Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1S70 SNIÐSKÓLI Bergljótar Ólafsdóttur. Sraiðnámskeið. Lærið að taka mál og sraíðe yðar eigin fatnað. Irarariitiin í síma 34730. Sniðskólinn Laugarraesv. 62. HRÆRIVÉL Hrærrvél óskast til kaops. 25—50 1. Upplýsiragar í séma 25829. VEITINGASTOFA Veitiragastofa óskast tif kaups eða leigu. TiSboð óskast serrt afgr. MW. fyrir föstudagskvöl-d merkt „Góð- ur staður 3888”. SKATTFRAMTÖL Lögmannsskrifstofa Jóns E. Ragnarssonar, hdl., Tjamar- götu 12, simi 17200. SKATTFRAMTÖL Friðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Harrastöðum, Skerjafirði, sími 16941. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. BROTAMALMUR Kaupi alian brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. VOLKSWAGEN '60 Ti4 söki og sýrais að Mel- gerði 18, Kópavogi. 3itfreið- in er í góðu ástand'i Uppl. í síma 40354. ÆÐARDÚNN T*l söl'u nok'kur kg aif fynsta ftokks æðard'ún frá Breiða- fjarðareyjum. Uppl. í síma 36729. EINBÝLISHÚS ÓSKAST titl teigu eða sölo. strax. Tilb. sendist btaðirau mer'kt „Embýleshús 2502". BÍLKRANI TIL SÖLU tyftikraftur 1} torani. Upplýs- ingar í síma 40820. ÓSKA EFTIR að taka barn í gæzlu á dag- iran. Upplýsinigar í síma 52138. RÁÐSKONA Roskin koina óskas* tiil að sjá um liitið heiim'ili. Upplýs- ingar í síma 40247 á kivöld'in eftir k'l. 7. MALMAR Kaupum a'IHan bmotaimáilim aítra hæsta verði. stað- gneidslia. Opið frá 9—6. Sím- ar 12806 og 33821. Arinco Skútaigiötiu 55 (Raoðanárport) MORRIS 1100 Hef áhuga á að kaupa Morni's 1100 '65 eða '66 árgerð. Uppiýsiragar í sima 31185 eftir k/f. 5. f árbók Ferðafélagsins árið 1949, sem Jóhann Hjaltason skrifaði nm Norður-ísafja«rðar- sýslu, er skemmtilcgnr kafli um Vatnsfjörð við ísafjarðar- djúp, og leyfum við okkur að prenta hann hér, um leið og við með minnum á Ferðafélasr fslands. Kirkjan í Vatrusfirði, sem nú er, er lítil steinkirkja. Stendur hún á lágum hól skammt íyrir suðvestain og ofan kirkjugarð- inin. Fátt er þar fornra kirkju- gripa, því að þeir eru nú flest- ir komnir í Þjóðminjasafnið. Helztir þessara gripa eru stól- ar tveir, sem fróðustu menn telja, að báðir séu eftir Hjaita prófast Þorsteinsson. Er armar prédikunarstóU með útskorn um myndum af Kristi og guð- spjallaimöninunium, englamynd- um og öðru skrauti. Hinn stóll inn er hægindastóll í endur Vatnsfjörður. Ljósm. Sigþrúður Pálsdóttir. Vatnsfjörður við í saf j ar ðar d j úp reisnarstíl, útskorinn og málað- ur rauður. Enn fremur er í Þjóðmiinjasafniniu, og þangað komið úr Vatnsfjarðarkirkju, líkneski af Ólafi helga, skorið í tré. Situr Ólafur í húsi eða sfcríni, og eru fyrir því vængja hurðir. Innan á hurðimar eru málaðar myndir af Pétri post- ula og Mikael engl'i, Páli post- ula og Guðmundi góða. Þá eru enn Maríulíkneski tvö og eitt Kristslíkneski frá Vatnsfirði ásamt hökli fornum, allmerki- leguim. Á Fomnorræna safninu i Höfn er bronsljón, sem tal'ið er hafa verið I Vatnsfjarðar- kirkju. Samkvæmt frásögn Land- námu er Vatmsfjörður land- námsjörð og nam hana Snæ- björn, bróðir Heiga magra, og mikið laind annað, sem þeirra var siður, er hér komu að landi litt numdu. Ekki ílemtust þó af- komendur hans í Vatnsfirði svo kunnugt sé, og er um það fyrr talað. Á söguöld er þár kunm- astur höfðingi Vermundur mjói og kona hans, Þorbjörg digra, er barg Gretti frá hengimgu. Er nær dregur Sturlungaöld, fer Vatnsfjörður meir að koma við sögu. Þegar hefjast deilur þeirra Þorgils og Hafliða Más- sona r, býr í Vaitnsfirði Þórður Þorvaldsson, ríkur