Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 10
HVAD ER AD GERAST DM HELGINA? 42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 LEIKHÚS Þjóðleikhúsið: Tvíleikur kveöur Sunnudagskvöldiö 27. febrúar veröur 35. og jafnframt síöasta sýning á breska verölaunaleikritinu Tvíleik, eftir Tom Kempinski, á Litla sviöi Þjóöleikhússins. Verk þetta er nú sýnt víða um heim og hefur hvarvetna vakiö mikla athygli og aðdáun eins og hér. Þjóöleik- húsiö frumsýndi Tvíleik í septem- ber síðastliönum og hlaut þá sýn- ingin mjög góöa dóma, en aösókn og viðtökur áhorfenda hafa verið eins og best gerist. Tvíleikur er nærgöngult verk og fjallar um alvarleg mál, en er samt sem áöur mergjaö og fyndið í lýs- ingu sinni á ungri konu sem er aö því komin aö gefast upp i barátt- unni viö bæklunarsjúkdóminn mýl- isskaöa (multipie sclerosis). Leikendur í sýningunni eru aö- eins tveir, þau Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Gunnar Eyjólfs- son. Leikstjóri er Jill Brooke Arna- son. Síöasta sýning Tvíleiks á sunnu- dagskvöld hefst kl. 20.30 á Litla sviöinu. Leikfélag Akureyrar: Bréfberinn frá Arles Leikfélag Akureyrar sýnir Bréf- berann frá Arles í kvöld kl. 20.30 og sunnudagskvöld kl. 20.30 Leikurinn gerist í smábænum Arles í Suöur-Frakklandi árin 1888 og 1889. Þar býr bréfberinn Roulin ásamt konu sinni og þremur börn- um. Hann er hlýr og gamansamur náungi, óhræddur viö aö segja skoðanir sínar og bjóða öörum byrginn. Þegar listmálarinn Vin- cent van Gogh flyst í bæinn til aö mála í litadýröinni viö Miöjaröar- hafiö reynist Roulin-fjölskyldan honum betur en enginn. Leikritiö er byggt á dagbókum Van Goghs og bréfum hans til bróöur síns, Theo, en málverk hans af Roulin-fjölskyldunni og öörum myndefnum í Arles eru nú talin ódauöleg listaverk, jafnviröi þyngdar sinnar í gulli, þótt honum hafi aöeins tekist aö selja eina mynd á meöan hann liföi. Frumsýning á Getraunagróða á laugardags- kvöldið Leikfélag Grindavíkur frumsýnir ærslaleikinn „Getraunagróöi" eftir Philip King nk. laugardagskvöld í Kvenfélagshúsinu í Grindavík kl. 21. Þýðinguna geröi Haukur Sig- urðsson en leikstjóri er Þórir Steingrímsson og fer hann jafn- framt meö eitt aöalhlutverkiö í leiknum. Einnig fara meö helstu hlutverk þau Olga Ólafsdóttir, Guöbjörg Ásgeirsdóttir, Guö- mundur Jónsson, Ingeburg Wol- ers, Jón Gröndal og Sigurður Guö- mundsson. Önnur sýning veröur svo á sunnudagskvöld kl. 21. Bubbi kóngur ýtir aðalsmanni, sem stendur honum tyrir þrifum niöur í grytju til aftöku. Til þess notar hann aðalsmannastjaka. Leikfélag Hafnarfjarðar tekur til starfa á ný eftir langt hlé Frést hefur aö Leikfélag Hafn- arfjaröar sé aö hefja starfsemi sína á ný eftir tæplega tveggja áratuga hlé. Þaö eru fyrrverandi nemendur úr Flensborg, rúmlega 20 krakkar, sem standa aö þess- ari endurreisn félagsins, og standa nú yfir æfingar á fyrsta verkefninu, Buþþa kóng, eftir Al- fred Jarry. Leikstjóri Bubba kóngs er Árni Ibsen og lýsir hann verkinu svo: „Þetta er glórulaus gamanleikur, saminn rétt fyrir síöustu aldamót, og þá sem