Morgunblaðið - 27.07.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1968, Blaðsíða 1
28 SKÐUR 158. tbl. 55. árg. LAUGARDAGUR 27. JULÍ 1968 Prentsmiðja Morgublaðsins Edward Kennedy gef- ur ekki kost á sér Boston ,2'6. júli — NTB-AP • EDWARD Kennedy, öld- ungadeildarþingmaður, yngsti Kennedy-bróðirinn og hinn eini, sem eftir lifir, birti í dag yfirlýsingu, þar sem sagði, að hann mundi ekki gefa kost á sér til fram- boðs í embætti varaforseta fyrir demókrata í komandi kosningum. Sagði í yfirlýs- ingunni, að þetta væri end- Nosser í Georgíu vegnu veikindu Moskvu, 26. júlí. NTB. NASSER forseti Egyptalands kom í dag til Sovétríkjanna til þess að leita sér lækninga. Ekkert hefur verið skýrt opinberlega frá því hvaða sjúkdómur þjakar hann, en samkvæmt áreiðanleg- um heimildum þjáist hann af of háum blóðþrýstingi, nýrnasjúk- dómi og sykursýki, sem hefur þjakað hann lengi. Nasser mun dveljast á hressingarheimili um þriggja vikna skeið. Ekki er tal- ið að hann ræði við sovézka leið toga. anleg ákvörðun og henni yrði ekki breytt. 0 Þ-essi yfirlýsing bindur enda á vangaveltur manna um mögu- leika hans sem varaforsetaefnis, en almennt hefur það verið álit stjórnmálafréttaritara og einnig komið fram í skoðanakönnun- um, að hann hefði sem varafor- setaefni getað orðið til mikils stuðnings í kosningunum hverj- um þeim, sem demókratar bjóða fram í forsetaembættið — en allt bendir til, að það verði Hubert Humphrey, varaforseti. • Kennedy sagði í yfirlýsing- unni, að síðasta mánuðinn hefðu margir forystumenn demókrata rœtt um það við sig, að hann gæfi kost á sér til framboðs. Hann mæti mikils traust þeirra og mundi við aðrar og eðlilegri kringumstæður telja sér sóma í því að fara í fram'boð. En á þessu ári kæmi slíkt ekki til gneina. Hann lagði áiherzlu á, að afstaða sín ætti rót að rekja til persónulegra aðstæðna og þeirr- ax breyttu aðstöðu og aiukmu skyldustarfa, sem atburðir sum- arsins hefðu haft í för með sér fyrir hann og fjölskyldu hans — og átti þar væntanlega við morðið á bróður sínum Robert. Edward Kennedy kvaðst loks mundu halda áfram, sem öld- Framhald á bls. 27 ■ Alvarlegt kynþátta- uppþot í Chicago Chicago, 26. júlí. NTB-AP. ALVARLEGAR kynþáttaóeirðir blossuðu upp í Chicago í nótt þegar 300 blökkumenn réðust á stórverzlun í norðurhluta borg arinnar og grýttu strætisvagna og bifreiðar. Fjölmennt lögreglu lið var sent á vettvang og að- eins örfáum tókst að ryðjast inn í verzlunina, en þeir ollu tug- þúsunda tjóni áður en þeir voru hraktir burtu. Atta manns meidd ust en enginn var handtekinn. Skammt frá verzluninni þustu hundruð ungir blökkumenn um göturnar og réðust á strætis- vagna og bifreiðar. Að sögn lög- reglunnar stöðvuðu unglingarn- ir bifreið, sem í voru fjórir hvít ir menn og réðust á þá með bar- smíðum. Blaðaljósmyndari var rændur og barinn niður en kraftalegur blökkumaður kom honum til hjálpar. f útborginni Maywood rudd- Framhald á bls. 2 Israelska Boeing-farþegaþot ( i an, sem þessi mynd sýnir og | Arabar úr Frelsisher Palest- ) ínu neyddu til að lenda í Al- Igeirsborg á þriðjudaginn, er ■ enn í haldi ásamt þcim Israels Imönnum, sem með vélinni I voru, þar á meðal áhöfninni, í en tilkynnt var í gær, að ífjórum konum og þremur Ibörnum yrði sleppt um helg- | ina, og verða þau send til í Parísar eða Rómar með venju f legri farþegaflugvél. Flug- I freyjunum þremur, öðrum Isjö áhafnarmeðlimum og Lfimm farþegum verður ekki fsleppt úr haldi fyrst um sinn, *en 23 farþegum, sem ekki ivoru