höfðingi og mikils háttar, tengdasonur Haf- liða. Þórður hafði l'átið kirkju gera í Vatnsfirði og vigja með þeim máldaiga, „að hann og hans réttir arfar, hver eftir amn an, skyldu eiga forræði fyrir og varðveizliu". Þórður tók og prestsvígslu. Fór hamm þar að dæmum sumra eldri goðorðs- mamna, er slíkt geirðu til þess að tapa engu af því valdi, er hinir forwu hafgoðar höfðuhaft. Snilldarleg og gamansöm er frásögn Sturlungu af veizlunni á Reykjahólum, þar sem oflát- imm og gleðimaðurinn Inigi- mundur prestur Einarsson get- ur eigi stillt sig um að erta Þórð sérr og öðrum til skemmt- umar, þá er öl fer að mönimum. Þórður er þá komiinm á efri ár og ei'gi mikill drykkjumaður, kenndi mokkuð innanmeins, og var þvi eigi mjög maitheill og nokkuð vandblæst að eta slát- ur, segir sagan. Imgimundur laut að sessunaut sínum og kvað: Hvaðan kemnir þef þenna? Þórður amdar nú haodam. Var-ð af þessu gleras mikið og tók Þórður öllu vel fyrst lengi og kvað í mót: Andi er Imgimundar ekki góður á bekkjum. En svo lauk, að gamamið varð grátt og ofraun metnaði Þórðar. Stökk harnn burt úr veizlunmi og menn hans. Sonarsoniur Þórðar er þó homum laingtuim kummari og víð frægari í sögumni, ekki að ágæt um, heldur endemum. Það er Þorvaldur Vatmsfirðingur Snorrason. Þegar um hann hef ur verið daemt, Iiefur einkuim verið horft til viðskipta hans við frændia sinm og veligerðar- mann, Hrafn leekni Sveimbjarn- arson á Eyri í Arnarfirði. Hef- ur lömgum verið litið þamnig á, að Þorvaldur hafi komið þar fram sem níðingur, og það í svo miklum mæli, að allt að því sé : einsdæmi á Sturlunga- öld, þegiar d remgskapur og forn ar dyggðir gengu þó yfirleitt mjög til þurrðar meðal höfð- ingja. Sumir seinmi tíma menn færa þó Þorvaldi ýmsar máls- bætur. Telja þeir, að Hrafns saga sé bersýnilega hl<utdræg og halH á Þorvald, og arnnað hitt, að með þeim Hrafni mumi hafa verið ættabarátta um völd á Vestfjörðum. Fyrir sUkt skai á engan hátt synjað hér. Synir Þorvalds, þeir Þórður og Smorri, bjuggu eftir föður simn í Vatnsfirði, þamgað til að Sturta Sighvatsson rauf grið á þeim og lét af lífi taka ha-ust- ið 1232 í Humdadal suður. Höfðu þeir og margt gert til mótgamgs við Sturlu, og mun Sauðafel'lsför hafa verið þar þung á metunum. Þeir bræður voru hiniir mestu hreystimenn og harðgerir mjög, sem kyn þeirra var til, og vörðust ágæta vel margföldu ofunefH. _ Eftir fall þeirra bræðra sat Órækja Snorrason um stund í Vatmsfirði með ráðd föður síms. Hann mun hafa verið Utt til forimgja fallimn, einda var hann sérlega óþokkasæU meðal Vest- firðinga og hrökklaðiist brátt þaðan til átthaganna í Borgar- firði. Um aldamótin 1400 sat Björn Einarsson Jórsalafari Vatrns- fjörð. Bjöm var auðugur, vin- sæll og mikils háttar höfðingi. Er hamn eiinna kumnastur al- þýðu manna af öllu stórmenni hinna ísl'enzku miðalda. Mim það eimkum rausn hans og ut- anferðir, er haldið hafa mafmi hans á loft og þá sérstaklega ferðin til Jórsaila. Kona Björns, Sólveig Þorsteinsdóttir, var oft með homuim á ferðum hans, þar á meðal í Jórsalaförinn'i, sem tók sex ár. Er það til dæma um rausn Bjarnar og hversu hann samdi sig að siðum erlendra höfðingja, að haimn hafði jatfn- an svo margt sveina sem hirð væri, skáld við hönd og e.t.v. einnig söguritara. Talið er, að hann hafi skrifa látið bók um ferðir sínar, er nefnd hefur veir ið „Reisubók". Mjög lítið er um þá bók vitað, og er hún með ölftu týnd fyrir löngu. Senmilega er sá skaöi ekki mik ill, ef dæma má atf því litla broti, sem Jón