Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 117. tölublaš og Ķžróttablaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. JUNÍ 1976
Sigurður Guðmundsson
Selfossi — Minning
Fædd 26. nóvember 1878.
Dáin22. maf 1976.
Hinn 22. þ.m. andaðist Sigurður
Guðmundsson, frv. bankaritari á
Selfossi, 97 Vi árs.
Með honum er fienfiinn einhver
besti og hufiljúfasti heiðursmað-
ur. sem ég hefi kynnst á Iangri
ævi. Ofi þau kynni spanna meira
en hálfa öld. Sifiurður var i blóma
aldurs síns þegar éfi fierðist
barnakennari á Eyrabakka haust-
ið 1920. Þar vann éfi svo nær
áratug. Sigurður var þá mikils
metinn borgari staðarins, átti allt-
af bórn í skólanum og var stund-
um í skólanefnd. Hann var því
einn þeirra sem ég kynntist fyrst
á hinum nýja stað.
Það vita allir kunnufiir, að vio
barnakennararnir á Eyrabakka
vorum að brölta við að koma á
ýmsum nýjungum í skólastarfinu.
sem vio tóldum vera til fióðs. Nýj-
unfiar þessar vöktu athyfili ofi
andmæli. eins ofi eðlilefit er um
allt nýtt o« óþekkt. Má þar til-
nefna félafisskap meðal barn-
anna. ferðalöfi, skemmtanahald,
„iitlu jólin", sýninfiar á vinnu
barnanna á vorin o.fl. Allt þetta
þykir sjálfsagt nú, en var lítt eða
ekki þekkt fyrir hálfri öld. En því
nefni éfi þetta hér. ao Sigurður
Guðmundsson var svo víðsýnn »s
frjálslyndur, að hann skildi þessa
viðleitni okkar kennaranna og
studdi hana með ráðum og dáð.
Sama var að segja um hina elsku-
lefiu konu hans. Börn þeirra voru
líka hinir bestu skólaþegnar. sem
tóku þátt í starfinu al' lífi og sál.
Þessi f.jólskylda var okkur kenn-
urunum ómetanlejí t»s ógloyman-
lefí stoð í erfiðu starfi. Mér þykir
vænt um að segja þetta hér og
þakka hinum látna heiðursmanni
og fjölskyldu hans þessi löngu
liðnu ár, fyrir mína hónd og fé-
laga minna, enda þótt þau séu nú
horfin yfir möðuna miklu.
Vegna þessara gömlu kynna er
mér þvi Ijúft að verða við þeirri
ósk að minnast Sigurðar (íuð-
mundssonar með nokkrum orðum
nú að honum látnum enda þótt ég
finni vanmátt minn til þess.
Minnufiur er éfi Ofi þess, að vin-
áttu tenfi.sl voru mikil milli
tenfidafólks míns ofi fjölskyldunn-
ar í Stífihúsi, tenfidaforeldra Sifi-
urðar, svo ofi konu mínnar ok
Stfghússystra. Voru þær allar
meðal hennar kærustu vina.
Sifiurður Guðmundsson var
fæddur á Eyrarbakka 26. nóvem-
ber 1878. Foreldrar hans voru
Guðmundur bóksali, Guðmunds-
son, bókbindara Péturssonar að
Minna-Hofi á Rangárvóllum ofi
konu hans Infiifierðar Ólafsdóttur
frá Stóru-Mörk undir Eyjafjöll-
um. Móðir Sifiurðar ok fyrri kona
Guðmundar bóksala var Ast-
riður Guðmundsdóttir bónda á
Sámsstöðum í Fljótshlíð Steins-
sonar.
Um Guðmund bóksala sefiir svo
í Isl. æviskrám: ,,Var skrifari hjá
Hermanni sýslumanni Jónssyni á
Velli 1874 — 79, barnakennari á
Eyrarbakka, siðan bókhaldari í
verslun Lefoliis þar og jafnframt
bóksali. Vel að sér ofi hafimæltur.
Var riðinn við flest menninfiar-
mál á Eyrarbakka á sinum tíma,"
Astríður, móðir Sifiurðar, var
OR mikils metin kona, sem tók
þátt í menninfiarmálum staðarins
ásamt manni sínum. Hún andaðist
1904, sextufi að aldri. Stofnaður
var sjóður til minninfiar um hana.
sem ber nafnið Ástríðarminninfi.
