atorkumaður, er aldrei fjell verk úr hendi meðan ævidagur entist. Ólafur heitinn var fæddur að Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysu- strönd þ. 24. nóvember 1873. •—■ Faðir hans var Guðmundur Guð- mundsson smiður og móðir hans Valgerður Tómasdóttir. Foreldr- ar hans vóru í húsmennsku að Vatnsleysu. Þau eignuðust fjög- ur börn og var Ólafur þeirra elstur. Annar sonur var Valdi- mar, þá Halldóra sem lengi var húsfreyja á Strandarhöfða í Land eyjum og Guðrún sem giftist að Torfastöðum í Fljótshlíð. Móð- irin dó þegar Guðrún fæddist, og voru þá börn Guðmundar þrjú flutt á sína sveit austur í Fljóts- hlíð. En faðirinn hafði yngri drenginn hjá sjer. Guðmundur smiður druknaði tveim árum eft ir andlát konu sinnar, og var yngri drengurinn þá líka flutt- ur á sveitina eystra. ★ Ólafi heitnum var kom- ið fyrir í Fljótsdal innsta bæn- um í Fljótshlíðinni. Hann var þá 5 ára gamall. í Fljótsdal bjó þá ekkjan Guðrún Magnúsdóttir, 72 ára. En sonarsonur hennar stóð fyrir búi hennar, Ár'ni 26 ára. Hín aldraða húsmóðir fjekk strax miklar mætur á aðkomudrengnum. — Varð hann hvers manns hugljúfi á hinu myndarlega heimili. Nokkrum árum síðar gekk Árni að eiga Elíun Arnbjarnar- dóttur, er verið hafði um skeið í Fljótsdal, hinni ágætustu konu. Reistu þau bú að Neðri-Þverá og tóku drenginn með sjer. — Þar^ ólst Ólafur upp, og naut hins mesta ástríkis hjá þeim hjónum. Frá sextán ára aldri fór Ólafur til sjóróðra suður í Njarðvíkur á vertíð, en vann heima á öðrum tímum árs. Varð hann brátt hinn ötulasti verk- maður, bæði á sjó og landi. , Hluturinn, sem hann kom með úr vertíðinni var ekki alltaf mik- j ill. Man jeg ekki betur en hann segði mjer frá því, að eitt sinn sem hann kom úr verinu, og: kom við í Reykjavík varð hon-l um reikað inn í eina sölubúð bæjarins. Keypti hann þar höf- uðfat. Þó verðið væri ekki hátt, | sem hann þurfti að greiða, þá fór þarna um það bil helmingurinn af þeim fjármunum sem hann hafði fengið upp úr vertíðinni. Sjerstök atvik leiddu til þess, að árið sem hann var tvítugur,* sneri hann ekki heim í Hliðiná! til sinna ástkæru fósturfóreldra, heldur staðnæmdist í Reykjavík og leitaði sjer atvinnu. ★ Þá stóð svo á, að Sveinn Jóns- son frá Vatnsenda hafði tekið að sjer að byggja íbúðarhúsið Vesturgötu 12. Fjekk Ólafur þar vinnu, og hjelt síðan á- fram við trjesmíðina. í aprí!1899 fjekk hann sveinsbrjef sem smiður. Sama ár grftist hann Hólmfríði Pjetursdóttur frá Ánanaustum. Þau eignuðust sex börn og náðu þrjú þeirra fullorðins árum. — Tvö þeirra eru á lífi Valgerður, sem gift er Magnúsi Vagnssyni síldarmatsstjóra á Siglufirði, og Sigurður verkfræðingur hjer í bæ, giftur Rebekku Ágústsdótt- ur. Ólafur missti konu sína, Hólmfriði, árið 1909, eftir 10 ára sambúð. Hann giftist öðru sinni Ólafur Th. Guðmundsson. Guðrúnu Erlendsdóttur. — Hún að við þetta. En-fjekk ekki annað var dóttir Erlendar Kristjánsson- svar, en að hann skyldi reyna að ar bónda að Hvallátrum. — Þau finna það út sjálfur. Sonurinn eignuðust sex börn og eru fimm ljet sjer þetta að kenningu þeirra á lífi. Ein dóttir þeirra verða, og fann brátt, að hollráð varð fyrir bíl á Laugavegi, fimm þetta átti við undir fleiri kring- ára gömul og beið bana. Börn þeirra eru þessi, Stein- ar verkfræðingur. Hann hefir á undanförnum árum starfað hjá Almenna byggingarfjelaginu. — Hann er goftur Bergþóru Hall- dórsdóttur. Dætur tvær, Hólmfríður, gift Hans Kragh símamanni, Sigríður gift Mac Kenzie stjórnarerind- reka breslcu stjórnarinnar í Helsingfors. Hann var lengi starfsmaður breska sendiráðsins hjer. Tveir synir eru ógiftir, Ól- afur og Kristján. ★ Fyrstu árin sem Ólafur heitinn stundaði byggingavinnu hjer. í bænum, var tekjuöflunin rýr við þá atvinnu, 25 aurar. á tímann. Og svo það, sem elju- menn, eins og hann gátu inn- unnið sjer, af vinnu við hefil- bekkinn sinn heima á kvöldin, eftir venjulegan hættutíma. En um og eftir styrjaldarárin fyrri var farið að taka húsbygg- ingar í ákvæðisvinnu. Og þá var ábatavon fyrir þá, sem fremur öðrum höfðu lag á að skipuleggja vinnuna vel og hafa allt í reglu. Menn, sem sýndu áhuga .og elju við störf sín, áttu auðveldara en umstæðum, en þegar menn væru í