lærði hefur tH- fært úr bókinni eftár minnii. En á uppvaxtarárum. Jóns á Ströndum norður, um 1590, sá hann bókina, 175 árum eftir andlát Bjarnar. — Björn kaus sér legstað í forkirkjunini í Vatnsfirði, „gefandi þar til kirkjumnar hálfan a.llan sbreið- airtoll í Bolumgarvík og þriðj- ung í Dramgareka öH'um og sjöttung í öltam reka í Reka- vík á bak Látrum“. Margt fleira gaf Björn Vatnsíjarðar- kirkju í jörðum, ítökum og gripum. Hann vair þó ekki graf inn í Vatmsfirði, heldur I Skál- holti, enda amdaðist hann suð- ur í Hvaltfirði (1415). Kristín dóttir Björns og komu hans, lömgum neímd Vatnsfjarðar-Krisitín, bjó í Vatmstfirði eftir föður sinm. Hún var tvígift og átti að seimna rnannd Þorleif Árnasom, sýslu- mamms Eimarssonar. Þau áttu mörg börm, er upp komust. Meðal þeirra var Björn hirð- stjóri hinn ríbi að Skarði á Skarðsströnd, sem enskir kaup menn vógu og hjuggu í stykki vestur á Rifi (1467). Vatns- fjarðar-Kristín mun veirið hafa rausnarkona hin miesta og bú- forkur mikill. Nær humdrað ár- um eftir dauða hennar, þegar Jón biskup Arason kernur í Vatmsfjörð (1546), er homum Kriistín rík í huga sem sjá má af hinni víðkummu vísu hams: Virðist mér Vatnsfjörðuir vera, sem sagður er, heiðarlega húsaður, horfinn um með grænt torf. Kristín hefur byggt bezt og búið hér vel, frú. Ham.n kaila ég heppimn, er hlotið fengi slíkt kot. Þegar hér er komdð sögu, hatfði kirkjan náð tamgarhaldi á öllum Vatmsfjarðarstað, en hafði áður átt hálfam. Hvorki gekk það með friði né spekt, þar sem við áttust Stefám biskup Jónsson og Björn Guðnason í Ögri, sem fyrr er mefrnt. Hér eftir er því eigi ver aldlega höfðingja í Vatnsfirði að hitta, heldur presta eimvörð- ungu og þá flesta mik'Hhæfa. Hinn fyrsti klerkur, er heldur Vatnsfjörð til fullra nytja sem kirkjueign, er Jón Eiríkssom (1510—1546), sunmiliemzkur að ætt og uppruna, maður mikil- hæfur og einarður i bezta lagi. En því setti Stefán biskup hanm tH staðarforræðis, að hann vissi, að eigi mundi au- kvisi duga mót áreitmi Bjarna í ögri. Urðu og brátt með þeim Birni ýmsar greindr, sem hér er eigi tóm að telja, fjárupp- tektir og heiimreið’ir, en lítt lét prestur sitt mimna og var hinn harðasti í horn að taka. Jón prestur Eiríksson var smiður rnikill, og. er svo talið, að hanm hafi smíðað haffær skip. Enn fremur skai hann hafa smíðað róðrarvél í Hki trémamma. Á 17. öld héldu Vatnefjarð- arstað séra Jón Arason, bónda Magnússomar 1 ögri, og Guðbrandur sonur séra Jórns (Jón 1636—73, Guðbramdur 1673—90). Þeir feðgar voiru merk ismenn, eins og þeir áttu kyn tH, auðugir og miklir bú- sýslumenm, eirakum Guðbramd- ur, vel lærðir, skáldmæltdr og fengust við ritstörf. Og auðvit- að eru það ritstörfin, er haldið hafa á loft mafrni þeirra, eimk- um anmálagerðir (Vatmsfjarðar annálair) og ættfræðirit. Þeir þóttu báðir n.okkuð drembilát- ir og þóttamiklir og svo konur þeirra, enda var þá að orði gerð Vatnsfjarðardramibs'emin. Eftir séra Guðbrand liðinn fær Vatnsfjörð merkisprestur- inn Hjal'ti Þorsteirasson og held ur staðinn í 52 ár (1692—1744). Séra Hjalti er fæddur árið 1665, somur Þorsteins prests Gunn- laiugssonar að Þimgeyraklaustri. Hann fór 15 ára gamall í Hóla- skóla, en útskrifaðist úr Skál- holtsskóla 21 árs að aldri. Tveim árum síðar siglir haran U1 háskólans í Kaupmanraahöfn og lýkur þar guðfræðiprófi eft- ir eiras og hálfs árs nám. Séra Hjalti var mjög Hsthraeigður, greindur vel og frábær að fjöl- breyttum hæfileiikum. Söng- maður góðuir og hljóðfæraleik- ari, völundur