Alsystkini  Sifiurðar  voru:  Guð-
t
Bróðir okkar
GUÐNI ÓLAFSSON
apótekari
Lynghaga 6, Reykjavík
lé/t að heimih sínu. sunnudaginrr 30  mai s I
Systkinin.
t
Eiginmaður minn. faðir okkar. tengdafaðir og afi
ALFREÐ GÍSLASON
fyrrv. bæjarfógeti i Keflavík
andaðist 30 þ m
Vigdis Jakobsdóttir
Gísli Alfreðsson   Anna Jóhanna Alfreðsdóttir
Guðný Árdal      Finnur Björgvinsson
Elfa Gisladóttir
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
INGIBJORG JÓNSDÓTTIR
Grettisgötu 94,
verður jarðsungin frá Frikirk)unm i Reykjavik i dag, þnðjudaginn 1
kl  3
|uni
Guðlaugur Ólafsson
Jón K. Ólafsson
Þóra Runólfsdóttir
Hrafnhildur Kristjánsdóttir
Hanna Bachmann
og barnaböm.
t
:"3|*r'
Hjartkær móðir okkar og stjúpmóðir
MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR,
Þjórsárgötu 6,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavik miðvikudaginn 2  júní
kl  13 30e h
Ingibjorg Hjálmarsdóttir,         Halldór Hjálmarsson,
Guðrún Hjálmarsdóttir Waage.   Hörður Hjálmarsson,
Kristin Helga Hjálmarsdóttir.     Margrét Hjálmarsdótt'í,
Egill Hjálmarsson,               Þorsteinn Hjálmarsson.
Ólöf Hjálmarsdóttir.
mundur kaupmaður á Selfossi,
Asta, Halidóra, Astmundur og
Hans. Þau eru nú öll látin. Hálf-
bræður Sifiurðar eru Sveinn for-
stjóri í Héðni og Astmundur full-
trúi hjá Stálsmiðjunni. Móðir
þeirra ok síðari kona Guðmundar
bóksala var Snjólaufi Sveinsdóttir
bónda í Bjarnastaðahlið í Skaga-
fírði.
Sigurður hlaut áfiætt uppeldi
hjá ástríkum foreldrum. Hann
nam fyrst í barnaskóla Eyrar-
hakka en siðan hóf hann nám í
Lærða skólanum í Reykjavík
ásamt yngri bróður sínum, Hans
Bogöe. En hvíti dauðinn herjaði
þá í algleymingi á æskulýð is-
lands og hjó stórt skarð i þessa
fjölskyldu. Þeir bræður veiktust
báðir áður en námi var lokið.
Ynfi.sti bróðirinn, Astmundur, tók
einnifi veikina og andaðist árið
1900, tæplega 16 ára, Hans dó
1902 tæplega tvítugur, en Sigurð-
ur var sendur á heilsuhæli i Dan-
mörk. Þar dvaldi hann alllengi og
náði sæmilegri heilsu með því að
halda stranglega þær reglur, sem
slíkum sjúklingum voru settar.
En Sigurður hafði bæði vit og
viljaþrek til að halda þær reglur
og þess vegna gat hann von bráð-
ur hafið störf á ný. En nú snéri
hann sér að verslunarstórfum.
Hann mun hafa tekið við bóksölu
og póstafgreiðslustörfum af föður
sínum en aðalstarf Sigurðar varð
við Sparisjóð Arnessýslu, er þá
starfaði á Eyrabakka. Sá sjóður
sameinaðist útibúi Landsbankans
á Selfossi 1929 Eftir það gegndi
Sigurður banVaritarastarfi á Sel-
fossi fram yfir sjötugt.
Sigurður i-væntist 16. júní 1905
ungri og fallegri stúlku. Sifiríði.
elstu dóttur Olafs trésmiðs
Bjarnasonar i Stíghúsi á Eyrar-
bakka ofi konu hans Ingibjarear
t
Systir mín,
AOALHEIÐUR
HALLGRÍMSDÓTTIR
frá Hvammi,
lézt á Bispebjerg Hospital 26
april 8.1 Jarðarförin hefur farið
fram
Fyrir hönd vandamanna,
Theodóra Hallgrímsdóttir.
t
INGIMUNDURÞ.
