Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 31 * Iþróttafólk ársins í hinum ýmsu greinum Nú nýverið fór fram á vegum íþróttablaðsins sem Frjálst framtak gefur út og ÍSÍ útnefning á íþróttafólki ársins i hinum ýmsu íþróttagreinum sem hér eru stundaðar. Stjórnir sérsambandanna sjá um útnefninguna og velja þann besta ár hvert. í veglegu hófi sem fram fór að Hótel Loftleiðum var iþróttafólkinu afhent stórar og glæsilegar borðskálar úr keramik og var silfurskjöldur inni í hverri skál með nafni viðkomandi og útnefningu sem íþróttamaður ársins i hverri grein. Hér á myndinni að ofan, sem Ragnar Axelsson ljósmyndari Mbl. tók, má sjá iþróttafólkið sem hlaut útnefningu að þessu sinni. Fremri röð frá vinstri: Kristin Magnúsdóttir (badminton), Áslaug Óskarsdóttir (fimleikar), Sigurrós Karlsdóttir (iþróttir fatlaðra), Ragnhildur Sigurðardóttir (borðtennis), Skúli óskarsson (lyftingar). Aftari röð: Björn bór Ólafsson (skiði), Gunnlaugur Jónasson (siglingar), Hannes Eyvindsson (golf), Bjarni Ág. Friðriksson (júdó), Óskar Jakobsson (frjálsar), Torfi Magnússon (körfuknattl.), Leifur Harðarson (blak), Páll Björgvinsson (handknattl.), Karl Eiriksson (skotkeppni), Ingi Þór Jónsson (sund). Á myndina vantar tvo verðlaunahafa, Matthias Hallgrimsson (knattspyrna) og Pétur Yngvason (glíma). Kínversk matar og kaffisett fyrir 4. Verð 24.900. Einnig fáanlegir stakir hlutir. Mikiö úrval af pottum og öörum búsáhöldum, styttum og vösum. OPIÐ TIL 22 FÖSTADAG OG TIL 22 LAUGARDAG. HAGKAUP Skeifunni i Wleíriltátta*' stuöplata X vvtémen, * ■ "SS3? OOVSSíV - \ * : I STARS Þær hafa marg- ar veriö góöar safnplöturnar frá K-Tel. En Mounting Excit- ement er sennilega einhver sú allra bezta. Hér gefur aö finna 20 af vinsælustu lögunum í dag. M.a. 9 to 5 meö Sheenu Easton, Use it Up, Wear it Out meö Odissey, Oh Yea meö Roxy Music. To Be Or Not To Be meö B.A. Robertson, Mariana meö Gibson Brothers og 15 önnur topplög. Sem sagt „Mounting Excitement" er meiriháttar stuðplata og er á óskalistum allra, sem frábær jólagjöf. MIJOMOÍIIO vtvhKARNABÆR L«ufl»v«gi 66 — Gl*sib* — AuMlKSIrjrl, /, Sito fré MuD'itxuöi ÍSOSS Heildsöludreifing ttaincvhf Símar 85742 og 85055. Ruggustólar Góð jólagjöf rBídöfcoaar Símar: 86080 og 86244 Húsgögn Armúli 8 •••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.