Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 43. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						-------
I lllllll

MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1973
23
Haukur Davíðsson
ögfræðíngur
Minning
1 dag er tiil grafar borimn frá
Fossvogskapelliu Haukur Davíðs
son, lögfræðiinigur setn amdaðist
í Borgiarsjúkrabúsinu 12. þ.m.
eftir stranga sjúkraliegu.
Haukur Davíðsson var fædd-
ur á Esfcifirði 10. apríl 1925.
Foreldrar hans voru merkishjón
in Davíð Jáhannessom, syslu-
manns Ólafssonar, póst- og sima
málastjóri á Eskifirði ag fyrri
kona hans, Ingibjörg Árnadótt-
ir, Árnasonar frá Höfðahólum.
Hauku.r ólst upp á EskiÆirði,
þar til hann hóf framhaldsnám í
Gagnfræðaskóla Reykvíkimga oig
síðan Menntaskólanum í Reykja
vito, þar sem hann lauto stúdents
prófi vorið 1946. Hamn lauk lög-
fræðipróíi frá Háskóia íslands
haustið 1953. Á námsárum sínum
í Reykjavík dvaldi hann lengst
af á heimili föðurbróður síns,
Alexanders Jóhannessonar, rekt
ors, og fór vel á með þeim frænd
um.
Að loknu embættisprófi gerð-
ist Haukur fulltrúi hjá borgar-
fógetanum í Neskaupstað og síð
an bæjarfógetanum á ísafirðl tii
ársins 1960. Starfaði hann síðan
sem lögfræðinigur í Reykjavik og
lögfræðingur hjá Olíuverzliun Is
lainds h.f. til ársins 1965.
Þá gerðist hann fulltrúi við
borgarfógetaembættið i Reykja-
vlík, og starfaði þar lengst af,
þar til í haust, að hann varð að
hæbta sbörfum vegna sjúkleika.
Haukur Daviðsson öðlaðist
mikla reynslu við fjölþætt lög-
fræðiistörf. Hann var góður og
glögigur lögfræðing'ur, sem vann
öll störf sin af samviztausemi og
kositgæfni. Bæjarfágetaur og
sýsiumenn sóbbust mjög eftir þvi,
að fá hann til fullitrúastarfa og
að leysa þá af í íorföLliuim »g
leyfum. Var hamn jafnan boðinn
og búinn til að veita slíka þjón-
usbu ef hann máitti því við
koma. Sixmarleyfuim siwuim varði
hamn lengst af til sHikra starfa.
Þessi hjálpsemi hans leiddi þó
til þess, að hann sinnti ekki sem
skyldi, að leita eftir embættis-
frama fyrir sjálfan sig. Að ota
sinum tota var honum óljúft.
Við störf sin, sérstaklega úti á
lamdi, eignaðist Haukur marga
kummimgja og vini. Hann var
gleðinnar mað'ur, meðain hann
gekk heill til skógar, margfróð-
ur með létta og græskulausa
kímni/gáfu. Hann var ein-
statot valmenni, eins og hann átti
kyn til, sem vildi hvers marins
vanda leysa, ljúfur og trygg-
lyndur. Hann naut vinsælda og
álits sem góður embættismaður,
sem rækti störf sin af háttvisi
og festu.
Þeir eru margiir, sem sakna
Hauks Davíðssonar nú, er hann
er fallinn frá langt fyrir aldur
fram. Fyrir rösfcum tveim árum
kenndi hann þess sjúkleika,
sem dró hann til dauða. Ljóst
var að hverju sbefmdi, en hanm
bar sjúkdóm sinn með óvenju-
legu æðruieysi og kartmennsku
og stundaði starf sibt, svo Iengi
sem hann miátti í fætur standa.
SWkra manna er gott að minn-
ast.
Haukur  Daviðsison  kvæntist
eftirlifandi konu sinni Krist-
jömu Káradóttur frá Seyðisfirði
1962.