eins konar mótmæli við þá natúralísku hefð sem þá ríkti. Leikritiö er fyrst fært upp í París 10. des. 1896, og er þessi dagsetning oft notuö sem við- miöun þegar rætt er um hvenær nútímaleikhús byrji. Alfred Jarry var mjög í nöp viö natúralismann því hann taldi aö natúralisminn gæfi ímyndunarafli áhorfandans enga möguleika á aö koma til móts viö verkið. Og Bubbi kóngur er eiginlega skopstæling á Machbeth eftir Shakespeare. Leikritinu er ekk- ert heilagt, ekki einu sinni sjálft leikhúsiö! Persónan Bubbi kóng- ur er samnefnari fyrir alla leiöin- legustu eiginleika mannsins, og mótast öll framvinda verksins af margvíslegum löstum hans.“ Þaö er Steingrímur Gautur Kristjánsson sem hefur þýtt verkiö, en tónlist er eftir Atla Heimi Sveinsson og Þórarin Eld- járn. Helga Guömundsdóttir sér um dansatriði, en tónlistarstjórn- andi er Jóhann Morawek. Leik- mynd og búningar er unnið af ieikendum, en leiktjöld eru máluö af 6 og 7 ára börnum í Víðistaða- skóla í Hafnarfirði. Fyrsta sýning veröur þriöju- daginn 1. mars í Bæjarbíói. Leikfélag Reykjavíkur: 50. sýning á Sölku Völku í kvöld (föstudagskvöld) er 35. sýning á Skilnaði eftir Kjartan Ragnarsson og er þegar uppselt á sýninguna. Verkiö hefur vakiö mikla athygli fyrir nærgöngula efn- ismeöferö, afbragösleik og ný- stárlega sviösetningu. Annaö kvöld er 50. sýning á Sölku Völku eftir Halldór Laxness i leikgerö Þorsteins Gunnarsson- ar og Stefáns Baldurssonar, sem jafnframt er leikstjóri. Sýningum fer nú aö fækka á þessu ástsæla verki og fólki því bent á aö draga ekki aö sjá sýninguna. Alls koma 16 leikarar fram í sýningunni í tæplega 30 hlutverkum. Hassiö hennar mömmu eftir Dario Fo hefur svo sannarlega hitt í mark hérlendis eins og reyndar ýmis fyrri verk þessa ítalska farsa- höfundar. Tæplega 20 þúsund manns hafa nú séö sýningu Leikfé- lagsins, sem sýnd er á miönætur- sýningum í Austurbæjarbfói á laugardagskvöldum. Á sunnu- dagskvöldiö er franski gamanleik- urinn Forsetaheimsóknin sýndur í lönó. Ungmennafélag Biskupstungna: Járnhausinn í kvöld í kvöld veröur þriöja sýning Ungmennafélags Biskupstungna á Járnhausnum. Sýningin veröur í Hlégarði og hefst kl. 21. Fjóröa sýning verður síöan á miöviku- dagskvöld í Árnesi, en fimmta sýn- ing verður á Borg á fimmtudaginn. Nemendaleikhúsið: Sjúk æska í kvöld og sunnudagskvöld Nemendaleikhúsiö tekur upp þráöinn aftur í Lindarbæ og sýnir Sjúka æsku í kvöld, föstudags- kvöld, klukkan 20.30, og á sunnu- dagskvöld á sama tíma. Leikritiö fjallar um ungt fólk í Vínarborg á árunum eftir fyrra stríö og leit þess aö framtíö á þessum upplausnar- tímum. Æfingar eru þegar hafnar á næsta verkefni, en þaö er nýtt ís- lenskt verk eftir Sigurð Pálsson. Revíuleikhúsið: Miðnætursýning á Karlinum í kassanum Revíuleikhúsiö er meö miönæt- ursýningu á gamanleiknum Karlin- um í kassanum í kvöld kl. 23.30. Sýningin verður í Hafnarbíói. Gránufjelagið: Frumsýning á Fröken Júlíu á mánudagskvöld Fyrsta frumsýning Gránufjelags- ins veröur í Hafnarbíói mánu- dagskvöld kl. 20.30 á sjónleiknum „Fröken Júlía“ eftir