ísraelsmenn, fengu að ífara frá Algeirsborg daginn fsem þotunni var rænt. Dubcek hvetur til bjartsýni Segir flokksforusfuna standa einhuga þrátt fyrir orðróm um ágreining vegna brottvikningar eins harðasta andstœðings Rússc Prag og Moskvu, 26. júlí — AP-NTB ALEXANDER Dubcek, leið- togi tékkóslóvakíska komm- únistaflokksins, sagði sendi- nefnd verkamanna í Prag í kvöld, að forsætisnefnd flokk.sins ynni einhuga að undirbúningi hins nríkil- væga fundar með stjórn- málaráði sovézka kommún- istaflokksins ,sem fréttir frá Belgrad herma að hefjast muni á mánudaginn. og sagði að engin ástæða væri til tor- tryggni eða uggs- Dubcek sagði, að hófleg bjart- sýni samfara öruggri trú á góð- an málstað og vissu um að reynsl an leiddi í ijós, að hin nýja stefna væri rétt væri naúó- synleg til að draga úr ótta .,vina okkar“ og um leið yrði geysi- mikill styrkur af slikri þjóðar- afstöðu i viðræðunum. Að sögn fréttastofunnar CTK lagði Dub- cek sérstaka áherzlu á að for- sætisnefnd tékkóslóvakíska kommúnistaflokksins væri ein- huga og sagði verkamönnunum, að jafnt kommúnistar sem þeir sem ekki væru kommúnistar, styddu flokkinn í athöfnum hans. Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum á landamærum Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzka- lands. Sovézku fótgönguliðarnir á myndinni reyna að fela herflutningabil skammt frá stað nokkrum þar sem þeir hafa komið sér upp herbúðum á austur-þýzkri grund í aðeins nokkur hundruð metra fjarlægð frá tékkóslóvakisku landamærunum. Áskorun frá menntamönnum Skömmu áður en Dubcek ræddi við verkamennina hófu frjálslyndir menntamenn víð- tæka herferð til þess að fylkja almenningi um forystu kommún istaflokksins. Mikilvægasti lið- urinn í þessari herferð var op- ið bréf eftir skáldið Pavel Hohout, sem birt var í viku- Framhald á bls. 27 Neila oð skiln óhöfn „Pueblo" Moskvu, 26. júlí. NTB. NORÐUR-Kóreumenn munu aldrei skila áhöfn bandaríska njósnaskipsins „Pueblo“ nema því aðeins að Bandarikjamenn biðjist afsökunar og ábyrgist að glæpir þeir sem áhöfn skipsins gerði sig seka um endurtaki sig ekki, sagði hermálafulltrúi sendi ráðs Norður-Kóreu í Moskvu i dag. Ef mennirnir, sem standa á bak við þessa glæpi, eru ekki reiðubúnir að taka á sig ábyrgð ina á þeim og örlögum áhafnar- innar er ekki um annað að ræða en að áhöfnin gjaldi þess sjálf, sagði hann á blaðamannafundi. 2 ráðherrar segja af sér í Bolivíu Ólga eftir flótta innanríkisráðherrans La Paz, Bolivíu, 26. júlí — AP • Alvarlegir erfiðleikar steðja nú að forseta Bolivíu, Rene Barriento, og segir í fréttum AP frá La Paz, að líklegast séu ör- lög hans algerlega i höndum AI- fredos Ovandos, hershöfðingja, og yfirmanns herráðs landsins. Tveir ráðherrar stjórnarinnar, Tomas Guillermo, utanríkisráð- herra, og Mario Esoyaascu, menntamálaráðherra, báðir úr flokki sósialdemókrata hafa sagt af sér embættum og meiri hátt- ar ágreiningur er milli Barri- entos forseta og Luis Adolfo Siles Salinas varaforseta. • Erfiðieikar þessir fylgja kjölfar flótta innanríkisráðherr landsins, Antonios Arguedas, dögunum. Hann fór til C'hiie, € upp komst, að hann hafði láti fulltrúa Fidels Castros á Kúb fá í hendur afrit aí dagbók Chc Guevaras, skæruliðaforingjan, sem feildur var í Bolivíu í haus Fregnin um flótta ráðherran sem var persónulegur vinr Barrientos, forseta, leiddi t blóðugra átaka, er kostuð nokkra menn lífið. Lýsti forse inn þá umsáturástandi í lanc inu og herinn fékk skipun ui Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.