Persónulega þakka ég Hauk
Daviðssyni vinátbu og tryggð
um nær 20 ára skeið. Ég sendi
eigiinkonu hans og öðrum að-
standendum innilegar samúðar-
kveðjur.
Ásberg Sig'urðsson.
KVEÐJUR
Þrátt fyrir það, að andláts-
fregnin um Hauk Daviðsson,
iögfræðing kæmi okkur, sem
kunnug voru, ekki á óvart, á ég
samt bágt með að sætba mig við
það, að eiga ekki eftir að hitta
hann að starfi eða gteði, hress-
an og kátan eins og svo oft áð-
ur.
Það var þó ekki fyrr en árið
1954, sem fundum okkar Hauks
bar fyrst saman, en ég var þá
bæjarfógeti i Neskaupstað, og
þann 23. júni það ár var Haukur
skipaður fulltrúi við það emb-
æbti. Voru það fyrstu spor hans
i opinberri þjónusitu, sem ábti eft
ir að verða meginþábburinn
í starfsævi hans upp £rá þvi.
Haukur var þá eJnhleypur og
bjó á helmiiii mínu. Elkki er að
orðlengja það, að dagfarsprúð-
ari mann á heimili get ég ekki
hugsað mér, og varð hann þann
tima, sem samstarf okkar sbóð
þá, eða til 20. október 1956,
sannarlega einn af fjöiskyld
unni.
A þessum árum voru dætur
okkar hjóna barnungar, og sú
fiórða og yngsta fæddist á þessu
tímabili. Það voru því næg til-
efni tii að ergjast yfir barna-
ærslum, en það varð þvert
á móti, að Haukur tók ástfósitri
við telpumar, og hefði ekki get-
að verið bebri í þeirra garð, þótt
þær hefðu verið hans eigin börn.
Samstarf okkar var allan tím-
ann snurðulaust og ég get ekki
hiugsað mér betri samsbarfsmann
en Hauk. Á þessu timabiffl var
ekki margt i starfslilði bæjarfó-
getaskrifstofunnar í Neskaup-
stað, og hélt Haukur bðkhald
embæbtisins með lögfræðistörf
Úm, sem í hans hfbut komu. Hann
var ætið setbur bæjarfógeti, er
ég þurfti að heiman, og einnig
eftir að hann fluttist burt, leysti
hann mig af á timabilum. Eftir
að ég tók við öðru embaebti 1.
jú'lí 1960, var um skeið ekki skip
að í embætti bæjarfógeta i Nes-
kaupstað, og var Haukur þá sett
ur bæjarfógeti til 1. nóvember
sama ár á eigin ábyrgð. Á þvi
tímabili kvað hann m.a. upp
merkilegan sý'knudóm í slysa-
miáli, sem sumir töldu orka tví-
mælis, en var algerlega staðfest
ur í Hæstarétti.
Með okkur Hauki tökst imni-
leg vinátta, sem vafalaust var af
mitolu meiri tryggð af hans hálfu
en minni, enda var Haukur heil
S'teyptur maður, og trygglyndi
var eitt af aðaíe.nkenmum skap-
gerðar hans.
Ég og fjölskylda mín þökkum
samveruna með Hauki meðan
dagur var og leiðir lágu saman,
og hörmum ótímabært fráfaH
hans. Við sendum öllum aðstand-
endum hans okkar innilegustu
samúðarkveðjur.
Eftir að samstarfi okkar
Hauks Daviðssonar austanlands
lauk, starfaði hann mikið að lög
fræðistörfuni, var aðalifulitrúi I
umsvifamiklu embæbti, sbundaði
málfiutning og var sebtur sýslu-
maður vestanlands, en samstairfs
menn urðum við aftur, er ég flutt
ist hingað suður til starfa við
borgarfógetaembættið í Reykja-
vlk, en þar var Haukur þá orð-
inn fuaitrúi, og starfaði þar síð-
an til æviolka — með nokkru
hléi þó.