að hagleik á margs konar smiði, auk þess dráttHstarmaður ágætur og fékkst eitthvað við höggmynda- gerð. Emraiig var hamn ágætlega lærður og vel að sér í málfræði, laradafræði og stjörrautfræði auk guðfræðiraraar. Enn er til uppdráttur séra Hjalta af Vestfjörðum, varð- Veittur í eftirriti séra Sæmund- ar Hólms. Þykir hann mjög taka fram eldri uppdráttum, en landslag þó um of breið- vaxið, svo að heiðar oig fjall- vegir verða lengri en rétt er. Ýmsa fleiri la.ndsuppd ræ-tt i gerði séra Hjaltd, en þeir miumu nú glataðir. Enn fremur málaði hanm anidlitsmyndir ým issa merkra samtíðarmamna simna, Séra Hjalti var eini mað urinm á landi hér um sína daga, sem fékkst við teiknun og mál un. Var því leitað til hams með alllt slíkt. T.d. málaði hann rúmtjald fyrir Jón Áma- son Skálholtebiskup, en bisk- upi líkaði það ekki sem bezt, þótti Htirmir of daufir og kenndi um fátækt séra Hjalta og efnaleysi, að hanm hefði eigi getað femgið sér sterkari liti, en að öðru leytí líkaði biskupi það vel. Am.nars verð- ur af sumiu öðru ráðið, að stærðfræðimgurinn Jón biskup Árnason hafi heldur litið skyn borið á myndlist. Árni Magnús son biður séra Hjalta að „af- rissa“ fyrir sig ýmis innsigli, sem séu á skjölum í Vatnsfjarð arkirkju. Fyrir Jón biskup VídaUn gerir hann málverk af Valhöll, og þakkar biskup það í bréfi með svofelldum orðum: „Hafið þér í því sýrat stóra kunet, allleina þykir mér það að, Þór er otf Utilfjörlegur. Það gekk í krim.gum. borð mitt á alþimgi, og fékk stóra admir- ation hjá góðum vinum, sem þá voru mini-r gestir . . . “. Hjaliti prestur málaði Vaitnsfjarðiar- kirkju að inman, svo snHldar- bragð þótti að. Eimnig málaði hamn manniamyndir, sem fyrr er að vikið, t.d. af þekn biskup- umum Þórði Þorlákssyni og Steini Jónssyni, Páli Björns- syni prestí i Selárdal, Magmúsi Magnússyni sýslumamn.i á Eyri o.fl. Kona séra Hjalta hét Sigríð- ur Þorsteinsdóttir, og eignuð- ust þau 8 börn, en aðeiras 4 dæt ur komust til fullorðinsára. Eim þeirra var Guðrún, sem átti Magmús á Folafæti Jónsson, Magmússomar sýslumanns á Eyri. Þau skildu, af þvi að hún tók fram hjá horaum og kærði hann auk þess fyrir ódugnað eða getoieysi i hjú- skaparfari. Spamnst af því lamgt mál og flókið, er lauk með fullum sanwistarslitum. önnur dóttir séra Hjalta var Elín, er átti Markús sýslu- mann Bergsson í ögri. Sonur þeirra var Björn lögmaður Markússom. EMn Hjaltadóttir ólst að mokkru upp á Látrum á Mjóafirði hjá Elírau Hákon- ardóttur frá Bræðratun.gu, ekkju séra Guðbrands í Vatm®- firðii. — Séra Hjalti andaðist i Vatmsfirði árið 1752, 87 ára gamall. Á 19. öld voru það hinir merkustu prestar, er héldú Vatmsfjörð, svo sem fyrrum hafði verið og enn er. Vatns- fjarðarpresitar hafa flestir, al-lt til þessa dags, haft prófasts- dæmi um nyrðri hluta Isafjarð- arsýsliu. Af prestum sl. aldar eru þar tveir, sem kunnastór mumu alþýðu m'anina, séra Arn ór Jóms-son og séra Þórarinn Böðvarsson, síðar prestur að Görðum á Álftamesi. Er séra Arnórs einkum minrazt fyrir skáldskap hams, bæði andleg- an og veraldlegan, en séra Þór- arims fyrir gáfur, rausn og höfðimgsska.p, Það er í frásög- ur fært um séra Þórarin, að mann umdraði það mjög, er hamn sótti frá Vatnsfirði um aranað brauð, því að það hatfði þá eigi gerzt, svo langt er mann mundu fram, að þaðan hetfði nokfeur prestur flutzt amn að en i gröf sina. Hann var því spurður, hverju gegmdi sú ráðabreytrai, og er mæl’t að hann hafi svarað, að ofsæla ylli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.