August Strind- berg. Tvær forsýningar veröa um helgina, á laugardag og sunnudag kl. 14.30. Miöasala er opin í Hafn- arbíói frá kl. 14—19 daglega. Sýn- ingardaga er opiö fram aö sýn- ingu. Forsýningardaga hefst miöa- sala kl. 13. Leikbrúðuland: Næst síðasta sýning á Þremur þjóðsögum Þjóðsögumar þrjár, Gipa, Um- skiptingurinn og Púkablístran veröa sýndar á sunnudag kl. 15 aö Fríkirkjuvegi 11. Leikbrúöulandi hefur verið boðiö meö sýninguna á brúöuleikhúshátíö í Osló í mars, og því er sýningin nú sú næstsíöasta hér. Miöar eru seldir frá kl. 13 á sunnudaginn, en pantanir eru teknar frá í síma Æskulýösráös. Bókasafn Kópavogs: Teboð leyni- félagsins — MEDUSA býður Laugardaginn 26.2. kl. 14 verö- ur opnaö í Bókasafni Kópavogs sýning á Ijósmyndum, hlutum, teikningum, málverkum og klippi- myndum eftir meölimi súrrealista- hópsins MEDÚSU. Viö opnunina munu félagarnir flytja fyrirlestur um London, París, New York og Pétursborg. Flutning- urinn veröur allur hinn nýstárleg- asti, t.d. í formi ilmvatna og tísku- sýningar aö hætti „Ford models T“. Þess ber að geta aö vatnsorku- sálfræöingar eru sérstaklega vel- komnir á sýninguna sem opin er á venjulegum útlánstíma safnsins: Mánud. — föstud. kl. 11—21 og laugardag kl. 14—17. Norræna húsið: Sýning á finnsk- um listiðnaði Sl. laugardag var opnuö í sýn- ingarsölum Norræna hússins sýn- ing á finnskum listiönaöi. Þaö eru 39 félagar úr samtökum handiön- aöarmanna í Helsinki, sem kalla sig Artisaani sem sýna leirlist, skartgripi, textíla, prjónavörur og glermuni. Sýningin er opin daglega kl. 14—19 og lýkur þriöjudaginn 1. mars nk. Kjarvalsstaðir: Fréttaljósmynd- arar sýna 200 Ijósmyndir ar á íslandi sýningu á Ijósmyndum á Kjarvalsstööum. Á sýningunni eru 200 Ijósmyndir, fréttamyndir, portret og stemmningsmyndir, bæöi í svart-hvítu og lit. Sýningin er opin á virkum dög- um frá kl. 16—22, en um helgar frá 14—22. Sýningunni lýkur 8. mars. Emile Zole og Jeanne Rozerot hjákona hans ásamt börnum þeirra, Denise og Jacques. Kjarvalsstaðir: Sýning á 135 Ijósmyndum eftir Emile Zola Ljósmyndasafnið og menning- ardeild franska sendiráösins standa fyrir Ijósmyndasýningu aö Kjarvalsstööum, frá 26ta febrúar til 8da mars, sem nefnist „Ljós- myndarinn Emile Zola“. Jean Dieuzaide, einn frægasti núlifandi Ijósmyndari Frakka, hefur undirbúið sýninguna, en hann er stofnandi og forstööumaöur „Gal- erie du Chateau d’Eau“ í Toulouse, sem er frumlegt safn og einvörö- ungu helgaö Ijósmyndum, gömlum sem nýjum. Sýningin, sem veröur í Reykja- vík, samanstendur af 135 stórum sepía-myndum (30 cm x 40 cm). Hér er um aö ræða úrval bestu myndamótanna af þeim 7000 sem Emile Zola geröi síöustu ár ævi sinnar. Af þessum 7000 myndamótum eru 800 um Heimssýninguna áriö 1900. Hér er um aö ræöa undra- veröar fréttamyndir af fjölskrúö- ugri og stórkostlegri byggingarlist, sem síöar varð eyöileggingu aö bráö. Þá getur aö líta myndir frá blóma- og skemmtigörðum París- arborgar, götulífsmyndir og friö- sælar sveitalífsmyndir, þar sem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.