INGIMUNDARSSON
frá Hólmavík,
andaðist  í  Landspitalanum  30.
mai. Jarðarförin auglýst síðar
Börnin
Pálsdóttur. Olafur var Skaftfell-
ingur að ætt. Attu þau hjón mörg
börn og myndarleg og heimili
þeirra i fremstu röð. Ég veit að
Sigurður mun hafa talið sitt
mesta gæfuspor, þegar hann
kvæntist Sigríði. Hjónaband
þeirra varð lika með afbrigðum
farsælt og stóð lengur en dæmi
eru til, þar sem þau gátu haldið
upp á 70 ára brúðkaupsafmæli
fyrir tæpu ári. Þau voru bæði
samhuga og samhent um uppeldi
barna sinna og um öll menningar-
mál er tii heilla horfðu i þjóðfé-
laginu. Þau voru unnendur kirkju
og kristindóms, ágætir starfs-
menn Góðtemplarareglunnar og
studdu með ráðum og dáð uppeld-
ismál og hollan félagsskap ung-
menna, sem fyrr er sagt.
Þessi eru börn þeirra hjóna tal-
in í aldursröð:
Baldur, járnsmiður, f. 1906,
kvæntur Ingibjörgu Heiðdal. Guð-
mundur, járnsmiður, kvæntur
Astu Hjálmtýsdóttur. Ástríður,
gift Lúðvik Guðnasyni, kaup-
manni, sem nú er látinn. Hlíf, gift
Guðmundi Böðvarssyni, kaup-
manni. Olafur matreiðslumaður,
fyrr kvæntur Soffiu Þorkelsdótt-
ur. Páll, verslunarmaður, kvænt-
ur Ingigerði Þorsteinsdóttur.
Geirmundur, járnsmiður, kvænt-
ur Fanneyju Öfeigsdóttur. Garð-
ar, rafvirki, kvæntur Ingu Bene-
diktsdóttur, Ingibjörg, gift Guð-
jóni Karlssyni bílstjóra. Sólrún, f.
1926, gift Sigurði Asbjörnssyni,
kaupmanni.
Dæturnar eru búsettar á Sel-
fossi, nema Ingibjörg. Hún og
bræðurnir allir eru búsett i
Reykjavik. Barnabörn eru 30 all<
og i þriðja lið eru komin 29 börn,
alls 69 afkomendur. Allt er þetta
hraust fólk og myndarlegt. Það
vekur eftirtekt, að allir afkom-
endur Sigurðar eru á lifi. Það
mun sjaldgæft að ættfaðirinn
sjálfur hnigi fyrstur í valinn, af
svo stórum hópi, nær tíræður að
aldri.
Það orkar ekki tvímælis, að
þjóðfélagið stendur í mikilli
þakkarskuld við umrædd hjón,
sem ala upp svona marga og
ágæta þegna og skapa fyrirmynd-
ar heimili, því að góð heimili, eru
jafnan traustustu stoðir hvers
þjóðfélags, hvað sem öllum nýjum
kenningum líður. En þegar heim-
ili þessara hjóna er nefnt veit ég
að fjölskyldan vill ekki að gleymt
sé Ásu yngri, systur Sigriðar
sem alla tíð hefir dvalið á heimil-
inu og verið önnur hönd systur
sinnar, elskuð og virt af allri fjöl-
skyldunni. Og nú veitir hún heim-
ilinu forstöðu þrátt fyrir háan
aldur.
Sigurður var mjög vel gefinn
maður, viljasterkur, virðulegur
og háttprúður i allri framgöngu,
vinsæll og vel metinn, eins og sagt
var um föður hans. Félagslyndur
var hann og komst því ekki hjá að
vera í forystu í sveit sinni, þó hér
verði ekki allt talið. Hann var
lengi í stjórn Sparisjóðs Arnes-
sýslu, i skólanefnd, hreppsnefnd
o.fl. o.fl. Póstafgreiðslumaður var
hann á Eyrarbakka frá því í byrj-
un aldarinnar og þar til póstur og
sími voru sameinaðir árið 1942.