Hér starfaði Haukur mest að
fógetadómiS'málum, einkum fjár-
námum og lögtökum auk annars,
en þessi mál eru með viðkvæm-
ustu dómsmálum, þar sem hags-
munir rekasit óþægiilega á.
Haukur vann þessi störf af svo
miikiiai háttvisi og fesbu, að hvor
ir tveggja, þeir sem voru að
leita rébtair síns og hinir, sem fyr
ir óþægiindunum urðu, gátu ekki
kosið sér betri málismeðferð.
Haukur þurfti oft í starfi sínu
að kveða upp úrskuirði og vék
sér aidrei undan því. Hann
grundaði úrskurði sina vel
og var farsæil í niourstöðum
þeirra, en hafði skapfestu til
þess að fara ekki troðnar stóð-
ir, ef honum þótti efni til ann-
ars.
Haukur var vel látinn af sam-
starfsfólki sínu hér við borgar-
fógetaembættið, óáreitinn og
vildi hvers manns vanda ieysa.
Hans er sárt saknað af okkur
öllium, sem eigum erfitt mieð að
skilja hin óræðu rök, sem til
þess standa, að góðir menn eru
burt kallaðir á bezta starfsaldri.
Við votbum ÖH ekkju Hauks og
ættingjum dýpstu samúð okkar
og biðjum þeim blessunar guðs.
Axel V. Tulinius.
Björgúlfur
Ólafsson,
Fæddur 1. marz 1882.
Dáiiui 15. febrúar 1973.
1 dag er kvaddur hinnstu
kveðju Björgúlfur Ólafsson
leeknir, en hann lézt 15. þ.m.
niær 91. árs að aldri. Björgúlf-
ur var fæddur að Mávahlið á
Snæfellsnesi 1. marz 1882 og átti
því aðeins tvær vitour eftir til
91. afmiælisdags síns. Það er fá-
gæbt, jafnvel nú á dögum, að ná
jafln háum aídri og enn sjaidgæf
ara að halda fulliu andlegu at-
gerfi til hinnstu situndar. Þráibt
fyrir haan aldur Björgúifs var
ekki frekar gert ráð fyrir and-
löti hans, svo hress var hann
hvern dag. En þegar þess-
um aldri er náð er þess
auðvitað að vænta að hverj
um degi séu látnar nægja sínar
þjáningar og aðeins beðið þess,
sem verða vill.
Með Björgúlfi er hniginn í vai
inn sannmenntaður maður, fag-
urkeri, sem unni allri list og
hafði næman smekk fyrir öllu
því er fagurt vaa*. Enda ber
heimi'li þeirra hjóna þess greini-
iega vott. Ég kynnitist Björgúlfi
snemma, en hann kvæntist mióð-
ursysbuir     minni,     Þórunni
Benediktsdótbur, og hafa ávallt
verið náin tengisl miili min og
heimil'is þeirra alla tíð. Fyrst
mun ég hafa séð þau hjón árið
1922, er þau komu i stutta kynn-
is'för hingað til Iands. Þá var
hann Iæknir í Austurliöndum. Sílð
an er hann flytzt alfariinn heiim
árið 1926 má segja að ég hafi
verið heimagan.gur á heimiW
þeirra hjóna, hvar sem þau
hafa búið. Kynnin voru- orðiin
Idnig og urðu æ ,ánari. Enda
miinntoaði aldu.rsmuniurinin osjálf
rátt efti'r því sem árin liðu. Ég
á ótrúlega m'argar og huigljúfar
mí.nmimgar uim Björgúif gegnum
árin. Og er mér sannarlega vandi
á höndum, að minnast hans nú.
Þegar Iitið er yfir ævi Björg-
ul£s kemur i l'jós, að þrábt fyri.r
hægðina og rósemina, er ávailt
hvíildi  vfir honum, hefur hann
A.
kni
komiið miklu í verk á langri ævi.
