Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.04.1956, Blaðsíða 9
Sunnudagur 22. apríl 1956 MORGUISBLAHIH 25 FRÁ SAMBANDI UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA RÍTSTJÓRI ÞÓR VILHJÁLMSSON Verkfræðiháskóli Danmerkur Fuííír"ard®: 'Ui s.us VERKFHÆÐIHÁSKÓLI Dan- merkur (Den polytekníske Lære- anstalt, Danmarks tekniske Höjskole) var stofnaður árið 1829 og verður þvi 127 ára gamall á bessu ári. Skóli þessi á sér þvi alllanga BÖgu ekki siður en Menntaskóli okkar hér í Reykjavík, sem þó er nokkuru yngri. Upphaflega voru aðalkennslu- greinar aflfræði og náttúru- vísindi, en kennslugreinum var fljótt fjölgað. Um aldamótin var skólinn þannig tekinn að 'veita kennslu í öllum aðalgreinum verkfræðinnar. Áður en skólinn að danski Verkfræöiháskólinn væri eingöngu kennslustofnun, en því fer þó fjarri. í sambandi við allar konnslugreinar eru íull- komnar rannsóknars’ofur með miklu starfsliði cg vinna þær bæði að vísindalegum rannsókn- . um og rannsóknum beint í þágu! einstakra atvinnuvega og fram- j kvæmda. Danska Akademian fyrir tæknivísindi, sem stofnuð var árið 1937, stjórnar ýmsum af, rannsóknarstofunum jnnan1 | veggja skólans í nánu samstarfi ! við hann, t. d. rannsóknarstof- um fyrir málmsuðu, kælitækni, undirstöðufræði, hljóðfræði o. fl. i Hin nýju hús Verkfræðingaháskólans við Östervoldgade. var kominn á það stig að vera hreinn verkfræðiskóli, veitti hann nemendum í ýmsum tæknilegum greinum hluta af þeirra menntun, svo sem í húsagerðarlist, lyfja- fræði og landbúnaði. Ennþá veit- ir verkfræðiskólinn háskóla- stúdentum kennsiu i stærð-, eðlis- og eínafræði. Það má því segja að skólinn hafi fljótt orðið miðstöð allrar tæknimenntunar í Danmörku. Af framangreindu mætti ætla Tæknibókasafn Danmerkur er einnig til húsa í skó.anum. ★ Það lætur að likum, að undir starfsemi sem þessa þurfi mikil húsakynni. Allt til ársins 1890 bjó skólinn við ófullnægjandi húsakost, en það ár var ný skóla- bygging við Silfurtorgið í Kaup- mannahöfn tekin í notkun. Árið 1929 var húsakosturmn orðinn það þröngur, að hafin var bygg- ing á nýrri húsasamstæðu við Ostervoldgade, örstutt frá gamla skólanum við Silfurtorgið mið- svæðis í Kaupmannahöfn. Vígsla nýja skólahússins fór ekki fram fyrr en á 125 ára afmæli skólans árið 1954. Stöðugt er unnið að stækkun nýja skólahússins. Gamla skólahúsið er enn í notk- un og einkum notað til kennslu til fyrra hluta verkfræðiprófs, en í nýja húsinu er síðari hluta kennsan og flestar rannsóknar- stofurnar til húsa. Alls ræður skólinn nú yfir 57.000 ferm. gólf- fleti, en þó er enn skortur á hús- rými fyrir félagsstarfsemi nem- enda og engum studentagarði ræður skóiinn sjáltatætt yfir ennþá. Við skólann starfa nú um 270 kennarar og aðstoðarmenn, og árlegur reksturskostruður hans er um 8 msilj. d. kr. Nemendafjöldi skótans er nú um 2200 og þar af ljúka 3—400 kandidatar prófum áritga. Áætl- aður námstími við skólann er 4M> ár, en meðalnámstími tæp 5 ár. Inntökuskilyrði í skólann eru nokkuð ströng, þar sem miklu fleiri nemendur sækja um inn- töku en skólinn getur tekið á móti. Inntaka í skólann er ekki eingöngu bundin við stúdents- próf úr stærðfræðideild. Iðn- fræðipróf og sérstök undirbún- ingspróf við skólann geta líka veitt nemendum inntöku. Verkfræðiháskóli Danmerkur hefur uip árabil haft mikil áhrif á verkmenningu okkar íslend- inga. í verkfræði sem öðrum há- skólagreinum, leituðu íslenzkir stúdentar mest til náms í