Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 25. SEPT. 1970 Haukar og Helga Opið til kl. 1. Fi-fi og Fó-fó og Diskótek Sími 83590. — Minning Jóhannes Framhald al hls. 22 þeim var ég einatt sem i for- eldrahúsum. Jóhannes var ekki allra vin- ur, en það var betra en ekki að eiga hann að vini. Og á þá vin- áttu, sem hann sýndi mér óverð- skuldað, bar aldrei skugga. En hann var stundum ómyrkur i máli og sagði mér til syndanna, ef honum mislíkaði við mig, en jafnan á þann veg, að manni kom i hug hið forna orðtak: vinur er sá, er til vamms segir. Og um leið og ég kveð þennan gamla vin, færi ég ekkju hans, börnum og öðrum vandamönnum dýpstu samúðarkveðjur. Jóhannes Kristjánsson dvald- ist allan sinn aldur í vestan- verðri Tungusveit. Þaðan blas- ir Mælifellshjúkur við, traust- ur, virðulegur og sviphreinn. Einhvem veginn finnst mér, að verið hafi skyldleiki milii ásýndar f jallsins og þess manns sem Jóhannes var. En hann kaus ekki „að deyja í Mælifell" enda heyrir slikt til sögunni. Að viðstöddu miklu fjölmenni var hann, 21. ágúst sJ., borinn til grafar heima í Reykjakirkju- garði, þar sem: „lækur niðar í laut við hólinn" og „kvöldsvalt grasið hin græna breiða hylur moldu og menn og tiðir unz allt um síðir sefur í foldu." Sigurðiir Egilsson frá Sveinsstöðum. = ÚTSÝNIÐ I AUGAÐ GLEÐUR Veitingasalurinn efstu hæð opinn *■ allan daginn. Matseðill dagsins Z Úrval fjölbreyttra rétta. Z — Hjá okkur njótið þér ekki aðeins úrvals veitinga, Bar;nn opinn 12-14.30 og 19-23.30 Z — heldur einnig eins stórkostlegasta útsýnis, sem — ~ völ er á í Reykjavík. Borðapantanir í síma 82200. “ TJARNARBÚÐ STOFNÞEL leikur frá kl. 9—1. OPIÐ I KVÖLD. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið róiegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í sima 19636 eftir kl. 3. Dansskóli Hermanns Ragnars ,,Miðbœr44 Háaleitisbraut 58-60 Kennsla hefst mánudaginn 5. október. Innritun daglega frá kl. 10—6 e.h. Símar 8-2122 og 3-3222. ATHUGIÐ' — DANSDAGUR! Dansæfing og danskynoing fyrir nemendur, sem hafa verið hjá okkur áður verður í .Miðbæ". sem hér segin if Hjón föstudagskvöld 25. sept. kl. 9 e.h. ★ Börn yngri en 9 ára laugardag 26. sept. kl. 3 e.h. ★ Börn eldri en 10 ára laugardag 26. sept. kl. 5 e.h. ★ Fyrir unglinga, nánar auglýst síðar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Seltjarnarnes: Kennt verður í Félagsheimilinu fyrir börn. Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlununum. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 Tryggir rétta tilsögn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.