Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.06.1965, Blaðsíða 10
T ’fi V • ]0 TÍMINN í DAG FÖSTUDAGUR 4. jóní 1965 í dag er fösfudagur 4. júní — Quirinus Tungl í hásuðri kl. 17.16 Árdegisháflæði kl. 8.46 Heilsugæzla •jt Slysavarðstofan , Hellsuverndar stöðlnnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. •fr Neyðarvakfin: Siml 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12. Frá Flugsýn: Flogið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga til Norð- fjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9,30 árdegis. Frá Norðfirði kL 12. Orðsencíing Ferskeytlan Svar til N.N. í Þjóðviljanum: Þjóðviljlnn þótt flimtt flíki og falsi nafni á heiðursmann, sökkva mun í djöfla díki og dável una þar í rann. f skóla skrattans unir í, sKelmirinn er sem önnur þý. Manni. Flugáætlanir Flugfélag fslands h. f. Mlllilandaflug. Guilfaxi fór til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08.00 í morguu. Véfin er væntan leg aftur til Rvk kl. 22.40 í kvöld. Skýfaxi fer til London kl. 09.30 í dag. Vélin er væntanleg aftur tíl Rvk kl. 21.30 í krvöld. Sólfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 14.00 í dag. Vélin er væntanleg aft- ur til Reykjav. kl. 15.00 á morgun. Gljáfaxi er væntanlegur frá Glasg. og Færeyjuim kl'. 16.30 í dag. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar og Fagurhólsmýrar. ÚTVARPIÐ Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjav. Opnuð hefur verið skrifstofa að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla vir%:a daga ki. 3-^-5 e. h. Sími 19130. Þar er tekið á móli ram sóknum og veittar aEar upplýsmgar. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumar- dvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyiksnefndar að Hlaðgerðakoti í Mosfellssveát tali við skrifstofuna sem aRra fynst. Skrifstofan er opin alla virka daga, nema laugardaga frá 2—4 sínii 14349. Kvenfétagasamband íslands. Leiðbeinin garstöð húsmæðra, Lauf- ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alia virka daga nema laugardaga. Sími 10205. Minningarspjöld styrkta rfélags vangefinna fást í Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og skrifstof- unni Skólavörðustíg 18, efstu hæð. Hafskip h. f. Langá lestar á Breiðafjarðarhöfnum Laxá er í Vestmannaeyjum, Rangá er í Nörrköþing. Selá fór frá Bull 3. þ. m. til Reykjav. Eimskipafélag íslands h. f. Bakfcafoss fer frá Rotterdam 4.6. til Reykjav. Brúarfoss kom til Rvk 1.6. frá Keflavík. Dettifioss fer frá Cambridge 4.6. til NY. Fjallfoss kom til Rvk 31.5. ficá Reyðarfirði. Goða- foss fór frá Grdmsby 1.6. væntardeg ur til Ilúsavíkur á morgun 4.6. GuJl foss kom tfl Kaupm.h. 3.6. frá Leith. Lagarfoss fier frá Patrefcsf. í dag 3.6. til Hafnarfj. og Akraoess. Mána foss fer frá Loodon 3-6. tfl Hull og Reykjavíkur. Sejfoss fier frá Ham borg 3.6. tfl Reykjavíkur. Skógafioss fer frá Gdansfc 3.6. tfl Gdysna, Gautaborgar og Kristiansand Tungu foss knm tiúi Rerykjav. L6. frá Norð- firði. Kaöa er á Akureyri fier þaöan til Ssgiafjarðar. BCbo totn tfl Rwk. 30.5. firá Gautaborg. Askja er í Hafnarfirði Pteya de Las Canteras fer frá Fredriksbervn 3.6. tfl Yxpila og Jakobstad. Uian skrifstofutíma eru skipafrétf- ir iesnar I sjálfvirkum simsvara 2- 1466. Föstudaginn 4. júní verða skoðaðar bifreiðamar R-5851 til R-6000 Hjónaband NT" DENNI — Safnaði hann t. d. peningum í hinn sparibaukinn, sem þú gafst DÆMALAUSI honum? Nei, hann seldi svfnið! Siglingar Skipadeild SÍS. Amarfell er í Álaborg, fer þaðan til Kotka og Leningrad. Jökulfell er á Hornafirði, fer þaðan til Aust- fjarðahafna. Dísarfell er í Mántýlu oto. Litlafell kemur til Reykjav. í dag. Helgafell losar á Norðurlands höfnum. Hamrafell fór 1. júní frá Ravenna til Hamborgar. Stapafell ' . , . Föstudagur 4,, júni. 7.