Kaup- mannahöfn hjá sinni gömlu sam- bandsþjóð. Við stofnun Háskóla íslands breyttist þetta eðlilega, en þó hefur Verkfræðiháskóli Danmerkur enn sérstöðu fyrir ís- lenzka verkfræðistúdenta. Árið 1940 var stofnuð Verkfræðideild við Háskóla íslands, en þó er ekki talið kleift að halda uppi Fulltrúaráðsfundur Sambands ungra Sjáli'stæðismanna var hald- inn í Reykjavík s. 1. miðvikudag. Svo sem frá var sagt á síðustu æskulýðssíðu komu þar saman fulitrúar og gestir úr öllum lands- hlutum, ræddu um skipulagsmál samtaka sinna og sömdu ávarp til íslenzkrar æsku. Ávarpið var birt hér í blaðinu á fimmtudag. Myndin hér að ofan var tekin á fulltrúaráðsfundinum, þegar Ásgeir Pétursson, formaður SUS, var að flytja framsöguræðu sína um stjórnmáiaviðhorl'ið. Við hlið hans situr fundarstjórinn, Friðjón Þórðarson, sýslumaður i Buðardal. Á fundsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem nú stendur yfir, eru rúmlega 150 ungir Sjálfstæðismenn, en fundarmenn er alls á níunda hundrað. (Ljósm.: Ragnar Vignir). kennslu nema til fyrri hluta verk fræðiprófs sem tekur 3 ár. Sú kennsla er að mestu leyti sam- i eiginleg fyrir allar greinar verk- : fræðinnar og útheimtir hvorki marga kennara né rannsóknar-1 stofur, sem nauðsynlegar eru við I lausn margra verkfræðiatriða. — ; Þess var því farið á leit við Verk- ! fræðiháskóla Danmerkur, að hann viðurkenndi fyrri híuta , verkfræðiprófið frá Háskóla ís- lands. Tók skólinn þeirri mála-' leitun vel og lofaði að taka allt ! að sex íslenzka verkfræðistúd- enta árlega til síðari hluta náms. j Munu því leiðir margra íslenzkra I verkfræðistúdenta enn um sinn liggja til Danmerkur. Fyrsti íslenzki verkfræðingur- inn, Sigurður Thoroddsen, lauk | prófi frá danska Verkfræðihá- skólanum árið 1891. Nú hafa alls 115 íslenzkir verkfræðingar lokið prófi þaðan, þar af eru 62 bygg- ingaverkfræðingar, 23 rafmagns- verkfræðingar,1 18 vélaverkfréeð- ingar og 12 efnaverkfræðingar. Þegar tekið er tillit til þess, að íslenzkir verkfræðingar eru að- eins rúmlega 200 að tölu, er það augljóst, að danski skólinn á sinn þátt í verkmenningu okkar ís- lendinga, — þótt hann á engan hátt beri ábyrgð á öllu því. sem miður fer hér á verklega svið- inu! Um það má að vísu nokkuð deila, hvort heppilegt sé að við sækjum meira vei'kfræðiþekk- ingu okkar til eins lands frekar en annars, en það hefur þó Frh. á bls. 29. Við Verkfræðiháskóla Danmerkur eru lokapróf haidin í nóvember-janúar. Myndin er tekin að j loknum prófum í janúar s. I., og sjást hinir nýju kandidatar í fremstu röð, en að baki þeim aðrir Islendingar, sem nám stunda nú við skólann. — Frcmsta röð: Ólafur K. Ólafsson, Þorvarður Jóns- son, Sigurður Hallgrímsson, Sæmundur Óskarsson, Gísli Jónsson, Guðmundur S. Jónsson og Ragnar Halldórsson. — Miðröð: Halldór II. Halldórsson, Björgvin Sæmundsson, Ólafur Gunnarsson, Bragi Sigurþórsson, Sigurður Björnsson, Gunnar Lárusson og Gunnar M. Steinsen. Aftasta röð: Helgi Þórðarson, Bjöm Pétursson, Páll Sigurjónsson, Helgi Hallgrímsson, Sigfús Sigfússon, Daníel Gestsson og Þórarinn Kampmann. Þrír þeirra, er prófi luku í janúar, eru ekki á myndinni: Haukur Sævaldsson, Hjálmar Þórðarson og Jón Brynjóifsson. „... Stórstraumsbrúin milli Sjálands og Falsturs er lengsta brú i Evrópu, um 3600 metrar á lengd. Aðalverkfræðingur við brúar- smíðina var dr. Anker Engelund, núverandi rektor Verkfræði- háskóla Danmerkur. ■A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.