Hann er iæknir að menntun fra
Kaupmannahöfn og vinmur
að námi liokn.u við spítala í Dan-
mörku fyrsta árið, 1912—
1913. Síðan gerist hann herlækn
ir í þjónustu Hollendiniga á Jövu,
Borneo, en svo spitalaiæknir í
Singapore. 1 Asíu er hann iækn
ir fram tii ársins 1926, er hann
fiytzt með fjöliskyldu sinni heim
aftur. Þá gerist hann starfandi
l«eknir i Reykjavík um tvegigja
ára skeið. Þá kaupir hann Bessa
staði og gerist bóndi. Búskapur-
inn tók hug hans allan á þessum
árum og lœknisstörfin legg-
ur hann að mesbu á hilluna.
Hann býr á Bessastöðum i 12 ár
og bætir svo jörðina á aldan hátt,
að því verður varla á imoti miæiit,
að meðiferð hans á jörð og húsa-
kosti hafi átt rikan þátt í þvi
að siðar varð að ráði að gera þá
að forsetasetri, sem þeir eru nú
ag verða í framtiðimni. Etoki mun
Bjöngúifur hafa hagnast á bú-
skapnium, enda lagði hanm mesta
aiúð við að bæta jörðina
á alla liund, eins og áður er sagt.
Og verður ekki nánar farið út
I að lysa því, en taka má sem
dæmi að í hans búisfcapartíð fimm
faldaðist dúntekja i Bessastaða-
landi. Þannig voru umbæt-
ur hans á flesbum sviðum.
Þegar Björgúiifur bregður búi
kaupir hann myndarlegt hús á
Selitjarnarnesi, sem Árnes nefnd
ist og býr þar þangað til fyrir
rúmu ári að hjónin flytjast í
húsnæði við Sólsvallagötu.
Hér hefir verið stiklað á sbóru,
enda varla hægt að giera nema
littu skli í sibuttri mimn-
inigargrein uim jafn stórbrotinn
mann og Bjðrgulfur var.
Mér telst til að Björgúlfur
hafi sinnt læknisstörfum að
meira eða minma leyti í 45 ár
af ævinni, en verið bóndi í 12
ár. Þó er sagan ekki öll sögð,
bvi efitir er að vífcja að mertouim
þætti í ævistairfi Björgúlfs, rit-
höfiundaferilinum. Björgúilfur var
mjög athugull maður og minnug-
ur með afbrigðum. Frásagmar-
gáfiu hafði hann og sérstaka, sem
kemur berlega í ljós af bókum
hans. Persónulega fannsit mér
mest skemmbum i að heyra hann
sjálfan segja frá ýmsu er á daga
hans hafði drifið. Bækur hans
bera ótviræðan vobt um frasagn
argleði, næmum smekk fyrir mál
og stffl. Hamm var mjög vel les-
inn í erlendum sem íslenzkum
bókmenntum og hafði þá mennt
í bungumálum, að hann gat les-
ið flesta evrópska rithöfunda á
frummálinu. Flestar óperu,r
hafði hann séð ýmist í Frakk-
landi, Þýzkalandi eða á ttalíu.
Og dáðist ég oft að því þegar
hanm gat farið mieð bexta margira
ópera og lýst þeim fyrir mér.
Björgúlfur frumsemiur 6 bæto-
ur og kom sú fyrsta, Fira Malaja
löndum út árið 1936, en þá er
hann kominn á sexbugsaldur. Sið
an koma bækurnar Siigræn sól-
arlönd, bvær bækur i bökaftotokn
um: Lönd og lýðir, þ.e. Indialönd
og Ástralia og Suðurhafseyjar.