Smáverslun hafði hann og nokkur
ár.  Heimili  þeirra  hjóna var á
t
Hjartkær sonur okkur og bróðir
RAGNAR FRANKLÍN
GUÐMUNDSSON
lézt  af  slysförum,  föstudaginn
28 maí
Guðmundur Franklinsson'
Elisabet Kristófersdóttir
Guðný Helga Örvar.
Lokað í dag, þriðjudag
kl.  14.30 —  16.30 vegna jarðarfarar Ingi-
bjargar Jónsdóttur
Gluggatjöld
Laugavegi 66.
Eyrarbakka þar til 1947, að þau
fluttust að Selfossi. Þar bjuggu
þau i sama húsi og Astriður dóttir
þeirra og hennar fjölskylda. Var
þeim það bæði til gagns og gleði
þar sem þau voru orðin aldur-
hnigin. Og ekkert er dýrmætara
öldruðu fólki en dvelja í skjóli
góðra barna.
En nú dregur að sögulokum. Ég
hygg að Sigurður hafi átt friðsæla
ellidaga, við hlið ástkærrar eigin-
konu og umvafinn ástúð annarra
ástvina. Hann hélt andlegu þreki
til hins siðasta.
Ég vil enda þessar línur með
þvi að senda frú Sigríði og ástvin-
um hennar öllum innilegar sam-
úðarkveðjur og þakka fyrir ævi-
langa vináttu og tryggð.
Sigurður Guðmundsson gleym-
ist aldrei þeim, er náðu að kynn-
ast honum.
Blessuð sé minning hans.
Ingimar H. Jóhannesson.
Að  liðnum
me^öngutíma
Það hefur löngum verið ljóst, að
sósíalistar eða hinn róttækari
armur þess, sem almenningur í
daglegu tali kallar kommúnista
hefur um áraraðir gengið með
vopnbeitingar hugmyndina og
nú er meðgöngutíminn liðinn
og stofnaður hefur verið
kommúnistaflokkur íslands með
það í huga að sameina verkamenn
og smábændur. Já og í þeim til-
gangi að gera byltingu með
vopnavaldi. Nú er að þeirra dómi
kominn timi til vopnaburðar að
mati þessara vina islands, enda
víst ekki seinna vænna þar eð
vopnaburður á islandi hefur ekki
að marki verið tíðkaður siðan á
Sturlungaöld. Já, vopnaburður á
íslandi. Skyldi ekki einhverjum
smábóndanum og verkamannin-
um þykja vá fyrir dyrum? Það er
ég alveg viss um, að þeir verða
stirðir í taumi að eiga að stunda
vopnaburð I hjáverkum. Þvi að
varla getur verið að hermennskan
verði aðalstarf svo að þetta hefur
verið eins og mér hefur alltaf
dottið í hug. En það er nú kannski
öðru máli að gegna hjá ykkur.
Þetta á sem sagt að framkvæmast
að Chilenskri fyrirmynd. Það
sennilega hentar vel hér á
Islandi. Leyfist mér að spyrja
einnar spurningar. Er málstaður-
inn eða stefnan svo slæm að vopn
þurfi til að koma stefnumálum
flokksins fram. Það er næsta
furðulegt hvaða höfuðóra sumir
menn geta gengið með. Að ætla
sér að hervæða íslenska alþýðu.
Nei, en slíkt gerist ekki hér á
tslandi í dag. Alþýða þessa lands
mótmælir öllu vopnaskaki. Hún
mótmælir kommunistaflokknum.
Hún mótmælir öllum falsspá-
mönnum og kallar landvætti sér
til varnar. íslensk aiþýða ann
landi og þjóð en fordæmir land-
niðinga. Gjör rétt. Þol ei órétt.
Ólaíur Vigflíssoii.
Hávallagötu 17
Reykjavfk.
Útfaraskreytingar
blómouol
Groðurhusið v/Sigtun simi 36770
j>V~
S. Holgason hf. STE/N/OJA
flnholtl 4  Slmat 2M77 og 14254
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
20-21
20-21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40