Ó0IMorgunútvarp. 12.00 Há- I degisútvarp. 13.15 Lesin um. I dagskrá næstu Skipaútgerð rfkisins. viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleik Hekla er í Reykjavík. Esja er vænt ar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 anleg til Reykjav. í dag að vestan Laugardaginn 22. maí voru gefin Síðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 18. úr hringferð fer frá Rvk kl. 10.00 1 saman í Dómkirkjunni af séra Ósk- 22. ma| voru gefin saman í Þjóð- 22. maí voru gefin saman í Nes- 30 Lög úr söngleikjum. 19.20 Veð kvöld í skemmtiferð til Vestmanna ari J. Þorlákssyni, ungfrú Bergþóra kirkjunni í Hafnarfirði af séra Garð kirkju af séra Frank M. Halldórs- urfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 eyja. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21- Bergþórs. og Rósmundur Jónsson. ari Þorsteinssyni ungfrú Júlía syni ungfrú Guðbjörg Jóelsdóftir Efst á baugi. Tómas Karlsson og 00 í kvöld til Vestmannaeyja. Skjald Heimili þeirra er að Fellsmúla 12, Magnúsdóttir og Gunnar Jónsson, og Jens Guðmundsson. Heinnili Björgvin Guðmundsson tala um breið er á Strandahöfnum. Herðu Reykjav. Öldugötu 33, Hafnarfirði. þeirra er að Miðtúni 22. erlend málefni. 20.30 Siðir og breið er í Reykjav. (Ljósmyndast. Þóris). (Studio Guðm.). (Studio Guðm.). samtíð. Jóhann Hannesson pró- fessor ræðir um siðferði kærleik ans. 20.45 Nokkrar staðreyndir um alkóhól. Baldur Johnsen læknir flytur erihdi. 21.10 Ein- söngur i útvarpssal: Sigurður Steindórsson syngur við undir leik Páls Kr. Pálssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Vertíðarlok" eft ir séra Sigurð Einarsson. Höf. les (8). 22.00 Fréttir og yeður- fregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræð umir“ eftir Rider Haggard. Séra Emil Björnsson les (15). 22.30 Næturhljóml. 23.15 Dagskrárlok. Á morgun Laugardagur 5. júní . uyji. ;T“* 'j ?*■ f í j ■, 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 f vikulokin 16.00 Með I hækkandi sól. Andrés I Indriða- son kynnir fjörug lög 16.30 Veð urfregnir 17.00 Fréttir. Þetta vfl ég heyra: Gunnar Böðvarsson fulltrúi velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög. 18.50 Tilkynn ingar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Tónleikar í útvarps sal. Sovézkir listamenn leika á þjóðleg hljóðfæri, 20.20 Leikrit: „Sheppeý" eftir Somerset Maug- ham. Leikstjóri Baldvin Halldórs son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.10 Umjhverfis jörðu. Egill Jóns son og Máni Sigurjónsson á tveggja manna fari úti í tónlistar geimnuim. 23.30 Dagskrárlok. KIDDI ekki draugar, — Æi! en við skulum — Hvað var jætta? — Það er einhver niðrii Eldingu slær niður í sjúkrahúsið. — Náið sjúklingunum út. Afi Dreka kemur ásamt dvergunum inn an úr frumskóginurn — Eg eyddi merkinu þínu og þá laust eldingu niður j hjjsið. Ertu maður eða Guð frumskógarins. — Hugsaðu um það sem þú ert að gera. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.