Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1962, Blaðsíða 10
10 MORGJJTSBLAÐ1Ð Sunnuda?:frm 1)5. apríl 1962 t » Lækjartorgi Nýkomib kvenskór meS þægilegum hæl og inn- leggi. karlmannaskor mikið úrvai, mjög gott verð. Barnaskór láigir og uppreimaðir nýtt úrval. Gúmmístígvél Strigaskór lágir og uppreimaðir. Gúmmískór Kvenbomsur Karlmannaskóhlifar Karlmannabomsur iíKíóWHÍMfUIMIM ^íamJt&sue^i ^2 Húsmæður munið að bezta kryddið á hátíðar matinn fáið þér í Margar tegundir af þurrkuðu grænmeti fæst r 1 1500,00 kr. afsláttur Nýir — gullfallegir — svamp Svefnsófar seljast í dag og næstu daga með 1500,00 kr. afslætti. Notið tækifærið. SÓFAVERKSTÆÐIÐ Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Vélritunarstúlka Stórt heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku vana vélritun og almennum skrifstofustörfum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Góð laun — 3200“. Málverkasýning lista- safns ASÍ á Seiíossi f JÚNÍMÁNUÐI sl. afhenti1 Ragnar Jónsson forstjóri í Sam'agningarvé!ar og bókhaldsvélar ADDO samlagningarvélar eru löngu viðurkenndar fyrir örugg- an og léttan áslátt ADDO er fyrirliggiandi í mörg- um gerðum, einnig með sérstöku margföldunarborði og deilingu. ADDO bókhaldsvélar eru sér- lega hentugar jafnt fyrir lítil sem stór fyrirtæki. Kynnið ýður kosti ADDO áður en þér festið kaup annarsstaðar RfÆGNtJS KJABAN Umboðs- & heildverzlun Sími 24140 — Fósthólf 1437 Keykjavík Reykjavík Al'þýðusambandi fs- lands að gjöf málverkasafn sitt, alls rúmlega 120 myndir, og var haldin sýning á þeim í Lista- mannaskálanum í Reykjavík I júlí sama ár. Með þessari gjöf var mynd- aður stofn að listasafni alþýðu- samtakanna, sem setti sér það verkefni að gera íslenzka mynd- list að almenningseign. ' Með það markmið í buga mun Listasafn ASÍ m. a. gangast fyr- ir myndlistarsýningum úti um land, til þess að gefa almenningi kost á að kynnast safninu sem bezt. Fyrsta sýningin, sem safnið heldur, verður opnuð á pálma- sunnudag á Selfossi. Sýningin verður haldin í Iðnaðarmanna- húsinu og stendur yfir til ann- ars í páskum, 23. apríl. Sýning þessi er yfirlitsgóð og yfirgripsmikil. Meðal myndanna á sýnngunni eru margar af beztu myndum mestu málara okkar, f sambandi við sýninguna verður haldið uppi listkynningu. Að kvöldi Pálmasunnudags kl. 21 mun Bjöm Th. Björns.son listfræðingur flytja erindi m=>5 skuggamyndum uona íslenzka málaralist þess tíma, sem sýn- ingin nær yfir; á skírdagskvöld verða sýndar kvikmyndir um íslenzka og erlenda málaralis't, m. a. um Rembrandt og Ásgrím Jónsson. Annan Páskadag kl. 16 mun Hjörleifur Sigurðsson list- málari leiðbeina sýningargest- um um sýninguna og flytja skýr ingar við listaverkin fyrir þá, sem þess óska. Enginn sérstakur aðgangseyrir er að þessum dagskrám. Sýningin verður til h-úsa i þremur vistlegum sölum Iðnað- armanna-hússins og verður opin daglega frá kl. 14—22. Þar mun liggja frammi kynningarrit um safnið og framtíðaráætlanir þess. ;:.í . : ÞÆCINDI HACKVÆMNI STYRKLEIKI Hafið þið fylgst með framförum bílatækninnar. Séuð þið að hugsa um lítinn reksturskostnað. Þess vegna PANHARD Umboðsmenn: Björn & Ingvar Austurstræti 8. Box 204 Sími 14606 — Reykjavík ■ -V ••••• ••.••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.