vandræðum með að saga spýtu. Eftir á geta menn gert sjer það í hugariund, hversu' oft foreldra lausi drengurinn, sem brautst á- fram menntunarlaus, hefir oft þurft að leita hjá sjálfum sjer að lausn vandamála sinna. ★ Ekki þýðir mjer að skrifa Iangt mál um Ólaf 'heitinn. — Mannlýsing verður það 'hvort sem er ófullkomin. Jeg hitti hann aðeins örfá skifti, en varð það ljóst, að hann var maður, sem vert var og gott að kynnast. Hann hafði þá eiginleika og hæfileika, sem verið hafa megin stoðir þess, hvernig þjóðin gat framfleytt lífi sínu á erfiðleika- árunum. Óbilandi vinnugleði, og skyldurækni, samfara áræði í sjálfsbjargarviðleitni sinni. Hann var frábitiun því, að láta á sier bera út á við, var alla daga jafn elaður og ánægður, og gat aldrei fengið af 'sjer að kvarta yfir neinu um neitt. Hann var svo heimilisrækinn að allar stund ir. sem hann hafði aflögu frá vinnu sinni, naut hann þess, að vera heima, eða meðal sinna. En hversu tilhneiging hans var rík, aðrir með það að fá meðstarfs- 1 til að ferðast og siá sig um í ver- menn sína til hins sama. Ólafur tók. bygging Lands- spítalans að sjer, við fjórða mann. Síðan hvert stórhýsið af öðru, ýmist einn eða í fjelagi við aðra, En svo var samkeppnin mik il í þá daga, að útboðin urðu lág, og tekjuvon smávaxin, þó vel væri unnið og allrar hagsýni gsett. Ólafur tók að sjer bygg- ing Arnarhvols, Landsímastoðv- arinnar við Thorvaldssgnsstræti, verksmiðjubygging Nóa, og marg ar aðrar byggingar, stórar og smáar, sem of langt yrði upp að telja, þá hálfg öld síðan hann lauk verknámi. En allir sem öldinni, kom lítt í ljós, því annir leyfðu það ekki. Eitt sinn fvrir mörgum árum varð hann fyrir því óláni, að meiða sig í fæti, og var frá verki í viku. En þá „frídaea“ notaði hann m. a. til þess að fara í „skemmtiferðalag" út í Engev og Viðey. Og þegar hann var kom- inn á efri ár vildi houum til bað óvænta happ, að hann var boðinn norður á Akurevri. Svo langt frí frá störfum, levfði hann sjer ekki nema einu sinni. ★ Hann var aldrei í neinum fje- lagsskap. Nema um skeið á vugri árum að hann var í Lúðrasveit. skiftu við hann, luku upp einum gn þhtt hann væri söneelskur, munni um það, að hann væri. kúnni hann því betur að vera hiuu traustasti maður í öiJum utan við fjelagsskapinn vegna viðskiftum, og legði alúð við, að vanda hvert verk sitt sem best. Sigurður verkfræðingur, sonur hans, se.vir mjer, að hann hafi á unga aldri haft hug á, að feta í fótspor föður síns, og gérast smiður. Því hafi hann eitt sinn á smíðaverkstæði hans verið með spýtu, sem hann vildi saga. En verkið gekk honum böngulega. Því hafi hann spurt gamla mann inn, hvernig hann ætti að fara SKATAR! PíLTAR! ....... j •: * STLLKUR! : ! 16 ára og eldri: AðaKdcsnsleikiBr fjelaganna verður haldinn í Skátaheimilinu laugardag- inn 11. mars klúkkán 8 “0. Skemmtiatriði' — 1. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. 2. Skmutsýning. 3. Söngleikur. — Dans. Aðgöngumtðar seldir í kvöld milli 8—10,30. Samkvæmisklæð'naður eða dökk föt. NEFNDIN. I 3‘‘ 5 '1 l F. I. A. F. I. A. þess, að honum líkaði ekki ósam- komulag sem kom upp á meðal fjelagsmannanna. Hann var bókhneigður. En fram á efri ár gaf hann sier sia'd an tíma til þeSs að láta það eftir sier að liggia í bókum. En þevar synir hans voru orðnir verkfræð inear, fengu þeir gam'a manninn til að vinna með sier utanbæjar, svo sem austur við Ljósafoss eða Frh. á bls. 12. Almenviur dansieiicor í verður í samkemusalnum Lamjav. 162 í kvold I Hljómsveif: \ Steinþ. Steingrímssonar ■ / EINlEtKUR A TjtOKMU I • Sveihn Jóhannsson - é Daíiisýnlng: = Pjetur og Lína. 3 fást við innganginn frá klukkan 8,30. F. I. A. Trjesmíðafjelag Reykjavíkur heldur AÐALFUND SUNNUDAGINN 12 mars 1950, í Listamannaskálanum við Kirkjustræti kl. 1,30 e.h. Dagskiá samkvæmt f jelagslögum. Lagabreytingar. Ársreikningar fjelagsins eru fjelagsmönnum til sýnis á skrifstofunni. STJÓRNIN. ORÐSEN DIISIG til húsmæðra. Þar sem birgðir vora: af umbúðapappír eru þrotnar, getum vjer ekki fyrst um sinn, afgreitt SKYR til ann- ara en þeirra sem koma með umbúðii undir það í mjólk- urbúðirnar. MJÓLKURSAMSAI AN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.