Seinasta frumsamda bótoin kom
svo 1966, endurminniingar frá
ýmsum timum æviskeiðsins og
bar titilinn: Æskufjör ag ferða-
gaiman. Ef til vili var Björgúlf-
ur þekkbari sem ribhöfundur en
læknir, þótt víiða færi hann. Ég
fyllgdist ailnáið með bókum hans
og veit að þær seldust alltaf vel,
yfirleibt fljótlega upp. Og þær
elztu eru orðnar torfemgnar. Það
bendir til að nalega hvert manns
harn ætti að hafa lesið eina eða
fileiri bækur efitir hanm, af þeim
sem eru komnir til vits og ára.
Auk sex frumsamdra bóká þýð-
ir Björgúlfur niu bækur, siumair
stórverk eims og ritverk Dimitri
Merkovskis: Þú hefur sigr-
að, Galilei, og: Leonardo
da Vinci. Einnig þýddi hanm:
Rembrandt eftir Hollendiniginm
Theun de Vries og: Mariukirkj-
una efbir Viotor Hugo. Ýmislegt
fleira stori'faði Björgúifur i tíima
rit ag minningarbætour, eins o>g
í Minmingar frá Menntaskólia, er
útkam 1946. Á þessari upptaln-
imgu sést glögigt að Björgúlfur
hefiur sjaldan setið auðum hönd-
um. Þó varð þess aldrei vart að
han.n hefði neitt fyrir sbafmi.
Hamm  hafði  alltaf tiima aflögu
til þess að spjalla við nvern sem
þóknaðist að kama til hans í
heimsókn. Svona mönnum vinnst
vel.
Um það bil er Björgúlifur hætt
ir búskap, var mikili læknaskort
ur í dreifbýlinu, eims og enn er.
Læknakandidatar fióru út til
framhaldsmáms og kamu ýmist
ekki afbur, eða þeir sóttust ekki
efbir því að fara í litil en erfið
læknislaus héruð út um lands-
byggðina. Þá var það, að lækn-
irinn, sem var búimm að vera yf-
irlækmir úti i löndum, bauð fram
aðsitoð sína.
Það verður að saminingi milM
hams  og  þáverandi  lamdiæknis,
Vilmundar Jónssonar, að Björg-
úlfur taki að sór að þjóna þeim
Ieeknishéruðum, sem lækmislaus
væru hvar sem væri og hvenær
sem væri. Björgúlfur var hraust
menni og ferðagarpur alla tið og
hafði reyndar yndi af ferðalög-
um. Hann gegnir hverju læknis-
héraðinu af öðru á árunum frá
1940—1954. Hann endasentist frá
Melrakkaslébtu norður til Vest-
mannaeyja suður, eftir þvi sem
þörf var. Stundum var hann
nokkrar vikur, stundum nokkra
m/áiniuði í hverju læknishér-
aði alt eftir því hver þörfin var.
Auk þessara læknis'Starfa I
dreifbýlinu er hann Iiæknir
holdsveikrahælisins í Kópavogi
frá 1942 og gegnir þeim læton-
isstörfum fram á níræðisaldur.
1 einkalifi var Björgúif-
ur mikill hamingjumaður. Hanin
var sjálfur í eðli siniu heiimilis-
maður góður og eignaðist sér
siamhenta konu, Þórunni Bene-
dikbsdóttur, Þórarinssonar, kaup
manns. Þórunn og Björg-
úlfur giftust 15. april 1915 og
höfðu því verið í hjónabandi
58 ár. Þau hjón eignuðust 5 börm,
sem öll eru búsebt hér í borg,
nema elzta dóttirin, Sigrún, sem
dvelst í Bandaríkjunum..
Að leiðarlokum kveð ég viin
minn Björgúll Ólafsson og votta
móðursystur minni samúð mína.
og f jölskyldu minnar.
lvrislján B. G. Jónsson.
BÚKKI
Upplyftanleg hásing, notuð, óskast.
Upplýsingar í sma 12535 (42666 á kvöldin).
Kynditœki óskast
12 fm ketill með tilheyrandi óskast tii kaup9.
Bæjarstjórinn, Seyðisfirði.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32