Morgunblaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.11.1966, Blaðsíða 7
í>riðjudagur 1. n6v. 1966 MORCU N BLADIÐ 7 SÍÐASTA MYNDIN AF FRAIMZ LIZT Þetta er mynd af tónskáld- Inu Franz Lizt. Hún var tekin í Weimar, þegar tónskáldið var 75 ára. Irma Weile Jónsson á þessa mynd. Hún var nemandi Martin Krause, eins og Claudio Arrau sem hingað kom fyrir skömmu, og lék með Sinfóníuhljómsveit- íslands. Martin Krause var síðasti nemandi meistarans Franz Lizts í Weimar. Pálína, ráðskona tón- skáldsins í 30 ár tileinkaði þessa mynd frú Irmu Weile Jónsson. Þegar hún var í heimsókn í Weimar, og heimsótti Lizts safn ið þar í borg, og fékk góðar móttökur frá hinni gömlu ráðs- konu tónskáldsins. Þetta er síð- asta ljósmynd, sem tekin var af hinu fræga tónskáldi. Tileinkun- in er rituð aftan á myndina. FRÉTTIR Bolvíkingafélagið í Reykjavik. Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 6. nóvember í Breiðfirðingabúð uppi kl. 3,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi lam- aðra og fatlaðra. Munið föndur- fundinn í kvöld kl. 8 að Sjafn- argötu 14. Heimatrúboðið á hverju kvöldi þessa viku kl. 8.30. Verið vel- komin. Vakningasamkoma. Dansk Kvindeklub holder möde í Tjarnarbúð kl. 20,30 og den svenske forfatterinde Sara Lidman, viser film frá Viet- nam. Verkakvennafélagið Framsókn heldur basar 9. nóvember n.k. fé- lagskonur vinsamlegast komið gjöfum sem fyrst á skrifstofu fé- lagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstof- an opin frá kl. 2—6 e.h. Bazarnefnd. Skemmtifund hafa Kvenfélag Háteigssóknar og Bræðrafélagið fimmtudaginn 3. nóv. kl. 8.30 í Sjómannaskólanum. Spiluð verð ur félagsvist. Kaffidrykkja. Kvenfélag Fríkirkjunnar Hafn arfirði heldur fund þriðju- daginn 1. nóv. kl. 8.30 í Alþýðu- húsinu. Stjórnin. Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Bárugötu 11 miðviku- daginn 2. nóvember kl. 8.30. Gengið verður frá jólapökkun- um. Sunnukonur, Hafnarfirði. Mun ið fundinn á þriðjudaginn 1. nóv. Mýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt setlar að hafa föndurnámskeið og hefst fyrsta námskeiðið föstu dagskvöldið 4. nóv. kl. 8.30. All •r upplýsingar veittar hjá Maríu Maack, Ránargötu 30, sími 15528 n.k. mánudag frá kl. 11-3 og allan þriðjudaginn n.k. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur basar í Laugarnesskóla laugardaginn 19. nóv. Félags- konur og aðir velunnarar félags ins styðjið okkur í starfi með því að gefa eða safna munum til basarsins. Upplýsingar gefnar í símum: 34544, 32060 og 40373. Kvenfélagskonur í Keflavík: Fundur verður 1. nóvember í Æskulýðsheimilinu kl. 9. Frú Halldóra Ingibjörnsdóttir kenn- ari segir frá ferð sinni til Noregs á s.l. sumri. Fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Fundur að Garðaholti þriðjudag inn 1. nóvembv^r kl. 8.45. Kvik- myndasýning. Munið að greiða félagsgjöldin. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar Félagskonur vinsamlegast skilið munum á basarinn á laugardeg næstkomandi í Hlégarð milli kl. 3—7. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur basar þriðjudaginn 1. nóv. kl. 2 í Góð- templarahúsinu uppi. Félagskon- ur og aðrir velunnarar Fríkirkj- unnar eru beðnar að koma gjöfum til Bryndísar Þórarins- dóttur, Melhaga 3, Kristjönu Árnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19 og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju- götu 46. Mæðrafélagskonur. Munið bas arinn 8. nóv. Verið duglegar að vinna og safna munum. Nefndin. Frá kvenfélagssambandi Is- lands. Leiðbeiningarstöð hus- mæðra Laufásvegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga frá kl. 3—5 nema laugardaga. Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi basar Kvenfélags Háteigssóknar, verður haldinn mánudaginn 7. nóvember n.k. í „GUTTÓ“ eins og venjulega og hefst kl .2 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar kvenfélagsins, eru beðnir að koma gjöfum til: Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vilhjálmsdóttur, Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt- ur ,Stórholti 17, Maríu Hálfdánar dóttur, Barmahlíð 36, Línu Grön- dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur, Safamýri 34. Nefndin. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, verum nú einu sinni enn sam taka í söfnun og vinnu. Munir vinsamlegast skilist til Ingibjarg- ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil- helmínu Biering, Skipasundi 67 eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva vogi 14. Útivist barna Skammdegið fer í hönd. Börn eiga ekki heima á götunni. Vernd ið börnin gegn hættum og freist- ingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Ráðskona Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili. Uppl. i síma 23485 og 23486. Volkswagen 1300 árgerð 1966, til sölu strax. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Aðalbílasalan Ingólfsstræti. Mig vantar stúlku á skrifstöfuna, helzt allan daginn, ekki undir 22 ára. Nokkur vélritun nauðsyn- leg. Heildverzl. Björns Kristjánssonar, Vesturg. 3. Chevrolet 1955 Til sölu Chevrolet 1955 fólksbifreið, nýskoðuð og i góðu stándi. Til sýnis kl. 1—8 e. h. Sími 11588. Bifreiðastöð Steindórs. Stúlka úskast til starfa strax. Uppl. á staðnum milli kl. 13 og 16 í dag. ísborg, Aústurstræti 12. Grábröndóttur köttur tapaðist miðvikudaginn 12. október frá Templaras. 3. Sími 19134. Fundarlaunura heitið. Keflvíkingar Vallargata 5, Keflavík er til sölu, lítið einbýlishús, stór eignarlóð. Tilboð ósk- ast. Nánari uppl. í síma 15836, Rvík, kl. 20—22. Atvinna Maður óskast til fram- leiðslustarfa í verksmiðju nú þegar. Æskilegt að hann hafi einhverja þekkingu á vélum. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Atvinna 8020“. Veitingastað skammt frá Rvík vantar stúlku, má vera fullorðin kona, í eldhús og einnig til afgreiðslustarfa. Má hafa með sér barn, helzt á skóla- aldri. Fæði og húsnæði. Uppl. í síma 12165. Keflavík — Suðurnes Sjálfvirku Zanussi-þvotta- vélarnar fyrirliggjandi. — Einnig Zanussi-ísskápar, all ar stærðir. Góðir greiðslu- skilmálar. Hörður Jóhanns- son. Sími 1978. Skóvinnuvélar til sölu Upplýsingar í síma 24909. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Einangrunargler Er heimsþckkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. Leitið tiibcrða. Einkaumltoð: HANNES ÞORSTEINSSON, heiidverzlun, Sími 2 44 55. BOUSSÖIS INSUIiATING GLASS Málverkauppboð verður í málverkasölunni Týsgötu 3 næstkomandi föstudag og hefst kl. 5. Málverkin eru þar til sýnis til þess tíma. Kristján Fr. Guðmundsson, sími 17602. EFTIR RAKSTLR HIÐ FULLKOMNA ANDLITSBAÐ. MEIMMEM Skin bracer

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.